Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1968 Staldrað við í Glaumbæiarsafni FÁ HÉRUð á íslandi eru jafn- rík af sögulegum minningum cg Skagafjörður, enda er hann sögu svið margra stórviðburða í sögu ísiands. Óvíða hefir sögulegum minjum einnig verið sýnd slík rækt og umhyggja sem í Skaga- firði, og er þá bæði átt við sögu- legan fróðleik, varðveizlu merkra húsa og geymd annarra smærri muna og minja. Skagfirð- ingar hafa átt og eiga marga fróða, framsýna og framkvæmda- sama menn, sem hafa skilið mik- ilvægi þess að varðveita allt það sem orðið gæti til þess að stuðla að tengslum komandi kynslóða við horfna fortíg og skilningi á menningarsögulegum erfðum, en hvort tveggja er fullkomin nauðsyn þjóðar, sem heita vill menningarþjóð, þó að hún ann- ars gangi ótrauð fram á vit nýrra viðhorfa og nýrra við- fangsefna. Allmörg gömul bæjarhús standa enn uppi, að vísu með misjafnlega mikilli reisn. Má sem dæmi nefna gamla bæinn á Hól- um í Hjaltadal, bæjardyr óg þingstofu á Stóru-ökrum í Blönduhlíð, sem Skúli Magnús- son, síðar landfógeti, lét reisa, meðan hann var sýslumaður Skagfirðinga, og hinn stórmynd- arlega bæ í Glaumbæ, sem er á- gætt dæmi um húsakynni á höfðingjasetri á fyrri tímum. Bæj arhúsin eru mjög misgömul. Eld- húsið er talið elzt, byggt ein- hvern tíma á 18. öld, búrið og skemmurnar sennilega frá því um 1790, Norðurstofa frá 1841, en yngstu húsin frá árunum 1876-1879. Alls eru þarna sam- byggð 16 hús, þar af vita 6 fram Glailmba,r á hlaðið, og er framhlið bæjar- ins, sú er veit til austurs fram að hlaðinu, 33,5 m að lengd. izt yrði handa um stofnun byggð arsafns í Skagafirði og söfnun gamalla muna. Var málinu vel tekið, og 1941 var kosin nefnd til að annast og gangast fyrir söfnuninni. Formaður hennar var Arni Sveinsson á Kálfsstöðum, og vann hann mikið að söfnun austan Héraðsvatna og í Lýtings staðahrepp næstu ár. Kom þá til orða að koma safninu fyrir í gamla Hólabænum. Hann reynd- ist illa hæfur geymslustaður og þurfti mikillar viðgerðar við, svo að mununum var komið fyr- ir til geymslu á kirkjuloftinu í Hólakirkju. Loks var ákveðið að velja fremur Glaumbæ sem safn- stað, og enn var það Jón á Reyni stað, sem hafði forgöngu um frek ari söfnunarstarf. 1948 sam- lokrekkja, og almælt er, að í henni hafi Jónas skáld Hallgríms son sofið fyrstur manna þá um sumarið, er hann gisti hjá sr. Halldóri. í Glaumbæ frétti hann lát Bjarna skálds og amtmanns Thorarensens, og þá orti hann erfiljóðið fræga, „Skjótt hefir sól brugðið sumri“ frammi í hlað varpanum. Seinlegt mundi að telja alla þá muni, sem til sýnis eru í Glaumbæjarsafni, enda verður það ekki reynt. Hins vegar verð- ur stuttlega drepið á nokkra, sem eru „skagfirzkari“ en aðrir eða einstakir í sinni röð fyrir einhverjar sakir. Byggðasöfnin eru orðin mörg og flest nokkuð keimlík að ýmsu leyti, en hins vegar hefir hvert um sig sitthvað eins á þann hlut í salninu, sem mest áhrif hafði á mig og mér þótti hafa mest minjagildi, en það var lítil karfa, brugðin úr holtarótartágum af mikilli list og leikni og svo fast, að telja má víst, að hún hafi verið vatnsheld í upphafi. Þessa körfu fann grasafólk um 1880 við Ey- yindarkofarústirnar á Hveravöll um. Þetta er ekki eina tága- karfan, sem til er eftir Fjéilla- Eyvind, og handbragðið leyn- ir sér ekki. Hann hefir vandað sig, þegar hann var að bregða saumakörfuna handa Höllu sinni. Talið er, að þau Eyvind- ur hafi verið á Hveravöllum annaðhvort 1764 eða 1772, nema hvort tveggja sé. í Syðriskemmu er meðal ann- Kirkjan og byggðasafnið. — Ljósm. Sv. P. Síðasta fjölskyldan flutti úr Glaumbæjarbænum árið 1947, og þá tók þjóðminjavörður hann í sína vörzlu. Sama ár bar Jón Sigurðsson á Reynisstað fram frumvarp til laga á Alþingi um viðhald fornra mannvirkja og um byggðasöfn, sem fékkst sam- þykkt. Jón hafði einnig lengi barizt fyrir því ásamt Matthíasi Þórðarsyni, þjóðminjaverði, að fá fé til gagngerðrar viðgerðar á bæjarhúsunum úr rikissjóði, þykkti sýslunefnd Skagafjarðar- sýslu að koma upp byggðasafn- inu í Glaumbæ sem eign sýsl- unnar og í samráði við þjóð- minjavörð. Ragnar Ásgeirsson, ráðunautur, ferðaðist um sveit- irnar einkum vestan Vatna, næstu ár, vann að viðgerðum og uppsetningu muna, unz unnt var að opna safnið almenningi vorið 1952. Þá höfðu munirnir, sem geymdir voru á Hólum, einnig verið fluttir þangað. Þegar komið er inn í Suður- Bæjardyr og þingstofa, sem Skúli Magnússon lét reisa á Stórn- Ökrnm, meðan hann var sýslumaður Skagfirðinga. en það reyndist harðsótt, þar til enskur maður, Mark Watson, lagði fram 200 sterlingspund til framkvæmdanna. Viðgerðin stóð yfir á árunum 1939-1946, og með því var þessum merkilegu húsa- kynnum bjargað frá því að vera rifin og jöfnuð við jörðu. En Jón á Reynistað gerði fleira, enda má hann með sanni teljast faðir og frumkvöðull að hinu merkilega safni, sem nú er í Glaumbæ. Árið 1939 bar hann fram til- lögu um það á fundi í Búnaðar- sambandi Skagfirðinga ásamt Hermanni Jónssyni á Yztamói og Jóni Konráðssyni í Bæ, að haf- stofu, er þar að sjá §afnþátt, sem víða er ekki nógu vel ræktur, en það er safn mannamynda. Þar eru varðveittar á veggjum inyndir af látnum merkismönnum í Skagafjarðarsýslu frá 18, 19. og 20. öid, þeim sem myndir eru til af. Þar er einnig griðarstór og sterkleg eikarkista frá 1726, málmslegin, er var fjárhirzla um- boðsmanns jarðeigna konungs í Reynistaðarumboði. í lofti hang- ir kertaljósakróna úr Glaumbæj- arkirkju, mjög gömul. — Beint á móti Suðurstofu, norðan við göngin, er Norðurstofa, sem sr. Halldór Jónsson, síðar á Hofi í Vopnafirði, lét gera 1841. Þar er að geyma, sem önnur hafa ekki og er á einhvern hátt einkenn- andi fyrir heimahéraðið, atvinnu líf þess og verkmenningu eða hefir sérstakt minjagildi um ein- staka merkismenn, sem þar hafa lifað og starfað. Tvö eru þau tæki, sem talin eru fundin upp í Skagafirði, og eru til sýnis í Glaumbæ. Það eru vögur, notaðar til að flytja blautt hey á þurkvöll, og taðkvöm, sem leysti gömlu klárurnar af hólmi. Allmargir munir eru í safninu útskornir af Bólu-Hjálmari, m.a. rúmfjöl, prjónastokkur, kistill og bókaskápshurð. Þá má nefna skál eða ker úr steini, sem fannst í jörðu í gamalli bænhús- tóft frammi í Lýtingsstaðahrepp. Skálin er eflaust frá kaþólskri tið, því að þá tíðkaðist að hafa þess háttar ker úr steini undir vígt vatn í guðshúsum, og þar brugðu menn fingri ofan í, þegar þeir signdu sig. — í þessu sam- bandi er rétt að minnast á aðra skál yngri, komna úr öðru um- hverfi, enda notuð í öðru skyni. Það er stór leirskál undir púns, komin úr búi Jóns Teitssonar Hólabiskups. Hún er frönsk að uppruna, sennilega frá miðri 18. öld, skreytt vínviðarblöðum og vínþrúgum á breiðri rönd á ut- anverðum skálarbarminum. Eins og áður sagði, er fjöldi gripa í Glaumbæjarsafni svo mik íll, að ógerningur er upp að telja hér. Eru það húsgögn og bús- gögn hvers konar, sem not- uð voru til daglegra þarfa og við vinnu á heimili í sveit á fyrri öld eða öldum. Hér eru á- höld til matargerðar, tóskapar, smíða, heyskapar, veiða og yfir- leitt allra þeirra viðfangsefna daglegs lífs innan húss og utan, sem húsbændur og hjú á einum bæ þurftu við að fást, en þá var fjöibreytni verkanna margfalt meiri en nú er, þegar heimilin þurftu að vera sjálfum sér nóg um flest, en sem fæst var fengið úr kaupstaðnum. Þá er líka full- unninn heimilisiðnaður af fjöl- breytilegu tagi, jafnvel leikföng og dægradvöl barna og fullorð- inna eins og manntafl og kotra úr tré og hvaltönn. — Ekki get ég þó stillt mig um að drepa að- arra veiðarfæra sérlega skag- firzkt veiðitæki, sem mikið var notað til fluglaveiða við Drang- ey. Það er fuglaflekinn eða veiðitæki, sem sumir mundu nú jafnframt kalla allsóðalegt af- lífunaráhald. Flekarnir voru látnir fljóta við eyna, þó ekki nær en á 40 faðma dýpi, og veiða fuglinn í snörur, sem hann festi lappirnar í, þegar hann tyllti sér á flekana. Þetta var að mestu leyti geldfugl, því að varpfugl (eggjafugl) hélt sig yf- irleitt nær bjarginu. 3 flek- ar voru kallaðir ein niðurstaða, en hver maður mátti hafa þrjár niðurstöður. Stundum flutu 900-1000 flekar við eyna, og var vitjað um þrisvar á dag, þegar veiði var góð. Fleki þótti þétt setinn 20 fuglum og var þá orð- inn svo þungur og siginn í sjó, að oft voru kubbar bundnir við hann sem flotholt. Oft fengust yfir 100 þúsund fuglar á ári og í beztu veiðárunum um 160 þús- und fuglar. 100 fuglar þóttu sverasti hestburður, svo að þetta jafngildir 1600 hestburðum. Þetta var mikill matur og góð björg í bú á vorin, þegar ekki var of mikið um nýmeti. Þegar þess er gætt, að einatt fengust í Drangey yfir 20 þúsund egg á Quadros handtekinn Rio de Janeiro, 25. júlí. NTB. JANIO Quadros, fyrrum forseti Brasilíu, var í dag handtekinn samkvæmt fyrirmælum Luis Antonio da Gama e Silva, dóms- málaráðherra, að því er frá var skýrt í Rio de Janeiro í kvöld. Qudros sagði af sér embætti forseta í ágúst 1961, aðeins sjö mánuðum eftir að hann var kos- inn í embættið, á þeirri for- sendu að yfimáttúrleg öfl gerðu honum ókleift að stjórna land- inu. Hann var sviptur öllum pólitískum réttindum 1964 á sama hátt og fyrixrennari hans, Juscelino Kubischek, og eftir- maður hans, Joao Goulart. Quadros kom til Brasilíu eftir MERKIR STAÐIR / I ALFARALEIÐ ári, er skiljanlegt, að eyjan var stundum nefnd „vorbæra Skag- firðinga“, þótt ýmsir fleiri nytu góðs af, svo sem Austur-Hún- vetningar og menn úr utanverð- um Eyjafirði. Fuglinn var súrsaður, reykt- ur og saltaður niður og notað- ur á sumrin til matar eftir þörf- um. Oft var bringan reykt, en hryggur og haus soðnir og súrs- aðir. Allt varð matur. Þar að auki var dúnninn góð verzlunar vara. Hvítur dúnn gekk á sama verði og hvít ull, t.d. í Grafar- ósi. Hæfilegt þótti að fá einn fjórðung eða 10 pund af 100 fugl um, annars þótti ekki vel plokk- að. Svartur dúnn var plokkaður sér og var ódýrarL — Fleka- veiðunum var að mestu hætt 1954. (Upplýsingar þessar eru fengnar hjá safnverðinum, Sig- urði ÓlafssynL fræðimanni, Kárastöðum, Hegranesi). Skýringin á því, hve vel hef- ir gengið að safna munum til safnsins í Glaumbæ, er eflaust sú, auk ötuls starfs allmargra á- hugamanna, að gömul bæjarhús voru víða í Skagafirði fram um og fram yfir síðustu styrjöld, en í þeim var mikill fjöldi hluta, sem voru að hverfa úr daglefÚ'i eða venjulegri notkun vegna breyttra vinnubragða og ann arra aðstæðna. Um sama leyti var almennur söfnunará- hugi vakinn og söfnunarstarfið hafið, svo að tiltölulega lítið fór forgörðum. Þegar gengið er inn um bæj- ardyrnar í Glaumbæ, er stigið rakleitt inn í 19. öldina í einu skrefi. Hafa ber þó hugfast, að hér var stórbýli og höfðingja- setur, veglegra allt og ríkmann legra en hjá öllum almúga, sem varð að láta sér nægja minna, þrengra og fátæklegra. Hér er heimur fólksins, sem þá lifði og starfaði, heimkynni þess, um- hverfi, andrúmsloft og viðfangs efni. Það er líkast því, að heima fólkið hafi brugðið sér frá sem skjótast, og sé væntanlegt aftur að vörmu spori. Hér erum við í snertingu við þann jarðveg, sem við erum sprottin úr og þar sem rætur okkar liggja. Um þær ræt ur rennur hinn rammi safi llfs- orku og menningar, sem við nú- tíðarfólk getum ekki án verið, veitir okkur andlega næringu og gefur okkur kraftinn til að bera höfuðið með reisn. Án hans vær- um við rótlaus snikjuþjó'ð í menningarlegum efnum. Janio Quadros. langa dvöl erlendis fyrr í sumar og kvaðs mundu hefja að nýju afskipti af stjórnmálum í trássi við bann stjórnarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.