Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara : samin af honum sjálfum (1661) - 01.01.1909, Blaðsíða 11

Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara : samin af honum sjálfum (1661)  - 01.01.1909, Blaðsíða 11
 426 Seinni maður Valgerðar var Holger Peter Clausen, kaupmaður; son þeirra: dd. Hans Arreboe "Clausen (f. 15. Júlí 1806, d. 27. Mars 1891) etatsráð, stórkaupmaður í Kaupmanna- höfn, átti 1830 Asu Óladóttur Sandholts borgara í Reykjavík, Egilssonar borgara í Reykjavík, Helga- sonar í Sandhólum á Tjörnesi, Egilssonar, Helga- sonar (f. 16. Okt. 1815, d. 15. Jan. 1899); b. þ.: aaa. Holger Peter Clausen (f. 1. Agúst 1831, d. 29. Maí 1901) síðast kaupmaður í Reykjavík, átti fyr enska konu Harriott Barbara Cook (f. 1837). Peirra börn: 1. Hans Arreboe, blaðarnaður í Melbourne í Ástraliu (f. 14. Maí 1859), giftur Esther Schytte (f. 1860) dóttur málafærslumauns Schytte og konu hans, fæddrar Höffding. 2. Amy Taylor (f. 26. Ág. 1860), gift Hermann Christesen (f. 1850) áður verksniiðjueiganda, nú jarðeiganda ndlægt Melbourne. 3. Vigand Barker (f. 1863), gullnemi í Vestur- Astralíu. 4. Olga Emily (f. 9. Sept. 1866), ritstjóri blaðsins „Norden" í Melbourne. Siðari kona H. P. Clausens var Guðrún Þorkelsdóttir prests á Staðarstað (d. 1891) Eyjólfssonar; börn þeirra: 1. Ragnheiður (f. 24. Ág. 1879), átti Benedikt Jónsson verzlunarmann í Reykjavík; b. þ.: Guðrún Olga. 2. Jóhannes (f. 4. Júlí 1882). 3. Porkell (f. 26. Nóv. 1884). 4. Óskar (f. 7. Febr. 1887). 5. Axel (f. 30. Apríl 1888). 6. Ása (f. 21. Nóv. 1889). 7. Arreboe (f. 5. Sept. 1892). 8. Herluff (f. 28. Des. 1896). 9. Hulda (f. 3. April 1898). Laundóttir Holgers Clausens með Asdísi Lýðsdóttur í Olafsvík, Hálfdanarsonar:

x

Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara : samin af honum sjálfum (1661)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara : samin af honum sjálfum (1661)
https://timarit.is/publication/330

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.