Vísir - 17.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1917, Blaðsíða 3
VISiK í í xr jl m :i.«. I AfgreiÖBlablaðsins á Hótel * J Island or opin frá kl. 8—8 á J hverjnm degi. Inngangur frá Vallarstræti. fe Skrifstofa á sama Btað, inng. | frá Aðaistr. — Ritstjórinn tii % viðtalB frá kl. 3—4. Simi 400. P. 0. Box 367. Prentamiðjan á Lauga- ® veg 4, Simi 133. ? Anglýsingum veitt móttaka ? fí Landsstjörnnnni eftir kl. 8 , -* á kvöldin. Innlend matvælL & % * & 1 Ct 4 ! Það o? nærri því grátlegt, hve mikið ftf inclondam matvælHm er flatt út úr laHdian, t;5a látið verða önýtt tór, af því sð útlendingarn- ir sem keypt hafa, geta ekki nálg- aet þfeu, t. d. eíldina. íelending- »r eni ófáanlegir tii þess að borða 8ÍId, eða því sem næst. Sildin er nú vafftlftuat ódýrasta teðutegundin, sem nú er fáanleg hér. Tunnan kostar líklega nm 30—40 krönur; þ. e. eíidinitunn- nnni; oða jafnvei minna. Og mér heflr sagt maðtir, sem kaan að meta aildiaa, að hami vilji eíldar- tannuna ekkert eíðar en kjöt- tumm. Væri æskilegt að einhverjir matvæksakr reyndu að hafa aild hér á boðstólum í vetur í smá- sölu. Þáð fælir marga frá því að reyna að nota aíld, að þeir eiga varla kost á henni nema i heil- sm tunncm. í smásölu hefir húu v*rla verið fáauleg nema reykt, og þá er hún auðvitað svo miklu dýrari, að húu verðar ekki almenn- iugs fæða. Það er lika athugavert, þegar kornmaturiun er kominn í fjórfalt verð við það sem áður var, og kjötið, sem út verður flutt að eins í tvöfalt verð, hvort ekki væri byggilegra að halda öllu kjötinu i landinu og flytia þess minnu inn af feornvörum, Mér finst það muni vera slæmt búskaparlsg af bænd- um að seija kjötið sitt alt til út- flutniugs á 40—45 aura pundið, eða hvað það nú verður, og karipa svo kornmat fyrir eias hátt eða hærra verð. Þetta mál hefði þingið átt að athuga í tíms. Og vera má að hægt hefði vorið að fá hæm verð í haust fyrir kjöt sem flatt verð- ur til útlanda, ef þlngið hefðibú ið svo mu hnútsnft, að ekkert kjöt heföi þurft að fiytja út. Sn það hefði það getað gert með því að láta landssjóð kaupa alt kjötið, til tölrc iunanlands e8a utan, eft- ir því sem kaupin gerðust á eyr- inni. Hrólfur. Erlend mynt. Kh. »/io Bank. Pósth Sterl.pd. 15,05 15,80 15,50 F/c. 55,50 60,00 57,00 Doll. 3,18 3,52 3,60 Fréttaritari fallinn á vígvöílmum. Franski blaðamaðurian Serge Bftsset, sem vsr ófriðarfréttaritari blaðsins „Petifc Parisiea" á vig- stöðvum Breta í Frakklandi, vurð fyrir kúlu á vigvellinum hjá Lens í sumar og bsið bana þegar í stað. Hann er annur ófriðarfréttftritar- inn, sem fallið hefir á vigstöðv1- um Breta. Serge Basset var víðfrægnr blaðamsðsr og leikritahöfundar. Fyrst skrifati haun um leiklist í blaðið Figuro, var svo um hríð leikhúsetjóri en gerðist affcur blaða- maður. Hann var um fcrið fréttaritari á vígstöðvnm ítala og safnaði þá drögum til ágætrar bðk*r, sem hann svo akiifaði um viðnreign ítslft og Austurríkismanna. Siðan fór hann til breaku vígstöðvanna og dáðist mjög að hreysti Breta og hngrekki. — Þegar kúlan hitti hann, v&r hann einmitt að dást að áhknpnm Breta, og 'síðuatu orð hans voru: „G&ð minn, hvað þetta er fagurtP Þorfianur Kristjánsson, prentari. Snorri Halldórsson, stnd. med. Kveikingartími á Ijóskerum bifreiða og reið- hjóla er kl. 7 á kvöldin. Sigurbjörn Á. GHslason ctnd. theol. hefir legið veikur £ taugaveiki á Landakotsspítalanum, en er nú í afturbuta og orðinn hitftlaus. fór tii Vestmanneyja í gærkveldi. SiglÍEgarnar. í aimskeyti sem Nathan & Olsen fengu frá Khöfu í fyrradag, er sagt, &ð skipin sem haft var eftir öðru skeyti í blaöinu í gær að væru á förEm þaðan, sén fyrir löngn lögð af stað: „Vore Fædres Minde" þann HL september og „Dagný“ 4. okt. Auk þessara skipa erutvösegl- skip fyrir skömmn Iögð af stað tii íðlands: „Asta“ 7. október og „Emanueí“ 11 okfc. ÖU era skipin hlaðin ýmsum vörum, „Asti“ að mestn eða öllu leyti vörum til Nathan & Olsen, „Emanuel" mun eiga &ð fara til Ansturlandsins. eí IHilFT i- Atmæli í dag: Ásmnndur Árnason. IfniKli á merguB. Tryggvi Guanarsson, bankastj. Sveinn M. J. Jónsson, sjóm. Geirlang Þórðardóttir, ungfrú. Heilsuhælisdeildin auglýsir í dag, að nmsóknir nm styrk úr sjóði deiluarinnar (handa sjúklingánnm á Vífllsstöð- um) sknli fram koamar fyrir 1, nóvember. Pósthúsmótorlnn er bilftðar enn og voru olíu- lsmpar notuðir í allri bygging- unni í gærkvoldi, og allir lampar( sem fáaclegir roru í bænum, keyptir upp. - 183^ — lega, „en annars var þetta ekki svo afleitt fikot hjá honum svona dauðasærðum. Jæja, komdu nú laxmaður!“ „Jú, en rannsakið þið nú samt hinn bakkann fyrst“, sagði Kitti með allri þeirri áhersiu, sem hann gat. „Þú gerir nú svo vel að halda á þér kj............. og koma með okkur — þá leiðist þetta alt í ljós“. Þeir viku af gömlu slóðinni á sama stað, sem Kitti hafði gert og þræddu síðan slóð lians upp brekkuna og inn á milli trjánna. „Hér holir hann ver’ið að spíkspora til að halda hita á fótunum", sagði Louís, og hórna hefir hann lagst niður til að koma byssunni fyrir og skjóta“. „Og sem eg er lifandi, þarna er þá sama skothylkið11, sagði sá svartskeggjaði: >,Jæja félagar, það er ekkert um að vill- &st -. . . .“ „Viljið þið ekki spyrja mig, hvers vegna eg haíi skotið“, skaut Kitti inn í. „Eg fer nú að troða upp i þverrifuna & þér, ef þú ferð ekki að reyna að kalda kenni saman! Vertu alveg óbræddur, þú ®kalt fá að svara fleiri spurningum en þú biður um. Jæja félagar, við erum heiðar- ^6gir og löghlýðnir borgarar og við verðum ganga lögformlega frá þessu. Hvað - 184 - keldurðu að við séum komnir langt áleiðis, Pierre?“ „Tuttugu milur, held eg áreiðanlega". - „Ágætt, þá gröfum við allan þennan farangur okkar hér í fönn og hröðum okk- ur niður að „kofunum“ með hann og vesl- ings Jóa. Mér er nær að halda að við höfum orðið svo mikils vísari um þennan náunga að við getum hengt hann með góðri samvisku“. IV. í>að var langt liðið á kvöldið, þegar hinn dauðadæmdi maður, Kitti Stormur, og fangaverðir hans komu á áfangastaðinn, sem kendur var við „Kofana tvo“. Þar voru eitthvað 10—20 kofar nýbygðir í hvirfing umbverfis gamlan allstóran kofa. Kitta var hrundið inn í þennan gamla kofa, en í honum bjuggju, gamall maður blindur og ungur maður risavaxinn með konu sinni, sem Kitti heyrði kallaða Lucy. Hinir kofarnir höfðu allir verið bygðir þá um haustið, en gamli maðurinn blindi hafði þá verið þar einn fyrir. Nú voru þarna þrjátíu til fjörutíu menn. Þeir höfðu miklar birgðir af kjöti og höfðu fundið dálítið af gulli þar í grendinni. Fimm mínútum eftir að þeir Kitti komu - 185 - voru allir gullnemarnir komnir saman i kofanum. Kitti 14 bundinn á höndum og fótum úti í einu - horninu. Sá hann að menn þessir voru allir mestu hrottamenni. Þeir sem höfðu tekið hann höndum, sögðu söguna af honum aftur og aftur og hafði hver þeirra síua áheyrendur, Gutu þeir augun- um illilega til Kitta og vildu ólmir láta hengja hann þegar í stað. Og einn þeirra, stór og sterkur írlendingur gerði sig lík- legan til að ráðast á hann, en hinir héldu honum þó. Alt i einu kom Kitti auga á mann, sem hann þekti. Það var Breck, sá sem hann hjálpaði yfir fossana. í fyrstu furðaði hann á þvi, að hann ekyldi ekki koma og kasta á sigkveðju, en lét þó á engu bera. Ogsiðar tók hann eftir því að Breck vildi ekki láta hina vita að hann þekti Kitta, en gaf hon- nm merki á laun, og skildi Kitti hvernig í öllu lá. , Loks kvaddi sá svartskeggjaði, sem Kitti heyrði kallaðan Harding, sér hljóðs. „Haldið þið kjafti“, grenjaði hann, „og engin heimskupör. Eg heli tekið mann þennan höndum og flutt hann hingað. Haldið þið að eg haíi gert það til þess að þið gætuð svo drepið hann umsvifalaust án dóms og laga? Nei, það getið þið hengt ykkur upp á. Það hefði eg getað gerfc sjálfur, þegar eg fann hann. £g flutti hann Jack London: Gull-æöið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.