Lögberg - 19.12.1912, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.12.1912, Blaðsíða 1
SENDIÐ KORN YÐAR TIL ALEX. JOHNSON & CO. 24a QRAIN EXCHANOE, WINMPEfl ÍNA ISLENZKA KORNFÉLAGS 1 CANADA BÆNDUR Því ekki senda okkur hveiti ykkar til sölu. Viö getum útvegaö hæsta verð á ölíum korntegundum. Viö er- um íslenzkir og getiö þiö skrifaöokk- ' ur á íslenzku. ALEX. JOHNSON & CO., Wir.nipeg, Man. 25. ARGANGUR í WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1912 NÚMER 51 ÍSLENZKI LIBERAL KLÚBBURINN mm Islenzki liberal klúbburinn heldur ANNAN SPILA FUND sinn í neðri Goodtemplara salnum á föstudagskveldið í þessari viku, þann 20. þessa mánaðar, klukkan 6.30. Kappspil mikið verður háð um “tyrkja” og “gæs,” og allir er vilja taka þátt, eru fastlega ámint- ir um að koma í tíma. Ef einhvern íslending óskar að fá sér borgarabréf, ætti hann c ð snúa sér til íslenzka Jiberal klúbbsins því viðvíkjandi. NEFNDJN. Bæjarstjórnar-kosning- Engin friðarverðlaun arnar. þetta ár. Úrslitin uröu, sem öllu mun kunnugt. aö Mr. Deacon hlaut kosningu til borgarstjóra stööunn- ar og sigraöi Harvey gamla meö meir en iooo atkv. meiri hluta. Þatj má óhætt segja, a« þaö kom mörgum á óvart, en ekki mun ööru umi aö kenna en því. aö sá var ekki vinsæll, sem imdir varö. Þaö mun og hafa ráðið miklu, at5 Mr. Deacon er i miklu áliti sem forsjáll og duglegur maöur, er þar aö auki yngri en hinn og hefir því aö öllu samantöldu þótt væn- legri til rösklegra athafna i þess- ari þýðingarmiklu virðingar stöðu. — Borgarinnar ráðsmenn voru endurkosnir, þrir hinir sömu og að undanförnu, og Midwinter i stað Harveys. McArthur lá á sóttarsæng, þegar kosningin fór fram og dó daginn eftir, aö hann var kosinn. í hans staði verður ekki kosið fyr en eftir nýjár, en störfum hans skifta hinir með sér ásamt borgarstjóra. Af fulltrú- um í bæjarstjórn má nefna, að Milton komst að á ný, en í norð- urbænum náði galiziumaður kosn- ingu, svo að þeir eru nu tveir í bæjarstjórn. Hervarnir Bandamanna Þrjú orustu skip að ári. Meyer flotamálaráðgjafi Banda- manna heldur þvi fast fram, að of lítill áhugi sé á herbúnað: þar í Íandi. Hann segir aö heimsfrið- urinn sé of ótryggur til þess að eigi beri stórþjóðum að halda áfram herbúnaði enn um hrið og það af kappi. Segir hann ab Bandamenn verð: að gæta þess að þeir missi ekki það forræð: á sjó, sem þeim beri að hafa. Amsar aðrar þjóðir verð: þar langt á undan þeim,"ef þeir komi sér ekki upp mörgurn og góðum vel bún- um nýjum herskipum. Meyer ráðgjafi fullyrðir að því að eins geti strandvarnir Bandamanna verið i nokkru lagi, að þeir eigi alt að f jörujiu orustuskip og varð- skip; nú sem stendur eru orustu- skipin að eins þrjátiu og þrjú, en fjögur þerra séu ekki til framr búðar. — Ráðgjafinn leggur til að smíða beri næsta ár að minnsta kosti þrjú stór orustuskip, og nokkur smærri. Til flugvéla i hernaðar þágu seg'r hann að var- ið hafi verið í Bandaríkjum í fyrra $140,000; það sé alt of lítið. Sama ár hafi Japanar varið i þvi skyni $600,000; en stórveldi Evrópu svo miljónum dollara skifti. 1 ____________ . Kappsund var háð við, Lamb- húsasand á Akranesi á fyrra sunnudag, milli ungmennafélags- ins “Hauks” í Leirársveit og Ung- mennafélags Akraness. Fræknast- ur var Arni BöSvarssort úr Voga- tungu og hlau|t silfurpening að verðlaunum. (VísirJ. Nobelsverðlaununum verður ekki úthlutað þetta árið. Þetta er í fyrsta skifti síðan igoi að stórþing Norðmanna hefir tekið slíka stefnu. Þingnefndin sem verðlaununum úthlutar hefir ekki fært fram neina sérstaka ástæðu fyrir þessu, en lætur þess að ems við getið, að ftenni finnist ekkert það starf hafa verið unnið í frið- ar þágu sem heimili verðlauna- veiting þetta ár. Lokafundur. Boðskapur Tafts (il Bandaríkja- þings. Þing Bandaríkja kom saman í vikunni sem leið, í síðasta shwi, má fullvel segja. því að fjöldi þingmanna kom þar nú í hinnsta sinn, er kjósendur höfðu ha.fnað þeim við síðustu kosningar og kjörið aðra i þeirra stað. Þeir fulltrúar sem nú koma saman niega kalla syngja sinn svanasöng á þingi. Taft forseti skr faði þinginu bréf að vanda, og þykir það all- merkilegt. Þar segir, einsog venja er til, að bezta samkomulag sé með Bandaríkjum og öðram rikjum, en þó eru deilumál upp.i með þeim og Rússum og sömuleið- is eru Englendingar óánægðir með aðgerðir Bandarikja. stjórnar út- af álögum á skip er fara um Panama 'skurð. Ekk| m'nnltist forseti á það í bréfi sínu, heldur ræður hann sterklega. til þess aö láta ekki flokkadeilur innanlands hafa áhrif á utanríkjs mál. Hann haf'i reynt að breyta. þeirn sið, sem lengi hefir loðað við i Bandaríkj- um, að skipa menn í trúnaðar stöður utanlands eftir þvi, hve vel þeir hafi stutt flokka til kosninga innanlands. Hann hafi leitast við að skipa menn 1 þær stöðúr eftir hæfile'kum og dugnaði til að gegna þeim, svo og haldL iö þeim sem vel hefðu reynst, hvernig sem flokkadráttum he'ma hafi liðið, og þá ósk lætur hann í ljósi, að svo verði gert eftirleiðis. Landsmenn ættu að standa sem e'nn maður gagnvait útlöndum, seg'r hann, og láta deilur um inn- anríkis flokkamál engin áhrif hafa í því efni. Þótti þetta vel ráðið og viturlega mælt. Að öðru leyti var mest talað' um það i bréfinu, hversu verzlun Bandaríkjanna hafi gengið við útlönd, vildi ekki kannast við að það væri réttnefni, að kalla starfsemi sendiherrans “skildingapólitík”, en drap þó á, að allt þeirra starf nú á dögum rrrðaði aðl því, að ná sem beztum verzlunarkjörum við útlönd. LÖGBERG óskar kaupendum sínum jgleðilegra jóla = Kvenréttindi í Dan- mörku. Konur i Danmörku sækja það fast að öðlast kosningarrétt og kjörgengi. Er skáldkonan Emma Gad framarlega í þeirri fylkingu. Hefir kvenréttinda kon- unum hugsast það snjallræði t.l að greiða fyrir kvenréttindum í landi sínu, að konur búi s:g ttndir að styðja landherinn i orustum, svo sem með því að hlynna áð sjúkum o. þ. u. 1. Vitna kvenrétt- inda konur þessar í þá miklu og ágætu hjálp er konur hafi veilt lítt undirbúnar í Balkanstriðinu ný afstaðna. — Eldur kviknaði í húsi á sunnudagskveldið ekki langt frá Kenora. Húsbóndinn var ekki heima og er hann kom að stóð húsið í báli, en dóttir lians tveggja ára gömul var inni, og ha.fði ekki verið gáð að bjarga henni. Hann náði stiga og brauzt inn^ i her- bergið þar sem hún var og náði henni, en hún var þá svo lanjt leidd af .brunasárum, að hún dó daginn eftir. — Menn vora á veiðum þarsem heitir Lost River hérað i Saskat- chewan; þeir dreifðu sér um skóg- arranna og fór hver sér. Alt í einu þykist einn þeirra sja dýr í skó^aiiuinn nlcypíi af byisu sinni á það sem hann sá kviki þar; það var einn af þeim félögum að læðast á eft:'r fugli; kom skotið í baikið á hon- um og gekk gegnum lungun. Mað- urinn gekk hátt upp i mílu til bygðar. lagðist þar fyrir og dó af bíóðirás. Mjög er það titt i þessu laridi, að menn verða hver öðram að skaða á veiðiföram og má öll- um blöskra athugaleysið. --------------- Ekki af baki dotnar. Kvenréttinda konur voru teknar fastar einn daginn á einum stað í Bretlandi, fyrir óknytti, og leidd- a.r fyrir dómara. Hann úrskurð- aði eftir vitna yfirheyrslu, að fresta málinu til ýtarlegr: ran- sóknar, og skyldu þær vera í haldi á meða.n. Þegar sú heyrði þelta, sem hflzt var fyrir h'num herskáu konum, þá gerji hún sér hægt fyrir, reif af sér annað stigvélið og kastaði i dómarann; hún hitti á skallann á yfirvaldinu og þótti þetta svo' vel takast, að' hún tók af sér h nn skóinn og senti honum af alefli i réttarskrifarann, íagnr aði svo yfir verki sínum með há- urn hljóðum, en hinar tóku undir, Lloyd George átti að halda fund á einhverjum stað; kvenmaður fannst fal'nn í húsinu, áður en fundúr byrjaði, og hafði sá grun- samlegt æxli eða útvöxt einhvers- staðar á sér. Þetta var ransakað og reyndist hún hafa mesta úrval af flugeldum, er hún mun hafa, ætlað' að brúka á fundirum Þeg- ar ráðherrann fór af fundi þess- um, sátu einhverjar konur fyrir honum og höfðu sv'pur undir svuntunum. Þær ná|5u ekki í ráð- gjafann og svöluðu sér á öðrum 1 staðinn. sá var æraverður pre-tur, og fétkk skrámur á andlit og háls og annars staðar, við> hýðingu þá. Á enn öðrum stað sátu nokkrar fyrir vagúi þessa sama ráðherra.. en mistu hans og köstuð i grjóti og allskonar skotum á auna.i vagn, er vel rnet'nn og meinlaus borgarí sat í. Það vírðist nokkuð grun- samlegt, af hvaða rótum hatur þessara kvenna á LIoyd-George er runnið'. með þvi að> hann varð tit þess einna fyrstur, að lýsa fylgi sínu v:ð kröfur kvenna til atkvæð- isréttar. Hverg: höfum vér þó séð mótflokk stjórnarinnar á Eng-1 landi opinberl ga benfliðan við lierför kosninga kvenna gegn ráðherranum. Ur bænum I-rá Markerville, Alta., skrifar P. G. 12. þ.m.: “Við erum nú atlir hér meö fram póstveginum að fá “Rural mail Free Delivery’’, og er það mik- ið. þægilegra að fá íslenzku blöðin heim til sín strax neldur en að sækja þau á pósthúsin, þvi að alt af sitjn þau i fyrirrúmi. Mér ’íkar Lögberg mjög vel, þó að eg kysi fleiri fréttapistla úr nýlendunum. Ganian væri að rit- stjórinn gæti ferðast sem oftast út um nýlendurnar, því að ritgerðir þær sem hann hefir skrifað þar um eru bæði fróðlegar og mjög skemtilega ritaðar. —Héðan er ekkeri að frétta nema in- dæla tíð á hverjum degi, sól og blíð- viðri lengstaf, og heilsufar gott.” • “Success Busintss College” í Win- nipeg byrjar sitt nýja vetrar náms- skeið mánndaginn 6. Jan. 1913. Skól- inn sendir ókeypis skólaskýrslu öllum ?em biöja um hana og hafa hug á að !æra enska íungu, Jirað og vélritun og bókhald. — Árið sem leið- komu 1,000 fyrirspurnír til skólans frá verzlunum víðsvegar um land eftir stúdentum írá þessum skóla. öllum stúdentum og góðu námsfólki séð fyrir stöðu. Herra Jónas Johnson frá Omaha, sem um hríð hefir d^ilið hér í bænum hjá tengdaíólki sínu, Mr. og Mrs. J. T. Clemens, lagði af stað nýskeð suður i ríki. -Hann varð samferða ti! Minneapo1 - L-im Sveini Brynj- ólfísyn; t-.m,- herra Rigr.rði Christophersyni. Herra Johnson ætl- aði fyrst til Chicago, og bjóst við að dvelja þar nokkca daga hjá þeirn hjónuni, Ólafi J. Olafssyni tannlækni og konu lians. Síðan heldur hann heini til sín til Ontaha. Jónas John- son er einkar vel kyntur og á marga kunningja hér nyrðra. Hann er mikill rnaður vexti og karlmenni að burðum, enda var hann lengi lögreglumaður syðra. Hann er ljúfmannlegur í allri frantkomu — hálfbróðir séra Jóns Austmanns, er síðast var prestur i Stöð í Stöðvarfirði og dó þar. Hr. Vilberg H. Friðsteinsson frá Baldur, Man., hefir verið unt hríð við viðarhögg norður í Nýja íslandi. Þar varð hann fyrir því slysi að viðarflis hrökk í vinstra auga honum og skerndi ]tað svo, að hann varð að fara hingað til borgar og láta taka úr sér augað; að öðru leyti liðttr herra Friðsteins- svni vel. Geo. Jacob Mayo, tengdasonur Frið- steins Sigurðssonar. Baldur, Man., dó í Selkirk 7. þ.rn. Herra Sigurður Friðsteinsson kosn til bæjarins á föstudaginn frá jarðarförinni. sem fór fram í Selkirk 11. þ.m. Tíð hefir verið í mildara lagi und- anfarið; kvillasamt nokkuð í bænum undanfarið — hátíðakvefið i aðsígi. Herra J. Bíldfell, faðir þeirra Bild- fells bræðra hér í bæ, er nýkominn hingað að vestan til vetrardvalar hjá sonttnt sínum. Herra G. Eggertsson kjötsali hefir sent Lögbergi mjög snoturt vegg- alntanak, með mynd sem heitir “Sun- set near Beverley” eftir Geo. Howell Gay ntálara frá Milwaukee. Myndin sýnir úfið hafa brotna við strönd í ntiklum brintgarði, roðnum hinztu geislum hnígandi kveldsólarinnar, en í fjarska sjást skip á siglingu. Mrs. P. Johnson frá Calgary hefir verið i kynnisferð hjá dóttur sinni Mrs. Smith. Mrs. Johnson hefir ver- ið um þriggja vikna tíma t bænum og fór heimleiðis á þriðjudag. í sunnudaginn var andaðist hér í hænttm Rannveig Þorsteinsson, kona Þ. Þ. Þorsteinssonar skálds. 24 ára gömttl; hún hafði verið veik frá því í vor, en sjúkdómurinn reyndist ólækn- andi þrátt fyrir miklar og ttarlegar lækningar tilraunir. Rannveig sáluga var ntjög vel gefin kona og öllum sem kyntust henni hugþekk og kær. Jarð- arförin fer fram frá heimilinu, 723 Beverley stræti, á fimtudaginn kl. 2; þar veröur húskveðja, en líkræða á eftir t Fyrstu lút. kirkju. Gríntur Scheving, sem lengi hefir búið að Lundar P. O. í Álftavatns- bygð, en nú er að flytja sig búferlum til Garðar, N.-Dak, lagði af stað suð- :ir héðan'úr bænum á miðvikudaginn var. Hann hiður Lögberg að flytja vinurn sinum og kunningjum i Álfta- vatnsbygð kæra kveðjtt með þakklæti fyrir góða viðkynningu á ttmliðnum tíma. Stúkan Hekla er að undirbúa 25 ára afmælishátíð sína, sem verður haldin föstudagskvöldiö þann 27. þ.m. Allir íslenzkir Goodtemplarar í Win- nipeg ertt boðnir. Nánara auglýst 5 tiæsta blaði. Xæsta iaugardag, þann 21. þ.m., veröitr jólatrés samkoma í barnastúk- unni "Æskan". Prógrant mjög gott. Foreldrar, sem böm eiga í stúkunni, eru vinsamlegast beðnir að senda þau á fttndinn. Sir Rodmund Robíin stjórnar- fonnaður kom t'l Ottawa á mánu- daginn úr Englandsferð sinni. Hafði hann verið að leita sér lækn- inga í þeirr terð, því að hann kvað mjög bilaður orðinn á heilsu og lítt fær með köflum til að stnna embættisönnum. Fámæltur hafði hann verið við fréttaritara eystra, kvaðst ekki hafa kynt sér hervarn- armálið eins og það horfir nú við svo að hann v'ldi noJdruð um það segja. Föstudag nn 13. des. voru þau Mr. Benedikt S. Kristianson frá Wynyard og Miss Sarah Peterson frá Elfros Sask., gefin sman í hjónaband af séra H. Sigrnar á i.eimil. Mr. Eiriks Peterson i grend við Elfros. Næsta dag lögðu ungu hjónin aí stað til Shelby. Montana, og setjast þan þar að. Hátíðar-guðsJ>jónií«tur í Vatnabygðum. í Sask. 24. des. — Jólanóttina. (1) Guðsþjónusta og jólasam- koma i kirkju Immaniiel safn. að Wynyard. kl. 3 e. h. (2) Guðsþjónusta og jólasam- koma í Mozart. kl 7 e. h. 25. des, — Jóladaginn. (1) Guðsþjónoista og jólasam- koma í kirkju Agústínusar safn., Kandahar, kl. 2 e. h. (2) Jólasamkoma haldin sam- eignlega af enska og is- lenzka söfn. í Lesl'e kl. 7 e. h. 26. d’es. Jólaguðsþjónusta að Krist- nes, kl. 1 e. h. 31. des. Guðsþjónusta á he mili Mr. Christ'an Helgason. viði Foam Lake, kl. 2 e. h. 31. des. Guðsþjónusta i Leslie kt, 7 e. h. "X Sunnudaginn 29. des. Guðsþjón- usta í Elfros,' kl. 2 e. h. 1. jan. — Nýjársdag. (1) Guðsþjónusta i Immanuels- kirkju að Wynyard kl. 11. f. h. (2) Guðsþjónusta í Kandahar kl. 2 e. h. Sunnudaginn 5. janúar. (1) Guðsþjónusta í Walhalla- skólahúsi við Hólar P, O., kl. 2 e. h. (2) Guðsþjónusta í Leslie, kl. 7 e. h. Næstkomandi sunnudag (22. des.J verður guðsþjónusta að Kristnes, kl. 1 e. m.. og önnur að Leslie sama dag kl. 4 e. m. H. Sigmar. 25 ára afmœlishátíð stúkunnar “Heklu” verður ha.ldið,, föstudag- 'nn 27. Desember þ. á., og verður þá ekki haldinn venjulegur stúku- fundur. Búist er v’ð mörgum sem ganga vilja inn í stúkuna fyrir þessa hátíð, og eru þeir vinsam- lega beðnir að gefa sig fram á nœsta fundi, föstudaginn 20. þ. m. kl. 8 síðdegis, sem e'nnig verður fjölmennur skemtifundur. G. Lord Lister. Efúr Dr. B. J. Brmdson. Erindi flutt á mcnningarfélagsj fundi 24. april 1912. Það hefir verið sagt, eflaust með sanni, að saga hverrar þjóðar sé, þegar á alt er Iit'ð, ekkert meir en æfisaga hennar mestu manna. Það sem á sér stað þegar um þjóð- ir er að ræða, á sér engu síður stað þegar maður íhugar framfaraspor þa,u. sem stigin eru á gjörvöllu verksviði mannlegra framkvæmda. Hvar sem litið er, má sjá menn, sem hafa skarað fram tir sam- ferðamönnum sínum, og skrifað nöfn síni með óafmáanlegu letri á spjöld þeirrar sögu. sem þeir hafa skapað um leið og æfistarf þeirra hefir borið þann ávöxt, að mann- félagið nefir komist nær þvi. aö ná því fullkomnunar takmarki, sem hugsjónir mannanna hafa skapað sér. Slikir menn skilja eftir komandi kynslóðum me'ri auð- Iegð en þá, sem kaupa má með gulti eða, silfri; þeir hafa rutt brautina sem aðrir liagnýta sér svo auðveldlega; með lifsstarfi sinu -.tækka þeir hinn ancllega sjóndeildarhring mannanna. og hr nda hugsjónum þeirra og starfs- krafti i nýja og betri farvegi; oft og tíðum getur æfistarf eins manns haft svo ómetanleg áhrif til góðs á velferð mannanna, að það má með sanni segja, að nýtt tímabil byrji í sögu þjóðanna eða í sögu þess starfs, sem þe:r nnnu að. Nítjánda öldin er að mörgu leyti lang merkasta öldin i sögu mann- kynsins; því meir sem vér hugsum um þessa öld, því merkilegri og íæstum undraverð sýnist hún vera. Framfarirnar voru svo ótrúlega miklar á öllum starfsviöum, að tmdrun sætti. Fjölda margt af því, sem vakið hefði tindrun fyrir hun.lrað án-v.u siðan, vekur nú ekki minstu eft rtekt, vcgna þess, að við erum orðin því svo vön. Eramíarir í læknisfræðinni á þessum ’nundrað árum, voru svo ótrúlega miklar, að fólk yfirlett hefir mjög Ltla hugmynd um þær. En hér eins og annars staðar, eins og Carlvle kemst að orði, stöndum vér á herðum liðinnar -tíðar. Grundvöllurinn var tagður löngu fyrr, og ótal ald'r höfðu lagt sinn skerf til ]>ess, að sá grundvöllur mætti vera sem traustastur. En á 19. öldinni var farið að ransaka hinar ýrnsu ráðgátur beknifræð- innar. upp á vísindalegan Hátt. og sem bein afleiðing af því, hafa stærstu framfara sporin verið stig- in. Þótt framfarirnar séu ótrú- lega miklar svo að segja í ölhim greinum læknisfræð'nnar, }>á eru eflaust tvö stærstu sporin inni- falin i" því. er aðferð fanst til að svæfa Tnenn, og h’n nýja aðferð var uppgötvuð til að verja rotnun og spilling sára, hvort sem um sár af slysum eða sár af holdskurði er a® ræða. Áður en eg tala frekara um þessi tvö atriði, þá vil eg fara nokkrur orðum um læknisfræöina eins og hún var. áður en þessi framfara spor vora stigin. Ekki vil eg gjöra það í þe'm tilgangi, að fella nokkum dóm á eða lítils virða lækninga tiJraunir liðinna alda, heldur frekar ryfja þetta upp, til þess að menn geti séð mis- mun þann, sem á sér stað þá og nú. Þegar maðitr íhugar við hvað mikla örðugleika læknar liðinna tíma höfðu að' stríða, og hvað þekking manna var Htil, bæði hvað bygg'ng líkamans og eðlis- fræði snerti, þá kemst maður fljótt að þeirri niðurstöðu, að þeir not- uðu það pund, sem þeir höfðu yfir að ráða, fyllilega einsl vel og stéttarbræður þe:rra vor á meðal. Auðvitað var árangur starfs þeirra minni, bæöi hvað lækning ýmsra sjúkdóma snerti, og eins þegar kom til að draga úr þrautum hinna sjúku, vegna þess að vopn þau, sem þe'r höfðu til að stríða með, voru bæði færri og ófull- komnari en þau, sem nú era við hendina. Svo langt aftur í tímann sem mannlegt auga fær séð, gegnum þoku liöinna alda, sér maður að hiá öllum þjóðflokkum hafa ætíð verið menn, sem sérstaklega hafa gefið sig við lækningum mann- Iegra meinsemda. FornrEgyptar gáfu læknisfræðinn: mikinn gaum, og voru ótrúlega Iangt á veg komn- ir í. þeirri visindagrein. Nýskeð er komiri út þýðing á ensku af stórri bók, um læknrsiræöi Egypta skrifuð fyrir meir en 3500 árum. I Il'ons kviðu Homers er talað um lækna og læknisgáfan skoðuð sem komin frá guðunum sjálfum. Aesculapius var sonur Appollos, og var dýrkaður sem sérstakt goð læknislistarinnar. Musteri hon- um tileinkuð voru til víðsvegar á meðal Gr.kkja. Hippocrates, hinn t'rægi gríski læknir, var uppi á 5. öld f. K. Hann var lifandi og staríandi á gullöld þeirrar þjóð- ar, þegar Perikles stjórnaði Athenu Ix>rg. þegar Sokrates kendi á strætum þeirrar borgar, þegar Plato skrifaði' sín ódauðlegu rit- verk. þegar Phidias bjó tii síni ó- viðjafnanlegu listaverk, með öðr- um orðum, þegar vegur Athenu lx>rgar var sem allra mestur, kendi Hippocrates lærisvemum sínum og ritaði lækningabækur þær, sem áttu eftir að vera leiðarsteinn læknis- fræðinnar i nær 2000 ár. Þótt í Ijós: nútíðar vísinda, sé mjög litið að græða á ritum Hippocratesar, þá bera þau vott um framúrskar- andi skarpleik og meiri ]>ekkingu í læknisfræðinni, en við var að búast á þeirri öld, enda varð Ilippocrates viðurkendur sem æðsta vald þeirrar stéttar, sem hann til- heyrði, og um margar ald:r dirfö- ist nær enginn að mótmæla nein- um af kenningum hans. Hugsjón- ir Hippocratesar voru göfugar og höfðu ómetanleg áhrif alt til þessa dags. því þótt frá vísindalegu sjónarmiði sé lítið að græða á kenningum hans, þá hafa hugsjón- ir hans verið leiðarsteinn stéttar hans, alt til þessa dags, og það að verðugu. í nær 1800 ár voru framfarimar tiltölulega litlar. Mannsandinn lá bundrnn í fjötr- ttm hjátrúar og hleypidóma. Það var ekki fyrr en á 16. öld, að menn vöknuðu af sínum langa svefni og dirfðust að ransaka sjálfir og leggja út á nýjar braut- ir, sem smátt og smátt leiddu til sannra framfara og meiri full- komnunar. Með aukinni þekking á byggingu mannslíkamans og eðl- isfræði. komst læknisfræðin á traustari grundvöll, þótt framfar- irnar væru töluvert hægfara. Þegar menn fundu sjónaukann var stórt spor stigið, því með hjálp hans var ljósi varpað á margt af því, sem áður hafði verið' hul- ið. Framfarirnar voru tneiri i öðrum grenum læknisfræðinnar en í sáralækningum, og lækningum þar sem holdskurðir voru nauð- synlegir. Vegna þess, aö hold- skurðir án svæfningar höfðu nær því óþolandi kvalir í för með sér voru þeir ekk: notaöir nema undir sérstökum kringumstæðum, þegar aðeins um líf eða dauða var afi ræða. í öðru lagi var aldrei hægt að segja með nokkurri vissu hvem- :g sjúklngnum mrindi reiða af, þótt hann kæmist lifandi t gegn- um þá eldraun, sem holdskurfin- um sjálfum var samfara. Fjölda margir dóu af blóðeitrun eða öðr- um þess kyns sjúkdómum, og enn aðrir komust til He'lsu aðeins eftir að ganga í gegnum margra vikna eða mánaða sjúkdómsstríð. Af- leiðingarnar voru auðvitað þær, að engir holdskurðir vora gjörðir. fyrri en í seinustu lög, og þa’ð að eins á sjúklingttm, sem vora negi- lega kjarkmiklir t:l að leggja út í slíka eldraun upp á von og óvon, — með enga verulega von um að fá bót meina sinná. Um margar aldir höfðu draum- ^jónamenn læknislistarinnar séð þann dag álengdar, þegar kvalir þær sem holdskurðum vora samr fara yrðu burt numdar. Flestir Htu þannig á, að þetta væri aðeins fagur draumur, sem aldrei gæti ræzt. Um margar aldir höfðu margvísleg meðöl verið notuð í þeim t'lgangi, að burtnema þrautir sjúklingsins, en alt var árangurs- laust. Heiðurinn af þyí að1 finna meðal það sem átti eftir að gjöra drauma lið:nna alda að virkileg- leika, tilheyrir Dr. Morton, tarin- lækni' frá Boston. Það var árið 1846, að hann af tilviljun lærði að ether getur tek:ð meðvitund af f'Framh. á bk. 8)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.