Lögberg - 19.12.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.12.1912, Blaðsíða 6
6. LOGBERG, FIM lUMAGlNN 19. DESEMBER 19x2. María • EPTIR H. RIDER HAGGARD Eg horföv í fulla þrjá daga héldum við þannig áfram ferð- j •■Komdu nú i4ni, og fórum, eftir því sem eg komst næst. þrjáúu , lu,fu.-^ sagð- etr milum austar heldur en eg hafði farið jiegar eg fór ! úr Zúliialandv eða hélt inn á jiað litlu áður með Retief <>g sendinefndi hans. I>að var attðséð að Zúlúunum sem við fórum fram hja, þótti mikils um ■ vert að sjá mig. því að f>eim var orðið kunnugt ttm, að eg var eini hvíti maðurinn, sem komist hafði lífs af. allra þeirra, er farið höfðtt aS heimsækja Dingaan konung. l’eir katntt í stórum hópum út úr þorpun- um og gláptu a mig með óttablandinni lotningu, eins og eg væri andi’en ekki mannleg vera. Enginnþeirra kendu hári, sem brotin fjöður sat í. framan i þetta andlit og það á mig. “Hans”, sagði eg, “ert þetta þú? Eg hélt þú tefðir verið d.repinn eins og hínir.” “Og eg hélt áð J>ú hefðir verið drepinn eins cg hinir, baas. Ert þú nú viss um að þú sért lifandi?” “Ilvað ertu að gera hér asninn þinn?” spurði, eg. “Eg er að fela mig fyrir Zúlúunum, baas. Eg sá |>á á hinum árbakkattum; því næst sá eg mann koma yfir ána, og ]>á hljóp eg i felur eins og sjak- al'. Eg er búinn að fá nóg af Zúlúunum.” út og segðtt mér hvernig gengið' mitt og réði ferðinni; eg vissi að óhætt var að láta hann ráða, því að j>ó að hann hefði aid.ei farið þessa Ieið, þá var ratvísi hans óbilandi, eins og hjá svert- ingjum yfirleitt; }>eir eru jafnleiknir í að rata eins og hirtir í skógi og fuglar í loftinu. Viö héldum svo áfratn yfir öldumyndaða slétt- una, og sagði eg honurn á leiðinni, hvað fyrir m:g hafði komið, ]>ó aö eg ætti bágt með það, því að nag- andi kvíði bjó mér í brjóstj. Hann sa.Qði mér líka vandlegar frá undankomu sinni og æfintýrum. Nú vissi eg hvað'a fréttir það höfðu verið, sem Kambula VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. ;itr. ræflum : lan? XX, KAPÍTUU. höfðu komi'&’ mest á óvart. I>að var auðséð að her- deild Zúlúanna hafði felt mikinn fjöldí Búa, en síð- Nú skreið hann út úr holtlnni magur og ótútleg- ,. , , ö & ” 1 an vertð rekin a flotta af oðrum Buaflokkum, sem allsnakinn að ofan en i einum gömhtm bttxna-j komfö höfSu tjl hjálpar en þó var ekki um að villast; þetta var ‘ besívegna, hafði mér verið haldið eins og fanga j iahs og enginn annar. s allan j>ennan tíma. Dingaan var hræddur um að, ef Hann liljóp til mín, greip um fótinn á mér og;£g kæmist tii Natal mundi eg aðvara þá sem hann ! | i kysti ltann afttir og aftur, <>g feldi gleðitár svo 1 a-‘tUöi að brvtja niðttr. jmæiandi: j "O, baás en að hugsa sér }>að, að eg skuli hafa fundið þig lifandi sem varst dauðúr, og vera svo , , . _ -v 1 l’fandi sjálfur. O. eg skal allrei eftir þetta efast um Hcr-rétturmn. varpaði á mig orðt. ltklega af þvt að þetm hafðt vertð . , . ,. 1 . . . tilveru M:kla-manns þarna uppi 1 skýjunttm, sem bannað j>að. < )g et eg talaðt et tna'1 1 l,e,rra- Pa pr€Stl,r;nn var aö segja 0kkur frá o» þótti svo vænt ■ Viö hélduni ferðinni áfrant, einar tvær eða J>sjár Mtértt þeir þegar burttt og gengu eða hltipu svo langt ^ afi nú skal ja þér. afi r di f , j klukkustundir, unz viö alt i eintt sáttm af hæð nokx- að ekki væri hægt að tala v.ð j>a a» ákalla alla anda mina. en ekkert dttgðMoks kom '"**?*■ ^ * si,fursl5ng« Að kveldi fiórða <lagstns barust Kambula og , . ... ; . 6 ’ rennsletta velltna; og 1 einttm bugnum sem fljotið “*■ 1 hann i tnyndaði blasti: við hæðin sent eg hafði vonað mér brauð af ;ag reisa framtiðar heitnili á. Vona, segi eg — hvers- , ,. , ‘"s var svo svan'gur> og sjáðu árangttrinn. ivegna skyld: eg ekki vona það enn? Hvernig vissi -ærðun á handlegg, eftir kúlu aö mer synd.st; hann begar eg leit úr holttnni rétt á eftir sá eg þig. Het- ieg nenla alt.g,eti farið vel ennþá? Það var ekki ó- sagði fréttirnar í hljóði strax og hann kom fram ur urðtt nokkuð ætilegt meö þér, baas?” mögulegt að María ltefði komist hjá lí.láti ens og eg, runnanum; eg reyndi að hlusta og eintt; orðin sem Þa& vildi svo vel til, að eg hafði í hnakkpoka og }>á gat vel verið að við ættum eftir að búa saman "Mikil manndráp". Rétt jmínum ofurlitið af HJtong, sem eg hafði geymt mér. Uílt tJO't ivouiouui , , .J . , . . . , , • mer 1 hug að broja bænarinnar, sem presturinn. jæ:m ifélögum tíðindt, se.n jteun v.rttst j>ykja atluiga- faöjr ])j|m kendi nlér> og 1)jöja nm fjaglegt brai verð. Sendimaður nokkttr flutti þau. Ilann var bvj afi es Biöjið kaupmann yðar um .,Empire‘* rnerkið viðar, Cement veggja ‘og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ PlasterBoard—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg, Mamtoba SKRlFlO RFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES8 VERÐUR. ■■ rg\ ,/fcð ■rðéð. év.?é\ir/8?. Dr.R. L. HUR5T, Memtier of the Royal College of Surgeos Eng., útskrifaöur af Royal Collefe af Phyf icians. London. SérfrseBinfur í brjóst- tauga- og kven-sjökómum. Skrifstofa 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til vithals, 10-12. 3-5, 7-9. f THOS. H. JOHNSON og 4 1 HJÁLMAR A. BERGMAN, J ^ ^ fslenzkir lógfræöingar, S*uiBSTOFA:— Room 811 McArtkur Building, Portage Avenue Áritun: F. O. Box 1050. lelefónar. 4503 og 4504. Winnipeg i Dr. B. J BRANDSON * Office: Cor. Sherbrooke & VVilliam % TKl-KPIlONlt GAKRY SVO í Ofkice-Tímar : 2—3 og 7—8 e. h. » Heimili: 620 McDermot Avb. ♦ tklepwonk carry asi Winnipeg, Man. f tnér tókst aö heyra vont: “Mikil manndráp . Ketti<>iu<*ui<> ai ouung, sem eg narm geymt mer. tnórg hamingjusöm ár. Þaö sýndist nærri því of á eftir lagði Kambula fingur á munn sér til merkis % honum bita. en ham. reif hann í sig eins <>g æsk legt til þess að það gæti ræst.' ... , ,• Knrt nlí,x sér • 1 s°Itm liyeita. greypt: seigt kjötið ofan í sig í stórum Eg sló í liest tninn, en ltann var orðinn svo lú- um lx>gn og k.ddi sendtmannmn burt með ser, eg|flyJ_kjum Þcgar hann 8 Litht síðar spurði ~ § var bít nn im‘<v pað sleikti inn, a.ð eg gat ekki komið hontun á nema hægt stökk; og liélt j>ví ]><> ekki netna skamma stund, en fór rétt sá hann heldur ekki eftir þetta. uuu s.oa. sFu.o. .hann á sér fingnrna og starfii á ,mig vg Kambttla að j>ví, hverjir hefðu orðið fv'ir þ^álttm "Segðu tné’r nú hvemig j>ér gekk," sagði eg aftur. strax aftur fót fyrir fót. En hvort sem hann skokk- miklu manndrápum. Hann leit til min un<lrnnar- "I’.aas, eg fór að sækja, hestana með hinitm. cn aði cða fetaði hægt áfram heyrðist míér hófarnir augnrn og kvaðst ekki skilja hvað eg ætti við. þá vildi svo til að okkar hestar voru komttir lengra, bergmála orðitv: “Of æskilegt til þess að það gæti "Hvaða gagn heldurðu að sé í j>ví segja mér ósatt unt þetta? Eg kemst hvort sem er bráðiim sannleikanum. fara sömu leiðina, svo að eg fór ekki niðttr úr trénu, Hann haföi skori.ð sig á fæti; bagaði skurðurinn . I helclur faldi mig ]>ar eins vel og eg gat í hreiðri storks, hann svo, að hann slq>ti ístaðinu og kaus heldur að )>ú verðtnr hins sanna visari, og vona eg að þér verðt sem j)ar var ]>vj næst komu Zúlúarnir og drápu ganga einn; hann vildi að við hægðum ferðina. Eg gott af,” svaraði hann, gekk bttrtu og fór að tala við aua Hotténtottana; undir trénu setn eg sat i stað- að vera að jen> hinir; eg fíór upp á tré og horfði eftir þeim, oglræst.” Stundum heyrðist mér þetta glögt, stundum ! sá ]>á aö Zúlúarnir voru farnir að drepa Búana; eg ógleggra en altaf ]>að sama. j j>óttist þá vita að okkur hestamcáimtm vaú ætlað að ■ I fans var líka þreyttur og þjakaður af hungri. ,, . _ fara sönut leiðina, svo að eg fór ekki niðttr úr trénu, Hann hafði skori.ð sig á fæti; Tæja. bíddu þá rólegttr Macumazahn j>angað til menn sína }>ar skamt frá. Eg heyröi að þeir voru að skraía næmdust j>eir og hreinsuðu spjót sín og köstuðu eitthvaS alla j mœSinni, ]>ví að þeir höfðtt orðið að elta einn bræðr.t _ ítninna langan veg, En aldrei komti jæir auga á m:g; nóttina, og lá eg altaf vakanc 1 1 l>ungum ttgsimut ■ . var eg rétt dauður af hræðslu ]>arna ttppi í Eg þóttist viss ttm að einhverjir miklfr og hörnnt- trémr rétt fyrir ofan ]>á; eg var veikur en hrærði legir atburðir hefðu gerst. Það var ekki annað ; mig ekki ; hreiðrinu. steig ]>vi af hestinum og lét ltann fara á bak, en gekk sjálfur. P.úana við' iliættu, þvri að' þeir heiðu ekki treyst Dingaan, en hefðtt orðið of seinir. Þannig komust j>eir hjá blóðsúthellingumim, en margir hafa látið lífið — einir sex hunaruð segja þeir — fle.-,talt kon- ttr og börn. En guði sc lof tnprgir hafa komist af, j>vi að menii komu til hjálpar úr öðrttm tjaldsEðam lengra burtu, attk veiðimanna; þeir ráku Zú.úana btirtu og dráptt marga þeirra.” "Er faðir þinn og Pereira hér nú?” spurði eg. "Nei, Allan. Þeir fengu bér fréttirnar um mattndrápin og að> Zúlúarnir hefðu allir farið burtu í gær dag. Ennfremur lteyrðu þeir þau harmatíð- indi að Retief he.ði verið1 drepinn og allur flokkur t Dr. O. BJOR\»ON • •> • 2 Office: Cor. Sherbrooke & V\ illiam • fKLEPHONKl GARRV 32» Officetímar: 2—3 og 7—8 e. t Heimili: 306 Vkitor Strebt TKIKPHONHi garry t«3 Winnipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Office .S'argent Ave. Telephone -Sherbr. 940. Office tfmar j 10-12 f. m. 3-6 e. m. 7-8 e. m. Itans i Jx>rpi Dingaans; það fylgir og þeirri sögu að svikræði Englendinga sé að kenna um aftöku þessa Nú var rétt komiö undir sólarlag, en hitinn ver- | Búa er þeir létu lif sitt; það hafi verið samantexið ið mikill um daginn, og var loftið- orðið dimmgrátt i rábi Dingaans og hinna ensktt ” þegar við komttni að rótitm hæðarinttar; þó sýndtt ; “Þafi er ósatt» svara6i Ven.;haltu áfram sö síöustu getslarntr nier ttokkuð aður en ]>etr slokkn. J þinni » ttðtt. Við þá sá eg í h-alla utan i hæðinni. moldar-| Þvinæ$t sögfiu Jjeir mér afi nú væri eg orfiin mörg önnur kona þar ekkja sem: ttnaðar hjúskaparins. Allan, H-man i, , ................. i - - .... , , , , , , , ““ >-& ■••ktaaaÍ ekki vera. að syrgja j>ig, af því að ]>vi að eg visst að þýðingarlaust var að btða eftir þer, eins og vtð, hefði matt buast a þessum tima dags, | — Heimili 467 Toronto Street — S VVINNIPEG 4; Ítelephoxe Sherbr. *)WhWIM frtPrt (m f it W MMfAM't’WfcWíHfSfí í, Dinsnan k.M ge<iS i *S* • M. vcría.toeíi 'váí' komiá. 'Tiáái á7i»n"gbi |* ^ JT* Jfó - ,ane' * k,ennal'°l” 1,anS? l>aij ,T._’ |in" cr » tó,nnnm * l"a"nm”. «*» :« f***1- l>inn- koma “fl’. '"na" skamras' *» I i Mii5 JiiHinum,' fönmautun. Vrouw^Prinsio'a að nú væri venð að flytja ltana til l mgun„unrlliiovu j)restunnn sagðt. Eg hljop alla nottina og ]>egar áöur hnaut hesturinn hvað efttr annað um stakstema i sagfij n])I>i ()pifi gefi fi á honnm afi hann væri j ■ meöan veriö var að flytja mi'g til Xatal. bjart var orðið faldi eg mig í holtt. . Næstu nótt hélt rieðan til í hæðinni. |og eg sag8i íwmim> afi eg'ætlaði aldrei að tala vi'ö’ Loksins leið aö morgni, og 'þann dag á að gizka jeg flóttanum áfram. O, einttsmni eöa tvisvar voru Eg gat nú ekkj lengur.gert mer að goðu þetta jhann fraimr 'fvr en vifi frammi fvrir d6m, , ' 1 ' FrA ‘ i ,:i beir rett bumr að na mer, en tokst þa$ |x> ecki, þvi ;hæ<ra ferðalat' : frii; _» u mn hádegi komitm v.S að kvisl ur I ugela. semi t.l I ^ kann afi fela mig og þræddi ])ær stöðvar þar -|Ians". sagði eg, "bíddu herna með hestinn. ' « h > x' . Í allrar hamingju var auðgert að komast v ,r- ar Lem síst var manna von. Mest angraði mig hungur; Eg ætla að skríða heim að húsinú og vita hvort eg)„. . ' , t . ‘ vu a 11 • au 1 kvaddi Kambttla mtg, og sagðt að nu ætti nann eKx, ,eg ]iföi a smglum og ormum og grast etns og skepna sé nokkurn |>ar. J ‘ ...þfeir rifiu aftur tj] Búanna j morgun Rg hejd 2 aö fara lengra. Ennfremur bað han.t mig fyrir prð ; |,anga« til innýflin i mér vortt orðin logsár. Tx>ks- "Farðu varlega baas". sagði hann, "l.ver veit j hekt afi þeir séu afi h sa nm afi koma mefi flokk * frá Dingaatt til Englendinganna í Natal. Þau vortt á ! :ns komst eg yfir ana <>g t gren l vtð tialdstaðinn nenta bú rekist a /ulua j>ai ; jtesstr svortu djotlar | , ..v i:, , v _.v _ 1|;_, 1 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage A»e., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. L-abJMc JÉk jMl jMl JÉk Jlk JÉb. Jtk. Sárfrteðingur í augna-eyra-nef- og hal»-sjúkdómum. þessa leiö: Diúgaan komtngur heftr drepið Búana. <>kkar' . ’ . ._ .... 1 - Rett t doguntna jægar eg var að segja vtð sjalf- erti hér alt umhverfis.” ef mönnunum l'ízt j’hér á sig; ]>að er svo ágætt vígi hér. Þ'að1 kváðust Esr ktnkaðt kollt til samþykkts, þvt að mer var ,, , , v , T_ , , s . . Vr > i ,l. i «■ i _ c I mundtt koma aftur a ntorgun, og a meðatt værum vtð . ___ ...„. _ __ r . . huga Hans, þa ! ónkigulect að segta neitt. \okkur Jtundruð skret , .. , - •, , , . . , _ „ , ■ v i ■ v, b6fx,'n<rin simt op i • , , , . , ,v , , , , 1 & , , . , r . , , , alveg ohult, af þvt að j>etr vtssu ]>að með vtssu, að þess> visart, að j>etr hctðu svtkið notfnngja stnn, °s , fær magtnn a ]>er glaðntng braðum ; j>a sa eg j>essa 1 skreiS eg stein af steini, <>g j>retfaðt fyrtr mer, þvt sent komtt að heimsækja hann. af því að hann varð “Þó að þér sé harmur áttu jæss vegna ekki skilið að I'fa. En hantt elskaöi j^úlúa-djöíla, ryðjast þúsundum saman á tjalclstaðí að Kaffa stígur sent lá upp litla hallann á hæðinnii. sonu Georgs, sem vortt sinni þjóð trúir, og þess j Búanna og drepa þá í hrönnum. Karla, konur og j |>ar sem uppsprettan var, lá hinu megin á henni. Eg veo-na jmrfa j>eir 'ekkert af honum að óttast. Hannjböm, svo httndruðttm skifti, ]>angaö til aðrir Búahóp- rakst á lindí sem kom frá úppsprettunni, og fann jlar komu og ráku ]>á httrtu. en nautgripunum náðtt jhana vegna jæss að eg heyrði vatpsniðinn. eg fylgdi I þeir með sér. Af J>ví að eg var viss um að þeir líndinni unt stund, J>angað til eg heyrði hávaða, sem mundii koma aftur, nam eg ekki staðar ]>arna hell- Jkom mér til að nema staðar og hlusta. ur hljóp ofan að ánni. Þar hefi eg verið að flækjast ! Eg gat ekki verið viss ttm að greina hváða há- i sefinu svo dögum skiftir, og lifað á eggjunt vatns- ; vaði }>etta var, vegna hins sífelda niðar f l'ndinni. fugla og fiskitm, sem eg hefi náð inni í smápollum; jen ntér heyrðist hann áþekkur gráti. Meðán eg be'ð en svo ]>egar eg lieyrði til Zúlúanna í iiTorgttn ]>a þarna kotn tunglið1 skyndilega. fram untlan skýfóka flýði eg ttpp í þessa holu. Þegar eg var koinúti og heltí mikilli birtu yfir ltæðina, og v ð þá birtu sá þangað sá eg þig staðnæmast úti fyrir holtinni og cg l<onu. líkari engli en mátineskju — það var María; þótti mér ]>á liklegast að ]>ú værir andi. Hún stóð svo sem fimm skref frá mér, rétt hjá En nú erum við komnir saman aftur, báðir lif- | lindinni, en þangað ha.fði hún farið aö sækja vatn. andi; alt hefir farið vel fýrir okkur á endanunt, eins því að* hún bélt á skjólu. Hún var klædd í dökk- og faðir þinn var vanur að segja að færi fyrir þeint, leitan kjól likan ekkjubúningi, en úr grófu efni, og sem vendu sig a að fara ti'l kirkju á sunnudögum fc>lt aitdlit hennar, sýndist enn þá föla.ra i ljósu tungl- eins og eg var vanur, þegar eg ekki hafði annaö að j skininu. ' Þaðan sem eg stóð og horfði á hana gat gera.' Og að' svo mæltu kyst: liann aftur a fótinn eg glögt grei'nt tárin sem streymdti niðttr kinnar býðttr þeini jafnvel a.ð konta og heimsækja sig Mikla-stað, þar sem hann vill setjast meö ]>e'm á ráð- >tefnu. Eg kvaðst skyldi flytja ]æssi orð, ef eg < hitti nokknrn tima Englending, en eg gæti samt ómogu- ao þeir vrðu við 1>oði Dngaans að lega ábyrgðst konta til Umgungundhlovn. Eg sagð st nettt fmyncia mér að svo vont orð væri komið á borgina, að landa ntínat mundi ckki fýsa að koma. þangaö, en kjósa lteldur að koma þangaö með herliði. Eg kvaddi svo Kantbttla-skyndilega áður en hon- uiri gafst timi til ntótmæla og keyrðá hest ntinn út í ána. Eftir þetta sá eg Kambula aldrei lifandi, en dauðan sá eg hann eftir orustuna við Blóð-efli. Strax þegar eg var kominn yfir Tugela-fljót reið eg ltratt leiðar minnar svo sem eina mílu meðan eg var að komast út úr runnitmtnt og kjarrinu sem óx á fljótsbakkanum, því að eg var ltáifsmeykur ttnt að Zúlúunum kynni að detta í hug að hanltaka mig aftur og flytja mig til Dingaans, sakir hinna djárf- legu ummæla ntinna unt boðskap hans. En er er sá ekkert til þeirra stöðvaði eg hest minn, þessa ein manalegu skepnu .í eyðihérað:1, sent eg þekti ekki, og vissi ekki livert hakla skyldi. Iín nú kom fy.ir mig eitthvert einkenn'legasta atvik sent eg man til að ger. t hafi á æfi minni. sent þó hefir orðið býsna við- burðarík. Meðan eg sat þarna á hestinum óviss í hvert snúa skyl li, undir háum klettunt sem einhvern tími fyr á öldum höfðu myndað árfarveginn, þá heyrði eg rödd, sem mér fanst eg þekkja, er kallaði: “Baas, ert þú þetta baas?” Eg litaöist um en gat engan sé'ð, og af þvi að eg hélt að mér hefði missýnst, hjélt eg áfram en reSð fót fyrir fót. “Baas”, sagði röddin aftur, “ertu dauður eða lif- and' ? Eg spyr að þessu, því að ef þú ert dauður, þá vil eg ekkert hafa saman við þig að sælda. eða aðrar vofur fyr ten eg má til.” “Nei”, svaraði eg. “Hver er að tala og hver ertu ?’y En þá datt mér helzt í hug, að eg væri að verða vitskertur af þvi að eg gat engan séð. Rétt á cftir tók hestur mmn hart viðbragð og frísaði hátt; það var heldur ekki mót von, því að út úr maurbjamarholu, svo sem fimm skref frá mér kom gulmorautt andlit, krýnt svörtu ull- Var a mer. “Hans”, sagði eg, "þú sást tjaldstaðinn. Missie Maria þar?” "Baas, hvernig á eg að geta sagt þér það? fór þangað aldrei. En vagninn, sem hún svaf f var hennar, ]>ví að ltún var a.ð gráta á þessum afskekta stað, gráta þann sent ltún ætlaði engrar afturkomu | voti. Eff: Mér fanst eins og gripið fyrir hálsinn á méjr; eg gat engu orði ttpp komið. Eg stóð upp af klett- í>aq ekki, og ekki heldttr vagn Vrouw l’rinsloo eða inum sem eg hafði sezt á og þokaði mér nær henni. Meyersfólksins.” Hún sá mig og hrökk við, síðan tók hún til máls "Guði sé lof ’. stundi eg upp, síðan bætti eg við: yndislega blíðlega og sagði lágt: , “Hvert ætlaðirðu a.ð reyna að komast þegar þú flýð- "é), maðurinn ntinn, hefir guð sent þ g til að ir frá tjaldstaðnumr ’ jsækja mig? Eg er ferðbúin með þér, elskan mín!” “Mér flaug t húg baas, að Missie, Prinslooarnir og Meyers-fólkið hefði farið yfir á fal'egu bújörð- ina. sem þú hafðir valið þér, og var eg að hugsa unt að' reyna að komast. þangað og heimsækja þau, ef þau vaerú þar. Eg þóttist vita það fyrtr víst, að þeiml þætti vænt umi að fá fulla vissu fyrir iþvi, að þú værir dauður, og að þau mundu gefa mér vel að eta fypr fréttirnar.b En eg var hræddur við að fara yfir slétturnar, því að eg bjóst við að Zúlúarnir sæjtt mig og dræpu mig. Þessvegna þræddi eg i gegnttm þykka skóginn og sefið meðfram ánni, en þar verður maður að fa.ra í hægðum sínunt, einkum ef maður er innantómitr,” og hann lænti á mag- ann á sér. . “En heyrðu Hans',’ sagði eg, “erum við nokkuð nálægt bújörðinni minni, þar semi eg skipaði mö n- unum að reisa húsin á hæðinni fyrir ofan fljótsbakk- ann? “Jú, það erunt við, baas. Hefir heilinn á þér bráðnað, svo að þú getir ekki ratað lengur á sléttun- Það er svo sem þriggja til fjögra klukkutíma hæg reið þa.ngað.” “Komdu þá Hans og vertu fljótur, því ð eg er træddur um að Zúlúamir séu ekki langt á eftir okkur.” Þvl næst lögðum við npp; hann hélt i ístaðið Svo rétti hún frarrt báðar hendurnar, slepti skjólunni og féll til jarðar. "María-!” stundi eg loksins, og jafnskjótt og hún heyrði mig mæla þaut blóðið fram í kinnar henni, og hún andvarpaði feginsamlega, eins og létt væri af henni fargi. "'Þeyl” hvislaði eg. “Eg er Allan og hefi kom- ist lífs af.” Það næsta man eg var að hún hvíldi í faðmi mínúntí. “En hvað hefir, gerst hér hjá ykkur?” spurði eg þegar eg hafði sagt henni, hvað á mína. daga hefði drifið, eða nokkuð af því. "Ekkert, Allan”, svaraði hún. “Eg féikk bréf frá ]ær í tjaklstaðinn, og við lögðum á sta® eins og ]>ú hafðir skipað okkttr, án þ?ss að segja hinum neitt, því að ]>ú manst að Retief hafði beðið oklotr þess. Þessvegna komumst við hjá að lenda í manm- fall’nu mikla, því að Zúlúarnir vissu ekki, hvert við höfðum farið, og eltu aldrei hingað ] ó að eg hafi heyrt sagt, að þeir leituðu okkar töluvert. Hernan og faðir minn komu að tjaldstaðnum eitthvað tveim dögum eftir áhlaupið1, og m ð þvi að þeim kom í hug hvar við hefðum falið okkur ________ et veit ekki hvorum þe rra, datt það í hu?; fyr t.— rivu þeir hingað’. Þe r kváðust hafa komið til að vara allir Zúlúarnir væru komnir yfir Tugula-fljót; þeir heíðit tckið með' sér alla særða ntenn sína og enn- frentur natttgripi Búanna, sem þe'r ætluðu að færa Dingaan að gjöf. En komdu nú heim Allan, heim í húsiö okkar, sem eg hcfi snotrað til svo vel sem eg hefi getað. Já. guð' nrnn góðúr, sé lofaður fyf r að þú komst; eg hafði ]>ó hal lið að þú mundir aldrei eiga eftir að stiga þar fæti inn fyrir dyr. Þegar eg sá tunglið koma fratn undati skýflókuntimi írayndaði eg ntér ]>etta, en nú er tunglið rétt að hverfa aftur bak við ský. En þey, hvað er þetta? - I 4 Dr. Raymond Brown, I I fr 326 SomertÁCt Bldg. j! Talsími 72S2 Cor. Donald & i’ortageAve fr Heima kl. io—t og 3—6. k. -m -wm ww^wm* J, H, CARSON, Manufactnrer of í ARTIFICIAL LJMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Ti usses. Phone 8426 857 NotreDanie WINNIPEa ÖT ER K0MIN Á PRENT t —............. — * + + J í annað sinn hin Ijómandi faqra saqa A. S. Bardal 843 SHFRBROOKE ST. selnr líkkistur og annast Jm út.'arir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarfta og legsteina TaJ s Oai>p.r 2162 Blómstur-karfan + 4> Þýdd af frú Sigríði Magnússon í Camhridge. Það er lítill vafi á því, að Blómstur-karf- !£ ? an verður kærkominn gestur á hverju ein- Z asta íslenzku heimili hér vestra nú fyrir + jólin, sem Jólagjöf; sagan er svo fögur og í svo áhrifamikil. Það muna eldri íslendin^ ?! arnir, sem lesið hafa Blómstur-körfuna í + gamla daga. Oft hefir verið talað um, hve + lítið væri til af aðgengilegu lesmáli á ís- + lenzku fyrir börn og unglinga—hér er að + ofurlitlu leyti úr því bætt—hér er bókin og + ■f •f I I * •í- •t- S. A. 6IQURP8ON Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIHCAMERN og F/\STEICN/\SALAP Skrifstofa: Talsími M 44163 510 Mclntjrre Block. Winnipeg engin betri. Sem vinagjöf um jólin fyrir börn og unglinga og fólk á öllum aldri, er engin íslenzk bók meir viðeigandi en Blómstur-karfan, því hún vekur hjá þeim j sem lesa alt það gott og göfugt, sem hugir allra manna eiga að vera snortnir af um jólin. BLÓMSTUR-KARFAN Kostar í gyltu skrautbandi 75 cent. Hún verður send til útsölu í allar íslenzku bygðirnar þessa viku. Og bókina má líka panta beint fiá mér ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St. Winnipeg, Man. OWEN P. HILL SKRADDARl Gerir við, hreinsar og pressar föt vel og vandlega. L&tiQ mig sitja fyrir nœstu pöntun. Get sniðiB h vaða fiík sem vera skal meö hvaða sniði sem vill. A- byrgist aö farl vrl og frá- gangur sé vandaöur. 522 Notre Dame. Winnipee Phone Oarry 4346. — FatnaBur séttur os sendur — Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Tame Phone —: Heimllí» Qarry 2988 Garry 899 Þú munt finna, að allir Jyfsalar bfra Chamberlain’s Cough Remedy vel söguna. Þeir vita af gamalli reynslu að það er óbriðgult við hósta og kvefi, og að það er gott á bragð- ið og gott að taka það inn. Allir selja það. i p^i ■ j i.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.