Vísir - 13.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1918, Blaðsíða 1
I 8. ár«. SnimuáagÍBB 13, október 1918 279. tbl. Listamannasaga í 5 þáttnm æftir íiirini frægu og alkunnu skáldsögu George de Mauri- 4Bres.. Sama leikrit sem leikið var hér fyrir nokkrum árum. Mysjdin er afarfafleg, skemtileg og spennandi og listavel leikin af fyrsta flokks ameriskum leikurum. Aðalhutverkið leikur Clas*a Kimbali Young lemg og falieg amerisk kvikmyndastjarna. -— Til þess að gera kveld- íð sem skenntilegast, verður hljómleikur 4 manna sveitar meðan á sýnÍDgu stendur. Aðgðngumiðar kosta tölusett 1.60, 1.10 og barnasæti 0.50. Sðkum þess hve mynriin er löng, verða að eins tvær sýningar i. suonudaginn, kh 6 og kl. 8. Á virkum dögum byrjar aýning á þessari mynd kl. 81/*. Motorskip ‘27,46 Tons i ágætu standí, fæst keypt. Ólafur Ásbjarnarsou. Hafnarstr. 20. Sími 590. tmmmmmmmmmam N Ý J A BIO 11 11111. .. Kamelía-írtiin Sjónleikur i 5 þáttnm eftir hinni heimsfrægn skáldsöfln ALEXANDERS DDMAS Kamelíu-Frúin, sem nm allan hinn mentaða heim hefír hlotið einróma lof og ástsælð. Leikrit þetta var leikið hér fyrír sokkrnm árnm. Aðaihlntverkið leiknr hin heimsfræga gnilfagra italska leikkona: Franeeska Bertini og sýnir hún með leik sínum foriög hinnar ógæfusömu Marguerite Gauthier, svo snildar vel og átakanlega að sérhver áhorfandi hlýtur að hrífast og fylgja efni þessarar ágætu kvikmyndar með stökustu athygli, enn meiri en þá er hann las sjálfa söguna, og er þá mikið sagt. Theódór Árnason spilar á fiðlu undir sýningum Mynðin stenðnr yfir i iy2 kl.tíma og verða því sýningar þrjár í kvölð, kl 6 -772—9. Aðgöngn- miða má panta i sima 344 og kosta fyrstn sæti 1,25, önnnr sæti 100 og börn 0,30. Símskey ti trá fréttaritara „Visi8“. Herlíua Þjóðverja rofin á 57 kílómetra svæði. Khöfn 12. okt. Frá London er símað: Bandamenn hafa tekið Le Chateau. Þjóðv. :r hafa yiirgefið Chemin des dames Milli St. Qaentín og Arras hafa banðamenn rofið her- linn ÞjóDverja á 57 kilómetra svæði, 30 kilómetra á ðýpt. Ríkisþingið þýska heíir verið kvmtt saman næstkomandi miðvikndag. 1 eða 2 appskipunarbátar, nýir eða litið brúkaðir, 6-6 tonna, óskast til kaups. A-v. á j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.