Morgunblaðið - 22.08.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.08.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 * H • • O R I) IJ R Hestmannafélagið HÖRÐUR í Kjósarsýslu efnir til kappreiða á skeiðvellinum við Amarhamar í dag. Verða þar reyndir margir landsfrægir gæðingar. Þeir Harðaraienn hafa nýverið stækkað völl Binn mikið, og geta nú stökkhestar þanið sig á lengri braut en áður. Ekki er að efa að mikið fjöl- menni sækir þessar kappreiðar, sem haldnar eru á fögrum stað. VISUKORN Þó burt sé horfið bernskuskeið, er bjart um heima alla. Látum yfir ævileið, æskuhlátra gjalla. Markús í Borgareyrum. J^torhurinn iag&i «<ð hann hefði í gær fengið fcveðju fná Danmörku, sem hon- um þætti skylt að koma til skila, því að ein>s ag allir vita, er ís- land nú yrfirfuilt af allskonar norrænum ráðstefnum, svo að við borð liggur að tjalda þurfi yfir Reykj avík til að hótelpláss megi teljast næg. Storkurinn hitti engan mann í gær, sem hann hafði löngun tii «ð spjaila við, svo að hann læt- ur nægja að birta myndina, sem fylgdi kveðjunni í Politiken á dögunum, enda má segja að hún •tandi fyrir sínu ag sanni, að víðar eru Storkar til en ísiandi. Og með það flaug storkurinn upp á þakið á Faxaverksmiðj- unni í Örfirisey, lét sig dreyma um það, þegar ilmefnum hefur verið bætt í reykinn, sem nú eetlar Reykvílkinga lifandi að drepa í peningalykt. Másiki að inegi létta me'ð þeirri lykt ofur- lítið skattbyrðina? FRETTIR Prentnemar! Offsettprentnemar! Fólag'sf uindur verður haldinn í daig, sunnudag 22. ágúst kl. 2 e.h. í Félagsheimili prentara, Hverfis- götu 21. Fundarefni: 1. Kjör fulitrúa á 23. þing ENSÍ. 2. Kaupgjaldsmál prenitnema. 3. Lög félagsins. 4. Önimur mál Mætið allir. Stjórnin. K. F. U. M. Opið hús verður i skála U.D. í KJF.U.M. vTð Hamrahlíð í dag. Kaffiveitingrar verða þar en fólk verður að hafa með sér meðlæti. Almenn samkoma hefst við skál- ann kl. 3. Allir eru velkomnir. Filadeilfia, Reykjavik. Gruös- þjónusta í kvöld kl. 8,30. Ás- mundtur Eiriksson. Filadelfia, Keflavík. Guðsiþjón- usba kl. 4, Damíel Jónasson. Kvenfélag Ásprestakalls fer skemmti- og berjaferð í Þjórsárdal n.k. þriðjudag 24. ágúst. Þátttaka til- kynnist í símum 32195, 37227 og 32543. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Mun- ið saumafundinn mánudagskvöld kl. 8:30. Stjómin. Reykvíkingafélagið efnir til hóp- ferðar í Heiðmörk, til að skoða land féLagsms, sem því hefur verið út- hlutað sunnudaginn 22. þm. kl. 2 eh. með strætisvögnum frá Kalkofrasvegi. Fargjald frítt. Félagsmenn fjöliraenn- ið. Kaffiveitingar verða að Jaðri. — Stjórmn Hjálpræðisherinn. Almennar sam- komur sunnudagskvöld kl. 8:30 og sunnudag kl. 11:00 og 8:30. Allir vel- komnir Kvenfélagasamband lslands: Skrif- stofa sambandsiras á Laufásvegi 2 er opm frá kl. 3—5, alla vírka daga nema laugardaga, sími 10205. Nesprestakall: Verð fjarverandi til 28 ágúst. Vottorð úr prestþjónustu- bókum mínum verða afgreidd 1 Nes- kirkju kl. 5 til 6 á þriðjudögum og á öðrum timum eftir samkomulagi 1 sir.ia 17736. Séra Frank M. Halldórsson Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnsheimilisms fást 1 Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt arfélags vangefinna, Skólavörðustig 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðs’ns. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 23. ágúst tii 27. ágúst.: Drifaradi, Samtúni 12. Kiddabúð, Njálsgötu 64. Kjötbúð Guðlaugs Guð- i mundssona'r, Hofsvalilagötu 16. Kosta- I kjör s_f., Skipholti 37, Vérzlunin Ald- an, ÖLdugötu 29. Bústaðabúðin, Hódm i garði 34. Hagabúðin, Hjarðarhaga 47. Verzlunán RéttarhoLt, Réttarholts- vegi 1., Sunraubúðin, Mávahlíð 26. Verzliunin Búrið, Hjallavegi 1S. Kjöt- | búðin, Laugavegi 32. Mýrarbúðin, Máraagötu 18. Eyþórsbúð, Brekkulæk I 1. Verzlunin Baldursgötu 11. Holts- búðin, Skipasuradi 51. Silli & Valdi, I Freyjugötu 1. Verzlun Eiraars G. Bjarraa I soraar, v/Breiðholtsveg. Vogaver, Gnoð | arvogi 44—46. Verzlomin Ásbúð, Sel- ási. Kron, Skólavörðustíg 12. ■ Familieliv Hvcrken bondcns t»g eller kirketir- tet har eneret pi at bœre storkerede ig. det langbenedc famlliellv. Oven I sn ventilator i det tldligcre Herlose dejerl ved Hiilerod, hvor nu en kedel- 'abrik har til huse, slddcr en storke- ;«de. Storkcfamilien Irives I de mo- lernc omgivelser, og der er nu fire lyvefærdige onger. -. | Spakmœli dagsins Geti heilbrigð skynsemi ekki státað af ljóma sólarinnar, á hun þú stöðugleika stjarnanna. — Caballero. í dag veröa gefin saiman í hjónabanid í Neskirkj'U aif Séra Jóni Thorarensen Katrín Braga- dóttir Hátúni 8 og Kjarban Á gústsson Raiuðarárstíg ' 32. Brúðlhjónin fara tdl Englandis samdiægurs. Hœgra hornið Vegna afborgana hafa ffleiri konur og færri dýr peis. Í Isaf jörður og nágrenni Ný glæsileg íbúð er til sölu á mjög fallegum stað í bæn um. Allt sér. Góðir skilmál- ar. Uppl. hjá Jóni Þórðar- syni. — Sími 372. Telpa, 5 ára gömul, fór með móður sinni í búð eina hér í bænum. Móðir hennar var að kaupa til heimilis. „Kauptu eitbhvað gott handa mér, mamma“, sagði telpan. „Nei, ég kaupi ekkert gott handa þér núna“, svaraði móð’ir hennar. „Jœja, bíddu við“, segir þá telpan. „Ég skal þá heldur ai- drei kióra þér á bakinu meira“. SOFN Listasafn íslands er opið lila daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í júlí og agúst, nema laugar-1 daga, frá kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla iaga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Málshœttir Möngum rennur blóðið til I skyldunnar. Með iðninni vinnur vatnið á steininum. Margur er ríkari en hann hyggur. Margur hyggur auð í annars garði. scx NÆST bezti Bóksalarnir Sigurður Kristjánsson og Guðmundur Gamalíelsson voru báðir miklir mætismenn, en þó ólíkir um margt. Guðmundur var til dæmis mikill áhugamaður um nýjungar í sam- tökum og félagsmálum, en Sigurður manna afturhaldssamastur í þeim efnum. Aftur á móti var Sigurður mjög samvizkusamur í öllum fjárreið- um og mesti skilamaðiu-, en Guðmundur skuldseigur og átti það til að draga greiðslur á langinn. Einhvern tíma var það á fundi í bóksalafélaginu, að Guðmund- ur hélt ræðu og stakk upp á því, að bósalar hefðu samtök með sér um innkaup á pappír og ritföngum, og behti hann á, að þetta mundi fást með betri kjörum ef gerðar væru stórar pantanir í einu lagi. Því til sönnunar sagðist hann einu sinni hafa pantað stóra send- ingu af pappír. Hann hefði fengið hana með vægara verði en ella og borgað við móttöku. Þá greip Sigurður fram i; „Já, og borgaðir!" Þar með féll málið niður. ATB UGIÐ að borið saman við UtDreiðsi* er langtum ódýrara að auglýsa í Morgun blaðinu eu öðrum biöðum. Miðstöðvarofnar Vatnsleiðslupípur — Hagstætt verð. — fiyggingavdruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2. — Sími 4-10-10. Héraðslæknisembættið í Kópaskershéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin- berra starfsmanna og staðaruppbót samkvæmt C. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur til 20. september nk. Veitist frá 1. október nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 20. ágúst 1965. Verzlunar og íbúðarhúsnæði við miðborgina Af sérstökum ástæðum eru til sölu 3 húseignir, sem standa saman við miðborgina. í húeignunum eru: 2 verzlanir í fullum gangi. Tvær 5 herb. íbúðir. Ein 4ra herb. íbúð og ein 2ja herb. íbúð. — Nokkuð af húsnæðinu laust strax. — Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. Fðlkinn \ IUORGIN -ir Bálför eða greftrun? Steinunn S. Briem skrifar um bálfarir og jarðarfarir og leggur fyrir 10 merka borgara spurninguna: — „Hvort mynduð þér heldur kjósa að láta jarða yður eða brenna?“ Þar að auki eru í blaðinu: ★ Hún var eiginkona Hitlers, grein um Evu Braun. ★ Með Scania Vabis í einni striklotu frá Neskaupstað til Reykjavíkur, ferðagrein eftir Björn Bjarman. 'k Frægasti táningur veraldar, grein með myndum um Hayley Mills. ★ »Ég er sá, sem ég er“, grein um hinn víðfræga son Chaplins. FALKINN FLVGliR LT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.