Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 1
SLeshék UT siom og & 39. árgangur. 174. tbl."— Sunnudagur 3. ágúst 1952 Prentuniðja BKargunblaðsins. rr HÁKON VH. Ittinn við „fljúgandi diskn“ hefir gnpntekið gervöIS Bnndnríkin -í> Staiinsfeðgar í FJÖRUTÍU og sjö ár hefur Kákon VII setsð v?ð völd í Noregj lengur en nokkur konungur þess lands, fyrr «g síðar. Hann tók við konungdómi hjá þjóð, er nýfengnu sjálfstæði átti að fagna, en átt: þó langa sögu og arfleifð að baki í þeirri stjórnskipan. Og hann sýndi það þegar, að hann vildi virða fornar venjur með því að velja sér og niðjnm sínum á veidisstóli Noregs hið sögufræga konungs nafn, Kákon. Kinn ungi, danski prins, sem árið 1905 steig á land með konu sína og ungan son til þess að setjast í hásæti frændþjóðar sinnar, hefur þau mörgu ár, sem liðin eru, stýrt lendum Noregs með samvizkusemi, skyldurækni og háttprýði þeirri, er aflað hefur hon- um hinna einstöku og óskoruða vinsælda, sem har.n nýtur nú meðal gjarvallrar þjóðar sinnar. íslenzka þjóðin sendir Hákoni VII hug- hæilar árnaðaróskir á áttræðisaímæli hans og óskar honum, þjóð hans og landi, alls hins bezta á þeim áruin, er í hönd fara. ©regsKoxi- m éliFæinf í í DAG fagnar norska þjóðin áttræðisafmæli hins' þjóðkjörna konungs síns, Hákonar VII, eins hins giftudrýgsta konungs hins forna ríkis, sem árið 1905 hlaut að velja sér útlendan konungs- son til þess að halda uppi hinni fornu konungshugsjón, kenndri við Ólaf konung Haraldsson, sem oft er nefndur hinn eilífi kon- igngur Noregs — „rex æternus Norvegiæ". Hákon konungur fæddist 3. ágúst 1872 í Charlottenlund-höll- ihr.i, að heimili foreldra sinna Friðriks konungsefnis, síðar Frið- riks 8. Danakor.ungs, og Louise konungsdóttur úr Svíþjóð, Karls- dóttur 15. Hlaut hann í skírninpi liöfnin Christian Frederik Carl óeorg Valdemar Axel, en var. j'afnan nefndur Carl Danaprins, únz hann tók upp hið forna kon- ungnafn Noregs. Carl prins var. tyeirr.ur árum yr.gri en erfðá- pringinn, Christian (síðar Christ- ian X), en samt urðu þeir bræð- úr mjög samfhrða við nám og störf, og samtímis voru þeir fermdir. Carl prins gekk að ferm- ihgu lckinni í danska flotann til reynslu, lauk að ári liðnu inn- tökuprófi í sjóliðsforingjaskól- ann, gerðist kadett og lauk sjó- liðsforingjaprófi á tilskildum tíma, 21 árs að aldri, 1893. — í skólanum reyndist hann ötull og samvizkusamur nemandi, og í flotanum traustur siglingafræð- ingur og afburða sjómaður. Þótti sýnt, að hann yrði framúrskar- andi maður í sínu starfi. Að ráði föður síns og afa þáði hann engan vegsauka í flotanum, annan en þann, sem honum bar með réttu sakir aldurs og verðleika. Sam- kvæmt réttum framareglum hlaut han því eigi kapteinstign fyrr en sama árið sem hann var kjörinn konungur Noregs, 1905., Carl prins varð snemma hinn föngulegasti maður, fríður sýn- um, hávaxinn og teinréttur, rammur að afli og fimur í hheyf- ingum. Vel féll honum sjó- mennskan, og sem yfirmaður kom hann sér vel við skipshöfnina, enda hlífði hann sér lítt, þegar á reyndi, en var hversdagslegá ljúfur, ldminn og kankvís við sína rnenn. Að eðlisfari var hann reglusamur og lítt hneigður til nautna, starfsamur mjög og eink- ar prúður og hæverskur í fasi. — Það var því engin furða, þótt norskum stjórnmálamönnum þætti þessi glæsilegi konur.gsson- ur vænlegt konungsefni fyrir Noreg, eigi sízt vegna þess, að Framb. á bls. 2 ú fiugsýning MOSKVU — Stalín, einræðis- herra var síðastliðinn mánn- dag viðstatldur mikla flugher- sýningu yfir Tuhino-flugsíöð- inni skammt frá Moskvu. Er þetta í fyrsía sinn síðan á öndverðu vori að einvaldinn kemur fram opinberlega, en nú var líka ærin ástæða, þar sem sjálfur Vassiíy Stalínsson hershöfðingi, stjórnaði flug- sýningunni. Sýndist erlendum sendimönnum Kremlbóndinn liinn hressasíi, enda ekki mót von um meiri háttar sælíífis- l*B,ýstiloitsSl«sgi3£' reiéuisúasar til eatlögts Tdja sismir þá geimför frá öðrum iinöflum GERVÖLL BANDARÍKIN eru gripin ótta við „fljúgandi diska“. Hvarvetna gefur sig fram fólk, sem þykist hafa séð merkilegar loftsýnir, og loftherinn hefir fengið skipun um að senda orrustu- flugur upp jafnskjótt og einhvers óhreins verður vart í ratsjánum, cnda er flugherirn nú reiðubúiim. Vélfiugurnar verða ri mann. Nýjustu þrýstiloftsflugur Fússa tóku þátt í flugsýning- unni. KAUPMANNAHOFN — Fram- kvæmdastjóri danskrar vélflugu- verksmiðju hefir látið þá skoðun sína í ljós, að vélflugur framtíð- arinnar verði úr gleri' einvörð- ungu og fari helmingi hraðar en hljóðið.________ ^TEIKN Á IIIMNI Víðs vegar koma fréttir um, að menn hafi séð lýsandi knetti eða kúlur á lofti, sem ýmist standa kyrrar eðu „fara hundrað sinnum hraðar en vélílugur". Siærsta vél lieims 170 m löng Mossadeq fjand- skapasi við keisara- KÖLN — Fyrirtæki í Köln hefir pantað grafvél hjá vestur-þýzkri verksmiðju, og verður vélin sú stærsta í heimi. Svo víðáttumikil er hún, að stjórnandinn verður að hafa fjar- sjártækí til að fylgjast með vinnu Kennar. Eigandinn verður stórt félag, sem vinnur brúnkol úr jörðu. Verður vélin 170 metra löng og kostar að minnsta kosti 15 millj. marka. Á hún að geta grafið 8000 smálestir brúnkola á klukku stund jafnframt því, sem hún hleður bíla og járnbrautarvagna, er verða til taks til að flytja kol- in burt. Kjafturinn á að geta tekið 4 smál. í einu. Smíði lýkur 1954. — NTB æftina TEHERAN, 1. ágúst. — Kunn- ugir telja, að móður írans- keisara, Ashraf, systur Iians og Ali Reza, bróður hans, verði vísað úr landi. Ala, hirðmálaráðherra, hef- ir verið kallaður á fund Mossa deqs, sem kvað hafa lagt fyr- ir hann áætlun um „endur- skipulagningu hirðarinnar.“ Er í áæílun þessari gert ráð fyrir þessum brottvísunum, en jafnframt verða margir hirðmenn reknir úr embætti, en vinir Mossadeqs settir í staðinn. Mossadeq ber rótgróið hat- ur til keisaraættarinnar og liefir svo staðið allt frá valda- töku hennar. VISINÐIN FA MALIÖ TIL ATHUGUNAR í vikunni birtust hinir furðm legustu hlutir á ný yfir Was- hington. í minnsta kosti 6 klukkustundir sáust þeir svífa í hringi með 150—250 km hraða. Loftherinn ætlar að láta vísindamenn rannsaka fyr irbrigðið, þar sem erfitt er að kingja því, að um raunverule r loftför sé að ræða. Fremur eru menn þeirrar skoðunar, að þarna sé á ferðinni eitt- hvert náttúrufyrirbrigði, sem vísindin ættu að geta skýrt. í VARLA NOKKUR IIASKI AF ÞEIM Samford, yfirmaður upplýsinga þjónustu lofthersins segir, að síð- an 1947, þegar fljúgandi diskar skutu fyrst upp kollinum, hafi herinn fylgzt með atburðunum og hafi ekki ástæðu til að ætla, að öryggi landsins geti stafað nein hætta af þeim“. ÆttfEokkuránn öðiaðist samúð S.Þ., cn enga hjélp Skorað á Biela að fiylja fnmbyggjana ekiti nauSusa • Sameinuðu þjóðunum. — Ný- ' lega kom fyrir gæzlunefnd S.Þ. sendimaður Wa-Meru ættflokksins í Tanganjíka, sem er brezk nýlenda. • Átti hann erindi við nefndina, af því að brezku yfirvöldin hafa flutt á burt frá heim- kynnum sínum 3000 Wa- - Meru-menn og látið þá taka sér bólfestu annars staðar, þar sem landið var frjósamara að sögn Bretanna. • Sendimaðurinn bað þess lengstra orða, að ættflokkin- um yrði aftur leyft að snúa heim. Lýsti hann þeirri harð- neskju, sem beitt hefði verið við brottflutning ættbálksins. Voru heimilin brennd og svo að fóiki þjarmað, að ófrískar konur ólu fyrir tímann. • Hann sagði, að kirkjurnar hefðu verið jafnaðar við jörðu, en Wa-Meru-menn hefðu orðið að hverfa frá skóg lendi sínu og saltbirgðum. • Ekki gat gæzlunefnd S.Þ. fallizt á kröfu sendimannsins um, að ættbálkurinn fengi að flytjast heim á ný, enda þótt nefndarmenn væru fullir sam- úðar með Afríkumönnunum. Aítur á móti komst hún að þeirri niðurstöðu, að slíkar ráðstafanir skyldu ekki fram- ar gerðar án samþykkis ýbú- anna sjálfra. OFTAST LOFTBELGIR EÐA VÉLFLUGUR Hann bætir því við, að lofther- inn hafi á undanförnum árum rannsakað um 2000 fréttir um diskana og að komið hafi á dag- inn, að 80% þeirra hafi reynzt loftbelgir veðurþjónustunnar, bandarískar vélflugur o. -s. frv. GEIMFOR FRA OÐRUM IINÖTTUM Robert L. Farnsworth, sem er forseti bandaríska eldflauga-fé- lagsins, heldur því statt og stöð- ugt fram, að „fljúgandi diskarn- ir sáu geimför frá öðrum hnött- um. Hefir hann í skeyti til Tru- mans, forseta, Lovetts, landvarna ráðherra og hermálaráðherrans farið þess eindregið á leit, að loft herinn verði ekki látinn skjóta á hluti uppi í loftinu, sem I vitneskja hefir ekki fengizt um, hverjir séu. Þá skoraði nefndin á Breta að bæta ríflegá hverri fjölskyldu tjón hennar og gera allt, sem þeir gætu, til að „létta af öllu oki“. ORTTGCAST að syna VINSEMD Farnsworth heldur því fram, að skothríð á hugsanleg geimför gæti bæði haft alvarlegustu af- leiðingar og mundu ekki heldur hafa neina lausn málsins í för með sér. „Við verðum eins lengi 1 og unnt er að sýna hinum ó- j kunnu vinsemd“, segir Farns- iworth. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.