Vísir - 10.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1919, Blaðsíða 1
9. árg. Mánudsginx 10. mars 1919 66. tbl. ■“ Gamia Bio “■ Eriingjarnir að Uresholm. Fallegur og vel leikinn sjónl. í 3 þáttum frá Svenska Biografteatern leikinn af hinum góðkunnu sænsku leikurum Karin Molander Rich. Lund, John Eckmann og Conrad Tallroth. StrCilltur vanar fiskverkun óskast um lengri tlma. Grott kaup. Semjiö sem fyrst við Jón Árnason Vestnrgötn 39. Á Austfirðingasamsætið eru aðeins 10—12 sæti eftirótekin. Þeir sem vilja sitja fyrir þeim, láti strax vita í sima 2S7 eða 732. — ASgöngumiða má vitja i báð Halldórs Sigurðssonar, Ing- ólfshvoli, Leikfimisskór Inniskór Barnaskór og Klossar. af öllum stærðum í yerslnn Jóbs Þórðarsonar. Simskeyti irá Iréttaritara Vísls. Khöfn 8. mars. Konungur hefir nú fallist á, aö veita Zahle-ráöuneytinu lausn. Bú- ist er viS aö nýja ráöuneytiS verSi íulImyndaS á þriSjudaginn. Peningamarkaðurinn. joo kr., sænskar..... kr. 108.35 joo kr., norskar.....— !04-30 Sterlingspund...........— 18.27 ! 100 dollarar .......... — 384.00 ' Jarðarför móður minnar, Steinunnar í>. Sivertsen, er ákveðin þriðjudaginn 11. þ. m. og byrjar kl. 1 síðd. með húskveðju á heimili minu, Amtmannsstíg B. S. P. Sivertsen. Leikfélag Reykjavlkur. S]s.u.g:gar leikrit í 4 þáttum eítir Steijagrimsson. verBur leiklö miðvikndaglnn 12. mars kl. 8 síöd. i lðné. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á þriðjudag frá kl. 4—7 síðd. með hækkuðu verði og miðvikudag eftir kl. 10 með venjul. verði. Hjálparstöð hjqkrunariélagsins ,Lihn‘ fyrir Lerkljxveilia tekur nú til starfa í Kirkjustræti 12. Opin einu sinni í viku' ^ f • i k þriðjudögnm frá kl. 5—7 e. h, Fiskimiðin i hættu. _____ Þaö er allra mál, aö eigi hafi lengi verið jafnmikil fiskimergð á fiskimiðum Islands, sem nú. Og er það síst að furða, því að svo má að orði kveða, að fiskurinn liafi að mestu verið friðaður 3 síðustu árin. Þessir fáu botnvörp- ungar, sem íslendingar eiga, verða varla taldir, samanborið við þann aragrúa af annaraþjóða botnvörp- ungum, sem var að veiðum hjer við land fyrir stríðið. En þó að fiskimið vor séu nú betri, en þau hafa lengi verið áður, þá megum vér ekki halda, að svo muní lengi verða. Fregnir hafa borist hingað um, að Frakkar og ! Englendingar séu að útbúa fríða ! og stóra botnvörpuflota, sem senda á á íslensku fiskimiðin, og reyna að hremma þar sem mest af gnægð \ þeirri, sem þau hafa að geyma. : Og búast má við því, að fleiri ! þjóðir muni vilja sigla í kjölfarið. Vér vitum það af fyrri reynslu á ‘ þessum gestum, að þeir hafa ■ hvergi nærri reynst oss vel. Þeir i hafa hvað eftir annað brotið lands- lög, siglt upp aö landssteinum og dregið þar vörpur sinar dag eftir i dag og mánuð eftir mánuð, og ger- spilt þannig fyrir oss ágætum fiskimiðum. Það er því nokkur ástæða til að ætla, að sama muni enn verða upp á teningnum, því að vart mun gróðrarfíkn og ásælní hafa minkað að miklum mun hjá þeim við fjarveruna. Það verður því að spyrja um það, hvernig vjer séum undir það búnir, að taka á móti þessum gestum? Erum vjer færir um að gæta þess, að þeir brjóti eigi landslög og veiði innan landhelgi? Þessi spuming er þess verð, að hún sé athuguð og það gaumgæfilega, því ntikið getur olt- ið á því, fyrir framtíð íslensku þjóðarinnar, hvort fiskimið henm ar fá haldið gæðum sxnum, eða hvort jjeim fer hrakandi ár frá ári. Eins og á stendur, virðist vanda- lítið að svara spurningunni. Vér höfum alls engin ráð til að verjast lögbrjótunum eða hindra lögbrot- in. íslenska landhelgin stendur ber- skjölduð fyrir. Ekki nokkurt skip, sem gæta slcitli takmarkalínunnar. Danska varðskipinu „Islands Falk“, sem starfið er ætlað, er ekki undir vorri stjórn; það getur farið og komið eftir því sem öll- um þóknast, legið inni á höfn og ekkert aðhafst, ef svo býður við að horfa. Það er því augljóst, að ekki verður því treyst til að gæta tullrar reght á landhelgissvið- inu. Miklu fremUr er nærvera þess skaðleg, þar eð hún lokar augum landsmanna fyrir þörfinni á ör- uggri og ötulli landhelgisgæslu og svæfir hættumeðvitund landh- i manna um fiskimið þefrra. NYJA BÍÓ Endnrgjaldið Sjónleikur í 3 þáttum eftir Georgc Bodmer. Leikinn ai Svenska Biografteatei’n Sýnd siðasta sinn i kvöld. Það myndi ekki þykja fyrir- myndar bóndi í sveit, sem léti bestu og gróðursælustu blettina á túninu sinu standa óvarða fyrir átroðningi og skemdum aðskota- dýra, er sækja vildu í tún hans; sem reyndi ekki eitthvað aö banda við þeim eöa hræða þau burt. En hversu miklu íremur mætti ávíta fyrirhyggjuleysi íselndinga, ef þeir láta íiskimið sín, arðvænlegustir blettina, sem Island á, standa vam- íirlausa gegn útlendum lögbrjót- um! —■ í þessu efni verða íslendingar að sjá aö sér. Að bíða þess, að land- helgissjóðurinn vaxi svo, að hann sé fær um að standa straum at kostnaði við landhelgisvörnina, er, varhugavert. Biðiu getur orði* svo löng, aö miðin rýrm ^ ag vart borgi slg aö kosta tíl þeirra vJTh*. um. Hér er þörf á að brugðið sé vrö, skjótt og röggsamlega. Og þó að tímarnir séu erfíðir, þá má það ckki draga kjark úr okkur. Nú, þegar ófriðnum er lokið, og engin þörf sýnist íyrir hernaðar- þjóðirnar að halda úti öllum þeim sæg herskipa og herbáta, sem þær liafa áður þurft að nota, þá virð- íst það eigi sönnu fjarri, aö hægt væri að fá keypt hjá þeim eitthvert skip, sem nota rnætti til strand- varna hér, fyrir sæmilegt verð. Jafnframt sem spurst væri fyrir um það, hjá sérfróðum mönnum erlendis, hvernig skip væri hentast til slíkra varna, mætti reyna að fá það keypt, eða, ef vér sæjutri oss það ekki fært, þá að fá það á leigu. Best væri, að fá enskan sjó- liðsforingja til stjórnar, en liafa annars sem mest íslenska skips- menn. Enskir sjóliðsmetín eru tald- ir allra manna duglegastir á sínu sviði, og hefir reynslan í síðasta stríði sýnt, að sá dómur á við rök að styðjast. Tel eg víst, aö ræðis- menn Englcndinga og Frakka. seni hér eru, og fengið hafa á sig orð iyrir staka prúðmensku og lipur- mensku, myndu vilja vera stjóm okkar hjálplegir með að grenslast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.