Vísir - 13.10.1918, Page 4

Vísir - 13.10.1918, Page 4
 1 V 1J Bæjarfréttir. | . * *i Margt manna hafði farið héðan úr bænum á bifreiðum austur á Kambabrún i g»r og í gærkveldi, til þess að sjá gosið betur, en mun lltið liafa haft upp úr þvh Ingólfur. Faxaflóabáturinn, er nú kom- inn á flot aftur og aðgerð lokið á honum. Fór hann í gær hér út í flóann til að reyna vélarn- ar og veit Vísir ekki betur en að ferðin hafi gengið vel. Erlend mynt. Verð á enskri og amerískri mynt hefir hækkað afarmikið síð- ustu dagana i Khöfn og í gær var verðið á. Steriingspd. kr. 17,40 Dollar . . — 3,66 100 kr. sænskar kosta 107,26 norskar 102,25. 8Lagai*foss“ kom til New York á miðviku- daginn. aTrilby“ leikurinn sem Leikfélag Reykja- vikur lék hér um árið, er nú sýndur á kvikmynd i Gamlabíó þessi kvöldin og mun mönnum vera forvitni mikil á að sjá hann þar. Fjórir menn leika á hljóð- færi meðan á sýningu stendur, þeir Bernburg (fiðla), íteynir Gíslason (piano), Torfi Sigmunds- son (flarinett) og í>órh. Árnason (cello). mmwiwu vantar húsnæði í vetur til æfinga. JÞeir sem leigja viija hentugt hús- næði, eru beðnir að snúa sér hið íyrsta til ólafs Bjömssonar rit- atjóra, Einars^Kvarans bankarit- ara eðajEinars Viðar bankaritara J^nþá er talsvert eftir af ehcttskyrtam, einnig mikið af flibbam hjá Andrési Andréssyni. Laugaveg 3. Dömur, sem vilja fá eér fiksa kjóla, komi í Lækjar- götu 6 A 2. Gaðrún. GuöuxuíhLs. Kaael Pipar Allehaande fæst í verzl. KAUPANGI. Vatnskönnnr, Þvottaföt, Skólpfötnr, Þvottagrindnr. 1 verslun Gunnars Þórðarsonar Laugaveg 64. KaffiköDnur. Kaffikatlar. Pottar. Pönnnr. Nýkomið í verslun Gunnars Þórðarsonar Laugaveg 64. Stúllca Vönduð hreinleg og vön hús- verkum óskast nú þegar. A. v. á. 4» _ . AGÆTUR Mór fsest á Hlíðarenda viö Lanfásveg StlJLlJ3LCL óskast í vetrarvist nú þegar. Gnðrún Jónsdóttir Bankastræti 10 (uppi). | TAPAÐ-FUNDIÐ | Baktaska með brúsa og flösku tapaðist. A. v. á. [402 Tapast hefir kvenhúfa með silfurhólk. Skilist áHverfisgötu 64. [387 Tapast hafa 2 hestar úr bæn- um. Rauðblesóttur og dökkjarp- ur. Óvíst um mark. Gerið svo vel að gera aðvart til Guðmund- ar Gnðmundssonar Hverfisgötu 66 A. [403 Peningabudda með lykli og peningum tapaðist é föstudaginn. Skilvfs finnandi beðinn að skila henni á afgreiðsln þessa blaðs gegn fundarlaunum. [398 KENSLA Em- og tvöfalda bókfærslu kðnnir Þorst. Bjarnason, Njáls- götu 16. [83 Börnum innan 10 ára aldurs kenni eg. Rannveig Kolbeins- dóttir. Hverfisgötu 83 niðri,nyrstu dyr. [364 VINNA Kvenmaður óskast til að hirða og mjólka 2 kýr í vetur. (Jppl. á Njálsgötu 15 uppi. [253 Stúlka óskast nú þegar Kr. Biering-Petersen Suðurgötu 10. Vöndnð og þriíin STÚLKA óskast nú þegar í vetrarvist til Bjarna Jónssouar Skólavörðustig 6 B. Stúlka óskast strax í vetur á barnlaust heimili. Uppl. Lauga- veg 42 uppi. [344 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Upplýsingar Lauga- veg 63. [356 Ung ábyggileg siúika öskar eftir atvinnu í búð eða bakarii. A.v. á. [374 Gtamlir og riðugir olíuofnar gerðir sem nýir á Laugaveg 75 kjallaranum. [362 Telpa 14—16 ára óskast til að gæta barna. Upplýsingar á Grettisgötu 23. [392 Unglingur, 16—17 ára óskast á Grundarstíg 15 B. [378 Vönduð kona óskast nú þegar til -að hirða 3 kýr 1 Vesturbæn- um. A.v.á. [381 Prímusviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [195 Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 Hreinleg stúlka óskast á gott heimili i Hafnarfirði. Uppl. á Vesturgötu 33. [339 Hreinleg stúlká óskast í hæga vist. Uppl. á Njálsg. 42. [4(X) Primugar eru teknir til við- gerðar á Grettisgötu 69. Hvergi ódýrara. [399 SÚSNÆÐI Herbergi óskast. Uppl. Rán- argötu 29 A. [332 Herbergi óska^t nú þogar. A. v. á. [440 TILKYNNING Laufey Jónsdóttir frá Stykk ishólmi, er beðinn að koma til viðtals á Hverfisgötu 49 niðri. [408 Legufœri svo sem keðjur */t—l1/^ þumL og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A.Fjeldsteðsími674. [481 Morgunkjólar ódýrastir í Lækj- srgötu 12 A. [430 Lítið 4ra manna far til sölu í égætu standi. A.v.á. [230 Söðlasmíðabúðin, Laugaveg 18 B. Sími 646. Allskonar ólar tilheyrandi söðla og akfýgjasmiði. Einnig hnakktöskur, handtöskur söðultöskur, skólatösknr og veiði- töskur. Reiðtýgi og aktýgi, vanalega fyrirliggjandi. Reið- beisli og taumbeisli, mjög ódýr af ýmsum gerðum. Beislisstang- ir 6 sortir, Mnnnjárn, Beislis- keðjur, Svipur, Keyri stórt úr- val. Strígi, Segldúkur, Sængur- dúkur, Vagnyfirbreiðslur o. m. fl, Alt fæst þetta með mjög sann- gjörnu verði í Söðlasmíðabúð- búðinni, Langaveg 18 B. Simi 646. [359 Vandað rúmstæði, ameríkanskt, fyrir 2. Einnig stofuhurð með karmi og skré, selst með tæki- færisverði. A.v.á. [361 Gjörið svo vel að lítainn í Söðlasmiðabúðina og sjá ódýr- ustu reiðbeislin, sem dú eru fa- anleg. Söðlasmíðabúðin, Lauga- veg 18 B. Sími 646. [360 RúmBtæði eru til sölu á Hverf- isgötu 70 A., einnið brúkuð trollaraBtígvéi. [308 Gott, sólríkt hús, á góðum stað nærri sjó, með einni íbúð lausri. fæst með tækifærisverði, vegna buriflutnings eigandans. A.v.á. [379 Eins manns rúmstæði, sund- urdregið á endum, til sölu. Grjótagötu 14 B. kjallaranum. [381 Kaupfélag Verkmanna selur Cólxó og Te Smjör til sölu. 131 kg., eða 25, 53, 63 kg., á 7 kr. kílógr. Afgr. visar á. [388 Á Hverfisgötu 67 eru seldir morgunkjólar. JBest efni. Lægst verð. Sömuleiðis nýr og slitinn. fatnaður. [405 Lítill hefilbekkur óskast til kaups. Tilboð merkt „Hefilbekk- ur“ leggist é afgr. Vísis. [406 Barnsvagga til sölu á Hverfis- götu 67. [390 Ofnar og borð til sölu á Hverf- isgötu 60. [407 Kommóða til sölu. A. v. á. [391 Harmonium til sölu. A.v.á. [401 Félagsprentsmiöjan. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.