Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÖBER 1970 27 aÆJARBiP Simi 50184. í SPILAVÍTINU Geisispennandi og skemmtileg litmynd. Warren Beatty Susannah York Sýnd kl. 9. NEVADA SMITH Víðfræg hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum með Steve McQueen í aðal'hlutverki. fSLEIMZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Fáarsýningar eftir. Simi 50249. Djöflahersveitin (The Devils brigade) Víðfræg hörkuspennardi amerlsk mynd í litum og með íslenzkum texta. William Holden, Cliff Robertson. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. MWM Diesel V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbínu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfl 108—412 „B" hestöfl Stimpilhraði frá 6,5 til 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmi'kfl, hljóðlát og hreinleg vél fyri.r báta, vimnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vél'in er 1635 mm löng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigtar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Félagsvist í kvöld Lindarbœr Me&eigandi Meðeigandi óskast að litlu iðnfyrirtæki. Heppilegt fyrir vaktavinnumann. Aðilar sendi nöfn og símanúmer afgr. Mbl. merkt: „Aukavinna — 4250". Eigendur léttra bifhjóla Endurskráning léttra bifhjóla í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram mánudaginn 5. október til fimmtudagsins 8. október hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Eigendur léttra bifhjóla skal bent á, að vanræki þeir að færa hjólin til skráningar og skoðunar, verða þeir látnir sæta ábyrgð að lögum og bifhjólin tekin úr umferð strax og til þeirra næst. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. RÖ-E3ULL HLJÓMSVEIT ELFARS BERG. SÖNGKONA ANNA VILHJÁLMS Matur framreiddur frá klukkan 7. Opið til kl. 11,30. Sími 15327. FÉLAC \mim HLJÖMMSTARMM útvega yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 STYRKTARDANSIBKUR fyrir lítið barn, sem þarf að leita lœkninga erlendis í KVÖLD f VEITINGA- HÚSINU LÆKJAR- TEIG 2. ★ DANSAÐ FRÁ KL. 10 — ? HÚSIÐ OPNAÐ KL. 9. ★ STÓRKOSTLEG TÍZKUSÝNING FRÁ VERÐLISTANUM. RÍÓ TRÍÓ. ★ ★ Hljómsveit Þorsteins Cuðmundssonar frá Selfossi FRÁ PARÍS KEMUR HIN ÓVIÐJAFNANLEGA DANSMÆR B. B. ★ ÆVINTÝRI ★ MISSIÐ EKKI AF BEZTU SKEMMTUN ÁRSINS. — FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI. — UM LEIÐ OG ÞIÐ STYRKIÐ GOTT MÁLEFNI. ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.