Morgunblaðið - 23.09.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1918, Blaðsíða 1
Mávmdag 23 sept.1918 5. argangr 316. að > nr. 500 Hit tj» \ > H.nsen Ísafoidzrprí • Afgreiðsinslmt nr. 500 Sjéorusta hjá Jótlandi. 1 vetur hittu hrezxir tmuiu1 spiilar nokkrt [rýzkt botnvörpurgs, sem voru að veiðum í Norðursjó. Tóku brezku skipiu þegar að skjóta á þá, en botnvörpungarnir leituðu undan á flótta inn í landhelgi Jótlauds. En Bretar eltu þá með skotum, svo að landhelgin hlífði þeim eigi og urðu nokkrir botnvö'punganna að hleypa i land. Jafnvel eftir að þeir strönd- uðu, var svo mikill vigamóður á Bretum, að þeir skutu á þá og komu nokkrar sprenyikúlur á land. — — Hér á efri myndinni sézt tundurspillaflotinn, en á neðri myndinni einn þeirra botnvö punga, sem hleyptu undan í land. / Frú | Hslga Johnson kona Ólafs Johnson konstils iézt í gærkveldi að eins 34 ára gömul. Hafði htin síðustu árin verið veik af sykursýki og i gærmorgun versnaði henni snögglega, misti meðvitund og lézt kl. jo um kvöldið. Erindrekar ytra. Hvernig fer með sendiherra okkar i Bandarikjunum. í rýiitkomnum »ÞJóðólfi« er stutt grein sem minnir á það, að óþaifi sé að hafa tvo erindreka í Vestur- heimi. Þetta hefir verið sagt oft áður — en altaf hefir þið verið lát- ið drasb. Þó er lardsjjóði eigi all- lit ll kostnaðarauki að þesrn, eins og slí'ar tnun sagt verða. Er því full þö’f á að þessu máli sé haldtð vak- ard’, ef ske kynni að stiórnin lot- sði sig við ar.nan hvorn manninn, eins Oti látið hefir ve ið f vtðri vaka að ^ún mundi gera. Það mun þvi eigi t'fyrirsynju þótt mál þetta sé rifjað upp nokkuð frekar he'dur en gert er i »Þjóðólfi« — þvi að málið á það skilið. 7erð- ur þt vtst fyist að heíja söguna þar sem Ami Eggeitsson var gerður að •eurd'eka vestra. Þ ð var á miðju sumri 1917 — ef eg man rétt. Landstjrtrnin hrfðt þi séð að nauð- •syn-b'r til þess sð h-.fi einhvern trúnað rmann i N w York, vegna h'nna s v jnndi öröugleika á því, að fá vnrur þaðan. í mannvalinn til þnirra starfa mun stjórnin hafa farið að þv, að herra Arni Eggertsson Var t'linn nýtur maður oe duelegur tneðal Vestur I lendinga. 1 sjilíu sér Vom þið ekki svo ýkja miktl með- triæii með manninum. Hitt varhon- *>m aftur á móti ætlardi, að þelkja ^etur alla stiðháttu ve tra heldur uppalningar hér. En þó nú svo ^efðt verið, að maðurinn hefði haft þmn ko t, þá var það samt órétt af stjórninni að taka hann lyrir erind reka. Og ástæðan til þess hefði þá þegar átt að vera angljós, enda þótt n önnum sæist yfir ntna. Eu hún st sú, að herra Arri Eggertsson er borgari ófriðatrikts. Hann er ekki í lendmgur þótt h nn sé af íslenzku bergi brotinn. Æ:ti það • að vera öllum lj st hve fiámunaleg óvar- kárni það er — svo ekki sé meira sagt, — að hlutlaust rlki skuli fá borg- ara i ófriðarriki 11 að gæta hagsmuna sinna i samvirku ófriðarríki á þeim timum þegar hagsmunir hlutleysingja eru fyrir borð bórnir, en hagsmun- ir éf iðarþjoðanna eiga að sitja i fyr- irrúmi. Þ.ið er I klegast að stjórnin hafi þegar séð eftir þe su frumhlaupi, því að nú s'endir hún annan mann vest- ur, til þ ss að gæta hagsmuna ís- lands En þann veg var i pottinn búö, að þótt æskilegt hefði verið að h.fa sendtherrana tvo vestra, þá gat enrin samvinna O'ðíð milli þess- ara tveggji manna — og varð eigi heldur. Svo var hinn síðarnefndi, Jó t Siveitsen skól t-tjóri, kailaður hvim eftir 10 mánuð'. En í stað þess að hta nú A na einráðan, var Gunnar Egtho ■ serdur vestur. — Bendir þett> til þess, að stjórnin h fi ekki pá treyst Arna einum og <f nú ætti að láta annanhvorn fara ffá, þá er ekkert efamál hvor þeirra þ ð á vera. Og þ'ð er ekki þ'rf á að hafa tvo erindreka vestrt Einn á að næ jt. — O ' einhverntima hefði mönnum vaxið í augum s\ kostn- aður sem þvi fylgir að hafa þessa sendiherra tvo í New York og einn í London. Að því er eg bezt veit, hefir Björn Sigurðssun ráðsmaðnr okkar i Lundúnum 38 þús. krónur á ári. Jóa Sivertsen gerði kröfu til 60 þúsunda eftir 10 mánuði og ligg- ur þvi nærri að ætla að eigi komist tveir sendiherrar af með minna en 120 þús. krónur. Saintals kostar þá ráðsmenska þeirra þriggja íslenzku þjóðina 1 <>8 þús. á ári. Ttl samanburðar má geta þess, að á yfirstandandi fjárlögum eru iaun alJra Jakna á Jandinu kr. 81.200 á ári og til Jandlegu stéttarinnar eru veittar kr. 38500, þar með talin efdrlaun og eftirlaunaviðbót, og laun alJra dómara og sýslumanna lands- ins eru 67300 krónur á ári. Með öðrnm orðum: Hinir þrir erind- rekar okkar erlendis kosta okknr meira heldur en allir læknar og sýslumenn á landinn til samans. Og sé nú bætt við þeim kostnaði sem hefir leitt af sendiför samninganefnd- arinnar til London — þar sem full- trúinn hefði auðvitað átt að nægja, væri haun stöðu sinni vaxinn — þá mun láta nærri að það væri jafn- mikið fé eins og samanlögð laun allra sýslumauna, dómara, lækna, biskups, presta og prófasta á ölln landinu. Það er bæði, að laun þeirra em- bættismanna, sem slita sér út hér á landi, eru skammarlega litil, enda er kostnaðurinn við erindrekastörfin afskaplegur. En er maður gerir þennan samanburð, veit maður tæp- lega hvort er furðulegra, hin ótrú- lega singirni við þá, sem gegna ábyrgðarmiklum embættum hér heima, eða hinn óhóflegi fjáraustur i at- kvæðaiitía og ábyrgðarlausa erindreka erlendis. Vik. Pappirssloito í Bretlandi. í fyrra heyrðist nokkuð talað um það í brezkum blöðum, að pappirs- skortur væri yfirvofandi i landinu. Og litlu siðar fengu menn áþreifan- legar sannanir fyrir þessu, þvi að þá voru flest eða öll blöðiu minkuð að miklum mun. Litlu siðar var skipaður sér- stakur eftirlitsmaður með pappírs- eyðslu og jafnframt hafði hann á hendi það starf, að reyna að bæta úr pappirsskortinum og finna ráð til þess að framleiða pappir i landinu sjálfu. Sá maður heitir Mr. H. A. Vernet. Fyrsta verk hans var það að láta hirða allan gamlan prentpippir og var þess krafist af blöðunum, að þau létu af höndum alla blaða-af- ganga. Og jafnframt var þeim fyrir- skipað, að hafa upplagið eins tak- markað og framast mætti verða. Þess vegna sá maður þá einkenni- legu ráðleggingu í sumum blöðun- um, að kaupendur skyldu slá sér saman um þau — kaupa þau i fé- lagi og lesa þau í félagi svo að hægt væri að minka uppiagið sem mest. Allur sá gamli pappír, sem fékst, var notaður til þess áð vinna úr honum nýjan pappir. Og auk þess voru reynd ýms ráð til þess, að finna hentug hráefni til pappirsgerð- ar. Aðallega var það hey, korn- stönglar og sag, sem notað var og reyndist bezt, en Bretar hafa nú líka komist upp á það að búa til pappír úr kartöflugrasi, sem til þessa hefir verið álitið ónýtt til alls. Þrátt fyrir þetta er enn mikil pappirsekla i Bretlandi og blöðin skora á menn að láta ekkert p pp- irs-snifsi fara til ónýtis. Allan gaml- an pappír má nota tii þess að gera úr honum nýjan pappir. En um hitt ber blöðunum líka saman, að ef eigi hefði verið gripið til svo skjótra og heppilegra ráða i fyrra til þess að bæta úr pappírseklum i, þá hefðu engin blöð getað komið út í Bretlandi nú. Steinolíuverzlunin. Sú breyting hefir orðið á henni, þrátt fyrir einkasöluheimildarlög næstsiðasta alþingis og brezku samn- ingana, að landstjórnin hefir neyðst til að láta alia steinoliuverzlun af hendi við Steinoliufélagið. (lsl.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.