Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 30 —NÍggKœNUNAP Verðkönnun á byggmgarvörum í Syíþjóð og Reykjavík: Af 33 vörutegundum voru 26 dýrari í Reykjavík Munurinn á verði var þó mun minni en menn áttu von á hvorum staðnum fyrir sig (sement, steypa, naglar, einangrunargler, einangrunarplast) eða framleiddar í Svíþjóð eða öðrum löndum án sér- staks vörumerkis (timbur, steypu- styrktarjárn). Niðurstöður könnunarinnar eru að mati Verðlagsstofnunar um margt athyglisverðar og veitir samanburðurinn innsýn í verð- myndun á byggingarvörum á ís- landi. Verð á þeim vörum sem bornar voru saman var oftast hærra í Reykjavík en í Svíþjóð (26 vöruteg. dýrari í Reykjavík, 7 vöruteg. dýr- ari í Svíþjóð). Þrátt fyrir háan flutningskostnað og aðflutnings- í JÚNÍMÁNUÐI var kannað verð á nokkrum byggingarvörum í Reykja- vík og Svfþjóð og eru niðurstöður könnunarinnar birtar í fjórtándu verðkynningu Verðlagsstofnunar. Um sömu vöru er að ræða á báðum stöð- um og var könnunin unnin í sam- vinnu íslenskra og sænskra verðlags- yfirvaida (Verðlagsstofnun og Stat- ens Pris- och Kartellnámnd). í Reykjavík var kannað söluverð í byggingarvöruverslunum eða hjá öðrum seljendum og er birt meðal- verð á viðkomandi byggingarvör- um. I Svíþjóð var kannað verð skv. leiðbeinandi verðlistum seljenda og samtaka þeirra. Oft er veittur 5—15% afsláttur frá verðinu í list- um, sem ekki er tekið tillit til við birtingu könnunarinnar og sýnir hún því hæsta mögulega verð í Sví- þjóð en raunverð í Reykjavík. Alls var gerður verðsamanburð- ur á 33 vörutegundum, þar af 22 sem framleiddar eru í Svíþjóð und- ir sænskum vörumerkjum og eru m.a. seldar í Reykjavík. Hinar vör- urnar eru ýmist framleiddar á (Verð er með soluskatti nema annað sé tekið fram). Sement, steypa, steypustyrktarjárn Reykjavík Sviþjóð Mismunur Portlandsement ópakkað án flutningsgjalds og soluskatts verð á tonni 2.378 1.501 58% Steypa S-200 verð á m3 2.149 1.543 39% Steypustyrktarjárn KS 40,10 mm 0, verð á kg 15 11 36% Porllandsemem kostar 161 -198 kr hver 50 kg poki til kaupenda i Svipjóð eftir þvi hve mikið magn er keypt A íslandi kostar hver 50 kg poki 162 kr. óháð því hve mikið er keypt Hér á landi er greitt flutningsgjald að upphæð 245 kr. á hvert tonn alls staðar á landinu í Sviþjóð er flutnmgsgjald mishátt eftir fjarlægð frá verksmiðju. t.d 65 kr. á hvert tonn af lausu sementi í Stokkhólmi Afsláttur á sementsverði er að jafnaði 4-5% til steypustöðva í Svíþjóð en 9% í Reykja- vikog4% annars staðará landinu Dæmi um sementsverð (á tonn) til steypustöðva: Reykjavík: 2 387, Stokkhólmur: 1 488 (mismunur 60%). Mismunur á steypuverði skýrist að mestu með misháu sementsverði Steypustyrktarjárn það sem kannað var i Reykjavík er sænskt og norskt. Skýringm á verðmismunmum í Reykjavík og Svíþjóð er m a fólgin i flutnmgsgjaldi (8% af cif-verði) og vöru- og jöfnunargjaldi ( 26%ofan ácif-verð). Þess má geta að verðbreytingar á járni eru örar (Cif-verð er mnkaupsverð vörunnar ásamt flutnings- og vátryggingarkostnaði) Timbur og naglar Reykjavik Svíþjóð Mismunur Mótatimbur 25x150 mm verð á m 28 23 22% Þurrkuð fura í glugga 63x125 mm verð á m 90 83 8% Sponaplata 12 mm verð ám2 93 113 -18% Mótasaumur 2W' verð á 2 kg 77 66 17% Galvaniseraður saumur 2W' verð á 2 kg 99 94 5% Mótatimbur er flutt tll íslands frá Skandinaviu, Kanada, Rússlandi og Póllandi. Verðmismunur í Reykjavík og Sviþjóð skýrist fyrst og fremst með háum flutningskostnaöí (dæmi 38% af cif-verði). Þurrkuð fura er keypt m.a. frá Rússlandi. Dæmi er um flutningskostnað sem er 25% af cif-verði. Ef flutníngskostnaðurinn er dreginn frá verður verð vörunnar nokkru lægra í Reykjavik en í Sviþjóð. SpónaplðturerueinkumfluttarinnfráSkandinavíu. Flutningskostnaðurerallt að 33% af cif-verði Saumur er framleiddur á islandi úr innfluttum málmteinum. Er hann 3,6 mm lengn en sambærilegur sænskur saumur og 0,5 mm gildari Þak- og einangrunarefni Alplata á þak, Gringers. 0,5 mm þykk, 4 m löng og Reykjavík Sviþjóð Mismunur 1,12 m breið, verð á plötu 1.207 845 43% Glerull, Gullfiber 4" þykk, verð á m2 101 110 - 8% Einangrunarplast 3" þykkt, verð á m2 141 152 - 7% Álplatan er sænsk Flutningskostnaður. vörugjakJ og jöfnunargjald er um 17% af smásöluverði í Reykjavík og skýrir því verðmismun i Sviþjód og Reykjavik ekki nema aö hluta Glerullm er sænsk Flutningskostnaður hennar er 42% af cif-verði en vörugjald er 24% ofan á cif-verð Þrátt fyrir það er verö glerullannnar lægra í Reykjavik en í Svíþjóð. Einangrunarplast er mnlend framleiðsla í hvoru landi. Á Islandi er hráefniskostnaður um 30% af smásöluverði Gler Reykjavik Sviþjóð Mismunur Tvöfalt einangrunargler 4 mm þykkt, 110x132 cm, verðástk........................... 1.741 3.014 -42% Einfalt gler, 4 mm þykkt, verð á m2 382 453 -16% Gler er sett saman á íslandi úr mnfluttu flotgleri og öörum efnum sem eru um 60% af söluverði án soluskatts Glerið í Sviþjóð er unmð úr sams konar hráefnum Ekki er Ijóst hvað veldur hinu lága verði á íslandi í samanburði við Sviþjóð en mikil samkeppm og lægri launakostnaður ræður þar sennilega mestu Málning og fúavarnarefni Reykjavík Sviþjóð Mismunur Beckers þakmálning, rauð, verð á 10 lítra dós .. 1.706 1.422 20% Beckers utanhussmalníng, hvit, verð á 12 litra dós 1.852 1.467 26% Beckers innanhússmálning, hvít, verð á 4 lítra dós 493 573 -14% Beckers fúavörn, brún, verð á 4 Iftra dós 607 565 7% Nordsjö þakmálning, rauð, verð á 12 lítra dós .. Nordsjö sendin utanhússmálning, hvít. 1.677 1.663 1% verð á 12 Iftra dós 1.324 1.067 24% Nordsjö innanhússmálnlng, hvit, verð á 4 litra dós 462 476 - 3% Nordsjö fúavörn, brún, verð á 4 lítra dós 537 431 25% Máimngin sem hér um ræðir er framleidd i Svíþjóð. Það vekur athygli að sumar gerðir málnmgar eru ódýrari í verslunum í Reykjavík en i Svíþjóð Er skýringin einkum fólgin i misháu innkaupsverði með hliðsjón af söluverði i Svíþjóð Hreinlætistæki Reykjavik Svíþjóð Mismunur Gustavsberg baðkar. hvftt 6.306 5.379 17% Gustavsberg handlaug með fætl, hvit 4.579 4.365 5% Gustavsberg salerni, hvítt 6.406 5.601 14% Ifö Cascade baðkar, tópaslitt 8.547 6.712 27% Ifö Cascade salerni, hvítt 7.626 7.335 4% Á cif-verð hreinlætistækja leggjast 138% i tolla og vörugjald (80% tollur á cif-verð. 32% vörugjald á cif-verð og toll) Auk þess má nefna að flutningskostnaður er um 12% af cif-verði. Þrátt fyrir þessi háu gjöld er verðmunur ekki meiri en raun ber vitni. Virðist því Ijóst að innkaupsverð til íslands sé lægra en innkaupsverð seljenda í Svíþjóð Veggflísar og gólfefni Reykjavík Sviþjóð Mismunur Höganás gólftlisar, verð á m2 925 822 13% Parket (teg.: Tarket) 14 mm, eik, verð á m2 793 745 6% Höganðs veggflísar, verð á m2 460 342 35% Á cif-verð flísanna leggst 67% gjald í formi tolla og vörugjalds (35% tollur, 24% vörugjald ofan á cit-verð og toll). Flutningskostnaður flísanna er gllhár eða um 20% af cif-verði. Á cif-verð parkets leggst jöfnunargjald og jöfnunarálag alls 15%. Eldavélar R«yk|avfK Svfþjóð Mlsmunur Husquarna, Regina popular ..................... 12.585 12.242 3% Husquarna meft blástursofni ................... 18.664 18.003 4% Aðeins er greitt 3% jðfnunargjald ofan á cif-verð vörunnar Flutningskostnaður er um 7% af cif-verði. Innréttingar Reykjavik Svlþjóð Mlsmunur Eldhusinnrefting frá Kalmar úr eik ............ 46.099 37.700 22% Baðinnrétting frá Kalmar úr eik ................ 11.430 8.273 38% Engin tollur né vörugjald leggst á inntlutningsverð innréttinga, hins vegar leggst 3% jöfnunargjak) á þær Verðlagning á íslandi er frjáls en er í samkeppm við innlenda framleiðslu Allmikill flutningskostnaður er á innréttingum eða um 20% af innkaupsverði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.