Monitor - 22.11.2012, Blaðsíða 11

Monitor - 22.11.2012, Blaðsíða 11
11 FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2012 MONITOR Myndi frekar velja heilahimnubólgu en nauðgunarkæru Síðastliðið ár hefur Egill Einarsson verið mikið á milli tannanna á fólki þó svo að hann sjálfur hafi lítið sem ekkert tjáð sig við fjölmiðla. Monitor spurði rithöfundinn, þáttagerðarmanninn og einka- þjálfarann Gillz um það hvaða áhrif atburðarás undanfarinna missera hafi haft á hann, hvort hann líti á sig sem fyrirmynd og hvers vegna fólk hafi svona miklar skoðanir á honum.

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.