Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. ágúst 1958 Alþýðablaðið U Lsiðtr allræ, sem sstla a® kaupa efia selja B S L liggla til okitar Kritflái Eiriknoit Bflasalsi Klapparstíg 37 Bími 19033 hæstaréttar- os héraíl® dóms1ösrirse»*> MáUlutntrgtu ontieimta samnángagerfliT og skir>as»?f önnuruax aL'skonar vatns- ' og hitalagnir Hitalagpir s.f. Símar 33712 og 1289». Hásnæðismiðiunin Bíla og fasteignasalan Satnúðarkort Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slyss vamadeildum um land allt I Reykjavík i Hanny'Baverzl uninni f Bankastr. 6, Verzl Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins Grófin 1 Afgreidd f síma 14897 HeitiS á Slysavamafé lagi® bregst ekkd. — Laugaves 27 Sími 1-14-53 Nýkomin púsirör í Skoda 1201 Skodaverkstæðið við Kringlumýrarveg. KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður inmstæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Vitastíg 8 A. Símj 16205. Höfum úrval af K&UPUM prjónatuskur og vsð- malstuskur hæsta verðL Alafðss, l^ngholtstræti 2. SKINF&XI h.i. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllúm heimilis— taekjum. fá*t hjá Happdrætti ÐAS, Vesturverí, sími 17757 — VeiBarfæraverzl. Verðanda, iími 13788 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 —■ Bóka Terzl Fróða, Leifsgötu 4, cfmi 12037 — ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, símí 33098 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull' smið, Laugavegi 50, sími 1S709 — ! Hafnarfirði í Fóflt 1 Bfeni Hfmn I- Þorvaídur Ar! Arasoo, litíl. LÖGMANNSSKaiFSTOtA Skólavörúustig 38 c/o pált fóh. Þorteifsson h.f. - Pósth. 62J Sém*r 19416 og 19417 - Simnefnt; Ati t e d d y e/ðptð' fatnaði Hafnarfirði Vasadagbókin Fæst í öllum Boka- verzlxmum. Verð kr. 30.00 Harry Carmichael: Nr- 4S Greiðsla fyrir morð «nm|. Cfkkur var þá þegar kunnugt að andlát manns henn ar auðgaði hana um tuttugu þúsund sterlingspund_ en það breytij. engu um það, að hún er salauks í þessu máli. Hvórt sem hún hefur nú myrt hina fríðu ástmey hans og þá rauð hærðu vinkonu hennar eða ekki, þá er það óhagganleg staðreynd, að hún hratt Ray- mond Barrett ekkj út úr lest- inni“. „Þið virðist vissij. í ykkar sök, þykir mér. Og hvað ger- ir?“ , Vegna þess að hún hefur ó vefengjanlega fjarvistarsönn- un þann tíma, sem slysið vildi til, eða morðið ... eða hvað það nú var“. „Hver er sú sönnun“ „Óvefengjanleg_ eins og ég tók fram. 'Hún var hjá sjúkri systur sinni“. „Er ekki hugsanlegt að þær ljúgi því upp?“ „Okkur ber ekki einu sinni nauðsyn til að treysta á fram burð systurinnar. Læknir hennar, sem er vulinkunnur maður_ var sjálfur við sjúkra beðinn, einmitt á þessum til- tekna tíma, og hann segir að frú Barrett hafj ekki vikið út úr herberginu". FIMMTÁNBI KAFLI. Piper var ekki lengi að sofna þegar hann var loks kominn heim og lagstur fyrir. Og hann svaf draumlausum svefni svo honum hvarf þegar öll þreyta og kuldi. Hann vaknaði á- reynsluláust andartak áður en klukkan hringdi og hafði stöðv að hana áður en hennj gafst tími til að láta í sér heyra. 1 grárri skímu morgunsins greindi hann hrím á gluggum, þegar hann leit út, sá hann að héla var á öllum húsþökum. Umferðarháreystin var enn einráð úti fyrir, því klukkan var ekki nema hjálfsjö ,og jafn vel fótatakið á gangstéttinni heyrðist greinilega. Hann var fljótur í fötin, ekkj vegna þess að hann væri sérstaklega að flýta sér held ur var þetta venja hans. Það var ekkert, sem kallaði. í raun inni héfði hann hæglega getað legið fyrir klukkustund leng- ur, hann þurfti ekki að vera kominn tii starfa í skrifstofu sinni fyrr en hálfníu, jafnvel ekki fyrr en hálftíu, það var ekki það. Og í rauninni var hann ekki sérlega vel upplagð ur til þess að hefja vinnu nú þegar. Hann starði í andlit ser í speglinum á meðan hann rak aði sig. Dapurleikinn í svipn- I um hafði alls ekkj við nein rök • að styðjast. Haim 'hafði sofið mjög vel. fann ekki til neinnar þreytu í höfðinu, hann hafði ekki við neinaf áhyggjur að stríða og tiltöluléga . fáúm og auðveldum skyldum að ýegna. , Vera má að líf hans gætj kall ast einmanalegt, en hann átti að vara farinn að veniast því. Og alit í einu varð hann þess var að hann var farirm að hugsa um Önnu og löngu l.ðna morgna.. . og honum fannst það enn órökrétt og ranglátt að sprunginn hjólbarði skyldi geta breytt svo örlögum - manna. En . . . einkennilegt hve auðbært það var orðið hon um nú. Hún var honum alis ekki lengur sú kona sem hann hafði unnað, dásamleg vera„ sem hann hafðj verið rændur. Hún var ekkj annað en sýn, sem bjó hið innra með honum, og ekki birtist nema endrum og eins. . . rödd og andlit, sem minnti hami á eitthvað, sem einu sinni hafði verið. Var þetta ótryggð? Fyrr meir mundj hann sjálfur hafa talið það. En nú þóttj honum sem hún hlyti að skilja þetta og fyrirgefa. Hún hafði skilið og fyrirgefið svo mai'gt. Fátt hafði veitt honum meira traust en að ræða við hana viðfangsefni sín og á- hyggjur. Ekki fyrir það að hún legði svo mikið til mál- anna. En hún hélt huga hans við efnið, og hann gat greint það, sem va raðalatriði máisins frá aukaatriðum, sem aðeins deyfðu heildarmyndma. Og hvað var aðalatriðið varðandi dauða Raymonds Barretts? Picken var svo ver- aldarvanur að hann lét ekki blekkjast af átyilum. Fyrst hann vild; taka orð læknisins gild þá mátti treysta því að fjarvistarsönnun frú Barrett væri óvefengjanleg. Læknir, sem nýtur álits, fer ekki að stofna því í voða með ósönnum vitnisburði í morðmáli. Hann gat ekki átt neitt undir því að frú Barrett yrði ekki sakfelld. Hverjir voru þá eftir_ sem hugsanlegt var að grætt gætu á dauða Barretts? Price og þjóðaflokkur, sem hann stóð í tengslum við voru því sem næst útilokaðir, — ekki fyr_ ir það, að óhugsandi væri að þeir hefðu viljað myrða Bar- ett e!nhverra ástæðna vegna, en þeir hefðu áreiðanlega ékki gert það fyrr en þeir höfðu náð skartgripunum á sitt vald. Og nú var frú Barrett einnig útilokuð... hverjir voru þá eftir? Lögdejllan hafði sannfætr,st að mestu um fjarvistarsönnun Alberts Ellis. Og hefði Barrett verið mvrtur var ekkj fyrir það að synja að Christina Howard hefði framið sjálf- morð — en það var hins veg ar með öllu útilokað hvað Oddy snerti. Og það virtist með öllu óhugsandi að ekki hefði sá sami myrt hana og myrt hafðj Raymond Barrett. Annað hlaut að minnsta kosti að kallast ótrúleg tilviljun. Hvar hafði Ellis haldið sig um kvöldið, þegar Pat Oddy var myrt? Hvar hafði Slater haldið sig? Slater hafði mikið um það rætt hvernig hann hefðí reynt að komast í kynni IEIGUBÍLAR Bifyteiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 —o— Sifreiðastöð Rcykjavíkur Sími 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.