Vísir - 10.03.1919, Side 2

Vísir - 10.03.1919, Side 2
^Mamnaw&OLSiEMi Á lager: Lamir Meugsli Hurðarhún ar Straujárn _ Speglar Myndarammar Eg ætti sjálfsagt ati biöja bann og af>ra fvrirgefningar á vitleysu minni og framhleypni, sem líklega verSur til þess aii vekja upp nýja heimssty.rjöld, — ef eg skil mann- inn rétt, — en samt langar mig til aö gera þær athugasemdir viiS grein hans ab ýmsar hlutlaus- ar þjóSir, til dæmis bæöi NorS- mfenn og Svíar, hafa þóst eiga rétt á því, aS hafa fulltrúa á friö- arfundinum. Ef til vill má segja, aS öSru máli sé ati gegna um þær ])jóSir en íslendinga, Norömenn í muni hafa hug á, ab fá viSui kendan rétt sinn til Spitzbergen, Svíar hafi augastaS á Álandseyj- um o. s. frv.; en slíkar kröfur snerta ekki „misklí8ar“ ófriSVar- ss&iiiiiœz S LÉREFT /L bleikjað verð: 1,351,50 pr.mtr. Smjörlér. 0,50 mtr. X Egill Jacobsen V y//in\v& eftir þessu hjá stjórnum sínum. En ætla ntá, aö meö „IslandsFalk“ rnyndi slíkt skip geta nokkuö variö landhelgina, jafnframt sem íslend- ingar sjálfir, reýndu af fremsta megni að koma upp um lögbrjóta og benda á, hvar þeir héldu sig. Um nauösyn þessa máls getur enginn vafi leikiö. Öll biö, allui dráttur og framkvæmdaleysi mun hefna sin grimmilega, er timar liöa. Og víst er um þaö, aö vér munum síöar meir naga oss í handarbök- in, ef vér, vegna deyföar vorrar og lítilmensku, veröum aö horfa á ópýt og aflasnauö fiskimiö. jafn- framt því, sem atvinnuleysi og hungur sverfur aö þeim hluta landsmanna, er viö sjó búa. Og væri betur, aö fyrirhyggja vor og dugnaður fengi afstýrt þvi i tíma. örn eineygði. Hvmleið heimsókn Hr. ritstjóri! Viljið iþér gera svo vel, aö ljá eftirfarandi línum rúm í heiðruðu blaöi yöar. Þann 8. október í haust borgaöi eg útsvar mitt, sem upphaflega var 20 krónur, en aö viöbættu aukaútsvari, lögöu á i haust, varð 26 kr. 67 aurar. F.g borgaði bæöi útsvörin samtímis og var kvittun- in fyrir báðum skrifuö á sama seð- ilinn (fyrri útsvarsseðilinn). Eftir að eg var búinn að borga útsvarið, hugsaði eg ekkert um, að hafa seðiíinn visan; áleit þess ekki þörf. En það kom mér tilíinnan- lega í koll þ. 6. þ. m., því að með- an eg var heima að drekka mið- degiskaffið, kl. 3, komu þrír herr- ar og skýra mér frá því, að eg eigi óborgaðar 20 krónur af út- svari mínu og verði að greiða þær nú þegar, eða þær verði teknar lögtaki, nema eg geti sýnt lcvitt- aöan útsvarsseðilinn, þá átti eg aö sleppa. En hann gat eg hvergi fundið, hvernig sem eg leitaði; hann haföi alveg glastast. Eg átti nú um þrent aö velja; að fá svolitimi frest og eiga þessa herra yfir höfði mér dálítið leng- ur, láta taka lögtak hjá mér eða borka þessar 20 kr. Eg kaus þá helst, til þess að losna við fleiri slikar heimsóknir, að borga tutt- ugu krónurnar aftur — og eina í vottagjald, svona mér til huggun- ar. Mér gramdist mjög að fá þessa heimsókn, vtandi upp á æru og samvisku, að útsvarið var áður aö fullu greitt, þó að eg ekki gæti sýnt kvittaöan seöilinn, vegna þess aö hann var týndur. Auðvitað má segja, að það hafi verið trassa- skapur af mér, að týna honum. — En þá vil eg líka leyfa mér að segja, aö það sé ófyrirgefanlegur trassaskapur, af þeim, sem á móti þessum gjöldum taka, að færa að eíns inn i bækurnar 6 kr. 67 aura þegar borgaðar eru 26 kr. 67 aurar. Að endingu vil eg minna alla á, að geyma vel sina borguðu og kvittuðu útsvarsseðla, og yfir höf- uð alla borgaða reikninga, þvi að það er sannarlega gaman, þegar maður fær svona heimsóknir, að bafa kvittanirnar vísar. til að reka framan í gestina, Reykjavik. 6. mars 1919. K. ólafsson. Friðarfnudnmii. Fullveldismaður skrifar „með gljáandi góðlætis-þrasi“ um frið- arfundinn, í Vísi í gær. og ef treysta má orðum hans, þá hefir hann aila þekkingu, sem unt er að hafa imi þá merkilegu ráð' steWi. . . “ þjóöanna. En ástæöan til þess, aö hlutlausar þjóöir ]>ykjast eiga til- kall til þess, að senda fulltrúa a friðarfundinn. er sú, að á friðar- fundinum á að stofna alþjóða- handalag, sem hlýtur að snertb allar þjóðir. Og ef lög þess banda- lags eiga að ná tiJ allra þjóða, þá ættti líka allar þjóðir aö hafa at- kvæöisrétt um þau. — En lok's væri það eitt næg ástæða fyrir fs- lendinga til þess að senda full- trúa á fundimi, ef gera ætti skaða- bótakröfu þá á hendur Breta og bandamanna þeirra. sem háttvirt- ur „fullveldismaður“ talar um. Hitt er annað mál. hvort við þeim full- trúa yrði tekið; eins og það líka er óvíst. hvort skaðabótakröfum af hálfu íslendinga vrði sint, hvar sern þær væru fram boniar. En það er augljóst. að þeim kröfum yrði að beina til allra bandamnnna. því að Bretar voru ekki einir um viðskifta-„samningana" vi.ð oss. heldur voru þeir staðfestir af bandamönnum þeirra. 9. mars 1919. H. V. G. Verslunarskýrslurnar. pað hefir verið fundið að því, og eigi að ástæðulausu, hversu hagskýrslur vorar koma seint út, aðallega verslunarskýrslurnár. Hagstof unni er gefin sök á þessu, en það er ósanngjarnt. Að vísu lofaði landsstjórnin þvi, þá er hún var að lokka fé út úr þinginu til stofnunar Hag- stofunnar, að skýrslurnar kæmi fyr úl méð því móti. Reynslan hefir ósannað þetta, enda var ekki við góðu að búast, því að stjórn og þing vanrækti að ráða bót á löggjöf þeirri, sem farið er eftir um skýrslugerðina. pað, sem tefur fyrir vei'slunar- skýrslunum, eru lagaákvæðin um, að þær skuli samdar fyrir heilt ár í einu. Afleiðingin verð- | ur sú, að 99% verzlana slær ; verkinu á fresf lil áramóta, eða réttara sagt, fram yfir áramót, en þá hefir starfið vaxið þeim yfir höfuð og útideyð vei’ður úr öllu saman. Seint og síðarmeír; er verkinu flaustrað af og skýrsl- urnar verða óábyggilegar. • Vandinn, að ráða bót á þess- ari óstjórn og sleifarlagi, er ekki annar en að fara að ráði hinná ódönsku menningarþjóða og lög- leiða verzlunarskýrslur vikulega,, eða öllu fremur, eftir íslenzkum . staðháttum, fyrir hverl skip. Innflytjendum og útflytjend- um er þá í ferskú minni öll at- riði, sem til greina þarf að taka og verkið ynnist þeim næsta létt, þá er öll gögn væru fyrir hendi og aldrei gæti safnast fyrir. Siðan bæri að safna skýrslun- um greiðlega saman, eins og t. d. manntalsskýrslunum hér á' haustin, sem sóttar eru „innan. þriggja daga“ og reynst mun hafa vel. Auðvitað yrði jafn- framt að heimta skýrslur um póstsendingar, sem heita má að hafi verið gersamlega vanrækt að undanförnu hér á landi. Að þessu loknu verður aS gaiiga í'íkt eftir því, að yfii'völá og lögreglustjórar dragi skýrsl- urnar saman og sendi Hagstof- unni útkomuna tafarlaust. pang- að til járnbrautir eða flugvélar flytja póst daglega landshom- anna milli, á fám klukkustund- um, er auðvitað sjálfsagt að síma skýrslurnar liingað frá fjarlæg- um stöðum. það má vera. að fólki, sem alið er upp við svo þræl-danskau liugsunarhátt, sem íslendingar, >ætti slikar í'áðstafanir, sem Aessar, óþarfar, en þá væri sæmra að §fnema skýrslugerð- ina með öllu, þvi að það er eigi annað en fjáraustur, að burðast við þvílika lokleysu og slikt sleifarlag, sem á verzlunar- skýrslum vorum er, og landinu. til ævarandi skammar. Hér er nýútkomin bók, sem 'gert er ráð fyrir, að fái mikla útbreiðslu utanlands, enda gefin úl tii þess, og af þeim ástæðum að miklu leyti rituð á heimsmál- inu, ensku. A titilblaðinu stend- ur, að bókin sé gefin út 1919. þnr er i-itgerð eftir opinbei’an, ís_ lenzkan embættismann, rituð af honum „sem slikum" um hag ís- Iendinga. Lesaranum ætti að vexa óhætt að trúa því, að hann færi eftir þeim beztu heimildum, sem kostur væri á, enda hlýtur svo að vera. Hverjar eru svo heimildirnar, sem útlendingum er sagt frá? Hér skulu nefnd nokkur dæmi: Fólkstal er á æ 11 a ð árið 1918. DauðsföM eru tekin eftir skýrsl- um til 1910. Fæðingar 1906— 1915. Kvikfé að nokkru leyti 1915 og sumu 1912. Siglingar 1911—1912. V e r z I u n a r- skýrslur ná lengst til 1915. þjóðarauður 1915. þegar brezkir lesendur Fá

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.