Morgunblaðið - 02.04.1918, Side 4

Morgunblaðið - 02.04.1918, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Frá apríl verður lágmarkskaup miirara 90 aurar um klukkustund. Múrarafélag Reykjavíkur. Ö menn óskast til sjóróðra við Arna'rfjörð. Góð kjör i boði. Semjið við Jón Hallgríms- SOn Amtmannsstíg 4 A. Heima frá kt. 6—7 síðdegis. Ágatur mótorbáfur er til sölu. Talið við Magnús Guðmundsson, . - skipasmið. — Sími 76. Hafnarskrifstofan er íiutt i hús P. J. Thorsteinsson kaupmanns, Halnarstræti 15. Opin daglega kl. 9 í. h. til 7 e. m. — Sími 387. Útborganir daglega írá kl. 9—12 og 1-^-3. Hafnarstjórinn í Rejkjavík Þór. cffrisfjánsson Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 128 peir gengu nú út í hallargarðinn. — pér vitið það að eg hefi verið á ferðalagi í hálfan mánuð, mælti Forster. — Já, og eg skal segja yður í hvaða erindagerðum þér voruð. þár hafið reynt að fá fylgi þingmanna við lagafrumvarp er þór ætlið að bera fram í þinginu um það að öllum Zigaunum verði vísað úr landi. — |>að getur verið satt, en eg fer eftir því sem samvizka mín býð- ur mér, mælti hinn gamli maður. — þór ætlið þá ekki að hætta við að koma fram með frumvarpið? — Nei. — |>á skal eg reyna að sjá til þess að það uái eigi fram að ganga. En nú laugar mig til þess að leggja fyrir yður spurningu. þér hafiðgrun- að fósturdóttur yðar um það aðhúu befði flúið á brott með Arthur? — Já. — Og þess vegna fóruð þér til konungB, ásamt föður hennar, til þess að hann skyldi hjólpa ykkur til að ná í hana aftur. — JA ■— Nú vitið þér að yður hefir sköplast. En er Helena eigi leugur hjá yður? — Nei, eg hefi rekið hana frá mór. — Hafið þér rekið hana fró yður? mælti Robert og rödd hans skalf. Hvar gerðist það ? , — í Roxford. — Og hvenær? , — I fyrramorgun. — Hafði hún nokkuð skotsilfur.? — Nei, það hygg eg að eigi hafi verið, mælti barúninn vandræðalegur. — Vitið þér hvert hún hefir farið? — Nei. — þorpari! f>ér hafið rekið varn- arlausa stúlku frá yður út í eymd og volæði eftir að þér hafið alið haua upp við auð og allsnægtir í mörg ór. Eg fer nú að Ieita henn- ar, en finni eg hana eigi, þá vei yð- ur, þvf að eg skal þá miskunarlaust leggja sverði mínu í gegn um hið soruga hjarta yðar. Og svo hljóp Robert frá bárúnin- um í bræði. Forster gekk nokkra stund fram og aftur um garðinn og var f mjög æstu skapi. En svo sá hann hvar Crafford læknir var á ferð og virtist ætla að stytta sér Ieið yfir garðinn. — Ha! mælti Forster við sjálfan sig. Forsjónin sendir hann til min. Hann skal svei mér verða að leysa frá skjóðunni! Prjónatuskur' og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) i Vöruhiísinu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalnmboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Beitusíld fyrirtaks góða, höfum- vér til sölu. Síldin er til sýnis í íshdsi voru, ef menn óska. SANNGJARNT VERÐ Símar 259 og 166. \ H.f. Isbjörninn við Skothúsveg. fi. Vátryggingar dirunatrycjgingart sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnsott & Jiaaber. Hann flýtti sér eftir lækninum og klappaði á öxl hans. — Nei, hvað er þetta, mæltilækn- irinn, er herra barúninn kominn aftur til Lundúna, — Eg þarf að tala við yður herra læknir. Viljið þér koma með mér eitthváð þar sem við getum talað samau í næði. Forster var gagnkunnugur í garð- inum og fór hanu inn með læknin- um á afvikinn stað, þar sem þéttur skógur myndaði dálítið rjóður. — Hvað viljið þér mór? mælti læknirinn. — Herra minn I . mælti Forster alvarlega og færðist í eiustigið, sem lá út úr rjóðrinu, eg verð að losna við þær kvalir, sem hafa þjáð mig að undanförnu. — Hvað gengur að yður? mælti læknirinn kuldalega. — Crafford, verið þór ekki með nein látalæti, mælti Forster. |>ér vitið vel að það eru sálarkvalir, sem eg á við. það er þessi Robert Cum- berland, sem sviftir mig öllum sál- arfriði bæði dag og nótt. f>ér einn getið gefið mér þær upplýsingar, sem eg þarf að fá. — Eg verð að biðja yður um'þac5 í eitt skifti fyrir öll að spyrja mig ekki um fleira þessu máli viðvíkjandi. — Herra minn, mér gefst vfst al- drei framar jafn gott tækifæri til þess að þröngva yður til sagua. £>ér m Det kgl. octr. 'Brandassnrance, Kaupinannahöfn vátryggir: hús, húsgögn. alls- konar vörnforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. N eisen. Brunatryggið hjá „W OLG Art Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnprfirði kaupm. Daniel.Berqmann. Trondhjems vátrygglngarfélag h.f. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. jYs—6Vs sd. Tals. 331 ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 23J 8c 429 Trolle & Rothe. Siunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti ij (uppi'. Skrifstofan opin kl. ro—4. Sími éo8 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 »SUN INSURANCE OFFiCE* Heimsins elzta og stærsta vátryggingaifél. Teknr að sér allskonar brnnatryggingar. AðalnmbofTsmaðnr hér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497.. verðið nú að sbrifa undir yfirlýsingu um það, að Robert só kynblending- ur og Arthur sé einkaerfingi greifa- krúnunnar. Að öðrum kosti komíst þér ekki lifaudi héðán! IJm Ieið og hann mælti þetta tók hann upp blað og ritblý. — Úr vegi! hrópaði læknirinn, eða eg mola í yður hvert bein ! — Ritið undur þetta mannhundur! grenjaði barúninn og dró sverð sitt úr slíðrum. — Ur vegi! hrópaði Crafford. Að öðrum kosti fer illa fyrir yður! Barúninn var gjörbreyttur. Hann hnyklaði brýrnar, augum ranghvolfd- ust í höfði hans og froða vall um munnvibin. Hárið reis á höfði hana og hann reikaði eins og ölvaður maður. — Hann er vitskertur, mælti. læknirinn við sjálfan sig og greip eftir rýting, sem hann bar við belti sér. — Alt í ejnu róðist Forster á hann af mestu grimd og ætlaði að reba hann í gegn. En Crafford varð- ÍBt með hnífnum og reyndi að bom- ast fram hjá honum. f>rátt fyrir það þótt Forster væri eigi t með fullu ráði, sá hann það fljótt hvað Iæknirinn ætlaðist fyrir og hamaðist nú enn meira og bæði hjó og lagði með sverðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.