Morgunblaðið - 02.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.04.1918, Blaðsíða 1
l»riðjudag apríl 1918 IB6UNBLABID . >• rgangr 146. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðsinsimi nr. 500 BÍO Reykjavikur Biograph-Theater BIO sýnir í kvöld sem eiginmaður Framúrhóíi skemtilegur gaman- leikur i 2 þáttum. Hver og einn sem sér þessa mynd, hvort heldur er fullorð- inn eða barn, mun hlægja hjart anlegar en hann nokkru sinni hlegið áður, þvi þetta er án efa sá skemtilegasti gamanleikur, sem hér hefir sést. Ghaplin í Pensionat Gamanleikur Þeim, sem vilja losna við troðning, ráðleggjum vér að koma á sýniugarnar kl. 7 eða 8. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Morgunbl.). Kaupmannahöfn, 30. marz. Frá London er símað, að Bretar veiti öflugt viðnám fyrir norðan Somme, en stöðvarnar fyrir sunnan Somme hafi verið yfirgefnar. Frá París er simað, að Frakkar hafi gert gagnáhlaup hjá Montdidier á 10 kilometra svæði og sótt fram 2 kilometra. N I > » Þjóðverjar tilkynna, að þeir hafi tekið framvarðastöðvar bandamanna hjá Scarpe og náð þar 1000 föng- ^rn. Alls segjast Þjóðveíjar hafa handtekið 70.000 menn og 1100 fallbyssur að herfangi. »Syndikalistar« eru i meiri hluta * norsku verkmannaráðstefnunni, setn nú stendur yfir i Kristjaníu. Frá Amsterdam er símað, að brauð- skamtur Hollendinga hafi verið ^iokaður. Hollendingar eru samt að ^ugsa um að neita að taka við korn- frá Ameriku. Frá Petrograd er símað, að Tyrk- hafi samið sérfrið við Rússa i ^hasus. Því er haldið fram að ÆskulýBsmót 2. april kl. 8 músik á bryggjunni. Kl. 8r/g fyrirlestur í Kastalanum stabscapt. Grauslund. Kl. 88/4 músik (Æsku- lýðshljóðfæraflk.) Kl. 9. Lotterisala. Kl. 9^/4 Te og Efilskifur. Kl. 9Y2 Lofsöngur — bæn. — Göðan mötor-mann vantar á stóran mótorbát nú þegar. Upplýsingar á Bergstaðastig 4 frá kl. 3—6 í dag. Capstan, Three castles, Flag og margar aðrar Cigarettutegundir nýkomnar i Tóbakshúsið Maximalistar hafi Odessa á sínu valdi. Sir Douglas Haig, yfirhershöfð- ingi Breta, hefir gengið inn á að franski hershöfðinginn Foch verði »generalissimus« alls franska og brezka hersins á vesturvígstöðvnuum. Dregið hefir úr orustum hjá Oise Bretar hafa hörfað dálitið fyrir sunn- an Somme. Kosakkar úr Donhéraði hafa hand- tekið Alexjefl fyrv. yfirhershöfðingja. a.Rauðu hersveitirnar* i Finnlandi mistu 10000 menn i orustunni hjá Tammarfoss. London 30. marz. Frá Paris er tilkynt að sprengi- kúla úr hinni langdrægu fallbyssu Þjóðverja, hafi komið á kirkju þar í borginni. og drepið 75 en sært 90, þar á meðal konur og börn. Með- al þeirra sem bana biðu, var Stroeh- ling, embættismaður í sendiherrasveit Svissa. Central News.* 3 Nýja Bió JUL Sigur einstæðingsins Mjög skemtllegur sjónleikur i 3 þittum eftir [0 11 0 Rung. Aðalhlutverkiu leika: Ebba Thomsen, Olaf Fönss og Anton de Verdier. f>etta er að vísu skáldsaga, en húa er sögð svo blátt áfram og átakan- lega að hver maðnr hlýtur að komast við. Og hafa eigi flestir þekt eitthvaÖ llk forlög og hér er lýst? Ranglætið ber oft hærra hlnt i svipinn, en sannleikurinn sigrar nm síðir. 3BEIBE Glanýtf skyr geta menn fengið keypt á kaffihúsinu i Vallarstræti 4. = Krisíín B. Simonarson. Nokkra vana hákarla-menn \ x vantar mig nú þegar G. Zoega Erí- símfregrtir Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni í London. London, ódagsett. Hernaðarskýrsla um vikuna sem lauk 28. marz. Vegna hinna stórfenglegu atburða, er gerst hafa á vesturvígstöðvunum, skal að eins farið fæstum orðum um það sem tíðinda hefir gerst á öðr- um vigstöðvum. ^ í Gyðingalandi fóru Bretar yfir Jórdan og tóku Isselt. Sækja þeir nú fram til Samman, sem stendur hjá Hedjaz járnbrautinni. Þessi fram- sókn hefir rutt úr vegi örðugleikum fyrir frekari hernaðarframkvæmdum i hægra herarmi, þar sem Bretar verða fyr eða siðar að gera hreint fyrir sinum dyrum, -ef framsókninni er haldið áfram norður á bóginn. í Mesopotamia tókst Bretum að einangra 3000 Tyrki hjá Aleppo- veginum og sérstaklega eru það góðar fréttir eftir þá tilkynningu Þjóðverja, að Tyrir hefðu náð Hit aftur. Tyrkir, sem höfðu haft vak- andi auga á framsókn Breta í áttina til Bagdadiyen og sélí þá hörfa und- an oftar en einu sinni, vissu eig fyrri til en þeir voru umkringdir á alla vegu og gekk þar nær hver maður á vald Breta. Þjóðverjar hafa kallað heim her- lið sitt frá vígstöðvunum f Ítalíu og Saloniki-vígstöðvunum. Bendir það til þess að vesturvígstöðvarnar séu lang-þýðingármestar og að þeir þurfi á öllum sínum mönnum að halda til þess að fylla í skörðin, sem orð- ið hafa í herdeildum þeirra. Þjóð- verjar vita það vel, að úrslita-árang- ur í Frakklandi mundi -ráða til lykta öllum hernaðipum að austan, án þess að þeir þurfi að hafa þar meiri mannafla. En það er enn langt til* úrslita-sigurs og eftir því sem leng- ur líður verður óvinunum aðstaðan verri. Fyrsta daginn veittu þriðji og K&upirðu góðan hlut * •láundu hvar þu fekst har Smurningsolía :"Cylinder- & Lager- og 0xuifeiti Hafnarstræti 18 eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá S 10 U T j ó u i Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.