Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 5
JWiðvikudagur 4. ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ Vera má að einhverjum finnist svo sem þessi mynd eigi ekki heirma í þessum pistl um, vegna þess að hún sé frá liðinni öld og fæsitir muni kannast við hana. En því ber þá að svara, að landkynning fyrir íslendinga sjálfa, þarf ekki a'ð fjalla um það sem nú er, heldur má hún ná allar ald ir aftur eins langt og rakið verður. Og þessi mynd er ekki úrelt enn, enda þótt hún sé nær 70 áira gömul. Hún sýnir höfnina í Reykjavík eins og hún blasti þá við mönnum um miðnæturskeið í Sólmánuði. Sumarið 1897 var í fyrsta skifti haldinn „þjóðmimningar daguir“ í Reykjavík 2 ágúst. Hafði stúdentafélagið for- göngu um það. Voru þar ræðu höld, söngur og íþróttasýning, og þótti vel takast. Og við þetta tækifæri orkti Einar Benediktsson kvæ'ði sitt um Reykjavík, er hefst með þessu erindi: í>ar fornar súlur flutu á la.nd við fjarðarsund og eyaband, þeir reistu Reykjavík. Hún óx um tíu alda bil, naut alls, sem þjóðin hafði til, varð landsins högum lík, — Keflavík lögfræðistörf, innheimtur, skattkærur, fasteignasala. Hákon H. Kristjónss., hrl. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Frá Heykjavík: alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. *unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 ®lla daga nema laugardaga kl. 8 og Éunnudaga kl. 3 og 6. Skipadeild S.f.S: Arnarfeli fór frá Fá9krúðsfúrði í gær til Ros»tock og Finnlands. Jökulfell lestar á Au6t- fjörðum. Dísarfell fór frá Cork í gær til Antwerpen, Rotterdam og Riga. Litlafell fór frá Rvík 1 gær til Aust fjarða. Helgafell er f Archangel. Jiamrafeli er í Hamborg. Stapafell fór írá Esbjerg í gær til Rvíkur Mæli fell er í Stettin. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rvík Hofsj ökull lestar á Nýfundnalandi. I^angjökull fór 2. þ.m. frá Lysekil til Bvíkur. Vatnajökull er í Lundunum. Hafskip h.f.: Langá er í Gdynia JLaxá fór frá Huil í gær til Vent- *pils. Rangá fór frá Eskifirði í gær til Lorient. Selá fer frá Hull 1 dag til Itvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla fer í kvöld frá Eskifirði áleiðis til Archangelsk Askja er væntamleg til Ventspils á morgun. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá til Kaupmannahafn,ar. Esja er í Rvík. Bergen kl. 20:00 í gærkvöldi áleiðis Herjólfur á að fara frá Rvík kl. 21:00 i kvöld til Vestmannaeyja. Skjald- breið fór frá Rvík kl. 18:00 í gær vest ur um land í hringferð. Herðubreið kom til Seyðisfjarðar kl. 10:00 í morg un í norðurleið. Guðmundur góði fer til SnæfeLlsness- og Breiðafjarðarhafna á fimmtudaginn. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Gulifaxi fór tU Glasg0w og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í morgun. Vænt anlegur aftur til Rvíkur kl 22:40 i kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir). Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða <2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar og Hellu. Pan American þot^ kom í morgun kl. 06:20 frá NY. Fór tU Glasgow og Berlínar kl. 07:00. Væntan-leg frá Ber- lin og Glasgow í kvöld kl. 18:20. Fer til NY í kvöld kl. 19:00. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka. foss kom tU Rvíkur 2. þm. frá Hull. Brúarfoss er í Cambridge, fer þaðan til NY. Dettifoss fer frá KefXavík að- faranótt miðvikudags 4 þm. til Akra- ness. Fjallfoss fór frá Rotterdam 3. |>m. til L0ndon og Reykjavíkur. Goða- foss fer frá Wismar 5. þm. tU Gauta- borgar og Grimsby. Gullfoss fór frá Leith 2. þm. til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Jacobstad 4. þm. tU Vasa og Helsingör. Mánafoss fer frá LysekU 8. þm. til Fuhr, Skien og Kristiansand. Selfoss fer frá Vestmannaeyjum i kvöld 3 þm. til Rvíkur. Skógafoss fer frá VentspUs 3. þm. til Gdynia og Rvíkur. Tungufoss fór frá Akureyri 2. þm. til Eskifjarðar. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkan símsvara 2-1466. (iAMALT ök coíi Hollt sé mér veröld og frón, verð'i mínir óvinir svo fegnir sem það barn móður sinni, er brjóst mylkir og þó vor höfn sé opin ©nn og ennþá vanti knerri og merni, við vonium fast hún vaxi senn og verði stór og rík. Líklega hefir það verið þetta sama sumar, mánuði áð ur, að myndin var tekin. Ljós myndiarinn hefir veríð sitadd- ur á klettunum neðan við Hlíðarhús og sér á grandann og Örfirisey í baksýn, en sól in er að ganga til viðar. Nokkr air skútur liggja á höfninini, nýkomnar af vorvertíð, en lauk þá 23. júní. Höfnin er UEKNAR FJARVERANDI Arnbjörn Ólafsson, Keflavík fjarver andi 22/7. — 6/8. Staðgenglar: Guðjón Klemensson og Kjartan Ólafsson. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Staðgengil'l: Skúli Thorodd- sen. Eiríkur Björnsson fjarv. frá 27/7. óákveðið. Staðgengill: Kristján Jó- hannesson. Bergþór Smári fjarverandi 19/7— 22/8. Staðgengill Karl S. Jónsson. Björn Gunnlaugsson fjarverandi | frá 18/6. óákveðið. Staðgengill: Jón j R. Árnason. Bjarni Jónsson verður fjarverandi I tvo mántuði, staðgengill: Jón G. | Hallgrímsson. Björn Þ. Þórðarson. verður fjar- verandi ágúst mánuð. Björgvin Finnsson fjarverandi frá 17. þm. tU 16. ágúst. Staðgengill Árni j Guðmundsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Fólk er beðið að klippa út listann ' með læknum fjarverandi, því að hann birtist ekki nema annað slagið í blaö- 1 Guðmundur Björnsson, fjarverandi frá 8/7 — 2/8. | Guðmundur Benediktsson fjarver- andi 10/7—1/8. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi frá 1. júlí til 3. ág. « Halldór Hansen eldri 6/7—20/8. Staðgengill Karl Sigurður Jónason. Hjalti Þórarinsson fjarverandi frá 15/7—15/9. Staðgengill Hannes Finn- bogason. Hulda Sveinsson verður fjarverandi frá 29/6. um óákveðinn tíma. Stað- gengill: Snorri Jónsson, Klapparstíg 25, sími 11228. Viðtalstími 10 — 10,30, miðvikudaga 5 — 5,30. Jóhannes Björnsson fjarv. 3/8—23/8. Staðgengill Stefán Bogason. Jóhann Möller og Kristján Ingólfs- ! son tannlæknar fjarverandi tU 3/8. Jón Hannesson, fjarverandi til 15. ágúst. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Jón G. Nikulásson fjv. 13/7—1/8. Stg.: Ölafur Jóhannsson. Jón Hjaltalín fjarverandi júlímán- uð. Staðgengill Þorgeir Jónsson, Hverl isgötu 50, sími 13774. Jónas Sveinsson verður fjaiwerandi um skeið. Ófeigur Ofeigsson gegnir sjúkrasamlagsstörfum tU 8. júlí. Eftir það Haukur Jónasson íæknir. Karl Jónsson fjarverandi frá 30/6 til 1/9. Staðgengill: Þorgeir Jónsson Hveríisgötu 50. Viðtalstími 1:30—3:00. Sími 11^28, heimasími 12711. Kjarlan Magnússon fjarverandi 8/7 til 31/7. Staðg: Jón Gunnlaugsson, Klapparstíg 25. Kristinn Björnsson fjarverandi til júlíloka. Staðgengill Andrés Asmunds son Aðalstræti 18. Kristján Hannesson fjarverandi 9/7 um ókveðinn tíma. Staðgengill Snorri Jónsson, Klapparstíg 25. Magnús Ólafsson verður fjarverandi frá 3. ágúst í tvær vikur. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Helgason fjarverandi frá 25/6. — 9/8. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Ólafur Jónsson fjarverandi 26/7. í einn mánuð. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Páll Sigurðsson yngri fjarverandi júlímánuð Staðgengill: Jón Gurmlaugs erm opin, og þrátt fyrir þil- Skipin sér skáldið í anda að hér vantar stærri skip til veiða, svo að Reykjavik geti orðið „stór og rík“. — Þa'ð er fróðlegt áð bera þessa mynd samain við það hvernig nú er umhorfs í vesturhöfninni. ÞEKKIKÐIJ LAIMDIÐ ÞITT? 9on, Klapparstíg 25. Ragnar Karlsson fjarverandi til 15/8. Ragnar Sigurðsson fjarverandi frá 29/7—6/9. Staðgengiil Ragnar Arin- bjarnar. Snorri P. Snorrason fjarverandi til 8. ágúst. Stefán Bogason fjarverandi júlímán. Staðgengill Jóhannes Björnsson tU 16/7. Geir H. Þorsteinason frá 16/7. og út mánuðinn. Stefán Guðnason fjarveramdi 6- ákveðið. Staðgengill: Jón Gunnlaugs- son, Klapparstíg 25. Stefán P. Björnsson fjarverandi 1/7. út ágústmánuð. Staðgengill: Jón Gunmlaugsson, Klapparstíg 25. Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi 26/7. í 4 daga. Staðgengill: Jón R. Árnason. Valtýr Albertsson fjarverandi 26/7. í 4 daga Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Valtýr Bjarnason fjarverandi 1/7 óákveðið. Staðgengill Hannes Finn- bogason, Hverfisgötu 50. Viðar Pétursson. tannlæknir fjar- verandi tU 3. ágúst. Viktor Gestsson fjarverandi júlí- mánuð. Staðgengill: Stefán Ólafsson. Víkingur Arnórsson fjarverandi júlímánuð Staðgengill: Geir H. Þor- steinsson. Þórarinn Guðnason fj. til 1/9. Staðg Þorgeir Jónsson, Hverfisgötu 50, sími 13774. Viðtalstími 1:30—3 og símavið- töl 1—1:30. Úlfar Ragnarsson fjarverandi frá 1. ágúst óákveðið. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Þórður Þórðarson fjarverandi frá 1. ágúst til 1. september. Staðgenglar: Björn Guðbrandsson og Ólafur Þórðar son. KAUPMAN N ASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 2. ágúst tU 6. ágúst. Kjörbúðin Laugarás, Laugarásvegi 1. Verzlunin Rangá, Skipasundi 56. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Kjöt búðin Bræðraborg, Bræðraborgarstíg 16. Birgisbúð, Ránargötu 15. Austur- ver h.f., Fálkagötu 2. Austurver h.f., Háaleitisbraut 68. Verzlun Jóhannesar B. Magnússonar, Háteigsvegi 20. Verzl unin Varmá, Hverfisgötu 84. Lauga búðin, Laugateigi 37. Sig Þ. Skjald- berg h.f., Laugavegi 49. Verzl. Lárus F. Björnsson, Freyjugötu 27. Kidda- búð, Bergstaðastræti 48. Sólvallabúðim, Sólvallagötu 9. Maggabúð, Framnes- vegi 19. Silli & Valdi, Laugarnesvegi 114. Silli & Valdi, Hringbraut 49. Verzl unin Kjalfell, Gnoðarvogi 78. Kron, Tunguvegi 19. Kron, Bræðraborgar- stíg 47. Málshœttir Það er ekki upp í nös á ketti. Það þykir ósiður að ganga á tveggja manna ta]. Það verður af engum heimtað, sem nonum er ekki lánað. VÍSUKORN llpp á himins bláa braut blessuð sólin gengur. Ekki hylur hennar skaut' haf né fjöllin lengur. 4XHUG1Ð að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa t Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Er rilið áklæðið? Bólstrum alls konar stálhúsgögn (stóla og kolla). Sækjum, sendum. — Efnissýnishorn fyrir- liggjandi. — Upplýsingar í síma 41982. (Geymið auglýsinguna). 4ra herb. endaíbúð við Hjarðarhaga. 2 samliggjandi stofur, 2 svefn- herbergi, eldhús með þvottavél, bað, sér geymslur, hitaveita. Suðursvalir. Ný máluð. — Laus nú þegar. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sínti 24-300. SKÓSMIÐUR eða laghentur maður óskast strax til starfa. Skóvirmustofa Gísla Ferdinandssonar Álfheimum 6. — Sími 37541. Byggingavöruverzlun Innflutningsfyrirtæki með góð sambönd í bygginga vörum óskar eftir að komast í samband við aðila, sem hefði áhuga á stofnun byggingavöruverzlunar í Reykjavík. — Lysthafendur leggi nafn og heimilis fang á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Byggingavörur — 6453“. Bútasala — Bútasala Dragtin Skólavörðustíg 17 Útsala — Útsala Mikil verðlækkun. Glugginn Laugavegi 30. Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun í miðbænum. Umsóknir með, sem beztum upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt: „Trúnaðarmál — 2526“. íbúð til leigu A „Melunum“ er til leigu 1. september ágæt 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr. íbúðin er á 2. hæð auk þess þvottahús og sér geymsla í kjallara. — Leigu- tiiboð er tilgreini fjölskyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst, merkt: „Reglusemi — 2523“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.