Vísir - 20.04.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 20.04.1917, Blaðsíða 1
 BStVTAFÉXiAS. J4IW VISIR 8MMÍI ag tlgTgiiiii 1 BíéTBL Í8LA1B. StMI 460. 7. árg. Fostadaglnn 20. apríl 1917. 106 tbl. I. O. O. F. 994209 0. 6AMLA Btð Fjórða pregram af Lueille Love (The Girl of Mystery), 13., 14., 15. og 16. þátfur verða sýodir í kvöld kl. 9. Tölusetta aðgöogumiða má panta í síma 475 til kl. 5. Pantaðir aðgöngumiðar eru afhentir i Gamla Bio kl. 7—8 Kuið eftir að eg útvega bestn Orpl-Hariiin i Piaio sérlega hljómfögur og vösduð. Loftmr &uðmuHdssen BSanitas“. — Smiðjustig II. Simi 651. Boi 963. Bestu síldarnetabelgir, sem sést hafa hér, fast hjá Guðjóni Ölafssyni Bröttugötu 3 B. Fata/biiðin simi 969 Hafuarstr. 18 simi 969 er iandniits ódýrasta fataversiuu. Begnfrakkar, Rykfrskkar, Yetr- arkápmr, Alfatuaðir, Húfur. Sokk ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vuduðar rörur Bffist að kaupa i Fatabúðinni. Merkúr. Félagar! — Munið eftir sumarfagnaðinum í kvöld! Stjórnin. NVJA BlÖ Fínar fjaðrir. Amerískur sjónleikur í einum þætti, — um gæfu og ást listamanns. Svika-baróninn. Framúrskaraudi hlægilegur gamanleikur, leikinn af amerískum leikendum. Chaplin, sem leikari og vinnukona. Spreng-hlægileg mynd. 4 sýningar í dtg frá 6—10. Þar sem ákveðið er að byggingameistari RÖ6N- VALDUR sál. ÓLAFSSON verði fluttnr til ísafjarðar með e. s. Gullfossi og greftraður þar, tilkynnist bér með, að laugarðaginn 21. þ. m. kl. 2 e. m. verða flntt nokkur kveðjnorð í ðómkirkjnnni og líkið svo hafið á skipsfjöl. P. t. Reykjavik, 19, apríl 1917. Jón Þ. Ólafsson. Símskeyti Srá frettaritara ,Visis‘. K»upm.höfn 19. apríl. Nær allar vestnrvígstöðvarnar eru í einu elðhafi. — Hinar heimafrægn ameriskn Saxon-bifreiðar. Af „Saxon“ bifrsiðnm þeim, er eg fæ frá verksmiðjunni sjálfri í yor, eru þegar 5 — flmm — seldar. Nokkrar í viðbót eru enn þá faiar. Þar sem útlit er fyrir að erfltt verði að fá bifreiðar fluttar hingað til l&ndð í sumar, og „Saxou“ ern sérlega eftirspurðar, vil eg ráðu þeim sem ætlast til að fá „Saxon“ á komandi sumri, að tala við mig sem fyrst. Allar npplýsingar nm þessar ágætu bifreiðar, hefi eg „á borðinu", bvo og sönnunargögn þess, að eg hefi einkaumboð sjálfrar verksmiðj- unnar fyrir ísland, og hefi stftðið í sambandi við hanft frá því í nóvember-mánuði 1914. Auglýsinpar annara, er staðhæfa að hafa staðið i aambandi við „S»xon“ verksmiðjuna frá því 1814 (sbr. Morgnnblaðið 15. apr. 1917), birði eg ekki að eltast við. Þeim trúa þeir einir, er ekki vita við hvern þeir eiga sfeifti, og hvenær bifreiðar yfirleitfc fyrst urðu til. Alla varahlnti til „Saxon“ bifreiða, ásamt togleðurshringum, nlöngum og bensini, hefi eg fyrirliggjandi innan skamrns, og mun þá Býnn sig hvar bost er að gera kaup. Gr« fr* »~1 TÍ lC SSI, heildsali. Einkasali á íslandi fyrir „Saxon“ Motor Car Co., Detroit. Þjóðverjar viðnrkenna að þeir haíi höríað nnðan, en segja að herlínan hafi hvergi verið rofin. Bandamenn sækja nú fram, einknm milli Rheims og Soissons. og hafa tekið þar samtals 31000 íanga. Bissing landstjóri í Belgín er danður. Bonar Law hefir látið í ljósi von nm að friðnr sé í nánd. — Effcirfarandi símskeyti hefir borist hingað frá H. Benediktssyni, dágs. í Khöfn 17. apríl • Á förnm með gufuskipinu United States til New-York. Benediktssou. Bílferð til Keflavíkur kl. 4—8 með Keflavíkurbílnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.