Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 7
r Sunnudagur 3. ágúst IS52 MORGUNBLAÐIÐ Fr«inz von Papen ver gerilr PJóðverfas 1 r ú heimsstyrjöldimiim hóðum ? EINS og getið var ura hér í blaðinu í s. 1. viku heíur hinn gamli, harðsnúni, þýzki stjórnmálamaður, Franz von Papen, nýlega gefið ut endur- minningar sínar. Hafa þær þegar verið þýddar 4 ensku og selst í 40 þús. eintökum og fékk Papen um hálfa milljón króna fyrir útgáfuréttinn að þessari einstöku bók. Það virð- ist vera orðin tízka meðaí upp- gjafa stjórnmálamanna, og hershöfðingja, þýzkra jafnt sem bandarískra, er Ianga og viðburðaríka æfi hafa lifað og flestir séð sinn fífil fegurri að gefa út endurminningar sin- ar, segja skoðun sína á mönn- um og málefnum í skýrum, stórum og oft bitrum drátt- um. Baron von Schweppen-1 burg, sem mun verða einn af foringjum hins nýja þýzka | hers hefur nýlega gefið út bókina „Hin erfiðu ár“, þar sem hann skellir allri styrjald- ] arskuldinni á Hitler og kveð- ur hann hafa valdið blóðsút-1 hellingum heimsstyrjaldarinn- ] ar. — Von Rundsted hershöfð- ingi var látipn laus úr dýfliss- unni fyrir 3 árum og hefur hann selt brezku útgáfufyrir- tæki réttindin að væntanleg-, um minningum sínum, og ihn- J an skamms kemur út bókin „Dagbækur Rommels". Þeir herforingjarnir Guderian, ) Halder, Speidel og Student ( hafa og þegar ritað sínar minn ingar og þrjú útgáfufyrirtæki 1 berjast nú um réttínn að minningum S. S. foringjans : fræga, Scorzenys. Þar sem hin j um þýzku herjöfrum tókst ekki að sigra heiminn á víg- völlunum, virðast þeir aftur ■ á móti á góðri leið með að j sigra á bókamörkuðum allra 1 landa með litskrúðugum og ; harðskeyttum endurminníng- j um sínum um merkustu at- [ burði veraldarsögunnar hin síðari ár. r RÓTLAUS JÚNKARI Hinn aldni hermaður, stjórn- málamaður, ríkiskanslarí og ráð- herra, Franz von Papen, kominn af saltgröfurum frá Werlhéraði í Westfalíu í Þýzkalandí, sem fyrst var getið í sögu landsins 1263, og unnu sig síðan tii tign- ar og prússneskra mannvirðihga, er einhver sérstæðasti persónu- leiki vorra tíma, óhappamaður ef til vill, en hefur þó aðeins átt eitt markmið í lííi. sínu og eina hugsjón: Að þjónS föður- landinu, keisara sínum og kirkju. Því ók líf hans og rökheinaur all- ur út af teinum hinnar veglausu stjórnmálabaráttu þegax myrkur Og öngþveiti eftirstríðsáranna lagðist yfir „ Das Vaterland“ og enn rótlausari varðhannsemhinn gamli þýzki heraðall, þegar húsa- málarinn Hitler tók völdín. Von Papen skýrir svo frá í endur- minningum sínum, að hinír þýzku herforingjar hafi allt frá því, er þeir komu ungir að árum í þjálf- aðar fylkingar hersins, verið vandir á að virða heiður föður- landsins og liðssveitar sinnar öllu ofar, að þeim hafi verið kennt að hugsa sjálfstætt, taka eigin á- kvarðanir í skjótu bragði og láta ekki leiðast af neinum annar- legum stjórnmálasjónarmiðum. Þetta uppeldi allt hafi Hitler eyði lagt, er hann vildi leggja herinn undir vilja sinn, og gerði sjálfan sig að æðsta manni þýzka her- foringjaráðsins. Það var ávallt Ijóst, að togstreita mikíl stóð iriilli Hitlers annarsvegar og hers íns hinsvegar, er hundsaði hin nazisku fræðilögmál og æsi- fengnu Rosenbergguðspjöll, en baráttan endaði með sigri Hitiers og Görings. Vilji þýzka heríor- íngjaráðsins var ávallt sá einí að hefna ófara fyrri heimsstyrjald- Ur endurminningum „gamla refsins44 arinnar, og það hugði í einfeldni sinni að Hitler væri maðurinn til þess að afla fylgis meðal þjóðarinnar til stríðshalds, ef herforingjaráðið sæi siðan fyrir vopnunum t.il þess að lemja á óvininúm — Jóni Bola. IIÚSAMÁLARINN HEILLAÐI ÞJÓDINA En hið íhaldssama, varkára, herforingjaráð hafði aldrei þekkt menn með slíku hugarfari sem austurríska málarann með svarta skegghýjunginn og það reiknaði ekki með hinum ofsafengna fram ferði hans eða hinni örskjótu fylgisöflun meðal þýzku þjóðar- innar í brimsjóum hörmungaár- anna fyrir 1930. En það var einnig feyra í sjálfum kjamanum, menn eins og Kurt von Schleicher hers höfðíngi og kanslari Þýzkalands á eftir Papen, og Blomberg hers- höfðingi gengu yfir til hinna herbúðanna og sviku ætt sína og erfðavenjur. Það kom líka að þeirri stunda að herforingjaráð- ið þoldi Hitler ekki að draga sig lengra á asnaeyrunum og gerði samsæri gegn lífi hans og upp- | reisn, gegn stjórnarfari og stríðs- ’ rekstri nazistanna, svo sem hinn bráðsnjalli yfirforingi leyniþjón- ustu Þýzkalands (Abwher) Wil- helm Canaris, flotaforingi, er Himmler tók við störfum af, síð- ast i stríðinu. Samsæri þetta , vakti féikna athygli þótt öll ráða- gerðin mistækist. IIERINN OG HIRÐLÍFIÐ VARÐ HANS SKÓLI En að öllu þessu verður kom- ið síðar og birtir kaflar þeir, sem Papen ritar um samsærið frá fyrstu hendi, en hann var einn Síðan gekk Papen til samstarfs við Hitler og varð varakanslari í fyrstu ríkisstjórn hans árið 1933. En Papen var enginn nazisti, aðeins hentistefnumaður, jafnvel meiri en sjálfur Talleyrand. Þegar Papen hélt hina kunnu Marburg ræðu sína, þar sem hann réðst á nazistaflokkinn fyrir frelsisskerðingu hans í landinu var hann sviftur öllum völdum og hreinsað til í kringum hann, en hann slapp sjálfur við líflát, og átti það vafalaust að þakka Húidenburg forseta. Seinna varð Papen þó sendiherra lands síns í Vínarborg, á þeim tíma, er Aust- urríki var innlimað í Stór-Þýzka- land og á stríðsárunum gegndi hann sama embætti í Ankara í Tyrklandi. Þar tókst honum að koma því til leiðar, að landið fór elcki í styrjöldina með Banda- mönnum, heldur var hlutlaust. Von Papen var sýknaður í verða allir að bera sinn skerf af ábyrgðinni á valdatöku Hitlers án nokkurrar undantekningar. í stað þess að velta sökinni yfir á ann- arra herðar skulum við viður- kenna villur okkar til þess að forðast að gera sömu skyssuna tvisvar. j \ HIÐ VIÐBURÐARIKA LÍF MITT Það hefur sannarlega margt og undarlegt á daga mína drifið á langri ævi og þegar mér koma í hug hinar furðulegu andstæður samslungnar lífi mínu, þá er mér ljóst hve vel ég hlýt að hafa legið við alls kyns áróðurssögum,- Ég hefi staðið á tindi mannvirð- inga þessa heims sem. kanslari lands míris og sokkið til þeirrar svívirðingar að sitja í fangabásn- um í Nurnberg sem hinn svart- asti stríðsglæpamaður. Ég þjón- aði föðurlandi mínu nær því f hálfa öld og hefi eytt flestum ár- unum síðan frá styrjaldarlokum i svartholi. Ég er ásakaður fyrir. Núrnbergréttarhöldunum eftirl að verið skeleggur fylgis- stríðslokin, ásamt þeim Fritsch maður Adolfs Hitlers, en-samt) og dr. Schatch, en landar hans sem aður stóð nafn mitt ofarle.ga dæmdu hann aftur á móti í fang-1 a hreinsunar]ista Gcstapo ölf Von Papen í Englandi 1903. réðu, eða stofuvitringur án þeirr- ! ar herkju, er hið prússneska þjóð félag aldamótaáranna krafðist af efnilegum ungum manni. Þannig sameinaði hann hina tvo kosti og beztu þekkingu, er vænleg var, og brátt var hann sendur til ( Washington, árið 1913 og gjörð- ist þar hermálafulltrúi við sendi- ráðið þýzka. Því starfi gegndi hann til ársins 1915, er hann hvarf heim til Berlínar og tjáði keisaranum og herforingjaráðinu þá skoðun sína, að ef kafbáta- hernaðinum á Atlantshafi, sem elsi fyrir samstarf hans við1 stríðsárin’ °§ Þeir heiðursmenri Hitler. Úr dýflissunni kom hann komu f jölmörgum samstarfsmónrt 1949. UR ENDURMINNINGUNUM um Iriínum fyrir kattarnef. Helm- ing æfi minnar hefi • ég klæðst einkennisbúningi hermannsins 0«S Hér fer á eftir hluti úr fyrsta farið. á mis við dauðann á ota» kafla bókarinnar: vígvöllum fyrir ókennilega hjálpi Ég vil enn leggja áherzlu verndarengils míns, en slaþp svO á, að þessi bók er ekki rituð í með naumindum frá leigðri morð þeim tilgangi að afsaka sjáifan hendi: er varPaði að mer. russn mig eða gjörðir mínar. Ég hefi nesiíri sprengju. gjört margt misráðið og vanhugs- * að um dagána, en sökum mann- RANGLÆTI HEIMSINS * orðs og heiðurs fjölskyldu minn- J Og andstæðurnar ganga enrf ar hlýt ég að leiðrétta hroðaleg- fram í hópum. Ég hefi alla tí$ ustu missagnirnar og lygarnar,1 verið ákafur konungssinni, ei* sem á mig hafa verið bornar. | varð þó að þjóha lýðveldi langa Ef við lítum hlutlausum aug- ‘ hríð. íhaldssamur er ég að eðli um á þær staðreyndir, sem fyrir 0g úpplagi, en var þó ásakaður liggja, hlýtur málið að horfa um að hafa verið skósveinnr mjög á annan veg. En það skipt- Hitlers og einræðisskoðana hans. ir mig í rauninni ekki svo miklu. Kcá æsku var ég fylgjandi ’þýóð- Nú þegar ellin hefur tekið að félagsframförum og umbótum, eir færast yfir og ævirökkrið að var þó álitinn fjandmaður hihna nálgast, eftir nær þriggja manns- vinnandi stétta. aldra líf, þá þykir mér mestu skipta að heimurinn skilji í raun og sannleik FENGU BANDAMENN HITLER VÖLDIN? Eftír að é$ hafði barjzt álla mína ævT fyrir því að tryggja Þýzkalandi sterka aðstöðu í Mið-Evrópu, þá má ég nú magnlaus sjá þá hryggðarsjón, að helmingur lands míns Jiggi undir .austrænni áþján og ógn- Það eru ekki margir, er virð- arstjórn. Eldheitur og sannfærð- ast gera sér grein fyrir, að Hitler var í rauninni aðeins afleiðing hegningarákvæða Versalasamn- ingsins. Það liðu áratugir áður en sagnfræðingar urðu loks sam-, mála um að Þýzkaland var fjarri því að eiga eitt sök á fyrri heims- styrjöldinni. Við lifðum árum' ur kaþólikki var ég, en þó álit- inn verkfæri hinnar guðlansustU. stjórnar síðari tíma. ■ , ÞYZKI HERINN FRIÐSAMUR Síðan segir von Papen uns saman með sektaítilfinningu á heimsstyrjöldina fyrri: sinninu í maðksmognu þjóðfélagi| — Mikill og útbreiddur mis- Papen á fundi þýzkra þjóðernissinna 1933. Frá vinstri: Hugenberg, ráðherra, von Papen, varakanzlari og von Seldte, ríkisráðherra. — af þeim er á ráðin lögðu, þótt hann slyppi frá dauðanum sem ávallt, gæddur hinum níu lífum j kattarfns. Franz von Papen fæddist árið 1879, og valdi sér hermennsk- una að ævistarfi þegar í æsku. Hann Var brátt tekinn í her- foringjaráðið þýzka sem ungur kapteinn, eftir að hafa staðizt mikil og erfið úrtökupróf í þyngstu herskólum landsins. Ung | ur var hann valinn úr herskól- anum til þess að þjóna sem hirð- sveinn Vilhelms 2. Þýzkalands- keisara, og hafði þá kynnzt hirð- ' siðum óg hirðlífi því, sem hann ' varð svo alvanur síðar á ævinni, | er hann gjörðist hinn gljástrokni ' diplomat, mjúkmáll og óaðfinn- [ anlega klæddur. En herinn mót- aði skapgerð Papens; hann varð j enginn aukvisi, er héngi í pils- földum hofróðanna sem á bak við bitnaði jafnt á bandarískum skip- um sem öðrum, þótt landið væri enn hlutlaust, væri ekki hætt þegar í stað, myndu Bandaríkin brátt segja Þýzkalandi stríð á hendur. En Papen talaði fyrir daufum eyrum, og því fór sem hann hafði sagt fyrir, að Banda- rikin hófu striðsþátttökuna árið 1917. NÆR LÍFLÁTI í ÓLGUSJÓUM NAZISTA Eftir styrjöldina sagði Papen sig úr hernum, gerðist þingmað- ur fyrir sveitahérað sitt og gekk í Miðflokkinn svonefnda, (Zentr- um). Hann skýrir í bók sinni frá hrörnuú Weimerlýðveldisins, og stjórnmálabaráttu sinni, sem end- aði með því, að hann varð kansl- ari landsins, skömmu áður en Hitler tók völdin og var Göring þá þegar orðinn forseti þingsins. fátæktar, dýrtíðar og kreppu, er skilningur ríkir um árásaílineigð orsakaðist mjög af hinum háu og landyinningaþorsta þýzka skaðabótakröfum Bandamanna hersins. Ég get sagt það meðl eftir fyrri heimsstyrjöldina.1 góðri samvizku að aldrei varð ég Snjallari pennar en minn hafa var við neitt slíkt. Þjálfun okkar lýst hinu efnahagslega kviksyndi, (herforingjanna) og menntún ðlf er þýzka þjóðin brauzt um í á ( hlýtur að hafa verið keimlík þ\i þessum árum, atvinnuleysinu, fá- J sem foringjar annarra landa tækt millistéttanna og skipbroti hlutu; og okkar eina markrnið hinna kristnu trúar og siðferðis- 'kenninga. Hitler og hreyfing hans voru í og ætlun var að vernda og við- halda hinni nýfengnú eihingu Þýzkalands og hindra utanaðkom á því áttu sigurvegararnir helzt sökina. NAZISTAR ÁTTU FYLGI ’ ÞJÓÐARINNAR eðli sínu svörun og mótvægi gegn 1 aridi árásir. Árásargjarn hemað- hinni tærðu ógn vonleysisins, en ( arhugur er ein af þessúm héild- kenndu fullyrðingum, er' engr stoð eiga sér í raunveruleikan- um. Þegar ég varð að hverfa frá Berlín síðustu tvö árúv sem ég hlaut hetíþjálfun, tók nýliðadeild- Hitler tók völdin í Þýzkalandi1 in tvisvar á ári þá'tt. í hergcng- s*m kanslari með atkvæðum'1 uhhi fyrir Keisarann. Það va® 40% þjóðarinnar. Það á sér eng- ] hrífandi sjón að sjá hina upplit-* an stað í sannleika og staðreynd- ] uðu og geiruðu fáftáböT'gr'forn- um, að fylgi hans og valdataka fráegu herdeildanna boi'na fyrií, hafi stafað af svikabruggi örfárra yfirmann þýzlca hersins, en ekki „stóriðjuhölda, hernaðarsinna og hygg ég að tilfinningar 'tikkar staurfjötraðra íhaldsmanna“ eins hermannanna á því Jaugnabliki og dómsorðin frá Nurnherg kusu hafi verið aðrar en annarra þjóðu, að nefna það. Þýzku stjórnmála- hermanna undir svipuðum kring-* flokkarnir frá Weimartímabilinu, j umstæðum. „■/ J hægri flokkar jafnt sem vin'stri, 'í'ramhalc! á bls. 8. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.