Vísir - 17.10.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1917, Blaðsíða 2
VISLR Til asissiK. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetagkrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5 íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 síðd. L. F. K. R. Útl. m&nnd., mvd., fstd. kl. 6-3, Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandBbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsejóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Náttflrngripagafn aunnud. I1/,—2*/». PósthÚBÍð 9—7, Sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjórnarráðsskrifBtofnrnar opnar 10—4. Vífilsstaðabælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, sd. J»d. fmd. 12—2. Mörverðið. Verðlagsneíndin hefir enn einn einni vakið athygli á sér. Hfin he.fir nú lagt hámarksverð áslát- nr og mör rétt i Iok sláturtíðar- innar, on gert það þannig, aðöll- im hlýtur að vera það Ijóst, að hér er að eins um málamynda- íálm að ræða. Það sem nefndin hefir gert, er víst sem næst því að „slá föstn“ verðlagi Siátarfél&gsins, án þess að bera við að rannsaka, hvort það verðlag væri íanngjarnt. — Þetta sést best á mörverðinu. Mörverðið vaE þegar í byrjun sláturtíðariunar ákveðið af fram- leiðendum 2 krónur á kg. ÞaB verð ,vakti þðg^r almenna undrun, því allir vit*, að fyrir ófriðinn var verð á mör að eins 50 aurar. En það er mönnum fnllkomin ráð- gáta, hvers vegna mörverðið þarf að fjórfaldast, þegar þó smjör- verðið hefir ekki nema rúmlega tvöfaldast og er þó hærra en í fiðrum löndum. En þegar svo verðlagsnefndin lok» tekur sig til, þá ákveður hún þetta verð sem hámarksverð. Nfi ber þes3 að gæta, að þotta háa mörverð gildir ekki eða hefir ekki gilt um land alt. Markað- urian er þó sá sami fyrir aíla, þvi að útflaíningebann er á mör, Og nú sem stendar er hægt að fá mör að norðan (flutt&n tii Reykjavíku ) með lægra verði en verðlsgsneffidin og Slaturfélagið hafa ákveðið. Afleiðingin af há- marksverðinu verður því væntan- legu sú aðallegs, að h æ k k a mörverðið frá, því sem áður v«r. Það er vitanlegt, að þegar á sláturtíðina llður, þá hættir bænd- unum, eðá þeim sem verðinu ráða, til að hækka það, og gæti því verið nokkur ástæða til að setja hámarksvarð á slátur og mör nfi, þó að verðið yrði ekki Iækkað fir því sem verið hefir; það er ekk- ert ómögulegt, að það hefði verið hækkað ella. Ea það sem aðfiuslu- vert 07, er það, að verðlagéneftd- in hsfir okki þeg&r fyrir löngu sttt hámarksveið á sláturefurð- iraar. Það er alt af varhagavert, að setja hámarksverð fyrir neðan það verð se/n komið er á vörurnar. Þúð er þá miklu hættara við þvl, að neitað verði að selja og fram- boðið minki eða að ákvæðinu verði ekki sint, eins og nú á sér t. d. stað um kartöflurnar. Hámarks- verð á slátarafurðam hefði áttað ákveða f eumar. Þá hefði fc. d. engnm komið tll hugar að selja mör á eina krónu pundið. 0| nú er að öllum líkindum of seinfc orðið að eetja hámarksverð, jafn vel þótt þftð sé sefct ein króna, ef seljendur hafa verið búnir að ákveða hærra verð nú í slátar- tíðarlokin. Yfirleitt er reynslan súafþess- ari blessaðri verðlagenefnd, að alt hennar starf virðist verða að nndra litlu gagni. Er það ef til vill ekki alfc henai að kenna, ea þetta ætti hún þó að geta séð, að ef hámarksverð á að leggja á vörur, þá verður þó fce'st að gera það áður en þær eiu alveg upp seld- er, og áðar en svo er komið að fyrirsjáanlegt er &ð seljendur geta ráðið verðinu, hvort *em hámarks- veið er ákveðið eða ekfei, éins og nú á sér stað, þeg*r eftirspurnin er orðin avo miklu meiri en fram- boðið og kaupendur þar af Ieið- andi leita eftir samningum og sprengja jafnvel upp hver fyrir öðrum ef á þarf að halda. Og ef verðlagsnefndin sér sér ekki íært að breyta eitthvað vimsu- brögðum og horfa lengra fram í timann en hún hefir gert, þá mun mörgum finnast mál komið til að hún hætti að hirða ka»p fyrir gerstmlega gagnslaust starf. — Stjórnin gæti svo falið atjórn Siátirfélags Saðurlands þetta starf honnar; það er hvort sem er það sem ræður. Hreggviðir. Skaut sig til þess að komast undan herþjónustu. Rithöfundur einn í Bandaribj- unum, fíyatfc að nafni, skaut sig nýlega í fótinn til þe*s að komast hjá því að verða tekinn í her- þjónustu. Hann var skráður í varaliðið I sumar, en hafði ekki enn veiið kvaddur í herinn. En allur er v&rinn góður, og m*ður- inn var að ekri/a bók, sem hann vildi ekki fyrir nokkurn mun láta tefja sig frá, svo hann tók þetta til bragðs. Hann játaði þetta hreinskilnislega og var látið þar við sitja af þvi að hann vsr vara- liðsmaður. Minni G.-T.-hússins (Sungið á 30 ára afmæli þe»s). Hér var oft glatt, hér var offc kátt og vel til funda sótt, og fult af glöðu fólki þrátt var fram á rauðanótt. Við Bungum hátt og hlógum dátt og hyltum snillinga, og rjáfrið hefði rifna máfct af ræðum skörunga. Það voru engin undur þó uð eitthvað gengi úr sér. Því svo var reynt á sokka’ og skó og sveitst í glaumnum hér. Hið litla húa v#rð höfðingaslofc, þ»r beima gleðin v«r; og enginn veit «m öll þau „skot“, sem orðið haf« þar. 0, jæja — þetta er yfirborð. — Ef að er betur gáð, hér féllu likfi alvöru’ orð og efnismikil ráð. Þvl þessum gömlu fjölum frá og fúnu 8tjórnað vsr því máli’ er l&ngbest land vort á og Iengst þess farsæld bar. Nú hefir elli húsið náð og hlotið ellimeÍD, nú væri, bræður, be9tu ráð að breyt» þvi i stein. Þíi o*s er til þesa öilua hlýtt, vér alllr viljum sjá það rísa ftftur, ungt og nýtt, og enn þá fegra þá. Gt. M. Stálverð í Ameriku lækkað. Bandaríkjastjórn hefir ákveðið verð á stáli, eem selt verður bandamönnum til hernaðfirþarfs, þannig, að verðið lækkar um 40 —70 af hundrað). Yerðið var ákveðið með samkomulagi milli hergagnaráðuneytísins og frsmleið- enda og miðast við framleiðslu- kOitnaðinn. Samniogar stóðu yfir í heilan mánuð. Hefir stjórnin vafalaust komiat að þeirri niður- stöðu, *ið framleiðendur gætu Iækkað verðið þettn án þe3s að selja aér í skaða, jog það er áekil- ið að kaup verkamanna verði ekki lækkað, og að íramleiðslan verði ekki minkuð frá þvi eem verið htfir. • — Stálplötur frá Chicigo og Pittsburg sem áður kostuðu 11 dollara hundrað pundin eiga nú að seljast fyrir 3 dollara og 25 cant. Nærri má geta, að stalkóngarn- ir hafa ekki gengið að þeasu af fúsu geði. Vísir er bezta auglýsmgablaðið. Skipstjóri, vanur lóðafiokveiðum og vel kunn ur fiakimiðum kringum alt land, óikar eftir stöðu á mótorkútter næstu verfcíð. — Tilboð merkt: „Skipstjóri® sendist afgr. Yísis. / Verslun Helga Zoéga Sími 239. Sætsaft á flöskum Hindber ' Jarðarber Kirseber Ribs Bláber Sólber Blönduð Ósæt saft á Vjl °9 Vá flöskum Hindber Jarðarber Kirseber Ribs Sólber Rabarber Bláber Blönduð. I Sultutau og Marmelade margar tegundir. Edik — Soya SaladOlia. SaladCream Olíven Cerebos salt Ávaxtalitur Kökur og Kex m*rgar tegundir. Ávextir í dósum margar tegundir. ódýrast í verslun Helga Zoéga Sími 239. Sími 239.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.