Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBKR 1970 13 Kjarval eða Ásgrímur Hef verið beðinn að útvega í dag eða á morgun gott lands- lagsmálverk eftir Ásgrim Jónsson eða Kjarval vegna tæki- færisgjafar. Hátt verð í boði. — Staðgreiðsla. SIGURÐUR BENEDIKTSSON Austurstræti 12 — Sími 13715. Trésmiðir vantar trésmiði í mótauppslátt. Mikil vinna. — Upplýsingar í síma 44. TRÉSMIÐJAN ÖSP Höfn, Hornafirði. Sendisveinn óskast BUNADARBANKI ÍSLANDS (Upplýsingar hjá aðalféhirði). SENDISVEINN Sendisveinn óskast. Upplýsingar veittar á skrifstofu ALMENNA BÓKAFÉLACSINS Austurstræti 18, 5. hæð, ekki í síma. Atvinna Piltur óskast til léttra sendiferða í vetur. Helzt allan daginn. Davíð S. Jónsson og Co. hf. heildverzlun — Þingholtsstrœti 18 Lisldonsskóli Þjóðleikhússins Unnt verður að bæta nemendum (þó ekki yngri en 9 ára á þessu ári) í flokka á tímabilinu kl. 4 til 5 síðdegis (ekki laugardaga) ennfremur nokkrum eldri flokka kl. 5 til 6 (ekki laugardaga). Inntökupróf í þessa flokka verður næstkomandi miðvikudag 7. októbur kl. 4 til 6 síðdegis í sal skólans. LISTDANSSKÓLI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS. ROCKWOOL Rockwool Batts112 (steinull). Nýkomið Rockwool í stærð- unum 60 x 90 cm. Þykktir 50, 75 og 100 mm. Mikil verðlækkun. ROCKWOOL er rétta ein- angrunin. Hannes Þorsteinsson Hallveigarstig 10, sími 24459. ALLTAF FJOLCAR Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Örngg og sérhælð viðgerðoþjónnstn HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sim. 21240. fatamarkaður vogue HVERFISGÖTU 44 Nauðungarsala vegna plássleysis: Peysur Sniðin ósaumuð pils — Stretch- buxur barna Nylonsokkar o. fl. o. fl. Lokað klukkan 11,30 — 13,00 x d&jfaþni&l Meö bessari fyllingu getiÓ þér skrifaÖ 100 OOO orö ... en það þýðir að hún endist í 1 ór eða rúmlega það ef miðað er við meðalnotkun. M Þessarri óvenjulegu endingu valda þrjór mikilvægar umbætur: 1. 2 Æ T 7 \ f VJ v./ © Götin ó kúlunni, sem er úr harðmólmi, eru þannig gerð að rennsli bleklagarins verður ætíð hið sama | '4 og jafna. 5 ; 2. .Smfði legunnar, sém umlykur kúluna, er svo nd- x kvæm að hún virðist ekki mdst neitt, allt til síð- l asta stafs, þó að kúlan hafi þó þegar snúizt þrem * milljón sinnum. 3« í hvert skipti sém þér byrjið eða hættið að nota pennan snýst fyllingin sjdlfkrafa og tryggir þar með að legan sem umlykur kúluna mæðist ekki einh|iða. Slíkar fyllingar eru í öllum LAM Y kúlupennum. EINKAUMBOÐ HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.