Vísir - 17.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1917, Blaðsíða 1
Úfcjsetandi: HL'Ji'AFELAG Rit.tj. JAKOB MOLLEE SÍMI 400 Skrifítofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SiMI 400 7 árg MiðTÍkudsglmn 17. okt. 1917 286. tbl. 6ASILA BÍO Gullslangan. AfarspoDnandi og áhrifa- mikill leyailögreglu^ónlðikur 1 3 þáttum, 100 atriðam. Það er falleg og vel leikin mynd, um heilagð gullslöngu og indverska leynifél. iLondon. Skemtileg og fróðleg bók: Fra,kklan ci eftir pröfesaor K r. N y r o p. Hefir hlotið almannalof o< gefin út mörgum einnum i ýmsum löndam. Þýtt hefir á islensku G*8œ Guðmundsson skáld. F*Bt hjá bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. Fatabúðin Hafnarstræti 16 Hafnarstræti N^Jar vörur! KTý-Jar vörur! Best að versla í Fatabúðinni. Hafnarstræti 16. Sími 269. ECAsliölaplltur óakar eftir góðu he;bergi með húsgögnum. Tilboð merkt „Húsnæði", sendist á nfgreiðslu þessa blaðs fyrir fimtudagskvöld. Heilsuhælisdeild Reykjavikur Umsóknum um atyrk af deildartekium til lækniaga fátækum sjúk- lingnm með lungnataeringu, til heimiiis í iögsagnarnmdæmi Reykja- viknr, sé skil&ð einhverjnm okkár undirritaðra fyrir 1. nóv. Læknis- vottorð fylgi. j Forgangsrétt öðrnm fremur h-fa þeir, sern hafa verið 1 deildinni í 3 árin síðustu, og h&fa greitt féiagsgjöld sín skilvislega. Reykjuvik 16. nóv. 1917. Eggert ClaeafeB. M«gnús Sigurðsson. Sæm. Bjarr.héðinsfon. bjartsson, 27 ára, i Þingholtsttr 8, kvsentur maður og lætnr eftir sig konu og þrjú börn i ímegð. Hásrtar: Pétar Á^bjarnareon, ættaður|j úr Gullbringusýdu, 19 ára og Guðjón Á-munds on úr Mjóafirði, 20 ára. Fuiiyrt er að farþogar hafi verlð eiohverjir á kátnum og víst mun að mintita h osti um eina Btúlk*. nTrauttiu fór þes a ferð sorður á Húmtflóa með salt fyrir Hoepf- ner, eins cg áður hefir verið sagt. M ög hvast hafði verið orðið er báturinn lagði ‘af stað frá Kálfs. hamarsvik, en gerði afthkaveóur um dsginn og er talið liklegtst að báturinn hafi farist á Húna flóanum. Sterling var þá á Blöndí- ósi en hélst þar ekki við og var veðriS svo mikið, að skipverjar úöfðu bjarghringi um sigástjórn- pulii er þeir sigidu út Húnaflóann. TST-TSTJ'Jk. BÍÓ mmmmaamta Evelyn fagra. Sklnandi falle nr sjónleikur i 4 þáttnm. Aðfclhlutverkin Ieika Rita Sacchetto, Henry Seemann, Marie Dinesen og Philip Bcch. Tölnsett sæti kosta: 0.75, almenn 0.50, barna 0 15. Ósóttar pantanir verða seldar kl. 9. At vinna á einni at stærri nkrifstofum í bænum er laus. Umsókn merkt „9“ legglst inn á afgreiðslu b’aðsins. Kjötbein verð* díglega seld á Langavcgi 32 (búðinni). Æskilegt að fólk hsfi með íér ilát. Niðursnðuverksmiðjan „Island“. lerbergi fyrir skrifstofup til leigu hjá A. Obenhanpt Viðtalstími 11—1. Hverfisgöta 4. Símskeyti Itá frettariiara .Vtsis'. Kaupmhöfn. 16. ofet Þýski þingmaðurinn Schnmann hefir krafist þess, að kansiarinn viki irá völdum og að þingræðisstjórn verði komið á í Þýskalandi þegar í stað. Sagt er að von mnni vera á nýjnm friðarboðum frá þýskn stjórninni. Kerensky Ilggur veiknr af ofkælingn í aðalherbúðum Rússa. V.b. „Transti" talinn af. Vélbáiurinn „Transti", sem fó irá Kálfsbamarsvik þ. 1. þ. m. á leið hingað til Reykjaviksr, eins og áðtr hefir verið ský t frá hér í blaðinu, er ekki kominn írtm enn og hvergi rpurt til hans. Hefir verið h«ldið rparnnm fyrir honnm um all«, Vo4flrði. Báturinn er nú talinn af og eigendurnir (Mutcinn Einarsson haupmaður o. íi.) hafa tilkynt bæjarfógetanum tð þeir heíðu e»ga Von nm h&nn. Fimm menn voru á bátnnm: Skipstjóri Aðaibjörn Bjarnason til he milis á Óðirsgótu 1 hér i baenum. Stýrmaður Þórsteinu Ólafason 29 ár», á Liiídar^ötu 18, brðir Sigurjóna Óiafs oaar skip stjóra. Vélstjóri: Vateeir G.ð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.