Fjallkonan


Fjallkonan - 11.07.1893, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 11.07.1893, Blaðsíða 4
112 FJALLKONAN. X 28 sóttu þangað 11 prestar og tveir prestaskólakennarar. Þar komu fram 2 frumv. um kirkjumál, ann- að um tekjur kirkna, hitt um yfir- stjórn kirkjumála. Samskota var leitað iianda hinum fyrirhugaða skóla íslendinga í Ameríku og lögðu prestarnir 70 kr. í þá guðs- kistu. ísaf. Ritstj. ísaf. hefir tekið það illa upp að Fjallk. hefir getið þess, að hann hafi haldið skálaræðu i Seljadals-samsætinu og getið þess jafnframt, að hann væri Good- Templari. Þetta kaliar ritstj. ónot, og þyk- ir þá líklega skömm að hvorutveggja. — ísaf. hefir blaðrað mikið um prinzinn og þessi sjðforingjaefni, verðr æfinlega svona uppveðruð, þegar hún sér þó ekki sé nema í botninn á Danskinum. Vér höf- um ekkert á móti því, þótt bæjarmenn sýndu prinzinum og sjóforingjaefnunum þá kurteisi, að ríða móti þeim upp eftir, enn því getr ekki ísaf. um það kurteisisbragð, seiíi njóforingjaefnin sýndu bæjarbúum, er þeir fóru frá bryggjunni hér, er þeir tóku af sér hanzkana, og köstuðu þeirn óhrein- um og rifnum að fólkinu á bryggjunni og prinzinn jafnframt keyri sínu? Þetta er sá kurteisis vottr, er þeir hafa sýnt fólki hér. Tví! atriði úr sýslunefndargerð Gull- br. og K,jósarsýslu. Ég hefi nýlega les- ið hina fróðlegu skýrslu um sýslufundinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 1 maí s. 1., sem send var út með stjórnarblaðinu ísaf. eins og nú er orðin tízka, að fleiri sýslu- nefndir láta gera. Meðal annars fróðleiks, sem skýrslan hefir að geyma, er skýrt frá því, að hreppsnefnd- in á Yatnsleysuströnd hafi óskað að mega borga þóknun úr hreppssjóði fyrir orgel- spil í Bessastaðakirkju á Álftanesi, og ekki nóg með með það, Vatnsleysustrandarmenn hafa óskað að mega kosta kirkjugarðs- bygginguna á Bessastöðum. Þetta er höfð- inglega gert af Strandarmönnum og sýnir, að þeim hefir stórum farið fram í bróðurleg- um samtökum síðan í vetr, er þeir höfðu engin ráð með að standa straum af bygg- ingu sinnar eigin kirkju. Álftnesingar mega sannarlega vera Strandarmönnum þakklátir fyrir hjálpina. Annað sem ég hefi fundið merkilegt í skýrslunni er það, að þar er getið um tvo presta, sem ég hefi ekki fyrr heyrt nefnda, séra Jón Jónsson á Miðnesi og séra Matthías Þórðarson á Kjalarnesi. Bg hefi ekki getað fundið í neinum skýrslum vígslu- dag þessara „geistlegu" herra. Alftnesingr. Sendið saltfisk yðar, ull, lýsi, sel- skinn o. s. frv. via Leith til Carl Troensegaard, New York. Bezta verð gefið fyrir, hreinir reikuingar. Referencer: Nat’l Bank of Deposit, New York. Walsöe & Hagen, Hamburg. Hinn eini ekta Brama-lífs (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnast hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, salin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða ncemari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. ---- Gránvfélagið. Borgarues: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Keflavík: R. P. Duus verslun. ----Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ----Hr. Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: ------- Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Ralldór Jóns- son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verölaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Til leiðbeiningar fyrir alþingismenn og aðra, sem koma hér til bæjarins, er hið stóra úrvai af alskonar klæðum og fataefnum í hinni nýju klæðabúð hjá Breiðfjörð 10—20°/0 ódýrara enn hjá þeim sem segjast selja „með verksmiðjuverði“, sjá undirritað vott- orð: Með því að ég hefi nákvæmlega skoðað hinar miklu birgðir af fataefni hr. W. Ó. Breiðfjörðs og borið saman við önnur fata- efni ýmsar sortir af þeim, einnig reynt þau (lit og efnisþéttleika með sýrum), þá er mér sönn ánægja að votta, að þau eru ekta og alveg tilreidd til skurðar (hleypt og afdömpuð), og enn fremr, að þau eru eftir gæðum frá 10—20°/0 ódýrari enn tau þau er ég hefi séð og reynt frá öðrum klæðaverzlunum. Reykjavík 18/6 ’93. O. Þórðarson, klœöskeri. Tuskur úr ull. Tog og ullarhnat. Tusk- ur úr hvítu lérefti. Hrosshár. Gamall kaðall. Gamall segldúkr. Kopar. Eir. Látún. Zink. Blý. Gamalt járn. Hval- skíði. Álftafjaðrir. Álftahamir. Katta- skinn. Bolaldaskinn. Lambskinn er Tceypt í 3 Aðalstræti 3. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsing- ar um lífsábyrgð. „Landnemann“ geta allir fengið ókeyp- is sem vilja, ef þeir senda útsendingar- mönnum beiðni um það á brjefspjöldum. Landneminn verðr ekki sendr öðrum kaupendum Fjallk. út um land enn þeim sem vilja fá hann. Deir sem ekki vilja veita honum viðtöku, eru beðnir að láta útgef. Fjallk. vita það á bréfspjaldi. > II. TJndir bréfspjöld þarf ekkert að borga með pðsti. Þau fást á 5 au. á öllum pðststöðvum Utanáskrift til útsendingarmanna Land- nemans: Afgreiðsla Landnemans Þingholtsstr. 18 Reykjavík. Allir læknast af gigtveiki, sem kunna rétt að nota Hannevigs gigtáburð, sem er orðinn heimsfrægr á 50 árum og brúkaðr í flestum lönd- um Evrópu og líka í Ameríku og Astralíu. Hann læknar allskonar gigt, tannpínu, mar ogj meiðsl, höfuðverk, tak, krampa, kal, brjóst- verk og bakverk, og yfir höfuð að tala ótal útvortis þjániagar. Flaskan kostar 2 kr. Einkasölumaðr á íslandi er: W. Ó. Breiðfjörð. Með „Laura“ licíi ég fengið: Yermouth 2.65, Camblanes (rauð- vín) 1.10, Bröndum Brændevin 1.20, Cognac Martel 4.35, Cognac pá Jagtflasker 1.95, Benedictiner- likör 3,85 o. fl.; ennfremr vindla svo sem E1 Orden. ___________Steingrímr Jolmsen. Útgefandi: Valdimar Ásmundarson. FélagBprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.