Tíminn - 22.09.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1961, Blaðsíða 2
Erlendum ferða- mönnum fjölgar — segir Flugfélag Islands í sumar hafa ferðir „Fax- anna" genaið mjög vel, og þeir oftast verið fullsetnir á flugi innan lands og milli landa. Innanlandsf lugið hófst af fullum krafti strax að loknu verkfalli í vor, enda biðu marg ir farþegar flutnings í Reykja- vík og víðs vegar úti um land. Á þjóðhátíð í Vestmannaeyj- v ••• L ^ Hjorbuoa Norðfirði Neskaupstað, 13. september í vetur á að opna hér kjörbúð. Kaupfélagið Fram er að hefja byggingu viðbyggingar við verzl- unina. Verður gamli verzlunarlag- erinn þá tekinn undir verzlunina, en viðbyggingin notuð fyrir lager. Við slækkunina verður verzlun- inni breytt í kjör'búð. V.S. Ballettskóli Nýr ballettskóli tekur til starfa 6. október n. k. í björtum og rúm- góðum sal að Tjarnargötu 4, 5. hæð. Kennarar við skólann verða: Kristín Kristinsdóttir, Lilja Hall- grímsdóttir, Katrín Guðjónsdóttir, Wennie Schubert og Irmy Toft, sem allar hafa numið ballett bæði hér og erlendis. Kennt verður: ballett fyrir börn og fullorðna, klukkutíma í senn tvisvar í viku. Fjöldi nemenda í hverjum flokki verður mjög tak- markaður. Einnig eru fyrirhugaðir léttir ballett-tímar á kvöldin fyrir ung- ar konur, sem margar munu áreið- anlega notfæra sér. um var fluttur mikill fjöldi far þega fram og til baka og segja má, eS flugvélar Flugfélags ís lands í innanlandsflugi hafi löngun verið fullskipaðar s. I. sumar og haust. Athyglisvert er, hve margir út- lendingar hafa ferðazt með flug- vélum innan lands, og það hefur komið fyrir, að t.d. kvöldferð- irnar milli Akureyrar og Reykja- víkur hafa verið fullsetnar af þeim. i Þótt ferðalög íslendinga milli I landa hafi dregizt saman, hefur ! tala farþega í millilandaflugi Flug- félags fslands í sumar, haldist svipuð og undanfarin ár. Erlent ferðafólk kemur hingað í vaxandi mæli, og er það kynn- ! ingarstarf, sem unnið hefur verið á undanförnum árum, sýnilega farið að bera árangur. Sem dæmi má nefna, að hópar ferðaskrif- stofumanna, sem Flugfélag ís- lands hefur boðið hingað til kynn- isferða allt frá því 1958, hafa gefið góða raun og þátttakendur sent hingað ótalinn fjölda ferðafólks. K'HINN, föstudaginn 23. september 1961. Stórmerkar tillögur Bandaríkin og Sovétríkin lögðu í fyrradag fram sameig- inlega yfirlýsingu með átta at- riðum, sem leggja skal til grundvallar áframhaldandi við ræðum um afvopnun. í yfir- lýsingunni segir, að öll ríki verði að reyna að leysa hugs- anlegar deilur með friðsamleg um hætti. Hafnarfajrðarbfó hefur í kvðld sýningar á nýrrl kvikmynd meS Ofto Brand enburg, hljómllstarmanninum víðkunna. Myndin er dönsk og sú fyrsta, sem Brandenburg lelkur I. Myndin heltir á dönsku: „Mine tossede drenge", en er kölluð: „Fjöruglr feðgar", á íslenzku. „Horfðu reiður um öxl”, aftur í Þjóðleikhúsinu Leikrit Johns Osborne: „Horfðu reiður um öxl“, hefur nú verið sýnt 80 sinnum. Eins og kunnugt er, var leikritið sýnt í Þjóðleik- 'húsinu veturinn 1958—59 við ágæta aðsókn. Urðu sýningar á leiknum 27 á því leikári. í sumar hefur leikflokkur frá Þjóðleikhús- inu sýnt leikinn í flestum sam- komuhúsum landsins. Urðu sýn- ingar úti á landi 53. Ákveðið hefur verið að sýna leikinn tvisvar sinnum í Þjóðleik- húsinu á næstunni og verður fyrri sýningin annað kvöld. Nýtt félagsheiraili vígt í Blönduhlíð Sauðárkróki, 13. sept. Síðastliðinn mánudag, 11. september, var vígt nýtt fé- lagsheimili að Stóru-Ökrum í Blönduhlíð. Eigendur þess eru þrír: hreppsfélagið, Kvenfélag Akrahrepps og ungmennafé- lagið Glóðafeykir. Um 1920 var:-by£gt'.,tþínghús“ á Stóru-Ökrum, myihdwlógt t þús og gott á þeim tíma, en nú orðið með öllu ófullnægjandi. Var gamla hús- ið fellt inn í hina nýju byggingu og hefur það tekizt með miklum á- gætum. Er fyrirkomulag hússins einkar haganlegt og vel og smekk- lega frá öllu gengið. Yfirsmiður var Guðmundur Márusson, Þor- móðsholti, Vígsluhátíðina sátu rúmlega 200 manns, aðallega núverandi og fyrr- verandi Blöndhlíðingar. Oddviti Akrahrepps, Jóhann Lárus Jóhann- esson á Silfrastöðum, stjórnaði henni. Voru margar ræður fluttar og mikið sungið. Um kvöldið var dansað og skemmtu menn sér hið bezta. Skagafjarðarsýsla er í fátækara lagi af félagsheimilum og kemur hið nýja hús því í góðar þarfir. Væntanlega verður nánar sagt frá byggingu hússins og vígslu þess síðar hér í blaðinu. G.Ó. Innbrot (Framhald af 1. síðu). izt yfir stórverðmæti í tóbaki, en fá litla uppskeru í reiðu fé. Verzl- unarmenn munu hafa lært af bit- urri reynslu, að vafasamt er að geyma peninga í verzlunum og skrifstofum, nema í sérstökum pen ingaskápum, sem erfitt er að kom- ast í. Tóbak er hins vegar verð- mæti, sem auðvelt er að koma í peninga. Ættu menn að vera á varðbergi gagnvart einstaklingum, sem bjóða reyktóbak til sölu, ekki síður þótt pakkarnir séu merktir Tóbakseinkasölu ríkisins. Fréttir fm landsbyggðinni Auglýsið í Tímanum Diplómatískar heimildir herma, að yfirlýsingin sé mikilvæg stefnu breyting og merkilegt spor, sem rutt hafi úr vegi fyrstu hindrunum ! íyrir nýjum viðræðum um afvopn- unarmáli milli austurs og vesturs. ! Eftir langar viðræður í New York, Washington og Moskvu hefur þó Bandaríkjunum og Sovétríkjunum ekki tekizt að koma sér saman um skipan þeirrar ráðstefnu, sem ræða skal afvopnunarmálin. Mun þetta vandamál nú verða lagt fyrir alls- herjarþingið. Hinir fimm fulltrúar Sovétstjórnarinnar á ' tíveldaráð- stefnunni um afvopnunarmál, sem haldin var í Genf, hættu viðræð- um í júni 1960 á þeim forsendum, að þýðingarlaust væri að halda 'þeim áfram meðan Vesturveldin , legðu ekki fram fullkomna grund- vallaryfirlýsingu. Grundvallaryfirlýsing Bandaríkja manna og Rússa fullyrðir meðal j annars, að tilganguiínn með áfram haldandi viðræðum verði að vera sá a hefja almenna og algjöra af- vopnun, svo að stríð verði ekki lengur til að leysa alþjóðleg deilu- mál. f yfirlýsingunni segir, að eftir að hin nýja afvopnunaráætlun komi til framkvæmda eigi hin ein- stöku ríki aðeins að nota venju- legan her til að setja niður innan- landsdeilur og viðhalda aga heima fyrir eftir því, sem með þarf. Hallbjörg Bjarnadóttir hefur nú haídið fimm miðnæturskemmt- anir og alltaf fyrir fullu húsi og við mjög góðar undirtektir. Á laug ardagskvöldið mun hún halda 6. söngskemtun sína í Austur- bæjarbíó. — Á myndinni er eigin- maður Hallbjar’gar, Fischer Niel- sen, við eina af skopteikningum sínum, en hann hefur skemmt með hraðteikningum milli atriða. Hefur leikni hans og kímni teikn- inganna vakið mikla hrifni meðal áliorfenda. Annatími á SvalbarSseyri Svalbarðseyri 21. sept. — Slátrun sauðfjár hófst hér mánudaginn 18. sept. Áætlað er, að slátrað verði í haust 14.600 kindum, og útlit er fyrir, að vænleiki lamba verði svipaður og í fyrra. Er þetta' 15% aukning frá fyrra ári. MeðaZ uppskera Kartöfluuppskeran hér á Sval- barðsströndinni virð'ist ætla að verða í meðallagi. íklega hefur heldur meira verið sett niður í vor em áður, því að mikið vill meira eins og alkunna er. Menn eru óragir við að rækta mikið af j kartöflum, því að varan er vel| kynnt ,og lítil hætta á, að hún seljist ekki. Undanfarið hefur reyndar verið leiðinlegt tíðarfar til að fást við kartöfluupptöku, en síðustu dagana hefur þó verið viðunandi veður, og eru nú allir í önnum. Bryggjubætur Nói Kristjánsson skipasmiður á Akureyri vinnur nú að því að stækka hér bryggjuna. Er ætlun- in ag setja á hana skáa að framan verðu, svo að auðveldara verði fyrir stór skip að leggjast að henni. Gert er ráð fyrir, að þess- ar framkvæmdir kosti um 350 þús. krónur. Bryggjan var áður mjög lítil og boruleg, en vegna þess, hve hér er aðdjúpt, gátu allstór skip lagzt hér að til þess að setja á land varning og taka fram- leiðslu. Aðstaðan mun nú batna til muna. S.J. Þingeyingar slátra Húsavík, 21. sept. — Haustslátr- un sauðfjár hófst hér 15 sept. og mun hún standa fram yfir um 20. okt. Áætlað er, að slátrað verði 38.700 fjár þetta árið, og er það 4,500 fleira en í fyrra. — Lömbin eru misjöfn eftir sveitum1 eins og að vanda lætur, en yfir leitt munu dilkarnir vera helrV vænni en í fyrra, en þá voru þeir líka lélegir. — Dagana síðan um helgi hefur verið ágætt veður, en þar áður lágu róðrar niðri í hálfa j aðra viku, vegna ógæfta Nú er aftur róið, og aflinn er sæmileg-. ur. Þ.J.' 45000 slátratl Borgarnesi 21. sept. — Nú er sláirun sauðfjár að hefjast hér fyrir alvöru, enda var aðal réttar dagurinn í gær í sveitum Borgar- fjarðar. Áætlað. er, að slátrað verði rúmlega 45 þúsundum fjár í ár. Við Þverárrétt hefur nú verið settur upp mikill danspallur með tjaldi, og á hann að standa í tíu ár. Með þessu fyrirtæki á að reyna að draga saman fé til bygg ingar elliheimilis í Borgarnesi, enda er Þverá í Þjóðbraut Hross verða réttuð þarna um næstu helgi, og verður þá haldinn dans- leikur á pallinum. J.E. RauíSakrossdeild Patreksfirði 21. sapt, — Dr. Gunn laugur Þórðarson var hér á ferð um helgina og stofnaði Rauða krossdeild á Patreksfirði. Stofnfé lagar gerðust 33. Formaður var kosinn Kristján Sigurðsson, lækn ir, en meðstjórnendur eru Jón Þ Eggertsson, skólastjóri og Magnea Auðunsdóttir, fyrrverandi hjúkr unarkona.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.