Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ1983 Dönsku sérfræðingarnir ásamt Jóni Ragnari Björnssyni, framkvæmdastjóra, Sigurjóni Bláfeld, loódýraræktarráðunaut, og Snorra Stefánssyni, túlk. Morgunblaöiö/Sigrún. Hyeragerði: Námskeið í loðskinnamati Hveragerði, 30. júní. SAMBÖND íslenskra og danskra loðdýraræktenda og Búnaðarfélag íslands gengust fyrir námskeiði í Félagsheimiii Ölfusinga í Hvera- gerði dagana 27. og 28. júní sl. Þar var fólki gefinn kostur á að læra að meta gæði loðskinna og sitthvað fleira um þessa fögru en við- kvæmu vöru. Mér var boðið að koma og sjá varninginn og það starf, sem þarna fór fram. Hitti ég að máli Jón Ragnar Björnsson, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra loðdýra- ræktenda. Sagði hann, að danska sambandið veitti þeim faglega aðstoð og hefði það sent til íslands fjóra danska sérfræð- inga í skinnaflokkun. Höfðu þeir með sér 550 skinn til að nota við kennslu í flokkun. Eru þeir bún- ir að fara hringferð um landið og halda 10 námskeið. Þátttaka hefur verið geysilega góð, 150 manns hafa sótt þessi námskeið og eru þátttakendurnir núver- andi og verðandi bændur. Taldi Jón Ragnar mjög nauð- synlegt að bændur fái slíka fræðslu, þó lítil sé, til að fá hugmynd um hvernig fram- leiðslan eigi að vera, til að hún gefi sem bestan arð. Samkeppni í heiminum er geysilega hörð og skiptir megin- máli að bændur bæti fram- leiðslu sína og fái sem gleggstar upplýsingar um hvernig fram- Ieiðslan eigi að vera á hverjum tíma. Hér á landi eru nú 89 loðdýra- bú, en mun fjölga um 50 til 60 á þessu ári. Jón Ragnar kvaðst bjartsýnn á framtíð loðdýrabúskapar á ís- landi, ef skynsamlega verði staðið að málum. Sigrún Tvennir rokk- tónleikar í kvöld: Yngstu popparar landsins á svið TVENNIR rokktónleikar verða á höfuðborgarsvæðinu í kvöld, nmmtudag. í Safari koma hljóm- sveitirnar Start og Tíví fram kl. 22 og er aðgangseyrir kr. 100. Tíví er ný hljómsveit Einars Jónssonar, gítar- leikara Start. í Kópavoginum efna þrjár hljómsveitir til tónleika í hinum nýja skemmtistað D-14. Það eru Icelandic Seafunk Corporation, Fox Voices og Nefrennsli. Fox Voices er vafalítið skipuð yngstu poppurum landsins því meðlim- irnir eru á aldrinum 10—11 ára. Aðgar.gseyrir er kr. 100 í D-14. HESTAMENN Hópferð á Evrópumótið í Nettersheim í samvinnu viö feröaskrifstofuna Útsýn mun Hestamannafélagið Fákur efna til 10 daga hópferöir um Frakkland, Þýskaland og Lux- l' emburg dagana 27. ágúst til 6. september. Dvalið veröur í París til 31. ágúst og gefst þátttakendum gott tækifæri til aö kynnast heimsborginni. Hugsanlega veröur mögu- leiki á aö skoöa hrossaræktarstöö skammt frá París. Gist verður 1 nótt í Reims á leiöinni til Bonn í Vestur-Þýskalandi, en þar veröur gist alla mótsdagana. Flogiö veröur heim frá Luxemburg og gist þar síöustu nótt ferðar- innar. Greiöa þarf staöfestingargjaldiö kr. 2 þús. fyrir 15. júlí. Fararstjóri: Árni J. Pálmason. Austurstræti 17, símar: 26611 og 24106. Akureyri: Hafnarstræti 19, sími 22911. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR- ÞJÓNUSTA t—' #--------------------------------------- B ‘%FilYASTEMitTR ¥ Höfum til afgreiðslu strax fánastengur úr áli í lengdum6-8-10-12-14-16metra. * Fánastengumar eru með öllum fylgihlutum, hún, nál, línu og jarðfestingu. ¥ Uppsetning er auðveld, leiðbeiningar fylgja með. Ólafur Kr. Sigurðsson HF Suðurlandsbraut 6, sími 83499 Opið í hádeginu Opiö föstudaga til kl. 8 Lokað á laugardögum KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2.S.865II Fullt hús matar Kjúklingahlutar 135 94 kr. kg. Svínalundir 299 00 kr. kg. Nautagrillsteik 122 50 kr. stk. ^ I r 1 Baconsneiöar Nyr X iQo oo |ax 1 kr.kg London lamb 193 g 158 Grillkótilettur lamba 00 kr. kg. Svín — Naut — Lamb 255® kr. kg. Stór pk. franskar kartöflur frostnar 93 00 kr. stk. Söltuð rúllup.- RR oo ósoðin WW hr.kg. skráö verö 348.00 kr. kg. Okkar verö Svínakótilettur 24500 ■■■ ■ kr. kg. Marin- eruð rif eooo JOkr. kg. Úrb. hangi- frampartur 139“ M.S. Skafís 2 lítrar 98?° JU kr. kg. Lamba- karbon- aði 7050 1 O kr. kg. Svína- snitchel 230“ Kryddaðir stórir nautaham- borgarar 1700 11 kr. stk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.