Vísir - 20.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 20.04.1917, Blaðsíða 2
Vl^TR Til minnis. P*ðhótii opii íl. 8—8, idkv. til 10‘/»' BorgaistjörwikrifstofsD kl. 10—12 og l~t Bflej»ri6get»*krifetof6u kl. 10—12og 1- f Bæjargj»ídk«taskni«tv.as ki. 10—12 og 1-+ Góð atvinna. íilandabaski kí. 10—4, K. P. U. 31. Alaa. saak snannd. 8‘/, SÍCÉ Laadakotsspít. Heimiáknartisii kl. 11—1 Landskaakína kl. 10—3 Landsbökasafs 12—8 og 5—8. Okifcí * 1—fi Landuýólnr, aígr. 10—8 og 4—6. Landssinútn, v.d. 8—10, Heiga'dagt 10—12 og 4—7. Náttúrngripssafn lty,—2*/». Póitiifeíl 3—7, sunnnd. 9—1. Saœábyrgðla 1—6. Sijömftrráðaikrifitofnmar opnar 10—4 VífiLstaínhtriið: hsmiöknir 12—1. ÍJjóðraeisjasíifiHl, «d Vd., fimtd. 12—2 Nokkrir duglegir menn geta fengið atvinnu við hafnargerðina i Vestmannaeyjum frá miðjum maí. — Semja má við Benedikt Jónasson verkfræðing. Hittist alla virka daga í hafnargerðarskrifstofunni i Reykjavík. -nÍm-MMMMMMMMI »**»«•►* i Afgruðsia blaðsimáH6U1 I A & 3t * Island er opin frá ki. 8—8 á $ A , . . * n hverjnm degi. 1 * Inngangnr frá Vallantræti. t 5 J % Skrifttofa á msa itað, inng. { 6 k. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til | viðtali frá kl. 3—4, | Slmi400. P.O. BoxS07. I Prentsmiðjan 4 Langa- |C | veg 4. Sími 188. ' £ Anglýsingnu veitt möttaka || * i LaniistjörnEnni eftix kl. 8 f | á kvðldin. p S»MMMMMMMM3 aawe-kWWrifrMMM® E.s. GULLFOSS 1 fer héöan vestur og nordur um land á morgun (laugardag) 21. apríl síödegis. Skipiö kemur viö á ísafiröi og ef veöur leyfirá Skagaströnd, annars Hólmavík; og Akureyri. Flutningur afhendist í dag. H.f. Eimskipafélag Islands. Skonnortan Lallerok ca. 85 smál., lögskráð í Færeyjum, bygð úr eik, eirklædd í ágætu standi, er "til SÖlU. nú þegir. Skipið er hentugt flutn- ingaskip og einnig til síldveiða ef mótor er settur í það. Simið til Jensen, Thorshavn. **- Auglysingar, -*» sem elga að birtast í VtSI, verðar að aíbenda í siðasta- lagi kl. 9 í. h. dtkomndagiim. Meiri mjólk. Svo mikið er búið að segja í blöðunum hér um mjólkursölu Reykjavíkur síðan stríðið hófst, að tæplega muu á öll þas ósköp bætandi, fyrir svo lítils verðan áraugur sem orðið hefir af öllum þeim umræðum s. I. 2—8 ár, er allir vita að ekki er aunar en minni og dýrari mjólken áðnr var, eða þá alls engin. — Nema ef telja skyldi það, að með „rannsókn" hafi það verið sannað, að ógerlegt sé að afla bænum meiri mjólkur lengra að, sem sé úr Kjósinni eða Árnessýsln, og þá sennilega hvergí, — þangað til þá að mikla og ódýra mjólkin kemur frá stóra fyrirhugaða kúabúinu bæjarstjórnarinnar í Fossvogi. Að eg tek til máls um þetta efni — er annars virðist útrætt í því formi sem það heíir legið fyrir, — er af því, að eg er sannfœrQur um ad hœgt mum vera ad útvega bænum nóga mjólk. meS hœfilegu verði, til viðbótar við þá mjólk sem nú er hér til boðs, og það með tiltölnlega litl- nm tilkostnaði og nokkurra vikna fyrirvara að eins. Og aðferðin er sú, í sem fæstúm orðum sagt, að flytja hana sjóveg með skipum, í lokuðum ílátum, frá þeim stöðum sem hún er nóg til, annað hvort íevarða, í þar til hentuglega útbúnum tunnum eða g e r i 1 ■ s n e y d d a (Pasteuriseraða) í flösk- am eða stærri ilátum, og verður Bo^garfjörðurinn þá sennilega hentugasti staðnrínn, bæöi vegna þess, að þaðan falla nokkurn veg- inn reglulegar ferðir árið yfir til Rvíkur með Ingólfi, og vegnaþess að þar eru kúabúin líklega einna stærst, í það mineta á Hvanneyri og þar nmhverfis. Að svo stöddu vil eg ekki fara hér nákvæmlega út í einstök at- riði þessa máls. En mundi þó, er til framkvæmda kæmi, -fúsiega skýra til hlítar hugmyndir mínar nm fyrirkomulagið. Frá mínn sjónarmiði er það nefnilega efekert vafamál, að ný- mjóik megi flytja á þennan hátt, og geyma hana óskemda alt að 2 vikur ísvarða, og fleiri mánuði gerilsneydda; sé hún að ölluleyti hreinlega mjöltnð og meðhöndluð, — og miöa eg þar við nokkurra ára eigin reynslu að mestu leyti, en auk þess er mér kunnugt um, að mjólk hefir verið flatt landa á milli, þannig varin, erlendis, með beafca árangri. Hér ætti því ekki að vera um neina ókleifa örðugleika að ræða, r:V0 frrmaiíega sem mjólkin yrði fáanleg með því hæsta verði sem hún er virði nú til smjör- og skyrgerðar, — og hver getur efasfc um það, þar sem nokkur mjólk er annars ti! afgangs heimilis- þörfum? Og sé það rétt, að ný- mjólkin haíi reynst að vera að eins 8 — 9 aura virði potturinn til smiörgerðar við rjómabúin hér, fyrir stríðið, þá er ólíklegt að hún geti nú verið mikið meira en 20 aura virði pr. potfc, miðað við hið lögsetta hámarksverð smjörs. Jafnvel þótt tillit sé tek- ið til hins háa skyrverðs og þess, að mjólkin sé nú helmingi verð- meiri til heima notkunar en áður var, vegna dýrtíðarinnar. Og reynist þetta nærxi lagi, þá virðist gefið, að flatnings- og sölu- kostnaðurinn ætti ekki að fara fram úr, segjum 18 aursm pr. pott (eða líter), þótt alt yrði borg- að fullm verði og þar með flutn- ingurinn með „Ingólfiu, er gæti verið mjög ódýr, og þó geflð út- gerðinni hreinar ankatekjur jafn- framt. Eu svo munu eigendur og út- gerðarmenn IagóWs vera flastir eða allir Reykvíkingar, er gjarn- an myndu vilja (einnig sín vegna) greiða heldur fyrir svona þarf- legu fyrirtæki — án kröfu um miklar aukatekjur — bæjarfélag- inu til hags og heilla. E' befi hér bent á þetta, sem hina allra öruggustu (ef ekki hina einc) leið til þess, nú sem stend- ur, að fá fullnægt mjólkurþörf bæjarbúa, — þvi að svo örðugt sem möanum finst að borga hið háa verð, sem nú er á mjólk hér (sem þó má líklega ekki Iægra vera), þá mun fleitam þó þykja enn verra, að geta ekbi fengið keypta mjólk hér fyrir neitt verð hversu mikið sem á liggur. Og eg fullyrði, að með þessu móti muni mega fullnægja mjólkurþörf Rvíkur algerlega nokkur hin næstu árin fyrir þ*ð fyrsta. Hér er því eitt verkefnið enn fyrir bæjarstjórnina að koma til framkvæmda fyrir sinn reikning eða fyrir reikning einst*kra manna. Sfcefán B. Jónsson. Aths. Vísir er þakklátur hf- St. B. J. fyrir þessa þörfu hng' vekju. Sannleikurinn er sá, öll mjólk ætfci að vera gerilsneydd- Það er því ekki ráðist í neíno óþarfan bostnað, þó að bærinn legði i það að fá sér áböld til þess. Væri þá sjáltsagt að byrja á því nú, þar sem það sm leið g®ti orðið til að anka mjólkar- flutninga til bæjarins. Kona hér i bænum, sem k“nB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.