S.M.S. blaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 1

S.M.S. blaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 1
S. M. S. BLAÐIÐ (ASAFN Gefið út af: ’ í *' J Starfsmannafélagi Siglufjarðarbæjar. 1. árgangur Mánudaginn 8. desember 1941 1. tölublað Starfsmannafélag / Siáufjarðar. Starfsmannafélag Siglufjarðar- bæjar var endanlega stofnað 11. janúar s. 1. og telur nú um 30 meðlimi. Félag þetta er hagsmuna- félag allra fastra starfsmanna bæj- arins og vinnur að bættum launa- og ráðningakjörum meðlima sinna, jafnframt því, sem það vill auka samhug og samstarf bæjarstarfs- mannanna á öllum sviðum. Þau mál, sem félagið hefur helzt látið tilsín takayfir liðinn starfstíma eru: Að dýrtíðaruppbót yrði greidd á laun opinberra starfsmanna, að persónufrádrátturinn til skatts, yrði hækkaður. Tekið þátt í undbún- ingi að stofnun Bandalags opin- berra starfsmanna og nú síðast sent bæjarstjórn Siglufjarðar til- lögur um laun og kjör starfs- manna bæjarins. Þykir rétt að birta hér helztu tillögurnar. Launin takizt eftir launaflokki og fari hækkandi árlega fyrstu 6 starfsárin og ákveðast þannig. (Grunnkaup pr. máðuð). Launafl. 1. ár. 2. ár. 3. ár. 4. ár. 5. ár. 6. ár. 7. ár. 1. 475.00 490. oo 505.oo 520.oo 535.00 550.oo 570.oo 2. 425.oo 435.oo 450.oo 465.oo 480.oo 495.oo 510.oo 3. 375.00 385.oo 395.00 405.oo 420.OO 435.00 450. oo 4. 350.oo 360.oo 370.oo 380.oo 390.OO 405.oo 420.oo 5. 275.00 280.oo 290.OO 300.oo 310.oo 320.OO 330.oo 6. 150.oo I6O.00 170. oo I8O.00 190.oo 200.OO 210.oo Skipun starfsmanna í launaflokka Ákvæðisvinna. er þessi: Laun sótara: Kr. 150.oo pr. mán- 1. fl. Bæjargjaldkeri. 2. - Aðalbókari hafnarsjóðs, hafn- arvörður, yfirlögregluþjónn, verkstj. við raflagnir bæjar- ins og vélstjórar við rafstöð- ina. 3. fl. Skrifstofumenn á bæjarskrif- stofunni, vatnsveitustjóri, byggingarfulltrúi, innheimtu- maður rafveitunnar, aðstoðar- hafnarvörður, forstjóri vinnu- miðlunarskrifstoíunnar. 4. fl. Lögregluþjónar, kúabússtjóri. 5. fl. Skrifstofustúlkur á bæjarskrif- stofunni, ráðskona og gjald- keri sjúkrahússins. 6. fl. Afgreiðslustúlkur í mjólkur- búð. Laun bókavarðar skulu fyrst um sinn vera kr. 335.oo pr. mánuð. uð, þó ekki minna en kr. 1.50 pr. skorstein. Eldfæraskoðun: kr. 500.oo pr. ár Laun sorphreinsara kr. 7000.OO pr. ár. Staðaruppbót kennara við barna- skólann kr. 350.OO á ári sem grunn- kaup. Þá er gert ráð fyrir því í tillög- um þessum, að ráðskona sjúkra- hússins hafi frítt fæði og húsnæði. Að hafnarverðir, lögreglumenn og vatnsveitumenn við höfnina hafi fría einkennisbúninga og að sumar- leyfi sé þrjárBvikur. Þess skal getið hér, að við samningu þessara til- lagna var höfð til hliðsjónar launa- kjaraskrá Reykjavíkurbæjar svo og launakjör starfsmanna ísafjarðar og Hafnarfjarðar. Ef litið er með sann- girni á tillögur þessar þá dylst engum, að Starfsmannafélagið hef- ur stillt tillögum sínum í hóf, enda vænta líka meðlimir þess af bæjar- stjórn, að hún Ieiðrétti það ósam- ræmi, sem verið hefur á launa- greiðslum starfsmanna þessa bæjar, borið saman við launagreiðslur starfsmanaa hjá öðrum bæjarfélög- um. í blaðinu Mjölnir, sem út kom 22. nóv. s. 1. birtist svæsin árásar- grein á Starfsmannafélagið. Grein sú mun vekja hryggð meðal þeirra manna, sem hafa trúað því, að blað þetta væri hið rétta leiðar- ljós á leiðinni til farsællrar afkomu Það væri hægt að álykta, að grein Mjölnis væri gömul Iexía úr mál- gögnum svartasta afturhalds at- vinnurekendavaldsins, þegar þeir litu á verkafólk sem dauðar vélar, og verkamönnum var torveldað á alla lund að bindast samtökum sín á milli, til þess að rétta hlut sinn. Nú er þetta komið úr móð, Mjölnir, og þótt þú hafir sýnt það eftir þinni beztu getu, að þú viljir taka upp gamla móðinn, þá mun öllum finnast hann svo fráhrindandi, að allir munu láta þig einan um hann. Þá er það eftirtektarvert, að er- indi, sem bæjarstjórn berast eru komin til umræðu í pólitísku blaði, áður en nefndin hefur afgreitt það. Sannleikurinn er því sá, að Mjölnir hefur illa af stað farið. Kennararnir og S. M. S. í 24. tbl. Mjölnis frá 22. nóv. er eftirtektarverð grein, er höf. nefnir •Illa af stað farið« og er nafnið táknrænt fyrir frumhlaup höfundar, og lýsir mun betur málefnaflutn- ingi hans en hinu, sem hann deilir á. Fjallar grein þessi um Starfs- mannafélag Siglufjarðar og við-

x

S.M.S. blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: S.M.S. blaðið
https://timarit.is/publication/1817

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.