Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2000, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 JOV Fréttir Verkalýðsforingi á Húsavík um hótelrekstur Jóns Ragnarssonar: Til vandræða eftir að hann kom í sveitina DV-MYND GUNNAR KRISTJÁNSSON Stoltur sigurvegari Símon Sturluson frá Stykkishólmi getur fariö til Köben á næstunni meö eigin- konuna eftir afrek á golfvellinum. - bull sem ég vísa til föðurhúsanna, segir Jón Kvartanir starfsmanna á Lykilhótelinu við Mývatn Jón hefur verið til vandræöa eftir aö hann kom í Mývatnssveit, segir formaöur verkalýösfélagsins. Bull, segir Jón Ragnarsson. Myndin er frá Mývatni. „Við erum með 12 mál á Jón Ragnarsson vegna kvartana fyrrum starfsmanna hans á Lykilhótelinu við Mývatn. Hann virðir engin lög varðandi réttindi starfsmanna og hefur verið til vandræða eftir að hann kom hingað í sveitina," segir Aðalsteinn Baldursson, formaður verkalýðsfélagsins á Húsavík, um Jón Ragnarsson hótelhaldara. Jón opnaði Lykilhótel sitt við Mývatn í fyrravor og siðan þá hafa kvartanir frá starfsfólki hans hrannast upp á borð verka- lýðsforingjans á Húsavík. „Þessi mál eru öll mjög einföld. Fólkið fær einfaldlega ekki launiri sín og á það jafnt við um dyraverði sem hótelstjóra, svo dæmi sé tek- ið,“ segir Aðal- steinn. Flest málanna hafa verið send til lögfræðinga en nokkur að auki til Vinnueft- irlits ríkisins vegna meintra brota á lögum um hvíldartíma. Aðalsteinn, verkalýðsforingi á Húsavík, segir að mál Jóns Ragnarssonar séu uppi á borðum hjá fleiri stéttarfélögum og hann viti að margur kokkurinn hafi veriö svikinn um laun hjá Jóni Ragnarssyni. Launin strax „Fyrirtæki Jóns Ragnarssonar eru meðal þeirra verstu sem við eigum við að etja,“ segir Níels Olgeirsson, formaður Matvæla- og veitingasam- bands íslands. „Ég hef hvatt mína menn til aö taka laun sín út vikulega ef þeir vinna hjá Jóni því þá verður tapið minna. Sjálfur er Jón hin ljúfasti þegar við ræðum þetta við hann og segir allar kvartanir á mis- skilningi byggöar," segir Níels 01- geirsson sem hefur séð sig knúinn til að láta lögmenn stéttarfélags mat- sveina skrifa viðvörunarorð í frétta- bréf samtakanna þar sem varað er við verkkaupum eins og Jóni þó Val- hallarbóndinn sé ekki sjálfur nefndur þar á nafn. Allir ánægðir Jón Ragnarsson, sonur hans og dóttir reka fjölda hótela undir nafni Lykils og má þar nefna Cabin-hótel í Borgartúni í Reykjavík, Hótel Örk, Lykilhótelið við Mývatn T>g svo að sjálfsögðu Hótel Valhöll á Þingvöllum sem nú er til sölu. Hjá Jóni Ragnars- syni starfa alls um 180 manns. „Ég hef ekki heyrt einn einasta mann kvarta hér. Það er heilagur sannleikur," segir Jón Ragnarsson sem var að loka Mývatnshóteli sínu í gær eftir vel heppnað sumar. „Það er almenn ánægja meðal starfs- manna hér og fólk hefur fengið laun sín á tilsettum tíma - annaö er bull sem ég vísa til foðurhúsanna." -EIR Jón Ragnarsson Allir fengiö laun- in sín á titsettum tíma. Aöalsteinn Baldursson Starfsfólkiö fær einfaldlega ekki launin sín. Heimsokn Li Pengs mótmælt á sunnudag Skipulagður mótmælafúndur gegn heimsókn Li Peng, forseta þjóðþings Kína, verður haldinn á Austurvelli á sunnudaginn klukkan 14.30. „Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúd- enta, Heimdallur, Vinstri-grænir, Am- nesty Intemational og fleiri verða með í mótmælunum. Það er þverpólitísk samstaða um að þessi mótmælafúndur fari fram,“ sagði SofRa Kristín Þórðar- dóttir, formaður Vöku. Li Peng hefúr fengið viðumefiiið slátrarinn á Torgi hins himneska frið- ar en hann var einn þeirra sem stóð fyrir fjöldamorðum hersins á lýðræðissinnuðum stúdentum þar þann 4. júní 1989. Þúsundir nema vom særðir eða myrtir af hersveit- um í átökunum en lýðræðis- sinnamir höfðu vikum saman haldið uppi friðsælum mót- Soffia Kristín eins og það er í dag í Kína,“ mælum gegn stjómskipan Þóröardóttir. sagði Sofifia Kristín. Kína á torginu. Samkvæmt íslensk stjómvöld buðu Li heimasíðu Heimdallar er fólk enn í Peng í opinbera heimsókn til íslands fangelsi vegna mótmælanna þar sem og stendur hún yfir 2. til 5. september. það sætir pyndingum og mis- þyrmingum. „Ástæða Vöku fyrir mót- mælunum er fyrst og fremst að sýna andstöðu gegn þess- um ógeðfelldu fjöldamorðum sem Li Peng ber ábyrgð á og vekja athygli á ástandinu Til stendur að hann heimsæki Alþingi á sunnudaginn klukkan 15 en vegna persónulegra óska Li Pengs er tíma- setning einstakra atburða enn óviss. Samkvæmt upplýsingum almanna- tengsladeildar Alþingis verða tíma- setningar endanlega ákveðnar seinna í dag. Óvissan um tímásetninguna teng- ist ekki mótmælunum. Heúndallur hefúr farið fram á það að íslenskir ráðamenn hunsi heim- sókn Li Pengs..O og mótmæli þannig heimsókninni. -SMK Hólmari til Köben fyrir golfdáðir - einn vantaöi 9 sentímetra til aö komast á sólarströnd DV, GRUNDARFIRDI: Opna Samvinnuferða-Landsýnar- mótið i golfi fór fram í ágætisveðri á vegum golfklúbbsins Vestarrs á Bárar- velli sl. sunnudag. 36 þátttakendur voru skráöir til leiks og var um stiga- keppni að ræða. í boði var ferð fyrir tvo með Flugfrelsi Samvinnuferða- Landsýnar til Kaupmannahafnar. Auk þess var heitið sólarlandaferð fyrir tvo ef einhver færi holu í höggi á mótinu. Fram til þessa hefur enginn farið holu í höggi á Bárarvelli en Rikharður Hrafnkelsson, Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi, var 9 sentímetra frá holu á fjórðu braut og var næstur því að hreppa sólarlandaferð. Félagi Rík- harðs úr Mostra, Sfmon Sturluson, varð stigahæstur á mótinu með 36 stig. í 2.-5. sæti með 34 stig voru Björgvin Öryggistæki verður lagt niður: Sveitarfélög vilja gefa símboðan- um grið PV, BQRGARNESI: Stjóm Samtaka sveitarfélaga á Vest- urlandi hefúr sent Landssímanum hf. bréf vegna boðkerfis viðbragðsaðila en Landssíminn hyggst á næsta ári hætta rekstri símboðakerfisins sem er mikið öryggistæki fyrir björgunarsveitir, slökkvilið og lögreglu. Bent var á í bréfinu að forsenda þess að hægt sé að nýta GSM-kerfið í stað hins er að það nái sömu útbreiðslu. Hrefiia B. Jónsdóttir segir í samtali við DV að dreifing GSM-kerfisins sé stopul. Það er til dæmis ekki virkt alls staðar í Borgarfirði, alls ekki á Snæ- fellsnesi né heldur í Dölunum og það þarf að efla dreifingu þess verulega til að það sé eins og símboðakerfið. „Þó að við séum að vekja athygli á þessu er þetta einnig í athugun hjá björgunarsveitunum sem nota sím- boðakerfið mikið og talsmenn þeirra eru að ýta þessu máli áfram," sagði Hrefiia. -DVÓ Wk REYKJAVÍK AKUREYRI ... / - 70 íí é r ^10“ Zr io“ 6“ Sólariag í kvöld 20.43 Sólarupprás á morgun 06.13 Sí&degsflóð 20.33 Árdeglsflóó á morgun 08.57 ýikt&d íi Jeburtáíaium c<, *--VINDÁTT J-U A— -10° VINDSTYRRUR Vroncr I motrínn á wkúndu 'hKuil Lóttskýjað vifta Hæg breytileg átt og víöast léttskýjaö en dálítil súld verður viö ströndina suöaustanlands frameftir degi. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast á Suöurlandi í dag. SV 5 til 8 m/s norövestan til en annars hæg vestlæg átt og hiti 1 til 7 stig í nótt. b < íi IÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAO 20.35 05.53 01.06 13.30 é HEIÐSKiRT o RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA 4- ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Góft færft Allir helstu þjóövegir landsins eru greiöfærir. Hálendisvegir eru flestir færir stærri bílum og jeppum. Vegurinn í Hrafntinnusker er lokaöur. Þá er vegur F88 í Heröubreiöarlindir líka lokaöur vegna vatnavaxta. Hlýjast austan til Á morgun veröa S 3-5 m/s og þykknar upp allra vestast á landinu en annars hæg vestlæg átt og léttskýjað. Hiti 11 til 17 stig, hlýjast austan til. Siimuuhi Vindur; 10-15 Hiti U°tii 16° SA10 tll 15 m/s og skýjaó allra vestast en annars hæg su&vestlæg átt og lóttskýjaft. Hltl ver&ur U tll 16 stlg, mildast nor&austanlands. M.nuul.igur . ■ ÞtlðJiuiiTj Vindur: 10-15 m/. > \ f Hrti U°til 15° | Vindur: > O w Hiti 9°til 15° WiV SA-átt, 10 tll 15 m/s og rlgnlng sunnan og vestan tli en hægari og skýjað á Spáö er breytilegri átt, Nor&austuriandl. Hlti Util skúrum og fremur mildu 16 stlg. ve&ri. AKUREYRI alskýjaö 5 BERGSTAÐIR léttskýjað 3 BOLUNGARVÍK heiðskírt 3 EGILSSTAÐIR 1 KIRKJUBjEJARKL. súld 8 KEFLAVfK lágþoka 7 RAUFARHÖFN skýjaö 1 REYKJAVÍK léttskýjað 5 STÓRHÖFDI léttskýjaö 8 BERGEN skýjaö 10 HELSINKI þoka 10 KAUPMANNAHÖFN þoka 13 OSLÓ þoka 12 STOKKHÓLMUR moldrok 11 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 11 ÞRÁNDHEIMUR skýjað 5 ALGARVE heiöskírt 20 AMSTERDAM rigning 12 BARCELONA léttskýjaö 19 BERLÍN hálfskýjaö 13 CHICAGO heiöskírt 26 DUBUN rigning 12 HAUFAX léttskýjaö 17 FRANKFURT þoka 14 HAMBORG skýjaö 11 JAN MAYEN skýjað 6 L0ND0N skýjaö 13 LÚXEMBORG þokumóöa 13 MALLORCA léttskýjaö 19 MONTREAL léttskýjaö 23 NARSSARSSUAQ súld 6 NEW YORK alskýjaö 24 ORLANDO léttskýjaö 23 PARÍS rigning 16 VÍN alskýjaö 15 WASHINGTON þokumóða 23 WINNIPEG léttskýjaö 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.