Morgunblaðið - 25.06.1964, Side 24

Morgunblaðið - 25.06.1964, Side 24
 I í gærmorgun kj. 10 hófst i | vinna við malbikun Háaleitis- = | brautar, og er það fyrsta gat-1 | an, sem malbikuð er á sumr- | Í inu, en margar fleiri munu i i fylgja á eftir. Frá kl. 10 f.h. = Í til kl. 2 e.h. voru malbikaðir \ I yfir 100 metrar af annarri ak- \ •i rein götunnar. Vegna ýmissa \ | byrjunarörðugleika var talið i = að afköstin mundu vaxa að i | mun, er líða tæki á daginn. \ | Heita má að malbikað verði i | dag og nótt í sumar. — Mynd- i | ina tók Sveinn Þormóðsson í i I gær. | Betri hagnýting ullar íslendingar og Norðmenn vinna saman að athugunum á því sviði FYRRI hluta árs 1963 dvaldi hér á landi Arne Haarr, deildarstjóri í- norska iðnaðarmálaráðuneyt- inu. Hann var hingað kominn á Viðræðufundir vinnuveit- enda og verkalýðsfélaga ÞESSA dagana standa yfir við- ræðufundir- milli fulltrúa vinnu- veitenda annars vegar og fuil- trúa hinna ýmsu verkalýðsfélaga hms vegar um samninga innan ramma þess heildarsamkomu- iags, sem gert var milli ríkis- stjórnarinnar, Alþýðuaambands- ins, Vinnuveitendasambandsins og Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna 5 .júní sl. Meðal þeirra félaga, sem rætt er við, Hjartaverndar- félag stofnað á Húsavík Húsavík 24. júní. Boðað verður til stofnfundar féiags um varnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum á Húsavik nk. föstudagskvöld kl. 21 í Hlöðu- felli. Þar mætir prófessor Sig- urður Samúelsson og flytur er- indi. Öllum er heimilt að mæta á fundinum og vonast fundarboð endur til að hann verði sem fjöl- mennastur. — Fréttaritari. Norðurland eystra AÐALFUNDUR kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins verður hald- inn i Sjálfstæðishúsinu á Akur- eyri (litla sal) laugardaginn 27. júni kl. 2. Þingmenn flokksins úr kjör- dæminu mæta á. fundinum. Skorað er á öll félög og full- trúaráð flokksins i kjördæminu að senda fulltrúa eftir því sem réttur þeirra stendur til. eru Dagsbrún I Reykjavík, Hlíf í Hafnarfirði, Framsókn í Reykja vík, Framtíðin í Hhfnarfirði, félög járniðnaðarmanna, bifvéla- virkja, blikksmiða og skipa- smiða. Þá eru að hefjast samninga- fundir með féiögum úr bygg- ingariðnaðinum. í kvöld kl. 20:30 er ráðgerður viðræðufund- ur með fulltrúum vinnuveitenda og fulltrúum Trésmiðafélags Reykjavíkur og Meistarafélags húsasmiða. Samningar þessir eru allir á viðræðustigi eins ag gefur að skilja. vegum OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, fyrir milligöngu ' Efnahagsstofnunar íslands, sem sérfræðingur í iðn- aðarmálum. Arne Haarr dvaldi hér um nokkurra mánaða skeið og kannaði ýmis málefni varð- andi íslenzkan iðnað, í samstarfi við ýmsa innlenda aðila, þ. á. m. Iðnaðarmálastofnun íslands. Meðal þeirra iðnaðargreina, sem athuganir Arne Haarr beindust að, var hinn islenzki uilariðnaður. Kunnugt var áður, að skapa mætti þeim iðnaði stór um betri starfsgrundvöll, með því að nýta íslenzku ullina á annan og betri hátt, en nú er gert. Slíkt væri unnt,' ef takast mætti að finna upp aðferð til þess að skilja að þá þræði, sem u’lin er mynduð af, þ. e. þel og tog, á stórvirkan og ódýran hátt. Er talið fullvist, að ef slík vinnsla ullarinnar tækist, myndi verðmæti hennar stóraukast og opnast nýir möguleikar til fram- Framhald á bls. 23 ■jiiiiiiiiiimiiimiiimimiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiimiimiiiij! Síldveiðarnar nyrðra: (Smæfell efst með( 111,400 m«ál og tn. I SAMKVÆMT upplýsing- um, sem Morgunblaðið hef ur viðað að sér um saman- lagðan síldarafla einstakra skipa nyrðra frá vertíðar- byrjun í sumar, munu fimm efstu skipin þessi: Snæfell EA 11,400 mál og tunnur, Jörundur III RE 10,300, Jón Kjartansson SU 9,500, Sigurður Bjarnason EA 9,300 og Helga Guð- mundsdóttir BA 9,000. ntmimmimmiiiiiiiimiiiimmmmimmimmimmimmmimimmmmimmmmmiimiiimmmmimimm]; Sjór mun heitari en á sama tíma í fyrra — niðurstöður rannsókna íslenzkra og erlendrá fiskifræðinga, að loknum fundi á Seyðisfirði, birtar EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær, er nú lokið fundi íslenzkra norskra og rússneskra fiskifræð- inga, en hann stóð á Seyðisfirði. Gefin hefur nú hefið út greinar gerð um niðurstöður, sem byggð- ar eru á rannsóknum fiskifræð- inganna. Kemur þar m.a. í Ijós, að hitastig sjávar vestan, norðan og austanlands er nú um 1 stigi hærra en í meðalári, og 2 stigum hærra en um saraa leyti I fyrra. Þá kemur fram, að átumagn mun nú heldur minna í hafinu fyrir austan land. Fer greinargerðin hér á eftir: t júníbyrjún var ísröndin nær landi út af Vestfjörðum og Strandagrunni, en í meðalári og er fjarlægðin áþekk og var um saima leyti.í fyrra. Meðalfjaríægð ísrandarinnar frá Straumnesi er um 45 sjómílur i júní, en var nú um 35 sjómílur. Norð-norðaustur af Homi var ishrafl nú aðeins um 24 sjómílur undan landi. Fyrir Norffurlandi var ísbrúnin aftur á móti fjær landi en venja er, allt norður undir 63. og 69. gr. n. br. Á svæðinu við Jan Mayen er aftur meiri ís en í meðalári. Hitastig sjávar vestan, norðan og austanlands reyrjdist nú vera Frá fundi menntaskólak ennara : Námið valfrjálsara, bekkjarpróf- um fækkað Stigafjöldi í stað námstíma- og aldurs- takmarka FUNDUR Félags menntaskóla- kennara var haldinn dagana 21. til 22. júní á Laugarvatni, en fundir félagsins eru í mennta- skólunum til skiptist annað hvert ár. Voru kennararnir sam mála um að kennslukerfi mennta skóianna þyrfti að taka til ræki legrar athugunar. Komu fram athygiisverðar breytingartillög- ur í framsöguerindi Jóhanns Hannessonar, skólameistara sem verða í nefnd. Samþykkti fund- urinn m. a. viljayfirlýsingar 1) með afnámi frádráttareink- unnar, en i staðinn komi ákveð- in lágmarkseinkunn í skóla- fögunum almennt 2) um að latína verði felld niður i stærð- fræðideild og tíma hennar varið í ensku og raunvísindagreinir 3) um að reyna að stytta og draga úr tíma sem fer í bekkjar- pióf í 4.—5. bekk. Mbl. hitti fundarritarann Steindór Steindórsson, mennta- skólakennara á Akureyri, að máli og fékk fréttir af fundinum. Aðalefni fundar menntaskóla- kennaranna var menntaskóla- kerfið. Hélt Jóhann Hannesson skólameistari, framsöguerindi, þar sem hann dró upp mynd af því hvernig hann hugsaði sér að kennslukerfið gæti verið, og var sú mynd allfrábrugðin því sem nú er. Aðalkjarninn í erind- inu var um að afnema hið beina bekkjarfyrirkomulag og gera allt námið miklu valfrjálsara, þó innan vissra takmarka, svo ekki yrði vikið of mikið frá nú- tímakerfinu. Er þetta hugsað þannig að hægt sé að ljúka námi með ákveðnum stigafjölda, svo því megi ljúka á fjórum ár- um, ef vilji og dugnaður er fyrir hendi. Sagði Steindór að fundar mönnum hefði þótt þetta mjög athyglisvert. • Voru menn sammmála um það á fundinum að kerfið þyrfti að taka til rækilegrar athugunar og var skipuð nefnd til að útfæra hugmynd Jóhanhs nánar í sum- ar og leggja það fyrir hina ríkis skipuðu menntaskólanefnd, sem nú starfar. Var það almennur Framhald á bls. 23 um 1 st. hærra í efetu 200—400 metrunum en er í meðalári í júní og um 2 st. hærra en var um svip að leyti í fyrra. Neðar var hiti áþekkur og er í meðalári. Til marks um tiltölulega háan hita í sjónilm má benda á, að 3ja stiga jafnhitalínan í 20 m. í Austur íslandsstraumnum var nú fyrir norðan 6® gr. eða um 230 sjó- mílur norðar en var í fyrra. Hita dreifingin í sjónum kringum ís- land svipar nú til heitu áraima 1954 og 1960. Á það einnig við um hafið milli Noregs og íslands, allt norður tmdir 71. breiddar- gráðu, en þá tekur við svæði meff lægri hita en í meðalári, svipáð og var í fyrra. Framhald á bls. 15. Frú María Thor- oddsen látin f GÆRMORGUN lézt í Reykja- vík frú María Kristin Thorodd- sen, ekkja Sigurðar Thoroddsen, fyrrum landsverkfræðings og yf- irkennara. Frú María varð 84 ára gömul. Frú María var dóttir Claessens kaupmanns á Sauðárkróki og sið- ar landsféhirðjs, og konu hans, Kristínar Eggertsdóttur Briem, sýslumanns á Reynistað, Gunn- laugssonar Briem. Hún giftist Sigurði Tlioroddsen 1902, en mann sinn missti hún 1955. Þeim hjónum varð sex barna auðið, og eru þau öll á lífi. Þau eru Sigríður, gift Tómasi Jónssyni, borgarlögmanni, Kristiu Anna, kennari, Valgarð, slökkvi- liðsstjóri í Reykjavík, Jónas, full- trúi borgarfógeta, Gunnar, fjár- málaráðherra, og Margrét, gift Einari Egilssyni, verzlunarmanni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.