Vísir - 03.11.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1913, Blaðsíða 1
789 w Vísir er elsta — besta og út- breiddasta íslandi. dagblaðiö á \S\K Vísir er blaðið þitt. Hannáttu'að kaupa meðan samkeppnin varir. Kemur út alla daga. — Sími 400. I 25 blöð(frá 1. nóv.) kosta á afgr. 50 aura. Afgr.í Hafnarstr. 20. kl. llárd. til 8 síðd. Send út um iand 60 au.—Einst. bloð 3 au. EVsánud. 3. nóv. 1913. Skrífstofa í Hafnarstræti 20. (up->i), opin ;kl. 12-3. Sími 400. ' e 9 Biografteater Reykjavikur 1. 2. og 3. nóv. Leyndardómur bifreiðarstjérans. Sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af dönskum ieikendum. Aðaihlutverkið leikur HolgerjjReenberg. Æflntýraför kakeriakkans. Oamanleikur. (Hámark kvikmyndasjminganna.) Ú R BÆNUM 1 Langbesti augl.staður i bænum. Augt. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Gefin satnan: 30. okt. Magnús Norðfjörð Magnússon sjómaöur í Einholti og ym. Guðlaug Sigríður Guðmundsdóttir í Sauðagerði. /. nóv. Björn Benediktson sjóm. í Þingholtsstræii 1 og ym. Þórunn Halldórsdóttir s. st. S. d. Þorvarður Björnsson stýri- maður á btýrimannastíg 7 og ym. Jónína Ágústa Bjarnadóttir frá Dýra- firði. S. d. Hannes Óskar Björnsson verkmaður, Hverfisgötu 4Cogym. Svanborg Bjarnadóítir s. st. Ferðasögu sína um úttönd hef- ur dómkirkjuprestur Bjarni Jónsson sagt á fundum í K- F. U. M. nú undanfarið og sömuleiðis á tveim fundum í : Framjarafjelagi Seltirn- inga, þar sem almenningi var boð- ið til. Nokkur biöð af Vísi í gær eru keypt á afgreiðslunni. Söinuieiðis háu verði nr. 777 og 780. Vaxmyndir á Þjóðmenjasafn- ið. Undirbúningur er hafinn til þess að fá búnar til mannamyndir úr vaxi, handa Þjóðmenjasafninu, sem geti sýnt búninga fornmanna. Hafa í þessu augnatniði verið pöntuð minjamerki (eins og frí- merki), sein seijast eiga til ágóða fyr. ir þessar myndir. Ætlast er til að þau geti verið komin fyrir jólin til sölu hjer, þó ekki sje enn víst gð það takist. Bjarni frá Vogi talaði um Kíl- arfriðinn í gær í Iðnó. Voru sæti nær fullskipuð þó mikið væri nú um aðrar samkomur um líkt leyti. Einhver hafði augiýst fyrirleslurinn í Bárubúð, en þangað kom varla nokkur hræða. Skautasvell er nú kornið á tjörn- ina. t Guðríður Guðnadóttir, gift kona á Grettisgötu 3, andaðist í gær 62 ára að aldri. Hettusóttin er nú heidur að ágerast í bænum síðustu dagana. Hún hefur verið lijer víðsvegar um bæinn síðan í sumar en alltaf væg. Hæstarjettaráirásir. Kaupmannahöfn sunnud. Stórfeldar árásir hafa verið gerðar hjer á Hæstarjett Dana og er honum brugðið um óheppilega dóma. Dómstjórinn hefur látt'ð það opinberlega í IJös, að hann hati danska jafnaðarmenn. Rfklsráðsákvsaöið. Kaupmannahöfn sunnud. Blöð hjer fagna því almennt að óbreytileg skuli vera sam- þykkt íslendinga um ríkisráðsmeðferð íslenskra mála. Vestmanneyafrjettir. Vestmanneyum sunnud. Afli hefur ekki verið hjer neinn undanfarlð þar tíl í fyrradag og gær. Reru þá nokkrir smábátar og fengu nokkuð af þyrsking og tölu- vert af heilagfiski. Mótorbátarnir byrja veiði undir næstu mánaðamót. Er nú- verið að útbúa þá af kappi. Völundarsmíð mikið er verið að sýna hjer í eyunum í kveld. Er það gufuskip tveggja áina langt, með rá og reiða, auðvitað gangvjel og vjel við spilið. Það flautar og gerir aðrar »kúnstir«. Þetta er gott gang- skip. Höfundur þess er Valtýr Brandsson snikkari, maður á þrítugsaldri. Leikfjelag Vestmanneya byrjar að syna leika stni um næstu helgi Verða þar leikinn nokkur smáleikrit, þar á meðal hið alkunna Nei. Síðar í vetur á að leika Sherlock Holmes. Fjelagið er nú 3 ára. Það Ieikur í Good-Templarahúsinu. Yfirdónmriim í Gjaldkeramálinu Rjettvísin gegn Halldóri Jónssyni var kveðinn upp í yfirrjettarsalnum þessa i hjeraði og fyrir yfirdómi í dag af dómstjóranum setta Páli þar með talin málflutningslaun til hins skipaða sækjanda og verjanda Mótorbátur n ý r * með 12 hesta vjel er tri söiu. Afgreiðslan vísar á. að missa stöðu sína sem gjald- fullnægja lögum samkvæmt að við- keri Landsbanka íslands. Svo lagðri Iagaaðför. Eins og metm muna var undir- dómurinn f þessu máli sagður upp 18. febr. síðastl. af setudómara Sig- urði sýslumanni Ólafssyni og hljóð- aði svo: • Því dæmist rjett að vera: Ákærði Halldór bankagjaldkeri Jónsson á að vera sýkn af ákœrum rjettvísinnar í máli þessu, en greiða allan kostnað sakarinnar«. Var dóm þeim áfrýað til yfirrjettar af báðum málsaðilum. ViÖ yfirrjettinn var skipaðursækj- andi Oddur yfirrjettarmálaflutnings- maður Gíslason, en verjandi sak- bornings var Eggert yfirrjettarmála- flutningsmaður Claessen, sem einnig varði málið fyrir undirrjetti. Hvort dóminum verði áfrýað til hæstarjettar mun veröa afráðið er ráðherra lcemur heim í desember, hafi sakborningur ekki áður óskað áfrýunar. ‘ EH. ; .■■-,«.<■ ; v í-L-V > ggp Húsaleigusamninga' eyðubíöð á 5 au. selur D.Östlund. borgarstjóra Einarssyni. Upplestur dómsins hófst kl. 10,5’ árd. og var Iokið kl. 10,35’ árd. í rjettarsalnum var svo margt áheyrenda sem vel komst þar fyrir fvrir yfirdómi, yfirrjettarmálfærslu- utan grinda og alls um 40 á- “ heyrendur. mannanna Odds Gíslasonar ög Dauðaþögn var meðan upplest- ■ urinn stóð yfir og var auðfundið Eggels Claesens 50 krónur til hvors að menn biðu með óþreyu mikilli ......... ' eftir úrslitunum, en eftir því sem þeirra. á leið lesturinn fór menn að renna grun í hver úrslitin myndu verða. Niðurlagsorð dómsins voru á þessa leiö: Skaðabæturnar ber að greiða inn- an 8 vikna frá lögbirtingu dóms- Ákærði Halldór Jónsson á ins °g honum að öðru að greiði hann og til Landsbanka Skaðabætur ber að greiða inn- íslands skaðabætur kr. 10 267,82 an 8 vikna frá lögbirtingu dóms með 5% frá 13. desember 1911 ins og honum að öðru leyti að til greiðsludags og allan kostnað fullnægja lögum samkvæmt að við rannsókn og meðferð máls viöiagðri laga aðför. lÍFRÁ ÚTLðNDUM.^ Alþjóða-fisklþing Þing þessi eru haldin annað og þriðja hvert ár, sitt sinnið í hverju landinu. Hið 6. var haldið nú á áliðnu sutnri í Ostende, baðstaðn- um fræga í Berlín, og sóttu þang- að 23 fulítrúar frá ýmsum löndum. Þar voru margir fyrirlestrar fluttir og þótti sá einna merkilegastur er Dr. H. E. Redeke frá Hollandi hjelt um að fiskurinn væri að ganga ti! þurrðar í Norðursjónum. (Hefur áð- ur verið skýrt frá því efrti í Vísi.) Út af honum spunnust allmiklar umræður og var svohljóðandi til- laga samþykkt: Þar til alþj.óðaákvæði eru sett um verndun fislcitegunda, einkum kola, telur fundurinn heppilegt að hvert land utn sig geri ráðstafanir til verndunar fiskitegunda í Iandhelgi sinni, hvert eftir þeim staðhátlum er við eiga. Þá hjelt og A. Grunel frá París einkar eftirtektaverðan fyrirlestur um hvalveiðar við Veátur-Afríku og sýndi fram á að hvölum fækkaði þar ískyggilega fljótt. Annars voru mörg mál og merki- leg fyrir þingi þessu. Næsta þing er ákveðið að halda á Spáni árið 1916. 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.