Morgunblaðið - 22.08.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1965, Blaðsíða 1
LENGSTA GEIMFERD Tll ÞESSA HAFIN Bandarísku geimfari með tveim mönnum skotið á loft í gær Ferð þeírra í átta f G Æ R hólst á Kennedy- höfða í Bandaríkjunum lengsta geimferð sem farin hefur verið til þessa. Tveggja manna geimfari, Gemini 5, var þá skotið á loft með tveim mönnum innanborðs, þeim Gordon Cooper og Charles Gonrad. Er ráðgert, að þeir verði 8 daga á lofti og verð- ur það þá lengsta geimferð, Bem farin hefur verið til þessa, en lengsta geimferð áð- ur hafði Rússinn Valery Ryk- sem farin hefur verið til þessa, en lengsta geimferð áð- ur, hafði Rússinn Valery Ryk- ovsky farið árið 1963. Ferða- lag Bandaríkjamannanna nú, er framkvæmt til undirbún- ings ferðar til tunglsins, en hana hafa Bandáríkjamenn áætlað að framkvæma 1969 og á að standa daga er einmitt talið, að slík ferð muni taka 8 daga. Geimferðin hófst kl. 2 e.h. samkvæmt ísl. tíma og hefur Bandaríkjamönnum aldrei áð ur tekizt betur geimskot en að þessu sinni. Var notuð eldflaug af gerðinni „Titan 2“ við að skjóta geimfarinu á loft, og sex mínútum eftir geimskotið var tilkynnt, að geimfarið væri komið á braut umhverfis jörðu. Á meðan á ferð geimfar- anna stendur, munu þeir gera ýmsar tilraunir og athuganir. Er gerð nánari grein fyrir geimförinni á hls. 16 hér í blaðinu. Mikill fjöldi fólks víðsveg- ar um Bandaríkin horfði á geimskotið á Kennedyhöfða í sjónvörpum sínum, þar á meðal Johnson forseti. Flugfargjöld yfir Atlanzhafið lækki Myndin sýnir, hvernig ráðgert er, að Gemini 5 nálgist gervihnött í fyrstu tilraun, sem gerð er tii þess að láta geimfar mæta öðru tæki úti í geimnum. Gemini 5 mun senda gervihnöttinn um 5S mílur burtu frá sér, en síðan rey na að nálgast hann aftur, unz u m 6 m verða á milli. — AP. New Yortk, 21. áigúsit, NTB. BANDARÍSKA fHuigféiagið Pan Aimerican Airways hiefuir kornið fnam með tillögu uim, að far- rriðuT fyirir vissar fluig&rðir yfir Atlanzhiafið iæk.ki voruiega. Saimjkvæant tillögiunni á að vera uninit að kiaupa fanmiða næsta vor fraim og til baika frá London Forsetinn til útlanda FORSETI ÍSLANDS, herra Ás- geir Ásgeirsson, fór í gær í einka erindum til útlanda. í fjarveru hans fara forsætis- ráðherra, forseti sameinaðs Al- þingis og forseti Hæstaréttar með vald forseta fslands, sam- kvæmt 8. gr. stjórnarskrárinnar. (Frétt frá forsætisráðuneytinu) Eldflaugarskot Frakka 1 kvöld Aformað er að frönsku vís- Imiamennirnir skjóti fyrri eld- flaug sinni af Skógasandi kl. 23 á suimudagskvöld. Er öllum umdirbúningi lokið og allt tilbúið fyrir skotið. Timi ex talinn hag- stæður annað kvöld, ef ekki breytist veður. ti;l New York fyirir aðeins 250 dolilaira eða uim 10,800 kr. Þebta miuin þó aðeins verða unnit í sam- baradi við sérstakar ferðir, þar sem hótelgisting, máltíðdr og aran að þess háttar er iranifalið. í yfirlýsingu frá Bara Ameri- cara var frá því slkýrt, að slíkar ferðir myiradi veria hæigt að uradir- búa bæði fyrir hópa og óiinsta'ki- iragia. Ef af þessiu yrði, gæti þetta leiitt til miki'Har aiuikningar Æerðamamnastraiumsiras yfir Atl- arazhafið. Verð á farmiðum milii amiraanra staða í Evrópu oig Norð- uir-Aanerílkiu yrði lækikað í sam- ræmi við fargjaldið á fkiigleið- inrai miiili Loradon og New Yonk. Pam Aimerioan mun leggja þessa tililögu fnam á furadi ailþjóð legiu loftferðastofnuinarininiar, sem hald'inin verður í Bermiurada í raæsta márauði. Mestu óeirðir í Grikklandi frá dögum borgarastyrjaldarinnar Aþenu, 21. ágúst. NTB — AP AÐ MINNSTA kosti 200 manns særðust í miklum óeirðum, sem urffu í Aþenu s.l. föstudagskvöld, er mörg þúsund manns söfnuff- ust þar saman til mótmælaað- gerffa til þess aff láta í ljós óánægju sína vegna þeirrar ákvörðunar Konstantíns kon- ungs aff tilnefna Elias Tsirima- kos sem forsætisráffherra. Eru þetta mestu óeirffir sem orðiö hafa í Grikklandi allt frá dögum borgarastyrjaldarinnar. Óieirðir þessar urðu að raun- verulegum bardaga við lögregl- una, þegar mannfjöldinn, sem að mestu leyti var ungt fólk, missti fullkomlega stjórn á sjálf um sér skömmu fyrir miðnætti. Blaðturnum var velt um koll, gluggar upplýsingaþjóraustu Bandaríkjamanna voru brotnir og eldur var borinn í götuvígi, sem þeir, sem að mótmælaað- 1 gerðunum stóðu, höfðu reist sjálfir, gegn lögreglunni. Um 300 manns voru handteknir af lög- 1 reglunni, sem beitti táragas- Flugskeyfasföðvtir í Norður Vietnam verði ey ðilagðar Washiragton, 21. ágúst NTB. BANDARÍSKIR flugmenn hafa fengiff fyrirmæli um aff gera ár- ás á og eyffileggja allar flug- skeytastöðvar, sem þeir koma auga á í ferffum sinum yfir Norð ur Vietnam. Fyrirmæli þessi niunu þó ekki ná til þeirra fimm flugskeytastöðva, sem eru stað- settar í grennd við Hanoi. Samkvæmt baradarískum heim iilidum í Saigon er raú ástæða tiíl raotek-urrar bjartsýni varðandi hernaðarástandið í Vietnam. Hef ur verið frá því síkýrt, að að minnsta kosti 1000 sikærulliðar Viet Oorag hefðu fallið í bar- döigum síð-ustu daga á Chu Lai sikaganum, en þar gerðu Banda ríkjamenn miikla árás á stö’ðvar uippreisnarmanna og tókst að inniloika mikinn fjölda þeirra í hertevi. sprengjum gegn mannfjöldan- um. Þeir, sem að mótmælaaðgerð- unum stóðu, voru stuðnings- menn Papandreous fyrrverandi forsætisráðherra, sem höfðu ver ið á furadi í hásikólaih'verfi borg- arinnar. Neituðu þeir fyrirmæl- um lögreglunnar um að dreifa sér að fundinum loknum, en hann var haldinn til þess að mótmæla eiðtöku hins nýja for- sætisráðherra, Elias Tsirimakos- ar, sem fram fór í gær. Papandreou hefur kallað Tsirimakos svikara, en hinn síð- arnefndi sleit sig úr tengslum við Miðfloktoinn í þjóðþinginu fyrr í þessari viku. Eins og kunnugt er, þá er Miðflokkurinn stærsti flokk ur Grikklands og er Papandreou foringi hans. Papandreou hefur lýst því yíir, að hann muni í dag, sunnudag, hefja hrmgferð um landið og mótmæla þar hinni nýju stjórnarmyradun. Þá heldur hann því fram, að stjórnin mimi ekki iá tilskilinn meirihluta i þjóðlþinginu, en Tsirimateos hief- ur tilkynnt, að stjórrain muni fara fram á traustyfirlýsingu n. k. mánudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.