Morgunblaðið - 02.04.1918, Síða 2

Morgunblaðið - 02.04.1918, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ V. B. Ti. fíeiídsaía. Smásaía. *27e/naðarvara, mikið úrval, nýkomið írá Englandi. Cf)eviof, Ensk vaðmál, Tíónef, Tijótalau, Tvisffau, Sirz, Tafafau, Tfauif-TUofeskinn, Lastingur, Oxford, Pique, JTUífipils, Jlátfkjólar, Tferðasjöf, Tfáfshfútar, Treffar, Tfúfur margar teg. og m. fl. Odýrar vörurT Vandaðap vörurl Verztunih Björn Tirisfjánsson fimti her Breta óvinunum drengi legt viðnám. Urðu óvinirnir því að sækja á aí meira kappi og skipa fram fleiri herdeildum en þeir hðfðu búist við og þess vegna er það álit- ið að þeir hafi náð hinum núverandi stöðvum sínum nokkrum dögum síðar en þeir höfðu gert ráð fyrir. Þetta dró mjög úr líkunum fyrir þvi að þeir fengju rofið herfylking- ar bandamanna, eða gera stórt skarð i milli herja Breta og Frakka áður en varaliðið gætf komið tii sög- unnar. Þegar óvinirnir fóru yfir Tortville hinn 23. .marz var hætt komið fyrir Bretum að klofinn yrði her þeirra norðan og sunnan við Somme, en skarð það er óvinirnir hjuggu þar i herfylkinguna, var bráðlega fylt. Aftur höfðu óvinirnir tækifæri til þess að brjótast í gegn hinn 23. marz þegar þeir tóku Martinpuich og Courcelette, en Bretar komu í veg fyrir það með hinni grimmilegu vörn sinni. Og nú er fyrsta hættan um garð gengin. Meira varalið verð- ur sent fram og orusta hafin aftur með jafnmiklum ákafa, en varalið Breta og Frakka er jafnvel nú komið á vettvang og herlinan, sem stöð- ugt færðist afturábak fyrir fimm dög- um, færist nú fram og aftur. í næstu hríð mun það sjást hvort vinningar Þjóðverja hafa fært þá feti nær úrslitasigri, sem þeir kosta nú svo mikl'i til að ná. Undanhald Breta hófst 21. marz og stóð til 26. marz. í fyrstu var sókn óvinanna hnekt og lið þeirra brytjað niður, þrátt fyrir undanhaldið á víglinunni, en með kærulausri notkun varaliðs tókst þeim að halda áhlaupinu áfram og brutust að lokum gegn um varnarlínu Breta vestan við Sant Quentin hinn 23. marz. Þriðji her Breta, sem var þar fyrir norðan hafði brotið af sér hvert áhlaupið á eftir öðru af ofurefli óvinaliðs, en varð nú að halda undan til þess að haldast í hendur við 5. her Breta sem hörfaði undan grimmilegri sókn Þjóðverja undir forystu Belows hers- höfðiogja, sem stýrir 14. her Þjóð- verja, að herlínu vestan við Vaux, Vrancourt og Morcbies. En Maritz hershöfðingi, sem stýrir öðrum her Þjóðverja, náði Equancourt, Temp- leax og Bernes. Hueier hershöfð- ingi, sem stýrir nýjum her frá Riga, hafði þegar hinn 22. marz hrakið nokkurn hluta af 5. her Breta til Peronne—Haug línunnar er Þjóð- verjar höfðu y nýlega mist hinum megin við Crozat-skurðinn. Hinn 23. maiz barst leikurmn lengra norður á bóginn og urðu Bretar að yfirgefa Monchy, Mscourt og Henin. En sunnar veittu Frakk- at vinstra armi hersveitar Hutiers hershöfðingja viðnám. Hinn 24. marz tóku Þjóðverjar Bapaume eftir grimmilega orustu. Ennfremur náðu þeir Nesle, sem Frakkar vörðu með dæmafáum drengskap, enda þótt þeir ættu þá í harðri orustu og hefðu lengt viðstöðvar sínar í vinstra her- armi. • Hinn 25. marz hófst hin ákafasta orusta hjá Albert-veginum, fyrir vestan Bapaume og einnig hjá Somme. Þar vörðu Bretar Þjóð- verjum yfirför yfir ána, af mikiili hreysti. Um sama leyti var gerð hörð hrið að Frökkum hjá Noyon. Hinn 26. marz voru óvinirnir uppgefnir að norðan, og enda þótt þeir hefðu komist til Albert og farið yfir Aucre hjá Mesuil um nóttina og tekið Mericourt, voru þeir hraktir yfir ána aftur með snöggu gagná- hlaupi. Um það leyti lá herlinan um Brey, Albert, Proyart, Esches og suðvestan við Noyel. Það er ómögulegt að meta að verðleikum hreysti bandamanna-her- sveitanna. Óvinirnir hafa auðvitað haft meira liði á að skipa á vissum síöðum, eins og áiásarher g^tur altaf gert. Það var skylda 3. og 3. hers Breta, sem Frakkar lögðu lið hinn 23. marz, að verjast framsókn óvinanna þangað til nægt væri að koma við varaliði. Þeim tókst ekki að halda til viðbúinna stöðva á víg- vellinum, en þó gátu þeir heft fram- sókn óvinanna og unnið þeim hið mesta manntjón. Hafa þeir haldið óvinunum innan takmarka er altaf þrengdust eftir því sem lengur leið og juku þannig daglega vandkvæ'i óvinanna með það að ná í varalið og birgðir og senda hina særðu til baka. Fiugvélarnar áttu og sinn þátt í því hve mikið varð manntjón Þjóðverja, Flugu þær alveg óáreittar yfir vígvöllinn og skutu hvað eftir annað á hinar þéttu fylkingar óvin- anna. í sex daga orustu skutu þær niður 245 óvina-flugvélar. Vegna viðnáms bandamanna urðu óviniinir að tefla fram miklu fleiri herdeildum heldur en þeir höfðu búist við. Af 200 herdeiídum, sem þeir hafa nú á vesturvígstöðvunum, er nær helmingur dreginn saman á sóknarsvæðinu, eða þar að baki. Um 80 herdeildir hafa tekið þátt í or- ustunum. Annars staðar á vestur- vígstöðvunum hafa þeir mjög þunn- skipað. Sumum herdeildunum, hefir nú þegar verið beitt tvisvar í or- ustunni miklu. Óvinirnir eru þannig búnir að stofna næstum öllu slnu i hættu og verður að teljast að í þessari núverandi framsókn sé neytt allrar orku þeirra. Og þá verða þeir hættulega staddir, þegar úr því verður skorið hverjir geta haft betri not af handbæru varaliði sinu, en það er nær eingöngu undir þvi komið hvoit bardagaliðið verður fyr uppgefið. Þjóðverjar treysta fyrst og fremst á úrslit með því að skipa fram mik- illi mergð hermanna á einum stað og reka þann fleyg inn á milli bandamanna. Verði ekki úr þessu, treysta þeir þá að vinna svo mik- inn sigur að hann dragi að mun úr kröftum bandamanna, svo að ástand- ið yrði gott fyrir óvinina til þess að koma örlátlega fram með friðar- boð sem litu vænlega út. Óvinirnir voru vissir um það, að þeir mundu vera nógu sterkir til þess að brjót- ast í gegn. Hafa þeir nú gert grimmilegar árásir á Arras, en það hefir haft mjög litinn árangur. Aðal- sóknin er þó fyiir sunnan Somme og halda þeir þar enn við hina upphaflegu fyrirætlun sína að brjót- ast í gegn, Síðustu símfregnir. Khöfn 31. marz. Frá London er símað að litil breyting hafi orðið á aðstöðonni síðustu dagana. Þjóðverjar segjast sækja fram bjá Somme. Foch hefir nú tekið við stjórn- inni hjá Oise. Fiá Aþenuborg er símað að sakamál hafi verið hafið gegn Kon- stantin konungi. Khöfn 31. marz. Frá París er símað að orustur magnist hjá Moreuil og Hassiging. Frá London er tilkynt að nokkr- ur þorp fyrir suðvestan Montdidier hafi verið yfirgefin. ...— ■ rr>e<Sa Hér með tilkynnist vinum o g vandamönnum að maðurinn minn, Guðjón Björnsson trésmiður, and- aðist að heimili sinu Mýrargötu 1, að morgni hinn 31. marz. Arndis fósefsdóttir Flófti Svinhufvuds. Svo sem getið hefir verið í skeyt- um hér í blaðinu, flýði Svinhufvud frá Finnlandi til Þýzkalands.| Svinhufvud var í- Helsingfors og komst þaðan hvergi vegna þess að »Rauða hersveitin« hélt vörð um hann. En þó tókst honum að leika á varðmennina og komst í dulgerfi ásamt 8 mönnum öðrum, um borð í rússneskan isbrjót. Skipstjórinn á ísbrjótnum var vinur Svinhufvuds mikill og er skipið varkomið skamt undan landi, komu þeir Svinhufvud og félagar hans fram úr fylgsni sínu og neyddu skipshöfnina til þess að halda skipinu til Reval. Er mælt að skipstjóri hafi verið þeim hjálplegur til þess, því að skipverjar voru allir úr »rauðu hersveitinni*. Til Reval komust þeir heilu og höldnu og þaðan til Berlin. Var þeim haldið þar samsæti og meðal þeirra sem stóðu fyrir því var dr. Hjelt, sendi- herra Finna i Berlín. ----------■» » #■-------- „öoeben“ bjargað. Það var á eyjunni Imbros, sem »Goeben« strandaði. Varð skipið að liggja þar í nokkra daga, eu komst svo hjálparlaust aftur inn í Hellusund. DAGBOK Gangverð erlenðrar myntar. Bankar Pósthús Doll.U.S.A.&Canada 3,50 3,60 Franki franskur 62,00 62 00 Sænsk króna ... 109,00 110,00 Norsk krória ... 104,00 106,50 Sterílngspund ... 16,00 16,20 Mark _... „. ... 68 00 •. . Holl. Florin ... ... 1.8 T Austurr. króna... ... ... ... Borg fór héðan í fyrramorgnn á- leiðis til Noregs og Bretlands. Njörður kom hingað frá Bretlandi í gær eftir óvenju fljóta ferð. Aflan hafði skipið selt þar fýrir 6915 Ster- lingspund, hæsta verð, sem nokkurt íslenzkt skip hefir fengið fyrir aflft sinn í Bretlandi. — Njörður hafði töluvert af kolu10 meðferðis, og leggur brátt aftur út * fiskveiðar, Um Skaftafollssýslu sækja RS' fræðingarnir Gísli Sveinsson, Jónsson og Sigurður Lýðsson. Hjónaefni. Ungfrú Ingunn EggertB dóttir prests á Breiðabólsstað Óskar Thorarensen á Móeiðarhvo K

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.