Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 19
Miðvíkudagur 4. ágúst 1965 MORGUNBLAÐID 19 Bezta danska kvikmyndin í mörg ár. — Sýnd kl. 9. Náttfataleikur Sýnd kl. 7. köHVðtsínii Simi 41985. Hefðarfrú í heilan dag (Pocketful of Miracles) Snilldar vel gerð og leikin amerísk gamanmynd í litum og Panavision, gerð af snill- ingnum Frank Capra. Mynd fyrir alla á öllum aldri. Glcrun Ford Bette Davis Hope Lange Endursýnd kl. 5 og 9. Vinna Stúlkur óskast strax í verksmiðjusaum. — Upplýsingar í Brautarholti 4, 3. hæð, sími 17599. Skr if stof ustú I ka vön vélritun, enskum bréfaskriftum og almennum skrifstofustörfum óskast. Tilboð ásamt meðmæl- um, ef til eru sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ.m. merkt: „Gott starf — 2525“. VIIMNA Viljum ráða 1 til 2 stúlkur til starfa strax. AUKAVINNA Viljum ráða mann 1—2 tíma á dag eftir vinnutíma. Upplýsingar milli kl. 4—6 í síma 12935. Fljóthreínsun Bezt útsala Með stórkostlegum afslætti: Kjólar — Dragtir — Úlpur — Jakkar o. fl. Klapparstíg 44. Stúlka óskast við afgreiðslustörf strax, einnig kona við uppþvott. — Upplýsingar í skrifstofu i Sœla Café Brautarholti 22. Siml 50249. Syndin er sœt Jean-Claude Brialy Daniclle Darrieux Fernandel Mel Ferrer Michel Simon Aalain Delon Bráðskemmtileg frönsk Cin- emaScope mynd með 17 fræg- ustu leikurum Frakka. Myndin sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Sfúlku óskast ti’ símavörzlu. Einnig af- greiðslustúlka. Hötel Vik L.L FERÐIR r:::- Öræfaferðir | Guðmundar Jónassonar 7. ágúst. — 13 dagar. Veiðivötn, Tungnafells- jökull, Gæsavötn, Askja Herðubreiðarlindir, Mý- vatn, Dimmub., Hljóða- i klettar, Asbyrgi, Húsav., Akureyri, Hveravellir. LOND * LEIÐIR Adalstreeti 8 simar — Lítll íbuð Stúlka í fastri atvinnu óskar eftir lítilli íbúð eða 1 stóru herbergi með innbyggðum skápum. Uppl. í síma 36719 frá kl. 5 í dag. Samkomur Kristniboðssambanidið Samkoman í Betaníu fellur niður í kvöld. Hinar árlegu tjaldsamkomur Kristniboðs- sambandsins hefjast að þessu sinni föstudagskvöld 6. ágúst kl. 8.30 við Breiðgerðisskóla og verða á hverju kvöldi til 15. ágúst. Mikill söngur. Marg ir ræðumenn. Allir eru hjart- anlega velkomnir. J. J. og GARÐAR leika. Aðalfundur Rauða kross íslands verður haldinn fimmtudaginn 9. september 1965 í Tjarnarbúð kl. 20. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Tilboð óskast í Taunus 17m sendiferðabifreið 1964 í því ástandi, sem bifreiðin nú er eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæðið Hemil s.f., Elliðaárvogi 103, Reykjavík, miðviku- daginn 4. ágúst milli kl. 9—18. Tilboð, merkt: „Taunus 1964“ óskast send skrif- stofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild herbergi 307, fyrir kl. 12 föstudaginn 6. ágúst nk. Húsgagnasmiðir eða húsasmiðir óskast á verkstæði á Vestfjörðum. Til greina koma menn vanir vélavinnu. — Gott kaup og húsnæði í boði. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag nk. merkt: „Verkstæði — 2524“. Verkamenn óskast Upplýsingar í símum 20390 og 24954. Byggingarfélagið Virki hf. Geymslu og iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er á jarðhæð við Síðumúla hér í borg iðnaðarhúsnæði eða geymslurými allt að 500 ferm. Þeir, sem áhuga hafa á húsnæði þessu eru vinsam- lega beðnir að láta þess getið í bréfi, merkt: — „Hagkvæmt — 2528“ til afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Gjaldkeri óskast Fyrirtæki, sem annast innflutning, innkaup o. fl. óskar að ráða gjaldkera. — Verzlunarskólamennt- un eða -hliðstæð áskilin, reynsla í verðútreikningi og meðferð tollskjala æskileg. — Umsækjendur skili umsóknum á skrifstofu Mbl. fyrir nk. laugardag og merkist: „Árvekni — 2527“ — Þagmælsku er heit- ið um nöfn og hagi umsækjenda. Útboð Tilboð óskast í smíði innréttinga í rannsóknarstof ur borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, gegn kr. 1000,00 skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.