Árblik


Árblik - 11.03.1950, Blaðsíða 1

Árblik - 11.03.1950, Blaðsíða 1
11, argang'ur» Keslcaupatað,ll.,mara 1950«. 12,tölublað. Genglslekkun er elckert bjargráö Afleiðingarnar af utanríkis- malastefnu ráðandi stj ornmála - manna eru nú að koma ce betur og betur i ljös., peirfseir. með utan— ríkisverzlunina liafa farlð undan- farin ár,hafa markvíst stefnta að því,að tengja ísland sem allra traustustum viöskiptabondum við. orfá ríki,en hafa engin viöskipti viljað hafa við onimr» Yeigamesta skrefiö var tekið í pessa átt þeg- ar íslendmgar voru látnir gerast aðilar að hinu svonefnda Marháll- samstarfi, En það heflr komlð mjog áþrelfanlega í Ijós.aö sdsí- alistar hofðu rett fyrlr. ser ..þegar þeir lýstu eðll þessa samstarfs og áhlrlfum þeim,er það mundl hafa á vlðsklptalíf íslendmga. markaði MIoj arð arhafslandanna engu betra. þannlg er nú umhorfs í af - urðasölumálujn okkar. Allar okkar X■"amle 1 ðsIuvörur ^vlrðast dseljan- legar- Hvar er nu sá ávmnlngur, cem i/Ia.rsiiall-samstarf.lð átti að tryggja oklrur ? Markaðlr okkar £ samstarf slo'ndunum ( ! ) og banda— lagslöndmum [)! ) sr.aö engu orðinn. Ln fyrir þelrri staðreynd loka hmir vísu valdamonn augum vendi- lega, pangað -skal selja og annað elrki,enda þdtt allt útlit se á,að ’þessir vinlr olckar kœri slg ekkert um fiskiim okkar. Nylega gerölst atbúrður,sem cýnlr okkux hvers vlrðl þetta svo— J:allaða samstarf er. Um 300 smá - Hn blöð suðvaldsins og stjdrn. málamenn. þess þottust hafa unnið þfrek mikiö og hellladrjúgt fyrir þ.jóðina, er þelr bundu íglendmga i þetta samstarf. Meö því áttl að tryggja^okkur næga og gdöa markaöl I framtíðlnnl.þa var því lýst með fjálglegum orðum hbe þetta sam - ctarf væri okkur hagstætt. jln hver heflr svo raunin orð- ið? Hvernlg hafa ráð Marshall - mannanna gefist? íslendmgurn hefir verlö ýtt út af einum markaönum á eftlr öðrum. Breski ísfiskmarkaðurmn er -að vefða Islendmgum einskis vlrðl„.þáö er að mestu buið að loka fyri.r okkur þýaka ísflskmark- uðnum,sem í tvö sumur var aðal - iJlotholt togaranna, Hú er talið að við fáum á þessu árl aö flytja tll þýzkalands í allra hæsta lagl 10 - 15 þús.tonn af ísfiski á mdtr 60 — 70 tonnum áöurli’reöfiskmarka aöurinn breski er lílra aö hrynja og óseldur er freðfiskur frá ís- landi í breskum geymsluhúsum ál£ka mikill aö magni og utflutn- ingurinn þangaö nam s.l.ár. Og enginn þarf aö efa,aö ínnan skamms veröur astandiö á sai tfisk- lestir af ísfi.ski ,eða sem svaraðl farmi eiias- nýskðpunartogara, voru nýlega fluttar ffá samstarfsaöxlan- um ísland til samstarfsaðálans Brakklands’, það lá við borð,að upp- sklpun þessa litla magns af fiskl yrði stöðvuð, þvf frans'klr fiskimenn töldu tilyeru slnni sem sjálfstæðum mönnum ógnað ,ef íarlö' yrðl að flytja til landsins íslenzlcan flsk. Urðu kaupendurnlr að lofa. að hætta neö öllu að flytja mn íslenzkan fislc. .Svona er efnahagssamvinna þessara tveggja Marshalllanda. En svo yirðist.,sem ekkert hafi rerlð gert til aö afla nýrra mark- aða, Aftur á motr hefir verið lagt cfurkapp á aö eyðileggja' þá mlkils- verðu markaðijSem vlð höfðum aflað okkur í Austur-Evropu í styrjaldar- lokln. þar heflr ckki verlð unnlð £ págu þessarar þjóöar ,heldur be:.n - línls ef’txr fyrirmælum herraþjoðar— innar £ anda pólitísks ofstækis. •i/iarkaölr Marshalllandanna eru eð hrynj a,.Aus tur—Svrdpumaricað írnlj haf a vltandi vlts verið eyðllagðlr.^etta ástand blasir vrð í dag.petta tr af leiðingln af undirlægjuhætti og. of- stælcl æöstu rnanna þessara malar Og n.u er svo komið,aö ekk( rt

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.