Morgunblaðið - 27.12.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.12.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 91 Reiðtýgi, aktýgi, hnakktöskur, skóla- töskur, baktöskur, veiðimannatöskur, handtöskur, rukkaiavéski, seðlaveski, skotfærabelti, glímubelti, beizh al- búin og ýmsar ólar. — Skautar keyptir og seldir (nokkrir tii nú). Sófatau, plyds, stormfataefni, strigi og margt fleira. Söðiasmíðabúðin qaugavegi 18 B. Sími 646. E Kristjánsson. Stærri og smærri ferðakistur úr stáii, ómissandi á sjóferðum, seljast mjög ódýrt. Söðlasmíðabúðin Lauga- vegi 18 B Sími 646. E Kristjáns- son. Af sérstökum ástæðum selzt með tækifærisverði einn nýr hnakkur og söðull og ein aktýgi hér um bil ný. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Simi 646. E. Kristjánsson. Tvíbreiður sængurdúkur hvergi ódýrari í öllum höfuðstaðnum. Söðla- smiðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. Dívanar fást enn á vinnustofunni Laugaveg 55. Jón Þorstéinsson. €%apaé Hlííðar-svunta, hvít, tapaðist í Vonar- stræti 3 Skilist í Vonarstræti 3, gegn fundariaunum. Geysir Export-kaffi er bezt. Að.alumboðsmenn: 0 JOHNSON t KAABER. Indverska rósln. Skáldsaga eftir C. Krause. 59 Rode flokksforingi læsti nú hliðinu aftur og fekk ofurstanum lykiiinn. — Eg hefi slæmar fréttir að færa, mælti Jakob Cumberiand. Hamilton Iávarður hefir beðið fullkominn ósig- ur. — Hvaða maður er þetta? spurði Sobert og benti á manninn í bátnum. — J>að er sjóliðsmaður af »Smar- agðinum.* Báturinn er einnig frá því skipi. Robert vissi það að herskip með þessu uafui var í flota konungsins inn á milli eyjanna í neðri hluta vatnsins. Robe flokksforíngi lét binda bátinn við fallbyssubát nokkurn og bélt svo á eftir hinum inn i vígið. — Komið til herberga minna, berr- ar mínir, mælti Robert greifí. Um Ieið og þeir gengu eftir gang- ÍDum iun að herbergjum ofurstans lét Jakob Cumberland þess getið að bann væri með mikilsvarðandi Bkeyti. — þau bljóta að vera mikilsvarð- andi fyrst þú hættir þér í myrkri og þoku yfir Erie vatnið, mælti Robert. — Skjölin eru vel geymd, mælti Jakob Cumberland og benti á pjátur- il sðlu. Kutter Hurricane Seyðisfirði, 59,30 smálest'r, er til sölu með lágu verði. Skipið misti í haust stórmastur með öllu tilheyrandi og messan- segl. Núverandi seglaútbúnaður er því 1 stórsegl, fjórir klyfar og gaftal- toppsegl. Að öðru leiti fylgja skipinu öll áhöld í góðu standi. Skrokk- urinu er sterkur, bygður úr eik, koparseymdur báurinn og vel hæfur fyrir mótor. Seljendur geta líklega útvegað mastur og segl með góðum kjör- um. Lysthafendur snúi sér til Sveins Arnasonar eða Otto Wathne, á Seyðisfirði. Vátryqgingar. H tSZrunafryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Kaaber. Ðet kgl octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f, h. og 2—8 e. h, i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W O L G A« Aðalumboðsm. Halldór Einarsson, Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235^429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfél. h.t. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Csrl Flnsen, Skólarörðusiíg 25. Skrifstofut. 5^/2—6'/a s d. Ta!s. 331 Beauvais niðursuðuvöru'* eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Ota! heiðnrspeninga á sýningum viðsvegar urn heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vör Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Sunnar Cgiíson skipamiðlarj, Haf arstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sitni 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. hylki, sem haDn bar í festi um háls inn. Ef óvinirnir hefðu náð í okkur þá hefði eg fleygt þessu í vatnið. — Hvaðan kemur þú? — Eg skildi við »Smaragðinn« um sólarlag. Hamilton lávarður og her- ráð hans er um borð í skipinu. — Hann hefir þá beðið fullkominn ósigur? — Já, því miður, andvarpaði bar- úninn. Eini Iandskikinn, sem bersveitir kouugsins hafa á síuu valdi bérua hjá vatninu er vigi þetta og laudið umhverfis það. — Og eg skal verja það meðan nokkur blóðdropi er eftir ímér! hróp aði ofurstinn. þeir voru nú komnir inns,í her- bergi Roberts. þau voru efst i virkinu og var þaðan gott útsýni. Framan við dyrnar stóðu tveir varðmenn. — Kæri frændi! mælti nú Jakob Cumberland er haun var kominn inn í herbergið og hafði hnigið þreytu- Iega í hæginíastól. Eg er að dauða kominn af hungri og þorsta. — Nuno! hrópaði ofurstinn. Þjónn í einkennÍDgsbúningi kom inn. Hanu var hár og gra ínleitur, dökkur í andliti, dökkhærður og snar- eygður. — Hvaða maður er þetta? spurði barún Curaberland. — það er maður sem mikið er i varið, svaraði Robert. Hann hefir verið þjónu minn sfðan ófriðuriuu hófst. Hanu kann frönsku, spænsku, porugölsku og Dokkuð í Hindostan máli. Hbud er ágætu túlkur og get- ur gert flest. Barúninn hlustaði á þetta kæru- leysislega, en Nuno breiddi dúk á borðið. — Má eg nú fá að sjá sköjl þau sem þú heflr meðferðis, mælti Robert. Jakob Cumberland barún opn- eði pjáturhylkið og tók úr því bréf með rauði innsigli. það var frá Hamilton lávarði og svolátandi: — Herra greifi! þegar dagur hófst réðist á okkur ofurefli liðs og neydd- ist eg til þess að börfa undan. Eg get þvf eigi sent yður hjálparlið fyr eu eg næ höndum saman við Dou- plas hershöfðingja. Foringinn á »Smaragðinum,« þar sem eg er nú, segir mér að eftir nokkra daga muni sendir allbyssubátar, frá Sankt Clara, vfginu til hjálpar. Haldið yðar hlut þangað til, herra greifi. Hermenn bans hátiguar konungsins vita hvaða skyldur hvíla á yður. Robert braut saman bréfið og mælti brosandi: — f>ú verður að yjðurkenna það, föðurbróðir, að það bvílir mikil ábyrgð á mér jafn ungum mauni. Og eg skal nú sýna það að eg hefi UDnið til þess traustB, sem eg mér hefir verið sýnt. Ameríkumenn skulu aldrei ná okkur lifandi. En þú hefir gleymt frændi að minnast á Arthur Verner. — Arthur Verner? — Já, eg sendi hann í gærmorgun á fund Hamiltons lávarðar. — Eg hefi.ekki séð hann. — Bara að hann hafi eigi særst eða verið tekinn höDdum, hrópaði greifinn. Aumingja móðir hans. — þetta var ágætur kvöldverður mælti barúninn og stóð á fætur. En nú þarf eg líka að hvíla mig. Ofurstinn skipaði Nuno að vísa barúninum til sængur. Barúninn bauð góða nótt og fór með Nuno. — Að Iokum er úlfurinn genginn i gildruna, mælti barúninn er hann var kominn inn í svefnklefa sinn. Nú skal hann ekki ganga mér úr greip um. Nuno Iokaði hurðinni og lét sem hann væri gamall kunningi barúna- ins. — Jæja, hefirðu frétt nokkuð af Jose, spurði barúninn. — Já, svaraði Nuno. í nótt sem leið synti hann hingað út að víginvi og eg talaði við hann í gegn um skotrauf. Enda þótt dimt væri ef? hann synti jafn hljóðlega og fiskur varð þó varðmaður hans var og skaut á hann en hæfði eigi. — Hvenær kemur Jose aftur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.