Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÖK 147. Ibl. 55. árg. SUNNUDAGUR 14. JULI 1968 Prentsmiðja Morgublaðsins Kvörtunum um eftirlit með æfingum hafnað Kaupmannahöfn, 13. júlí — NTB YFIRMAÐUR danska flughers- ins, H. J. Pagh, hershöfðingi, vís aði á bug í viðtali við Berlingske Tidende í dag þeirri fullyrðingu yfirmanns pólska flotans, að danskar flugvélar, sem fylgjast með flotaæfingum Varsjárbanda lagsins á Norður-Atlantshafi, Noregshafi og Eystrasalti, hafi gerzt of nærgöngular. Að sögn fréttaritara NTB í Moskvu hélt yfirmaður pólska flotans, Zdyslaw Studzinski að- míráll, því fram að bandarískar og brezkar herflugvélar hefðu flogið hættulega nálægt herskip- um sem taka þátt í flotaæfing- unum. Málgagn sovézka varnarmála- ráðuneytisins, Rauða stjarnan, sagði í dag, að flotaæfingarnar væru beinn mótleikur gegn NATO-æfingum í Norðurhöfum og „hinum ögrandi Polar Ex- press-heræfingum“ í Norður- Noregi fyrir skemmstu, að því er firéttaritairi NTB í Moskvu hermir. Sjálft nafnið NATO, Norður- Atlantshafsbandalagið, sýnir hvaða hafsvæði eru óspart not- uð í árásarundirbúningi Vestur- veldanna, segir Rauða stjarnan. Blaðið bendir á, að „kjarnorku- knúnir s jóræningj akaf'bátar" Bandaríkjamanna haldi sig stöð- ugt á Norður-Atlantshafi og beini eldflaugum sínum gegn lífs nauðsyinlegum miðstöðvum í sós- íalistalönd'um. Þess vegna er það nauðsynlegt að flotastyrkur Var- sjárbandalagsins haldi sig á sömu hafsvæðum, og það er heilög skylda þeirra að mynda órjúfanlegan varnarvegg til þess að stöðva sérhvern árásar- mann, segir Rauða stjarnan. Viðbúnaður í Saigon af ótta við stórárás Sovézk herskip við Island Á þessum rayndum, sem flugvélar úr varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli tóku, sjást þrjú þeirra rússnesku herskipa, sem þátt taka í flotaæfingum Varsjárbandalagsins á hafinu umhverfis ísland. Flotaæfingar þessar hafa vakið mikla athygli og Tass hefur auglýst þær meira en tíðkast þar austur frá. Myndirnar sýna: efst sovézkan tundurspilli búinn eldflaugum, í miðju er tund- urspillir einnig búinn eldflaugum, og á neðstu myndinni er sovézkt beitiskip, sem búið er fjarstýrðum eldflaugum. Þess má geta, að sovézka flotadeildin sigldi suður með austurströnd íslands 8. og 9. júlí og kom næst Iandi suður af Vík í Mýr- dal, þar sem hún var 8 mílur undan 12 mílna fiskveiðilögsögunni. IMisheppnað flugvélarán Saigon, 13. júlí, NTB—AP BANDARÍSKAR sprengjuflug- vélar réðust í morgun á herbúð ir Viet Cong í nágrenni Saigon til að raska liðssafnaði skæru- liða, sem meðal annars hafa dreg ið saman fjölda skriðdreka til þess að gera nýja árás á borgina. Mikill viðbúnaður hefur verið fyrirskipaður í Saigon vegna árásarinnar sem óttast er að sé í vændum, og öflugur vörður hef ur verið settur við forsetahöll- ina, bandaríska sendiráðið og aðr ar mikilvægar byggingar, sem talið er að skæruliðar Viet Cong muni reyna að sprengja í loft upp. Ónnur ástæða til hins mikila viðbúnaðar er sú, að Clark Cliff ard, lan d varnará ðhje rra Banda- ríkjainina, er kominn í heimsókin til Saigon. Hann er kominn til Suður-Vietnam til að kynnast af eigin raun hinu hættulega á- etandi í höfuðborginni oig í Miami, Plorida, 13. júilí AP-NTB FLUGSTJÓRI flugvélar frá Delta-flugfélaginu sem var á leið frá Baltimore í Maryland til Houston í Texas tilkynnti í nótt að vopnaður maður hefði ruðzt inn í stjómklefa vélarinnar og skipað áhöfninni að fljúga til Kúbu. Nokkrum mínútum síðar tilkynnti flugstjórinn að áhöfn- inni hefði tekizt að fá manninn til að leggja frá sér byssuna. Byssumaðurim n, seim sagði eiinin i af flugfreyjunum að hann iþjáðist aif krabbameiini, var hand tókinn þegar vélin lenti í Miami sem var einn af viðkomuistöðum fluigvélarinnar. Maðurinn sem heitir Daniel Richards er 33 ára igamall. Meðal fairþega í flugvél- inmi var James O. Eastland, öld- ungadeildainmaðuir, formaður dómsmálainiefndar öldumgadeild- Frambalð á bls. 8 Brottflutningur sovézkra her- sveita frá Tékkóslóvakíu hafinn nyrztu héruðum landsinis sunn- an við hlutlausa beltið. Frá Suð ur-Vietnam heldur Cliffoird til Honolulu á Hawaii þar sem hanin situr ráðstefnu með Johmson for seta og Van Thieu, fonseta Suð- ur-Vietmam, um Vietnaimstyrjöld ina og friðao'viðræðumar í Paris. Deyniþjónustuiskýrslur herma, að hin væntamlega sókn Viet Cong mumi hefjasit 15. eða 20. júlí, en þann 20. verða 15 ár lið im síðan Genfar-saminiinigurinin, sem batt enda á Indó-Kína-styrj- öildina, var undirritaður. Skýrsl- urnar herma, að ef til viil veirði allt að sex herfyikjum beitt í áir j ásinmi á höfuðborginia, ien tals- maður bandarísku herstjómar- ■ innar segir að aðeins sé vitað um j fjögur herfylki Viet Cong í grennd við Saigon. Ef að sókninni verður, þá verð ur hér um að ræða þriðju árás- i ina á Saigon á þessu ári, og etf . trúa má leyniþjónusituskýrslum i verður næsta sókin öfluigri og víð ! tækari en hinar fyrri. Skærulið- ! um hefur verið skipað að eyði- j teggja orkukerfi borgarinmar og samgönguleiðir og spremgja í loft upp hina stóru flugvelli Tan Son Thut og Bien Hoa. — Flokksleiðtogum fimm A-Evrópuríkja boðið til viðrœðna í Prag Prag, 13. júlí — AP-NTB Brottflutningur erlendra hersveita, sem þátt tóku í heræfingum Varsjárbanda- lagsins í Tékkóslóvakíu í lok júní og byrjun júlí, hófst í dag í samræmi við þær áætl- anir um brottflutning þeirra, sem kunngerðar höfðu verið áður. Skýrði talsmaður varn- armálaráðuneytis Tékkósló- vakíu frá þessu í morgun. Brottflutningurinn mun taka marga daga. Á meðal þeirra herdeilda, sem byrjuðu brott- flutning sinn í dag, var her- lið frá Póllandi og Sovétríkj- unum, og hélt s«vézka herlið- ið til herbækistöðva í Austur- Þýzkalandi eða heim til Sov- étríkjanna. Kommúnistaflokkur Tékkóslóvakíu hefur boðið kommúnistaleiðtogum fimm Austur-Evrópuríkja að koma til Prag og eiga þar viðiræður hverjir út af fyrir sig við forystumenn komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu um frelsisþróunina þar, en hefur hins vegar hafnað því að taka þátt í fundi æðstu manna sömu ríkja í Varsjá, sem haldinn skyldi fyrr. í yfirlýsingu forsætisnefndar kommúnistaflokks Tékkósló- vakíu, sem skýrt var frá af frétta stofunni CTK í dag, segir, að Framhald á bls. 31 Fimm farast í jórnbrautorslysi Mediina del Campo, Spámi, 13. júlí. NTB. AÐ minnsta kosti fimm manns biðu bana og um 70 slösuðust þegar farþegalest og vöruflutn- ingalest rákust á skammt frá Medina del Campo, um 200 km fyrir norðan Madrid, í dag. Fairþegalesti.n var á leið til Madrid. Báðair eimreiðirnar og margir vaginar gereyðilögðusit í árekstriinum og það tók björg- iuinarimieinin tvo klukkiutima að iryðja burtu braki til þess að bjanga fólki sem lókazt hatfði inni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.