Vísir - 20.04.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1917, Blaðsíða 3
VISIR E? tók þa5 fram i athngaeemd við grein „Knnnugs“ nm þetta mál, að eg teldi heppilegast að blanda ekki öðrnm erjnm nem- enda inn í nmræðnrnar nm það. Eg álít það þvi óþarft að tala hér nm hnútnkaet það, sem dr- A. J. hneykslast svo mjög á. En j það vill nú brenna við, þegar þeim sem minni máttar er finst hann beittur ofbeldi, að hnútam sé kastað. Eg veit ekki hvorum málsaðilanum á að gefa sök á því. En þótt það komí fyrir, þá er | það síst næg ástæða fyrir ritetjóra til að neita &ð birtá greinar um ágreiningsatriði milli kennara og pilta. Slík ágreiningsatriði geta verið svo mikilvæg fyrir skólann, að það væri glæpnr að bæla þau niður. En vitanlega verða rit- stjórarnir að skera úr því í hvert sinn. hvort ágreiningsatriðin séu þannig vaxin, að þau eigi að gera að blaðamáli. Og hvað er það, sem gerir það að verkum, að kennarar og rektor Mentaskólans ættu að hafa þá algerðu sérstöðu, að vera undan- þegnir opinberam aðfinslum blað- anna? Hjúskapur. Ungur laglegur og háttprúður maður óskar eftir að kynnast ungri og skemtilegri stúlku, sem vill giftast. Tilboð ásamt mynd sendist af- greiðslu Vísis, merkt F r a m t í ð. er æ t í ð kennaranna sök, eins eða fleiri, rektors eða annara. Og ef eg má gefa þeim ráð, bygt á minni reynslu, þá er það þetta: Leggið sem allra fæst bönd á nemendur, umfram það sem skóla- reglugjörðin heimtar. Það kemur ykkur bókstaflega ekki nokkurn skapaðan hlut við, hvort nemend- ur stofna með sér andbanninga- félag, þversum, langoum eða heimastjórnarfélag — það er al- gert einkamál þeiria. Og ef þið bannið þeim það samt, þá eruð það þ i ð, sem eruð að epilla sam- komulagi í skólanum, milli kenn- ara og pilta og pilta innbyrðis. J. M. er gerilsneyðingu mjólkur, vakti mála á þessu við Vísi í vetur og talaði i því sambandi einmitt nm Borgarfjörðinn. Landsmálin / og Mentaskólinn. Víair birti á dögunum tvær nafn- lausar greinar um andbanninga- félagið í Mentaskólannm, og hefir blotið ámæli nokkurt fyrir frá ein- stökum mönnum, t. d. dr. AI. Jóh. Eg þarf væntanlega ekbi a8 taka það fram, að það var ekki einmitt vegaa þess, að um stofnun a n d b a n n ingaíélags var að ræða meðál nemenda Mentaskólans, að eg taldi óheppilegt að melna nem- endum slika félagcstofnun. Eada lít eg svo á, að bannið nái ekki að eins til stofnnnar þess félags, beldur til allra opinberra afskifta skólapilta af landsmálum- — Það er heldur ekki svo að skilja, að eg áliti að stjórnmálastarfsemi í landinu mundi græða svo mikið á tillögum nemanda Mentaskólans. Nei, ástæðan til þess, að eg vil ekki láta banna slíkan félagsskap í skóla, ef nemendnm er áhuga- mál að stofna jhann, er aiginlega sama ástæðan sem dr. Alexander Jóhunnesson itelnr gegn þvi (99. tbl. Vísis): að slíkt bann hlýturað spilla samkomulagi milli kenn- ara og pilta. IstÍF og miliönÍF eftir gharles ^arvice. 134 Frh. undan svuntn sinni, og brosti um leið. Það var komið með það rétt í þessu frá samaTbústaðnum, ung- frú ída, sagði bún. Og, ungfrú, það er alveg s»tt, sem eg var að segja yður í morgun. Það var hestasveinn herra Staffords sjálfs, sem kom mcð bréfið og haun segir að húsbóndi sinn sé trú- lofuður ungfrú Falconer og að alt sé i uppnámi þar heima út af tíðindunum. Hann var svona lika upp með sér af þessu, þvi hann segir að ungfrú Falconer sé voða- lega rík ekki síður en falleg og að það eigi nú að veiða heldsr en ekki veizla í kotinu. BlóðiS stökk fram 1 andlit Idu aem snöggvast, svo bliknaSi hún, enn hún hló um leið og hún etakk Það væri að vísu »ök sér, ef nemendum væri bönnuð afskifti af öllum landsmálum í skólareglu- gerðinni. Eg tel það þó óhæfu líka. Þá gætu nemeiidar þó ekki sakað kennarana um harðstjórn og hlutdrægni. En eigi það að vera algerlega á valdi kennara að banna afskifti af einstökum mál- um, þá er það ótækt. Eg skil ekki hvernig nokkur maðar getur í fullri alvöru hald- ið þeirri fjarstæðu fram, að stofn- un félags geti O'ðið hættuleggóðu samkomulagi. Meðan nemendim er ekki bannað að hafa skoðanir á Jandsmálum eða láta þær uppi stafar samkomulaginu engu minni hætta af mismundandi landsmála- slcoðunum. Mér skilst jafnvel ekki annað en að félagsstofnnn blyti einmitt að draga úr hættnnni. Eg veit ekki hvort þessi kenn- ing, um að heppilegast sé að banna opinbsr afskifti nemenda af lands- málum, ef til vill að einhverju leyti er sprottin af því, að mönn- um finnist nemendur faafa annað bötra með tímann að gera en að „rífast um politík“ — þeim sé sæmra að lesa! En eg lít svo á. að fyrsta verkefni Mentaskólans sé að v e k j a nemendur aína til umhngsnnar um sem fiest milli himlns og jarðar, með það mark fyrir augum, að þeir geti síðar- meir sagt með rétto: Nibil hum- anum mihi alienum esse puto. — Og mér skilst ekki að því verði náð með því nð b a n n a þeim að bngsa eða tala um almenn lands- mál. á sig bréfinu. Þetta var hlægi- Iegrö, ótrúlegrs en svo, að það gæti valdið henni angistar. Hún gaf Jason nokkrar fyrirskipanir, fór síðan inn í anddyrið, tók app bréfið og skoðaði utanáskriftina, ástúðlega og nákvæmlega. Því að hún fann það ósjálfrátt hver hafði skrifað hana: Þetta var fyrsta bréfið, sem hún hafði feng- ið frá honum: hvað skyldi hann skrifa henni ? Auðvitað hefir hann þurft að segja henni hvera vegna hann gat ekki komið til hennar um morguninn og að biðja hana að hitta sig síðari bluta dagsins. Með feimnisroða á kinnunum bar hún bréfið upp að vörnm síuum og kysti hvert einstakt orð sem skrifað var á umslagið. Síðan opuaði hún það hægt og gætilega og var á meðan að gera sér í hagarlund hvílík gieði, hví- lík sæla þao y/öi, að lesa fyrsta ástabréfið sitt. Hún tilti fætin- um á eldstæðisgrindurnar og laut böfði ofurlítið, eins og hún væri að forðast að láta sjá feimnisroð- ann á andlitinu, meðan hún læsi bréfið, þó enginn væti viðstaddnr. — Það er ekki of sagt, að fyrst Vegnft þess að eg hefi heyrt, að kenn&rar sén mér gramir fyrir birtingu umræddra greiua, þá skal eg taka það f»m, að eg get vitanlega ekkert dæmt um það, hve mikið skólastjórniuni er ábótavant nú, eða hve vel eða illa kennar&Tnir standa í stöðn sinni. En því vil eg bæta við, að ósam- komulag og óstjórn í skólanum i stað skildi hún ekki eitt einasta orð sem í bréfinu stóð. Hún hleypti brúnum og las það upp »ftur og aftur og hjartað barðist um i brjósti hennar. Loks var henni sve að segja þröngvað til þess að láta sér skiljast það sem i því stóð. Hún misti bréfið; bandleggirnir duttu máttlausir niður með hliðunum og hún atarði beint fram undan sér, eins og hún væri trufluð eða dáleidd, og hvert orð brendi sig inn í heila hennar og nisti bjarta hennar. Slagið hafði riðið svo snögglega svo óvænt, eins og þruma úr heið- skýru lofti og drepið hamingju hennar eins og elding drepur ný- græðinginn á súmardegi, og fyret í jjstað f»nn hún ekki til sorgar, fann ekkert annað en að allar lifs- þróttnr hennar var lamaður. Hún sá ekki myndirnar af gömlu fram- liðnu Heronunum sem auguhenn- ar störðu á, húu heyrði ekki rödd föðar síns, sem var að kalla til hennar úr bókaherberginu, hún hafði ekki jmeðvituud um neitt annað on þessi ógurlegu orð, sem dundu i heila hennar eius ogdrynj- andi jílukknahljómur. Saögglega Erlend myat. Kfeh. 18/4 Bank. Póath. Sterí. pd. 16,70 16.70 17,00 Fr». 61,75 60,50 61,00 DoIL 3,50 3,55 3,75 rak hún upp lágt hljóð, tók utau um höfuðið með höndunum, eins og hún ætlaði að byrgja fyrir hljóm þessara orða, sem kvöldu haua. Það gat ekki verið — það gat ekki verið satt! Stafford haföi ckki skrifað þetta. Þetta hlaut að vera illgirnisleg gletni, mjög illgirnisleg gletai, sem einhver hatarsmaður þeirra beggja hafði fundið upp á, einhver semléksér að því að valda öðrum sorgar,— Já, þannig hlaut það að vera. Það var eina hugsanlega skýriug- in. Einhver hafði skrifað bréfið í hans nafni; það var fals; bráð- um mundi hún hitta Stafford, og þá myndu þau hlæja að þessu bæði saman. — Hann mundi verð* mjög reiður og vilja refst þeim sem hefði gert þetta; en bann og hún myndu hlæja að því, og hann mundi taka hana í faðm sinn og kyssa hana, kossum sem væri »1- gleymi unaðarins, og þau myndu hlæja saman er hann hvíslftði að henni, að ekkert skyldi nokkrn sinni megna að skilja þau. Or hún hló um leið og hún rceð hugarins augum sá það sem fram

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.