Morgunblaðið - 25.06.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1964, Blaðsíða 1
24 síður Mikil leit gerð að stúdentunum — er hurfu í Mississippi um helgina — Allan Dulles stjómar lögreglunnl, er leitar Washington, 24. júní. — AP — NTB — VOPNUÐ ríkisl^regla, undir forustu Allan Dulles, fyrrum yfirmanns bandarísku leyni- þjónustunnar. (CIA), leitaði í dag allt umhverfis borgina Philadelphia í Mississippi, ef vera mætti, að stúdentar þeir þrír, sem þar hurfu sporlaust fyrir nokkru, fyndust. Stúd- entarnir beittu sér fyrir jafn- rétti hvítra og þeldökkra, og höfðu haft sig allmikið í hia, sakaðir um að hafa ekið of hratt. Þeir vora sektaðir, en síð- an fylgdi lögregla þeim út fyrir borgarmörkin. Enginn hefur séð iþá eða heyrt síðan. . Bifreiðin .var rjúkandi rústir, er hún fannst, og tré umhverfis hana sviðin af eldinum. Samtök blökkumanna í Was- hington ákváðu í dag að efna til útifundar fyrir framan dóms- málaráðuneytið, til að leggja á- herzlu á þá kröfu, að öryggis þeirra manna, sem berjast fyrir jafnrétti, sé gætt. Bandaríski blökkumaðurinn og presturinn Martin Luther King, sést hér fiytja ræðu á opnum fundi í Chicago sl. sunnudag. King lýsti því yfir við fundarmenn, en margir þeirra voru hvítir menn, að samþykkt þingsins á mannréttindafrumvarpinu táknaði „nýjar vonir fyrir blökkumenn“. Vm 100 borgaraieg og kristiieg samtök stóðu að fundi þessum (AP-mynd). frammi. Leitin var gerð, er bif- reið þremenninganna fannst brunnin og mannlaus í út- hverfi borgarinnar. Lögregl- an varð þó einskis vísari í dag, en margt þykir nú loenda til þess, að stúdentarnir hafi orð- ið fyrir árás, e.t.v. verið myrt- ir. Bifreið þeirra stóð við dýki, er hún fannst. Það var Johnson, forseti, sem bað Dulles að taka að sér stjórn leitarinnar. Jafnframt krafðist forsetiinn .þess, að lögreglan gerði allt, sem í hennar valdi stæði, til þess að varpa ljósi á hvarf ungu mannanna. Þeir, tveir hvítir og einn þel- dökkur, höfðu tekið höndum sam an við menn, sem vinna að því að leita liðsmanna í Mississippi, í baráttuinni fyrir fullum borgara réttindum blökkumanna. Mark- xniðið er m.a. að fá blökkumenn til að láta setja sig á kjörskrá. S.l. sunnudag voru þremenn- Jngarnir handteknir í Philadelp- Miklar öryggisráöstafanir, er Krðsjeff hélt til Gautaborgar — enginn fékk að koma nærri farkosti hans — 800 lögreghimenn til taks í Gauta- borg — frelsi fréttamanna takmarkað Stokkhólmi, 24. júní (NTB) HEIMSÓKN Krúsjeffs, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, til Gautaborgar í dag ein- kenndist af ströngum öryggis- ráðstöfunum. Krúsjeff hélt flugleiðis til Gautaborgar, en á Bromma- flugvelli urðu allir að halda iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Reykingar: Bandaríska stjórnin | grípur í taumana j — aðvaranir um hættu af reykingum | framvegis á vindlingapökkum og í auglýsingum framleiðenda sér í a.m.k. 500 metra fjar- lægð frá Caravelleþotu for- sætisráðherrans. * Fjöldi lögreglumanna var viðstaddur, en engin tilkynn- ing hafði verið um það gefin fyrir brottförina, hvort haldið yrði til Gautaborgar frá Bromma-flugvelli, eða nýja Arl anda-f lugvell inum. í Gautaborg gættu 800 lög- reglumenn Krúsjeffs, en fréttamenn nutu þó meira frelsis en almenningur, þótt þeir hafi ekki notið saöia frelsis og venja er, við slíkar heimsóknir, og hefur svo ver- ið síðan forsæstiráðherrann kom til Svíþjóðar. Kúbonskur prófessor leitar hælis Veður var leiðinlegt í Gauta- borg, og rigningarskúrir gengu oft yfir. Þó höfðu um 3000 manns tekið sér stöðu á Gustaf Adolf torgi til að líta gestina erlendu. Tage Erlender, forsætisráð- herra, var í förinni, og fór hann með gestunum um borgina. — í Gautaborg fékk Krúsjeff að líta fullkommnustu skipasmíðastöð Svíþjóðar, Arendalsvervet. Krús- jeff skoðaði þar m.a. þurrkví, sem er í smíðum fyrir Sovétríkin. Kona hans, Nina, skírði nýtt kæliskip, og gaf því nafnið „Carl Linné“. í ræðu, sem sovézki forsætis- ráðherrann flutti, skýrði hann frá því, að það gæti ekki talizt brot á öryggisreglum sovézkra, þótt hann segði frá því, að sov- ézkar skipasmíðastöðvar væru nú að mestu hættar framleiðslu or- ustuskipa og tundurspilla. Kvað Framh. á bls. 23 ræðir við Gomulka | Belgrad, 24. júní. — NTB. i ITÍTÓ, Júgóslavíuforseti, fer i í á morgun, fimmtudag, flug- i 1 Leiðis frá Belgrad til Varsjár, i l en þar mun hann eiga við- i 1 ræður við aðalritara pólska i I ikomúnistafiokksins, Wladys- i 1 law Gomulka. Gomulka er i [ þriðji kommúnistaleiðtoginn, ; I sem Tító fer til fundar við | [ á þremur vikum. [ 8. júní hitti Tító Krúsjeff, i [ forsætisráðherra Sovétríkj- i [ anna að máli i Leningrad. Sá j | fundur kom að óvörum. Fyrir j | tveimur dögu’m ræddi Tító við i [ forsætisráðherra Rúmeniu, j [ Gheorge Gherghiu-Dej, í litlu i [ landamæraþorpi. [ Talið er fullvíst, að um- i [ ræðuefni Títós og leiðtoiganna i [ þriggja sé togstreita sú, sem ; i nú á sér stað innan kommún- j | istahreyfingarinnar. Deilt um verð- ákvörðun korns Stjórnarnefnd EBE á annarri skoðun en utanríkisráðherrar 6-landanna jjj Washington, 24. júní — NTB i BANDARÍSKA stjórnin kunn H gerði í dag, að frá og með s næsta ári yrðu tóbaksfram- E leiðendur skyldaðir til að setja = í hvern vindlingapakka aðvör- 1 un um, að vindlingar séu jf hættulegir, og geti valdið | dauða, vegna lungnakrabba. = í tilkynningu um mál þetta p segir, að það sé ósanngjarnt S eða jafnvel sviksamlegt, er ! tóbaksframleiðendur taki ekki fram í auglýsingum sínum eða á umbúðum varnings síns, að reykingar geti verið skaðsam- legar heilsu manna. Því segir stjórnarnefnd sú, § sem um þetta mál hefur fjall- = að, að frá og með 1. janúar = 1965 skuli hver vindlingapakki S innihalda aðvörun, og frá og = með 1. júlí sama ár, skuli = vindlingaauglýsingar fela í 1 sér sömu aðvörun. Formaður nefndarinnar, dr. = Paul Rand Dicon, hefur áður s látið hafa það eftir sér, að að- s varanir af þessu tagi muni jj gera fólki ljósari grein fyrir | hættunni, sem stafað getur af 1 reykingum. Shannon, 24. júní — NTB KÚBANSKUR prófessor og eiginkona hans leituðu í dag hælis á Shannon-flugvelli á ír landi. Voru þau á leið með fiugvél frá Prag til Havana. Flugvélin, sem þau voru með, bilaði á leiðinni, og varð að lenda á Shannon, til við- gerðar. Hjónunum tókst að komast frá kúbönskum öryggisvörð- um, er fylgdu farþegum til herbergja. Prófessorinn, sem er fertugur að aldri, hefur þeg ar leitað til bandaríska sendi- ráðsins, og beiðst landvistar í Bandaiíkj unum. Brússel, 24. júní — NTB. UTANRÍKISHAðHERRAR landa Efnahagsbandalagsins komu í dag saman til þriggja daga fund- ar í Brússel. Tilgangurinn er að reyna að komast að samkomu- lagi um eitt og sama verð á korni. Utanrikisráðhcrrarnir komu saman til fundar fyrr i þessum mánuði, og akváðu þá að bíða með ákvörðun í þessu máli þar tii í desember n.k. Ráðherrarnir tilkynntu að loknum fundinum í dag, að þeir myndir halda fast við fyrri ákvörðun sína. Stjórnarnefnd Efnahagsbanda- lagsins lét fyrir skömmu þau boð ganga íil ríkisstjóma með- limaríkjanna, að næðist ekki von bráðar samkomulag um sameiginlegt verð á kornL mætti búast við því, að tolia- umræðurnar, sem kenndar eru við Kennedy, fari út um þúfur. Ráðherrarnir munu einnig hafa í hyggju .að fresta ákvörðun um verð á hrísgrjónum, mjólkuraf- urðum, kálfa- og nautakjöti. Áð- ur hafði verið gert ráð fyrir, að samkomulag urr. þessi atriði lægi fyrir 1. júlí. Hol'lendingar hafa látið í Ijósi gagnrýni á þá fyrirætlan að láta samkomulag um verð einstakra þessara vara ekki taka gildi sam tímis. Þeir munu þó vera í minni hluta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.