Morgunblaðið - 27.12.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.12.1917, Blaðsíða 1
l'imtadag 27. des. 1917 H0R6DNBLAÐID 5. árgangr 55. tðlublad Ritstjórnarsíœi nr. 500 Ritstión: Vilhjáltnur Finsen ísafoldarprentsmiója Afgreiðsinsimi nr. 500 fl g D g n g D D I D fl fl fl D fl Gamla Bio sýnir i kvöld og næstu kvöld: Þorgeir í Vík j| (Terje Vigen). Kvikmynd í 4 þáttum eftir hiuu heimsfræga kvæði . Hinriks Ibsens. Aða’hlutverkið, »Þotgeir í Vík«, leikur hinn frægi særski léikari Vietor Sjöström. Myndin er tekin aí SVENSKA BIOGRAFTEATERN í Stockhólmi, sem stóifrægt er orðið um víða veröld fyrir sínar ágætu kvikmyndir. •vÞorgeir í Vífe“ hcfir verið snarað á allflest tungumál, (á islenzku af okkar góðkunna, íslenzka skáidi, Matthíasí Jochumssyni). Þó hafa miljónir manna farið á mis við það. Nú tr kvæðinu snarað í kvikínyndir og fer á þann hátt nýja sigurför um hciminn, og kemur þann veg langtum ------- fleiri fyrir sjón;r en ella mundi. - ^Þorgeir í Vík‘ ætti hvert eina ta mnrnsbain að sjá, því að það er án t fa tilkomuuiesta kvikmynd sem nokkurn tíma hefir sézt. Tölusett sæti ko.sta 85 og 7. Barnasæti 25 aura. ö 0 fl 0 G fl fl D | fl fl fl fl fl ö D [S]|a][5I|S][51[S]|n][5][5][a] Erl. simfregnir írá Sréttaritara Isaf. og Morguniil). Kaupm.höfn 23. des. Trotzky hefir skorað á banda- tnenti að táka þátt í ftiðarsairning- «num í Brest Litovsk. ítalir hafa náð aftur Asolone-fjall- iou. — Bandaríkin senda matvæli til Fmn- Wds. »Berliner Zeitung* segir að V;1- H'hiror Þýzkalandskeisari ætli að Móða ölluro þjóðhöfðingjum No:ð- Urálfunnar á ráðstefnu, sennilega i Brest L’tovsk. Khöfn 23. des. ^ióðvetjar eru að ihuga ttiðnrskil- °^a þá, sem Rá srr segjast vilja ganfla að. ítalir hafa orðið að hörfa tir nokkt- um fjallastöðvum hjá Trentino og hafa mist 6000 menn, sem óviuirn- ir hafa handtekið. Bretar halda áfram sókninni í Gyðingalandi. Lenin er að reyna að koma á sur.durlyndi meðal Maximalista. Khöfn 24. des. Ftiðarsamningarnir eru byrjaðir i Brest Litovsk. Kiihlmann utaurikis- ráðherra er aðálmaður Þjóðverja á ráðstefnunni, en hann er nú að íhuga málið grandgæfilega. Málið gegn Caillaux hefir verið upphafið. Mikil sprenging hefir otðið i Krupps-verksmiðjnnni i Essen. Róstur miklar hafa orðið á þingi ítala. — Um jólin var mikið ?.í rússnesk- y'/l.VUNT^ N>/i-\'íT\%; Pil '0M% vMiíVJxS fMá íí'Z'/TívJ/) yr/^ypr* /i vJ/)VA\~. N>/i-\>ÍCÍ= M/lsM/ls ÆÉÉ s\5>L\V/_L\ WJsxziw'J/) »i\7Á'Vjtf. Pífi tjJ/J'Æí — 'vm 'sJfXí ’íwjy/) iW'J/h-y/lS PJPÍ III ÍlSflllSl®§ m 3ál3sðning: Endurfæöing. Sjónleikur í 4 þáttum, eftir hinni heimsfrægu sögu rússneska skálöjöfursins Leo Tolstoy, sem talin er einhver allra bezta saga hans, og margir hafa lesið í ðönsku þýðingunni, »Opstanðelse«. Mynöin er leikin í Rússlanði og Síberíu, á þeim sióð- um þar sem sagan gerist, og hefir verið vanðað til hennar eins vel og slík afbragðs skálösaga á skilið. NÝJA BÍÓ hefir látið setja í hana alíslenzkan texta og væntir þess að hinir mörgu gestir þess meti það að verðleikum, eigi síður en vilja þess tíl að sýna góðar mýnðir eftir frægum ritverkum. Mynöin stenður yfir hálfa aðra klukkustunð. — Aðgöngumiða má panta í síma 107. — n ý j a B í <5 ™ ss lifl WÉMl %/>&&, mm vJs\<f\\V/) NTSNNT^ Tw'J/)íW'J/) 'J'4'/wð'Xt\ i\<Jj/)*W'J/) ISI Éil ^m N>/i-\N5/i-\ PP /1\ (y'/y I W/s/s s»s SB Xy/lsM/JS VJxíTw'J/) III 1111 >J<.\^.iW'J/) mm iw'J/)VJ\\x. imm T\vJ)mm íJM® mm yJ\\~i\\'J/) mm Pr \v>/)\______ Það tilkynnist hér með að maðurinn tninn elskulegur, fósafat Jó- hmrssou, andiðist að heimili sinu, Laufásvegi 4, 23. þ. m. Reykjavík 26. des. 1917. Guðlaug Lárusdóttir. um varningi á markaðtium í Berlin. Róstur miklar i Arbo. Sænaka stjórtiin hefir gert ráðstafanir til þess að verr.da lif sænskra þegna, sem þar búa. Maximalistar hafa þegar látið fjölda hermanna leggja niður vopa. í hyijun janúar muu friðarráð- stefrian verða flntt til Stockhólms og henni þar haldið áfram. Fyrir mina hönd og barna minna vottas: innilegt þakklæti öllum þeim, sein reyndu t vel konunni minni sálugu í veikindum hennar og sýndu hLttekningu við útförina. Sigurður Jónsson kennari. IIHBII ■■■■—«««: Gjaldþrot Lundströmð. Gjaldþrotabú Lundstr.ms í Gauta- borg hefir nú verið gert upp. — Skuldirnar eru 15.996.842 krónur, og lánaidrotnarnir eru 300. 22. þ. m. andaðist að heimili sínu Höfn í Borgarfirði, ekkjan Guðrún Guðmundsdóttir, 87 ára gömul. Þetta tilkynmst vinum og vaada- mönnum. Höfn 23. des. 1917. Þórunn R. Sivertsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.