Tíminn - 14.01.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1962, Blaðsíða 1
Walter Lippmann ritar um Goa og Papúa — sjá bls. 7 Húsfok á Skagaströnd í fyrrinóft — sjá bls. 15 11. tbl. — Sunnudagur 14. janúar 1962 — 46. árg. SEMST EKKI IIMFISK- VERDID? Hið nýskipaða Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur setið á fundum dag og nótt og samn- ingar gengið stirðlega. Skv. hinum nýju lögum á verðlags- ráðið að Ijúka störfum fyrir 15. janúar, þ. e. fresturinn er útrunninn í kvöld. Ef verð- lagsráðið nær ekki samkomu- lagi verður fiskverðinu skotið til úrskurðar yfirnefndar, sem er skipuð þremur mönnum, einum skipuðum af fisksölu- aðilum, elnum af fiskkaupend- um og oddamanni, er aðilar skulu koma sér saman um, en náist slíkt samkomulag ekki, skipar Hæstiréttur oddamann- inn. Allt útlit er talið á að til kasta yfirnefndarinnar muni koma. Eins og kunnugt er hefur verið a11 mikill ágreiningur um skipan verðlagsráðsins og yfirnefndarinnar og af ýmsum talið, að fiskkaupendur hefðu betri aðstöðu til tryggingar hrgsmuna sinna en fiskselj- endur. Neituðu tilrauna- starfi fyrir ríkið! Gunnar Bjarnason, skóla- stjóri búnaðarskólans á Hólum í Hjaltadal, heimsótti ritstjórn- arskrifstofur Tímans í gær vegna fréttar blaðsins um burthlaup skólasveina frá Hól- um. Kvaðst hann hissa og leið- ur á þessu og varla vita, hvernig á því gæti staðið. Um matsöluna sagði hann, að aldrei hefði nein óánægja verið Útsala Það er miklð að gera í sum um ventlununum núna, þar sem aðal útsölutiminn er að hefajst. Útsölurnar eru fastur liður í verzlunlnni og verða það framvegis. Sumar vörur sórlækka i verði og margir bíða eftir útsötum með að gera verzlun sína. Spurning- in er, hvort ekki værl betra að hafa þetta minna og jafn- ara, og hvort ekki er hægt að selja vöru ódýra fyrir jól, fyrst hún getur verlð ódýr eftlr jól. Myndin er af stúlku við vörutalnlngu. Kannski má rekja þessa verzlunarhætti til talningarlnnar í byrjun janú- ar. Þá gera menn sér Ijósar vörublrgðlr, sem gott er að koma í peninga „hvað sem það kostar'. (Ljósm.: Tíminn, G.E.). með hana. Það er rétt, að matar- félag hefur verið starfrækt á Hól- um undanfarin ár og gefizt vel. En í haust voru nemendur s-kólans svo fáir, að ekki þótti tækt að hafa matarfélag, og varð það þá að sam- komulagi, að fæðisgjald nemenda skyldi vera það sama og á Hvann- eyii, en þar er enn starfandi mat- arfélag. Engin óánægja Rétt fyrir jólin hringdi Gunnar síðan til Guðmundar skólastjóra á Hvanneyri, og spurði hann, hvað fæðisgjaldið væri áætlað. Guð- mundur kvað það hafa hækkað talsvert frá því í fyrra, vegna þess að ýmsir kostnaðarliðir hefðu hækkað, og yrði mánaðargjald á- ætlað 1700 krónur. Var gengið út frá sama gjaldi við Hólasveina, og har ekki á nokkurri óánægju. Ullarf járrækt Á Hólum stóð til að hefja til- raunir með ullarfjárrækt, en til þess þarf mikla aðgát um fengitím- ann, til þess að velja saman ær og hrúta með réttum ullar einkenn- um. Hagaði Gunnar þessu þannig, að hann veitti piltunum að miklu leyti' frí við bóklegt nám, þar sem hann taldi rétt að nota fengitíma ánna til þess að kenna sem mest um fjárrækt. Tína úr blesmurnar Helming piltanna lét hann fara á fjárhúsin með Stefáni Aðalsteins- syni frá Vaðbrekku, sem er mikill kunnáttumaður í ullarfjárrækt, og Árna Pálssyni kennara, en hinn helmingurinn átti að fara með beit- arhúsamanninum og finna úr blesma ær og reka þær heim til fjárhúsanna, fjögurra kílómetra leið. Hinn daginn átti svo helm- ingur piltanna að fara á dráttarvél á beitarhúsin og reka heim blæsm- urnar, en hinn helmingurinn að reka þær til baka og koma aftur á dráttarvélinni. Allir á skemmtun Þegar þetta hafði verið skipu- lagt, lagði Gunnar af stað til Reykjavíkur. En hann var ekki (Framhald á 15. síðu). VALHALLAR - SLAGUR í EIMSKIPAFÉLAGINU Mikiar deilur og ýfingar eru nú í stjóm Eimskipafélagsins um eftirmann Guðmundar Vilhjálms- sonar forstjóra. Ekki færri en fimm menn — megtugir í Sjálf- stæðisflokknum — sækja fast að komast í forstjóraembættið. Umsóknarfrestur um embættið er fyrir nokkru út runninn, en stjómin neitar að gefa upp, hverj- ir hafa sótt, og telur algert hem- aðarleyndarmál. Vekur þetta, furðu, þar sem hér er um „óska- bam þjóðarinnar" að ræða. Hinir fimm umsækjendur um starfið munu vera þessir, og allir telja þeir sig enga smákalla: Birgir Kjaran, alþingismaðUr og formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðis flokksins í Reykjavík, Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari, formað- ur Verzlunarráðs íslands, Sigurð- ur Egilsson, framkvæmdastjóri Landssgmbands ísl. útvegsmanna, Thor Ó. Thors, sonur Ólafs Thors, forsætisráðherra, og Óttar Möller, fulltrúi hjá Eimskip. Framhald á 15 síðu Bráðabirgöalögin Skýr inga þörf Blaðinu hefur tekizt að afla sér bráðabirgða- laganna, sem ríkisstjórn- in gaf út fyrir áramót. Hér er ekki um mikinn lagabálk að ræða, aðeins eina setningu: „Sjávar- útvegsmálaráðuneytið á- kveður, hversu háa fjár- hæð Samábyrgðin tekur í eigin áhættu í hverju skipi." í greinargerð með lögun- um segir, að áformað sé að láta Samábyrgð íslands á fiskiskipum taka á sig aukna áhættu. Allt er þetta þó svo óljóst, að ekki verð- ur að fullu ráðið, hvað verið er að fara með þessum lög- um, þótt væntanlega lækki tryggingagjöldin eitthvað í framtíðinni. Þarfnast lögin því nánari skýringa frá ríkis stjórninni og væntanlega stendur ekki á þeim, þótt ráðherrar telji að almenn- ingi komi þessi bráðabirgða- lagasetning ekkert við. Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, lofaði ríkis- Framhald 3 bls 15 fjölskyldunní Sjá bls. 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.