Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 122 - - 6. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Ki. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 27,510 27,590 1 Sterlingspund 42,262 42,385 1 Kanadadollari 22,347 22,412 1 Dönsk króna 2,9825 2,9912 1 Norsk króna 3,7649 3,7758 1 Sœnsk króna 3,5886 3,5990 1 Finnskt mark 4,9452 4,9596 1 Franskur franki 3,5705 3,5809 1 Belg. franki 0,5349 0,5365 1 Svissn. franki 12,9550 12,9927 1 Hollanzkt gyllini 9,5770 9,6049 1 V-þýzkt mark 10,7237 10,7549 1 ítölsk líra 0,01810 0,01815 1 Auaturr. ach. 1,5228 1,5273 1 Portúg. escudo 0,2335 0,2342 1 Spénakur poaeti 0,1874 0,1879 1 Japansktyen 0,11470 0,11503 1 írskt pund 33,811 33,909 (Sératök dráttarréttindi) 05/ 07 29,4281 29,5137 Belgískur franki 0,5308 0,5323 — \ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. júlí 1983 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 30,349 27,530 1 Sterlingspund 46,624 42,038 1 Kanadadollari 24,653 22,368 1 Dönsk króna 3,2903 3,0003 1 Norsk króna 4,1534 3,7674 1 Sænsk króna 3,9589 3,6039 1 Finnskt mark 5,4556 4,9559 1 Franskur franki 3,9390 3,5969 1 Belg. franki 0,5902 0,5406 1 Svissn. franki 14,2920 13,0672 1 Hollenzkt gyllini 10,5654 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,8304 10,8120 1 ítölsk tíra 0,01997 0,01823 1 Austurr. sch. 1,6800 1,5341 1 Portúg. eacudo 0,2576 0,2363 1 Spénskur peseti 0,2067 0,1899 1 Japanskt yen 0,12653 0,11474 1 frskt pund 37,300 34,037 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikrtingar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) ... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar.. 1,0% 6. Ávisana og hlaupareikningar..... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótabáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Linstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphaéö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímfbilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lónskjaravísitala fyrir júlí 1983 er 690 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö vlö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Á dagskrá hljóövarps kl. 10.35 er þátturinn Verslun og viðskipti. Umsjónarmaður er Ingvi Hrafn Jónsson. — í þessum þætti ræði ég við Björgúlf Guðmundsson, forstjóra Hafskips, sagði Ingvi Hrafn. — Hann segir frá upp- byggingarstarfi því sem farið hefur fram á síðustu fimm ár- um hjá félaginu. Þá ræðir hann um þær skipulagsbreyt- ingar sem kynntar voru á síð- asta aðalfundi félagsins. Hug- myndir Eimskips og Hafskips um kaup á Ríkisskipum verða einnig reifaðar. Bríet Héðinsdóttir Hljóðvarp kl. 21.55: Björgúlfur Guðmundsson Smásagan „Sérstakt tilefni“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.55 verður lesin smásagan „Sérstakt tilefni" eftir Anders Hansen. Lesari er Ragnheiður Arnar- dóttir leikkona. — Þetta er stutt smásaga sem endar nokkuð óvænt, sagði Ragnheiður. Þetta er jafnframt fyrsta smásagan sem ég les í útvarp, en þar hef ég leikið í leikritum. Ragnheiður Arnardóttir Úr lífí mjólkurhyrnu Á dagskrá hljóðvarps kl. 8.30 er þátturinn Mylsna. Stjórnendur eru þau Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. — í þessum'þætti af Mylsnu verður lesið ævintýri, sagði Þor- steinn. Ævintýrið heitir Ur lífi mjólkurhyrnu og segir, eins og nafnið bendir til, frá ferðalagi mjólkurhyrnu. Hyrnan kynnist meðal annars kaffipakka og ræðir við hann. Auð auki verður svo leikin af plötu „Búkolla í Bankastræti" með Baldri og Konna. „Hermann, Milla og Mikki“ í kvöld kl. 20.50 verður flutt leikritiö „Hermann, Milla og Mikki“ eftir breska leikritahöf- undinn Howard Baker. Þýðing- una gerði Sverrir Hólmarsson en leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir. Leikendur eru: Karl Ágúst Úlfs- son, Ragnheiður Tryggvadóttir, Gísli Rúnar Jónsson og Randver Þorláksson. Hermann er atvinnulaus og hefur takmarkaðan áhuga á að bæta úr því þrátt fyrir hvatn- ingu Millu sambýliskonu sinn- ar, sem gerir örvæntingar- fullar tilraunir til að koma honum út á vinnumarkaðinn. Hermann er undir sterkum áhrifum frá Mikka vini sínum sem vill heldur að hann eyði tíma sínum í að spila billjard með sér en að vinna. Þegar Millu tekst loksins að fá Her- mann til að fara að vinna, kemur í ljós að Mikki er ekki allur þar sem hann er séður. Hugmyndir Eimskips og Haf- skips um kaup á Ríkisskipum Mylsna kl. 8.30: Verslun og viöskipti kl. 10.35: Leikrit vikunnar kl. 20.45: Útvarp Reykjavik FIMÁ1TUDKGUR 7. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð. Bryndís Víglundsdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (19). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viöskipti. Um- sjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Áfrara hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Gunnar H. Ingimundarson og Ólafur Jóhannsson. 11.05 Vinsæl dægurlög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 14.05 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon ( þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfínnsson les (9). 14.30 Miðdegistónleikar. „The Academy of Ancient Music“ hljómsveitin leikur Forleik nr. 3 í G-dúr eftir Thomas Augustin Arne; Christopher Hogwood stj./Steven Staryk og „National Arts Centre“ hljómsveitin leika þátt úr Fiðlukonsert nr. 5 ( A-dúr K. 219 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Mario Bern- ardi stj. 14.45 Popphólfíð — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Melos- kvartettinn í Stuttgart leikur Andante, scherzó, capriccio og fúgu eftir Felix Mendels- sohn/Pinchas Zukerman og Daniel Barenboim leika á víólu og píanó Sónötu í Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 17.05 Dropar. Síðdegisþáttur í um- sjá Arnþrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn. Gunnvör Braga heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn. Þáttur í umsjá Auð- ar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Hermann, Milla og Mikki“ eftir Howard Barker. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Karl Ágúst Úlfsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Gísli Rúnar Jónsson og Randver Þorláksson. 21.25 Einsöngur í útvarpssal: Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Edvard Grieg, Franz Schu- bert og Eric Satie. Þóra Fríða Sæmundsdóttir leikur á píanó. 21.55 „Sérstakt tilefni", smásaga eftir Anders Hansen. Ragnheið- ur Arnardóttir les. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. • 22.35 Fimmtudagsumræðan — Staða efnahagsmála. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 8. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kvnnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.05 Rembetika — grísk alþýðu- tónlist. Áströlsk heimildarmynd sem rekur í tali, tónum og myndum uppruna og þróun grískrar al- þýðutónlistar. Þulur er leikarinn Anthony Quinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Böðullinn (The Executioner) Bresk njósnamynd frá 1970. Leikstjóri Sam Wanamaker. Aðalhlutverk: George Peppard, Joan Collins, Nigel Patrick og Judy Geeson. Njósnari í bresku leyniþjónust- unni grunar starfsbróður sinn um græsku. Yfírmenn þeirra reyna að eyða málinu en njósn- arinn situr við sinn keip og hef- ur sjálfur rannsókn. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.