Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2«. JÚLÍ 1968 lllillliPlfl Keflavíkur í honum og var þá helmingi fljótari aðna leið- ina en hina — það var sko ■undtan vindi. — En þetta er ekkert rusl, segir hanm svo ákveðinn. — Þegar ég lét laga útíit hans fyrst, ætlaði kunningi mim>, að sjóða í ofui’l'ítið ryðgiat, sem komið var á hann. Hann kom með öll venjuleg tæki til þess, en á endanum þurfti hann að fá lánuð betri tæki í Slippnum, því hin unnu ekki á stálimu. Það er ekki furða Iþótt Bonny og Clyde hafi nokknum sinnum sloppið — þau óku eimmitt í svona bíl. — Hefurðu fengið kauptil- 'boð í bílinn? — Já, en hann verður aldrei til sölu. Þessi bíll hef- 'UU í mínium augum annað 'gildi, en það að venða metimn til ‘fjár. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Friðrik undir sltýri á Bonus IV — Ford 1931 vínbelg og gamlan glym- skratla og báru þau nöfnin Bonus I., II og III. Bíll- •nn varð því fjórða gersem- in mín og fékk nafn af því. í skúrnum yfir veturinn og þess vegna er ekkert númer á honufn núna, enda ég nýkom- inn og hef ekki haft tíma ennþá til að koma honum á götuna -að þessu sinni. En það verður nú ekki löng bið á því úr þessu. Og Friðrak horfir á bílinn með miklu stolti. — Straumlínulagið er kannske ekki upp á það bezta, segir hann og hlær. Ég man að einu sinni brá ég mér til Það etr allt annað en óvirðulegt að setjast inn í svona bíl. — Hvað veizt þú úr sögu bílsins áður en 'hann komst í þínar hendur? —Það er mest lítið. Ég hef ekki þorað að kynna mér hana, vegna þess að þá yrði ég ,svo afbrýðisamur út í fyrri eigendiur hans. En ég veit, að áður en flugvirkinn keypti hann, átti hann öku- kennari hér í borg og hafa því óefað margátr farið sína fyrstu ökuferð í þessum bíl. — Og hann hefur alltaf rok ið í gang? — Það held ég nú. Fyrsta veturimn, sem ég átti hann, var ég vanur að aka uim bæ- inn á köldium morgnum og draga nýjustu bílana í gang. Þeir voru svo sem ekkert á- nægðir á svipinn bíleigend- urnir, en aldrei afþakkaði neinn hjálp mína. Eftir að ég fór utan til náms, hef ég geymt hamn hér Gamlir bílar med virðu- leyum svip AÐ eiga sem nýjastan bíl- inn er margra stolt, en til eru þeir líka, sem aka hreykn ir um í gömlum bilum og því hreyknari, þeim mun eldri sem bíllinn er. Margir þess- ara gömlu bíia eiga að baki langa og merkilega sögu, sem oft á tíðum er ómaksins vert að kynnast. Vegna þessa datt okkur í hug að hafa upp á nokkrum eigendum gamalla bíla og fyrstan hittum við Friðrik Friðriksson, sem er hamingjusamur eigandi að Ford 1931, en bíll sá ber það virðulega nafn — Bonus IV. Við hittum Friðrik nýkom- in frá námi í Þýzkalandi og hafði honum ekki getfizt tími til að heilsa upp á dýrgrip- inn, fyrr en nú. — Ég keypti bílinn síðasta veturinn minn í menntaskóla, segir Friðrik — það var vet- urinn 1963—64. Eiginlega keypti ég hann mest til að strfða pabba, því þegar hann var ungur var þetta „topp- modelið“, en pabbi hafði bara aldrei efni á að kaupa sér einn slíkan þá. Nú blóðöf- undar hann mig og yngist um 37 ár í hvert sinn sem hann heyrir í bílnum. — Mannstu, hvað þú gafst fyrir hann? — Já. Ég keypti hann fyrir 15.00 krónur. Sá, sem átti hann á undan mér, var flug- vélavirki og hann leit á hann sem hvern annan bíl — hafði véliná í bezta lagi, en sinnti minna um útlitið. Ég þurfti því að láta laga hann svolít- ið til, en við vélinni hef ég aldrei látið hrófla og er þetta þó upprunalega vélin. — Þótti þetta ekki skrýtið uppátæki? — Jú, ég man vel, að marg ir létu að því liggja. En það breyttist heldur betur, þegar ég leyfði þeim að sitja í. Kennurunum þótti sérstak lega gaman, þegar ég baúð þeim með í ökuferð og man ég vel eftir Sigurði Ingimund arsyni alþm., t.d., en hann kenndi mér stærðfræði síð- ustu veturna í menntaskóla. — Hvaðan er nafnið Bon- us IV komið? — Ja, það er nú dálítil saga á bak við þag. Þegar ég keypti bílinn átti ég þrjá góða þluti: neftóbakspontiu, H-ljós fyrir 1. ágúst ÞANN 1. ágúst nk. rennur út frestur sá er bifreiðaeigendum var veittur til að breyta ljósabún aði bifreiða sinna vegna umferð arbreytingarinnar. Gildir þetta einnig um þær bifreiðir, sem ekki hafa verið færðar til skoðunar fyrir þann tima. Eins og menn rekur minni til, gaf Dómsmálaváðuneytið út reglu gerð um al. áramót varðandi ljósabúnað bifreiða. Ýmiis bróða- birgðaákvæði voru sett um þetta efni, m.a. það, að frá H-degi ag tfrfam að 1. ágúst skyldi heimilit að nota ljósabixnað mieð mishverf um iiágljósum fyrir vinstri um- ferð, þó með þeiim fyrirvara, að engin biifreið fengi fulilnaðarskoð un, nema hún hefði ljósabúnað fyrir hægri umferð Só aðalskoðun bifreiðar ekiki lok.ð fyrir 1. ágúst, ber eigi að síður að hafa Ijósin stiHt fyrir hægri umferð frá þeim degi, og hafa tiltækt ljósasti'llingarvottorð ásamt skráningarskírteini, etf krafizt er af hálfu bifreiðaeftiir- litsins eða liögreglunnar. Nú er hver síðastur fyrir bitf- reiðaeigendur að láta stilla ljós biifreiða sinna, svo að til samræm is sé settum reglum, enda fyLgir því mikil áhætta, að aka mieð röngum Ijósabúnaði eftir að skyggia tekur. (Fréttatilkynning frá Slysavarnafélagi íslands). Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i margar gerðir bifreiöa Biiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Sími 24180 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Fró Borðstrendingofélaginu Hin árlega sumarhátíð vei-ður í Bjarkalundi um verzl- unarmannahelgina. DAGSKRÁ: Laugardagskvöld 3 ágúst, dansað á útipalli til kl. 02,00. Sunnudaginn 4 ágúst, útiskemmtun kl 15. Ræða. Sig- urður Bjarnason. aiþrn. — Einsöngur Guðniundur Guð jónsson, óperusöngvari. Dansað um kvöldið til kl. 01,00. Hljómsveitin „STEINAR“ leika fyrir dansi. Ferðir frá B. S. í. kl. 14 á laugardag. Barðstrendingafélagið. (nordÍÍIenpe) Sfónvarp dagsins nýtt f orm, nýir djarfir litir elechonic Allflestir þekkja hin rómuSu Nordmende sjónvarpstæki og vita um hið fjölbreytta úrval og hagstæða verð. Nú eru komin á markaðinn ákaflega falleg tæki, SPECTRA ELECTRONIC, árgerð 1967, sem skera sig úr öðrum sjónvarpstækjum vegna stílfeg- urðar og djarfra lita. Þér getið valið um tæki í rauðum, hvítum, bláum, grænum og grásvörtum lit, eða í fimm mismunandi við- arlitum. Tækjunum er hægt að snúa í heil- hring. Komið f Radíóbúðina og skoðið tækin, eða skrifið eftir litprentuðum bæklingi. Það er ánægjulegast að verzla þar sem úrvalið er fyrir hendi. Sérfræðingur frá verksmiðjunum sér um viðgerðir. Klapparstíg 26, sími 19800 B U Ð I N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.