Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg Föstudagur 22. ágúst 1958 188. tbl. r Svavar setur Islandsmet á EM - v ZjtLiÆ 'cejarstjórn Reykjavíkur samþy iementsv i ákvörðun er þó bundln vissum ski yrðum, er Iryggja, að ekki komi tii rafmagnsskorts í Reykjavík BÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR samþykkti í gær, að Sogsvirkjunin seljj rafmagn til notkunar í Sementsverksmiðju ríkisins. Er sú samþykkt bundin því skilyrði, að rafmagnssalan til Sementverksmiðjunnar verðj takmörkuð eða stöðvuð áður en til nokkurs rafmagnsskorts komi í Reykjavík. Hér fúríist mynd frá Evrópiímeistaramótinu, þar sem Svavar Markússon setur íslandsmet sitt í 800 m. hlaupi. Fremstur á myndinni er Derk Johnson að slíta snúruna í 1. riðli í 800 m. lilaupinu. Annar er Szentgali og þriðji Svavar á 1:50,5 mín. jörn komasf í aða!- i á Evrópumeisfaramófinu • -.Huseby varpaði 15.50 metra V Einkaskeyti til Alþýðublaðsins STOKKHÖLMI í gær. GUNNAR HUSEBY varpaði kúlunnj 15.50 í da<j og komsi þar með í aðalkeppnina. Valbjörn Þorlóksson fór yfir 4,15 m. í stangarstökki og tryggðj sér einnig rétt tii þátttöku í aðal- kcppni. Pétur Rögnvaldsson varð 9. maður í tugiþrautinni og náði öðrum, bezta árangri íslendings í greininni. Hlaut hann 6288 stig. Sigurvegari varð Rússinn Kutznetsov, er hlaut 7885 stig, og næstur var landi hans Palo með "7329 stig. Björgvin. Hólm, hafnaði í 18. sæti með 5732 st.1 Kahma, Finnlandi setti finnskt j met og Norðurlandamet, 7139 stig. j Árangur Péturs var þessi: 110 m grindahl. 15,1 sek., kringlukast 39,46 m, stangar- j stökk 3,20 m, spjótkast 53.21 m og 1500 m hl. 4:54,1. Björg- vin náði: 15,8 sek., 35,74, 2,70. 54,08 og 4:30,6. 15.50 í FYRSTA KASTI Huseby kastaði létt.ilega 15.50 í fyrsta kasti og keppir því í aðalkeppninni. Valbjörn Þorlákss. fór létt yfir 4,15 m í stangarstökki en það var lág- markshæð, en Heiðar Georgs- son felldi þá hæð og fylgdi bví Dananum Larsen úr keppninni, en hann náði ekki heldur lág- ELLEFTI leikur fslandsmóts ins, I. deild, fór fram í gær- kvöldi. Fram og Keflavík léku. Jafntefli varð, 2 mörk gegn 2. f hálfieik stóðu leikar 2:1 f.yrir Keflavík. Leikurinn var tísýini og spennandi, en veðúr afleift og áhorfendur því fáir. markshæðinni. í slegigjukasti sigraði Rut, Póllandi á 64,78 m. 1 hástökki kvenna Balas, Rú mpníu, er stökk 1,77. 'I 100 m hlaupi kvenna Young, Englandi á 11,7 sek. 1 400 m hlaupi kvenna It- kina, Rússlandi á 53,7 sek. í fimmtarfþraut kvenna By- strova, Rússlandi. í 400 m hlaupi karla unnu Englendingar tvöfaldan sigur, en fyrstur var W. Rigihton. í 800 hlaupinu urðu úrslit þau að Boysen, Noregi, sem varð 2. í mark, varð sigurveg- ari, er Rowson, Englandi, sem fyrstur varð í mark, var dæmd ur úr leik fyrir að hafa stytt sér leið á 15—20 metra kafia í 1. beygjunni. NOKKUR MET Nok'kur iandsmet tiafa verið sett: D.jan, Frakklandi með 6,13 í langstökki kvenna. Trollsás, Svíþjóð m.eð 51,0 í Ályktun bæjarstójrnar um málið fer hér á eftir: f isambandi við orkusölu- samning Sogsvirkjunarinnar og Rafmagnsveitna ríkisins teiur bæjarstjórnin einsýnt, að hafðir verði fyrirvarar um sölu rafmagns um hina nýju’ háspennulínu frá EHiðaánum til Akraness, þess efnis, AÐ þar til fyrri vélasam- stæða í orkuverinu við Efra Sog tekur til starfa, verði raf- magnssala um þessa línu tak- mörkuð og tekið fyrir hana, áður en kæmi til neins konar taknsjarkana um aðrar eldri háspennulínur (spennulækk- unar eða skömmtunar). AÐ tekið verði alveg fyrir rafmagnssöluna í desember— janúar. AÐ nú þegar verði gerðar ráðstafanir til að auka afköst Andakílsárvirkjunarinnar. ÁTTI AH FÁ RAFMAGN FRÁ ANDAKÍLSÁRVIRKJUN í upphafi umræðnanna um raforkusölu til sementsverk- smiðjunnar tók borgarstjórí til máls. Skýrði hann frá því, að staðsetni ng sementsverksmiðj - unnar á Akranesi hefoi m. a. verið miðuð við það, að unnt væri að fá næga raforku frá Andakílsárvirkjun. Sú virk.jun fram.leiðir nú 3500 kílówött á ári, en gert var ráð fyrir að bæta einni vélasamstæðu við cg auka þar með orkufram- leiðsluna um 1700 kw. Af þessu hefur hins vegar ekki orðið enn og þess vegna hefði verið óskað rafmagns frá Soginu. Hefur Sogsstjörnin rætt málið á nokkrum fundum, en í henni eru 3 frá Rvk og 2 frá rík'inu. h; ; i; , ■ • .., ■ ■ ; Sementsverksmiðjan þarf 1200 kw. Er talið að ekki þurfi að koma til rafmagnsskorts í Rvík, þó sementsverksmiðjan fái sin 1200 kw., a. m. k. ekki fyrr en hluti hinnar nýiu virkj unar í Efra Sogi á að takast í notkun, en áætlað er. að það gerist í nóv. 1959, Nokkur hætta var talin á rafmangs- skorti þann tíma sem álagið er mest, þ. e. í desember og jan- úar, og þess vegna hefur verið taJið vissara, að taka straum- inn alveg af þann tíma. VERKSMIÐJAN MÁ EKKI STÖÐVAST Alfreð Gíslason bar frgm til- lögu um það, að verksmðjan fengi ekkert rafmagn frá Sogi alla vetrarmánuðina frá 1. október. Magnús Ástmarsson, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksms, sagði, að það væri ekki í sam- ræmi við hagsmuni Reykvík- inga að neita sementsverk- smiðjunni um afgangsorku frá Sogsvirkjuninni, þar eð Reyk- víkingar ættu mikið undir því að verksmiðjýu.i stöðvaðist ekki. Hins vegar lagði hann áherzlu á, að ekki yrðu veittar undan- þágur frá þeirri samþ.vkkt er gerð yrði, og skilyrðislaust lok að fyrir strauminn áð’ur en til rafmagnsskorts kæmi í Rvík, Guðmundur Vigfússon bar fram tillögu um vítur á þá, er ráðið hefðu staðsetningu verk- smiðjunnar á Akranesi og þeim Framhald á 8. síðu. Hæíía talin á, að Eoka hleypi a stað nýrri öldu hermdarverka Nicosia. fimmtudag. TALIN ER hætta á bví, á Kýpur, að hermdarverkafélags skapurinn Eoka hefii að nýju ofbeldisárásir sínar gegn her- liði Breta á eynni. Eoka-félagsskapurinn sendi út flugrit í dag, þar sem gi'íska þjóðarbrotið, sem er um 430 000 manns, er hvatt til að búa sig undir baráttu gegn áætlun Breta til lausn ar Kypurm.álinu. Bretar hafa sem kunnugt er i uninni er gert ráð fyrir 7 á^a lýst yfir því, að þeir séu stað- j millibilsástandi áður en stjórn- ráðnir í að láta áætlun síria arform eyjarinnar verður end- koma til fram,kvæmda. I áætl- bandalaginu 40:Q m grindahlaupi, hann vann sinn milliriðil. Og Bernard, Frakklandi með 14:C'5,8 í 5 km hlauphiu. 5 km hlaupið verður mjög spennandi, en beztum tíma í undanrás náði Iharos, Ungverja landi 14:05,0. Til úrslita keppa: Iharos og Frambald á 2. slðu. PARÍS, fimmtudag. ÞAÐ er haft eftir góðum heimildum í París, að undan- farna daga hafi farið fram hjá | ■ Nato viðræður fil lausnar land- helgisdeilunni, og reyní að finna lausn, sem allir málsaðil- | ar mættu við una. Murtu hafa j verið i-æddar ýmsar tiHögur til lausnar, og að sögn niiðar við- ! ræðunum vel áfram. | Það fréttist og í dag, að Nato i hafi ekki í hyggju að kalia sam an Atlants'hafsráðið, svo sem orðrómur var á kreiki um. Sagt er eftir öðrum heimildum, að aðildarríki handalagsins gerir sér góðar vonir um, að takist að leysa deiluna skjótt og æs- ingalaust, og án allra beirra blaðaskrifa, sem ekki er hægt anlega ákveðið. Grískumæl- andi menn á Kýpur krefjast þess hins vegar, að fbúarnir fái að velja sjálfir um framtíð eyj arinnar og það strax. Það myndi reyndar hafa í för með sér að eyjan yrði sameinuð Grikklandi. Það hefur og upp- lýstst í Nicosia, að stærsta verkalýðssambandið á eynni ætlar að beita sér af alefli gegn að komast hjá, þegar ráð'ð held ■ brezku áætluninni. ur sína m,örgu fundi. LEYND Algjör leynd hefur verið yf- ir umræðunum, en hins vegar hefur ekki verið reynt að Ieyna því, að við ýmsa arfiðleika er að etja, einkum vegna þess sem ENGIN MALAMIÐLUN í flugritinu Eoka segir enn fremur, að félagsskapurinn fá- ist aldrei til að sættast á neina málamiðlun, og muni aldre> láta undan síga fyrir Bretum og Tyrkjum, þótt þær þjóðir snertir innanríkismál einstakra leggist báðar á eitt. Grískumæl deiluaðila og svo afstöðu Natos I ancll menn á Kýpur voru hvátt út á vi®- ! ir til að skeyta ekki um kosn- ingar, sem Bretar reyndu að halda, og taka ekki þátt í þeim. Frá Aþenu spyrst það, að Makarios erkibiskup sé nú á förum vestur um haf :til að vera grísku sendinefndinni til fulltingis, þegar allsherjarþing ið hefur umræður um Kýpur- málið. BREZKU TOGARARNIR Frá Lundúnum berasf þau tíðindi, að brezkir togaraskip- stjórar ætla með fylgd her- skipa að láta skip sína vera að veiðum innan íslenzku fisk- veiðilínunnar frá 1. september, en að’ það eigi fyrst og fremst Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.