Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 1
24 siður Handalögmál í gríska þinginu — Þinghúsið umkringt gaddavír og logreglu í gær Aþenu, 3. ágúst — NTB-AP — ÞINGHÚSIÐ. í Aþenu var í dag umgirt gaddavír og lög- reglumönnum með táragas og gasgrímur á meðan þingið ræddi innan dyra örlög stjórn ar Novas forsætisráðherra annan daginn í röð. Þingfund ur í gær varð allsögulegur, og kom til handalögmáls meðal HÉB sést Novas, forsætisráð- herra Grikklaniiis, heilsa i Konstantín konungi. Myndin er tekin í lok s.i. viku í liðs- I foringjaskóla í Aþenu, þar | sem brottskráð voru liðsfor-1 ingjaefni. I miðju er George' Melas, utanríkisráffherra. Bankaiæníngj- ct hondsamað- it í Svíþjóð Sto.kkhólmi 3. ágúst (NTB). Lögreglan í Gautaborg hefur nú haft hendur í hári þriggja IJngverja, sem sakaðir eru um að hafa rænt sem svarar 126 þús. isl. kr. úr banka í borginni fyrir nokkrum dögum. Mennirn- ir eru allir milli tvítugs og þrí- tugs og flýffu föðurland sitt eftir uppreisnina 1956. Einn UngverjaTM'iia hefur játað ránið. Segir hann það aðeitns hafa verið forlieik að öðru og um- fangsmieiira ráni í siama banka, Hafi þeir þnemenningar ætlað að kveikja í bankanum nokkrum diögnm eftir fyrra ránið oig von- azt til að geta komizt á brott am'O'ð nokkrar milljónir sæinskra toróna, meðian aillir vœm í upp- íiámi vegn,a el-dsins. Ungverjamir voru vopnaðir, er þoiir frömdu bankiaránið. Særð- ist einn maður af byssiukúlu, ef ibann ætlaði að ireynia að stiöðva rœningjiama. Róstusamur fundur í Neðri málstofunni Heath og Wilson deila ákaft — Stjórn Wilsons hélt velli London, 3. ágúst. — NTB-AP — | NEÐRI málstofa hrezka þingúns felldi á róstu- sömum fundi á mánudags- kvöld vantrauststillögu í- haldsflokksins á stjórn Har- old Wilsons með 303 atkvæð- um gegn 290. t Fundur þessi var allsögu- legur, og ætlaði um tíma allt um koll að keyra vegna háreysti í þingmönnum. Um tíma stóðu þeir Wilson og Heath, leiðtogi Ihaldsflokks- ins, bendandi fingrum hvor á annan og hrópuðust á, en lítið heyrðist vegna háreysti í þing sölum. Ó í dag, þriðjudag, sló aft- ur í hrýnu með þeim Heath og Wilson er rætt var um f járveitingar til land- varna í brezka þinginu. Eir þimgið kom saman í dag fékk Ed-ward Heaith, hinn ný- kjömi leiðtogi íhaldsflokksins, orðið og réðisft á Wilson vegna skerðinigar á fjárveiltdngum til landvanna. Heath vitnaði til álykt uinar þinigmansna Verkamanma- flokksins um að enn frekar bæri að draga úr útgjöldum til iand- varraa, og spurði hvort lengra yirði gengið en að skiera niður útgjöldin en um þær 100 mfflljón- ir punda, sem J.am.es Callaighan, fj-ármálaráðherra, h-efur tilkynnf að gert veiði á næsta ári. „Viljið þér svara þessari spumingu af- drátbairlaust? “ spurði Heaith. Wilson svaraði: „Að sjálf- sögðu. Ég vona að ég fái af- dráttarlaus svör við spuminigum iþeim, sem ég lagði fyrir yðuir í gæir'kvöldi og s.l. fimmitudag (um stefnu íhaldsflokksinis).“ Heaith gafst ekiki upp og spurði hvort lengra yrði giengið í niður- skurði útgjalda til landvama en Callagihian hefði tilkynnt. „Ég neyðist till að leggja að yður að svaira þessu", sagði hann. Wil- son reynidi að svara en Heaifch gireip frammí fyrir honum, og Iþainnig stóð og þjiark í nokikirar mínútuir. Er orðaskiptunium lauk hirópaði einn þingmanma Verfca- miamnaflokfcsiins að Heath: „Brenndu til ösfcu“. (Go down in flames!). Eftir mjög róstursiaman fund í N-eðri málstofu brezka þiings^ ins á mámudag fór svo að stjóm Framthald á bls. 23. .þingmanna. Kalla varð þá á lögreglulið til að vernda Georg Melas, utanríkisráð- herra, er stuðningsmenn Pap- andreous, fyrrum forsætisráð- herra, hugðust draga hann úr * ræðustóli með valdi. Stuðn- ingsmenn Papandreous beita þeim ráðum að hafa uppi seni mesta háreysti og kæfa þann- ig með hrópum öll gagnrýnis- orð, sem falla í garð Papan- dreous. Talið var að í mótt eðla á morg- un yrði gengið til atkvæða í þinginu um traust á stjóm Nov- asair og er tvísýnf um únslif. Telja flestir þó að naumasí muni No- vais fá samþyfckfca traiuistyfirlýs- imgu, en stjóm haims eir aðeins 20 daga gömiuil. Fundurinn í dag vair öllu frið- samlegri í sniðum en fundurinn. í gær. Líögreglumenm höfðu vak- andi auiga með um 500 ungling- um, sem safnazt höfðu saman fyrir utam þiingbúsið. Er leið á kvöldið fjölgaði í Framhald á bls. 23. Sæmundar Edda í heild ó rússneska Tallin 3. ágúst (NTB). SÆMUNDAR EDDA birtist nú I fyrsta skipti í heild á rússneskú, en áður hafa hlutar hennar ver- iff þýddir á þaff mál. í fréttum segir, aff hin nýja þýffing hafi tekizt mjög vel. Hana gerffi Andrei Korsun, sem nýlega er látinn. Verstu skógareldar Austur og Vestur æta enn í Genf Genf 3. ágúst. — NTB — AP SOVÉTRÍKIN lýstu því yfir á afvopnunarráðstefnunni í Genf í dag aff þau myndu aldrei undir- rita sammimg í því skyni aff stöffva útbreiffslu kjarnorku- vopna, meffan Vesturveldin héldu áfram að láta undan „fjárkúgun V estur-Þ jóffverja“, og fram- kvæma áætlanir sínar um sam- eiginlegan kjarnorkuvopnaflota. Af afvopnunarráffstefnunmi er þaff annars helzt tiffinda að svo virffist sem stórveldin í austri og vestri hafi enn algjórlega skipazt í tvær afmarkaðar fylk- ingar í afvopnunarmálunum og halda báðir fast viff sitt. Sendi- nefndir Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna skiptust á ásökunum um ýmis atriði í dag. Tsarapkin, fulltrúi Sovétríkj- anna, réðist á herstöðvar Banda- ríkjanna erlendis, ráðagerðir Breta og Bandaríkjamanna um sameiginlegan kjarnorkuflota o. fl. Hann vísaði til föðurhúsanna tillögum Johnsons forseta um bann við útbreiðslu kjarnorku- vopna, og jafnframt hafnaði hann tillögum Bandaríkjanna Framh. á bls. 3 í manna minnum geisa á Hliðjarðarhafsstrond Frakklands La Lavandou, 3. ágúst. — NTB — Ó U M helgina geisuöu miklir skógareldar á Miðjarðarhafsströnd Frakk lands og vitað er um tvo menn, sem létu lífið í eld- unum. Fjöldi ferðamanna, sem var í tjöldum á tjald- stæðum við ströndina, komst naumlega undan eld inum út í sjó, en þaðan var þeim bjargað um borð í báta. } íbúar nokkurra smá- þorpa á svæðinu þar sem eldurinn geisar hafa orðið að flýja heimili sín, en víða hefur slökkviliðinu tekizt að verja þorpin. Alls er talið að um 70 þúsund manns hafi orðið að flýja eldinn. í morgun benti allt til þess að tekizt hefði að ráða niður- lögum skógareldanna um- hverfis la Lavandou á Mið- jarðarhafsströnd Frakklands, en skyndilega, sfcömmu eftir hádegið, blossuíu þeir upp á ný. - Eldarnir kornv fyrst upp á sunnudaginn á vínekru skammt frá la Lavondou. Var töluverður vindur af norðri, sem olli því ai? þeir breiddust hratt út. Margir ferðamenn, sem bjuggu í t jöldum á svæð- inu, urðu að lilaupa út í sjó- inn til að bjarga sér, því að eldurinn lokaAi veginum frá báðum hliðuiu. Höfðu fæstir tíma til að tafc« með sér nokk- uð af eignura sínum, en allt sem eftir var skilið, bifreiðir, Framhald Á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.