Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 4
A 1 þ ý ð u b 1 a $ i 3 Föstudagur 22. ágúst 1958. VETT¥AN6Uk MGS/NS KNATTSPYRNUUNNANDI skrifar mér á þessa leið: „Heim- sókn íranna er lokið. Forráða- menn knattspyrnumálanna, sem afskipti höfðu af þessu hevm- Aoði hafa svikið almenning. — Auglýst var með miklum ákafa að hér væri um úrvalsmenn að ræða ,og því jafnvel haldið íram að þetta „landslið“ hefði évívegis sigrað DanJ í landsleik. í Ljós kom að hér höfðu forráða snennirnir logið að almenningi. Hér var alis ekki um landslið að i-æða og þetta lið hefur aldrej keppt við Dani hvað þá að það Jiafi sigrað þá. SEGJA MÁ að þeir menn, sem þannig haga sér séu ekki. vandir að virðingu sinni og í raun og veru á að hegna mönn- um, sem þannig svíkja fólk. — Knattspyrnuunnendur skilja það að þeir verða að borga dyr- ’um dómum fyrir að horfa á kapp leiki., í þetta sinn kostaði stúku sæti hvorki meira né minna en •sextíu krónur. Þúsundir manna ■sótttu þessa leiki, en þeim renn- ur sannarlega í skap þegar í fjós kemur að þeir hafa verið beittir ósannindum og talekking- um“. ÞETTA er harðort bréf — og Ijótt er ef satt er. Forstöðumönn ujn heimsóknarinnar er heimiit stutt svar hér í pistlurn míjjum, því að árásin á þá er hörö og -sjálfsagt að þeir skýri sína af- stöðu. FERÐALANGUR skrifar: — ,,Fátt er öinurlegra fyrir ferða- manninn en þurfa að gista lé- lega gististaði, en slíkir staðir eru víst margir á landi okkar. Ég hef undanfarin ár ferðazt nokkuð bæði utanlands og inn- an. Hef ég á þessum ferðum mínum sannfærzt um það, að mikið vantar á að við getum tek ið á móti erlendum ferðamönn- um, þegar við getum sjálfir tæp lega notað gististaðina vegna margskonar vankanta. EN HVAÐ er þá að? Fyrst vil ég þá segja að mjög víða vantar -að þjónustufólkið sýni gestum fulla kurteisi. T .d. er alvana- íegt að stúlkur á gildaskálum láti diska og mat á borð án þess að segja eitt einasta orð, taki við greiðslu án þess að segja nokkuð sem sýnir þaklæti fyrir viðskiptin, aðeins kalt viðmót til viðskiptavinarins. Þetta er það alvanalega, en til eru und- antekningar. ALLSSTAÐAR, t. d. á Norð- urlöndum segir stúlka eða þjónn, með vinsamlegu viðmóti: „Gerið írarnir ekki landslið. Hafa aldrei sigrað Dani. Ósannindi og blekkingar sambandi við heimsókn- ma. Ferðalangur gefur lýsingu af heimsóknum í greiða- sölustaði. þér svo vel“, „þökk fyrir“. Ekki rneð stirðnað steinandlit. Sam- tök gi-stihúsa og veitingastaða ættu að koma upp námskeiðum til að kenna undirstöðuatriði í kurteisi við afgreiðslustórl, Þá eru það veitingastaðirnir og gistihúsin. Og er þá nú komið við aðalkaunin. VÍÐA í Reykjavík eru gilda- skálar hreinlegir og þokkalegir, en umgengni viðskiptavinanna oft önnur en skyldi. Þó er sal- ernum víða ábótavant, setur skældar eða allt illa málað og „klossað", þurrkur engar eða ónothæfar. Venjulega illa lýst og hin ógeðslegasta lykt. Þetta eru víða litlar kompur, sem litl- ir speglaf eru til notkunar. — Sumsstaðar ekki hægt að læsa innan frá. Sner-lar brotnir af hurðum. Lokur úr þvottaskál- um týndar o. m. fl. ÞETTA, sem hér er sagt um salerni á víða við út um land.. Og til eru dæmj að fólk hefur stigið ofan í versta ó- þverra, þegar það hefur stigið fæti sínum inn fyrir þröskuld á salerninu. Hirðuleysi og sóða- skapurinn er oft svo takmarka- laus ,að undrun sætir. Það á víst bezt við á svona stöðum að hafa týrur litlar, til að sem minnst sjáist, enda er það svo víða, að lýsingin á þessum stöðum er af- ar léleg. SUMIR STAÐIR eru hér alger undantekning og fer oft eftir því hver á heldur. T. d. var staður nokkur í Skagafirði í þjóðbraut, sem lengi var fráfæl- andi fyrir ólykt þegar inn var komið, en við gestgjafaskipti nú fyrir nokkru er staðurinn aðlað- andi, ólyktin farin og rnenn borða nú þar mat og drekka sitt kaffi með góðri lyst. Þannig er það allajafna, að skiptir um hver á heldur. TIL ERU ÞEIR gististaðir úti út skýrslu um Genfarfundimi Árangur fundarins gefur góðar vonir. Geneve, fimmtudag. LOKIÐ er nú ráðstefnu 20 vísindamanna frá Bandaríkj- «num, Bretlandi, Frakklandi, Kanada, -Sovétríkjunum, Tékk •óslóvakíu, Rúmeníu og Póllandi. Hafa vísindamennirnir setið á rökstólum í 7 vikur og rætt kjarnorkumálin. Svo sem komið Iiefur fram í fréttum náðist sá árangur á fundinum, að vísinda mennirnir komu sér saman um cftirlitskerfi, sem nota mætti, cf bann yrði lagt á tilraunir með kjarnorkuvopn. Var gefin út skýrsla um þetta í dag. á landi, sem auglýst hafa fyrsta flokks gistingu, en ekkj hægt að nota klósett þar fyrir vatns- leysi. Slík er gistihúsamenning- in 1958 ú íslandi. Ég tek undir það, sem prófessor Sig'urður .Nor dal sagði, að íslendingar ættu fr ekar að veiða og verka fisk en reyna . að hagnast á erlendum ferðamönnum. Skilyrðin til að lað-a að erlenda ferðamenn eru sera sagt.lítil fyrir hendi. ÞÁ ER ÞAÐ verðlagið. Norð- ur á Akureyri, t. d. á Varðborg, kostar eitt herbergj með frekar frumstæðum rúmstæðum (tvö rúm) kr, .110,00 á dag, á Þing- velli, í Valhöll, stórt og gott tvö- falt herbergi 70,00 á dag. Mun- urinn er kr. 40,00 og raunar miklu meiri þegar tekið er tillit til herbergisstærðar. Kaffi svart og sykurlaust á hálfs lítra brúsa kostaði á einum greiðasölustað útj á landi 10,00 í sumar, í næstu götu 5,00 á sams konar brúsa. Kaffi með kökum kostaði á góðum veitingastað. 12,00 eii í næsta hreppi á heldur óhrjáleg- um stað 16 eða 17 krónur. ER EKKERT verðlagseftirlit á þessu mstöðum? Fyrir nokkr- um árum var á vegum þess op- inbera sendur maður út um land til að athuga gisti- og- ve;t- ingastaði. Ekki veit ég um ár- angur þeirrar farar, en svo virð ist þó að árangur haíj orðið furðulítill. Mér sýnist að hér sé tvenns konar vandj á ferðum, eða'raunar þrenns konar. . í FYRSTA LAGI er mikii vöntun á góðum gisti og veit- ingastöðum og nauðsynlegu við- haldi á þeim, sem fyrir eru. í öðru lagi er umgengni gestanna oft fyrir neðan allar hellur. Er það út af fyrir sig mjóg svo sorglegur sannleikur. Það er til dæmis grátlegt, þegar ferðafóik stoppar til að fá sér kaffi eða góðgerðir úti í góða veðrinu á ferð sinni út um landið, þá.má oít sjá bréfarusl, eggjaskurn, blikkdósir o. s. frv. Lítið dæmi um ferðaómenningu íslendinga. í-þriðja lagi þarf veitingafólkið sjálft að læra kurteisi við gest- ina, leggja niður stirðnaða, kalda andlitið, hætta að henda diskum eða bollum á borðið steinþegjandi, og muna jafnan að þakka greiðsluna, en ekki henda skiptipeningunum þegj- andi á borðíð og strunsa burtu. ÞAÐ ER RAUN að þurfa að skrifa ofanritað, en því miður er nú þetta svona víða í dag með auðvitað ýmsum undantekn ingum.“ Hannes á liorninu. nákvæmari eftir þvf sem frá líður og tæknin eykst. De Gaulle kynnir sfjérnarskrár- í skýrslunni segir, að vísinda mennirnir hafi komizt að þeirri miðurstöðu, að tæknilega séð v-æri ekkert þvf tij fyrjrstöðu að koma á virku eftirlitskerfi, sem kæmi í veg fyrir að fengizt væri við tilraunir með kjarn- orkuvopn á laun. Kerfið fælj í •3ér, að koma yrði upp eftirlits- ctöðvum- á öllum meginlöndum og eyjum, svo og í skipum á hafj úti. Eru sérfræðingarnir þeirrar skoðunar, að alþjóðieg stjórn ætti að hafa yfir kerfinu að segja, svo að betri samvinna yrði milli éinstakra eftirlits- stöðva. Ýmiss konar aðferðir verða notaðar til eftirlitsins, og er talið að þær verði öruggari og srnar DE GAULLE, hershöfðingi. forpaaí'f-sráðherra Frakklands„ hélt í gær af stað í ferð um allt veldi Frakka. Kom hann fyrst á leið sinni til Madagasc ar. Mun hann hafa í hyggju að kynna borgurum Frakk- íands , f stj.órnarsljrártillcgu sína, sem gengið verður tii þjóðaratkvæðagreiðolu um í haust. Er talið sennilegt, að De Gaulle hverfi aftur til bú garðs síns ef stjórnarskrá hans hlýtur ekki samþykki. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s yax \ 0 I MATIMN TIL HELGAR- INNAR (Jrvals hangikjöl Svínakjöt — Dilkakjöt — Þurrkaðir og niðursoðnir ávextir — Allar bökunar- vörur. — Kjöt & Fiskur, Baldursgötu — Þórsgötu-Sími 13-828. Nýr lax Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur11 Tryppakjöt í buff og gullash. S S Kjolbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14-879. Nýr lax. NÝTT HVALKJÖT FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI. S S Matarbúðin, Laugavegl 42. Sími 13-812. Nýr lax 5 S Mafardelldin Hafnarstræti 5. — Sími 11-211. Úrvals hangikjöt Nýtt og saltað dilkakjöt. Niðursoðnir ávextir, margar tegundir. Ávaxtadrykkir — Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsvegi 32 Símil-69-45. Kjötfars Vínarpylsur Bjugu Kjötverzl. Búrfell, Lindargötu. Sími 1-97-50. Alll í mafinn III helgarinnar: Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Sími 12373. ÓBARINN VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. HiImarsbúÖ Njálsgötu- 26. Þórsgötu 15. S S s s s s s s s 4 s s s s V ý s s s s s s s V s s s s s V s V s s s s s s. ý s V V S' s \ s V s Á s s s. V s V s s s s s s s s s s s s s s s s V s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.