Lögberg - 19.12.1912, Blaðsíða 14

Lögberg - 19.12.1912, Blaðsíða 14
14- LÖGBERG, FI M.TUDAGINN 19. DESEMBER 1912. ,,Brúðkaupsvikan“ í Pontivy. Margt er fagiirt og dásamlegt á Bretagne skaganum. Og hinar gömlu einkennilegu venjur íbú- anna auka á yndisleikann. í flest- nm öörum löndum er liti® me5 fyrirlitning á gamla siSi og venj- J ur og deyja þær því ó&um út, en j íbúar þessa lands haMa enn fast við þá.. Þess vegna má enn sjá þar margar gamlar venjur í heiðri hafðar. sem í mörgum öðr- tnn svo kölluðum mentiingar lönd- um er fyrir löngu útrýrnt. og gleymsku huldar. Eítt þið einkcnnilegíasta af gömlum venjum, sem enn helzt ]iar við. er það, að i smærri þorp- um fara þar fram allar giftingar á einum degi ár hvert. í þeim þorp- um sem stærri eru. stendur þessi hátíð yfir i heila viku. Pontivv er talin að vera höfuðborg þessara fomu siða. Þar má enn sjá gest- risnina og gleðina og veislufögn- tiðinn eins og hann var í gamla daga og er mælt að þau vinahót og sá samfagnaður taki að mun fram öllu nútíðar prjáli og kirkju- tildri. Brúðirnar hera hvíta blæju með smáum dökkum dröfnum á höfð- inu, sem fellur niður umi herðar og bak; belti hafa þær um miðju. Allar eru þær eins klæ'Mar. Þykir það fagttr hópur á að líta, þar sem ]>ær safuast saman og fylgjast að til kirkjunnar til hinnar helgu at- hafnar; að “sameinast mönnum sinumi”. Ungar stúlkur og æva gamlar piparmeyjar fylgjast að innar á kirkjugólfið'; þar hverfur allur munur, því þegar þær fara aftur út, eru þær allar giftar kon- ur. Brúðgumarnir eru flestir liændastéttar, góðlegir, glaðir og ánægðir; ]>err hafa emkennilega hatta á höfðinu, með borðum að aftan, sem lafa niður á bakið. Þeir ent i stuttum lafafrakka með mörgum hnapparöðum. Líta þeir að mun betur út i þessum klæðnaði en i hversdags fötum sínuni. Þvi stærri sem hópurinn er. því meiri er fögnuð'urinn. ÞVí fleiri gestir, því meiri ánægja. Þeir horfa ekki í, þó að' giftingar- veislan kos.ti mikla peninga og fvrtrhöfn. Margir eyða ársarði jafnmörg á hverju ári. í Pontivy hafa situndum gkki færri en fim- tíu verið gift á eintun degi. All- sínum i Jæssar veislur, enda má «r hópurmn ter inn í kirkjuna og heita, að þetta sé eina skemtunin kr>-pu-r á kne frammi fynr prest- sem margur Bretagnabúi nýtur á jInum- Hann leg?nr hiessun guðs e finni vf'r allan hópinn — blessunina Iljónin, sem giftast ætla næstu I s«n bindur tvö og tvo saman þeina giftingarviku, hafa um margt að bondum. sem aldrer ma rjúfa ■ bugsa og í mörgu a® snúast árið hvort sem hlutaðeigendum síðar næsta á undan: stúlkkumar að j meir kann a5 falla M ]jnft eða búa til bmðarskartið, en piltamir j ekkl- að draga saman nauðsyidegusíu 1>ekrar þessari hátíðlegu athöfn búsáhöldin, og húsmunina til }>ess 1 er lokið,'fer hver i sína áttina að sem bezt fari um dúfuna jfil liess a5 finna kunningja sina. þegar hún flýgur í hreiðrið. En! L'ti fyrir dyrum ættingjanna er ættingjar þeirra og vini-r brjóta | stiginn sérstakur bændadans. All- heilann um hvaða hlutir hjóna- efnunum mnni vera nytsamastir í brúðargjöf. Aldrei gefa þeir hluti sem að eins eru til ])ess að hórfa á en cru einskis nýtir. Þegar karlmennirnir hafa lok- ið við herþjónustu sína. fara þeir að líta eftir hvar vænlegast muni vera tl kvonfanga. Sjaldan leita þeir langt í burtu, heldur hremma einhverja stúlkuna úr nágrenninu ir, ungir og gamlir, verða að .taka þátt í honum. A meðan á dansinum stendur bera tmglingarnir sem í förinni eru, hrúðhjónunum salt og brauð. Siðan er jieim fylgt áleiðis he'm. A miðri leið koma matreiðslu- menn og konur á móti þeim. og færa þeim brauð og smérbita, vín og annað sælgæti. Hljóðfæraflokktir. sem jafnan einkum innan ættatengdanna. Þeg- j er viðstaddur Jæssi tækifæri, leik- ar hið heimulega bónorð e" um ur fögur lög. á meðan brúðhjón- garð gengið, fara hjónaief/nin in fa.ra inn í veislusalinn. Ef ásamt foreldrum þeirra til næsta j veörið er gott. er oft etið úti. kauptúns til þess að kaupa trúlof-j ílver gestur liefir með sér hníf unarskrautið. Hópur hljóðfæra j og gaffal. Er jafnan séð svo um, tnanna fylgir þeim eftir og spilar j að hver fái nægju sina. og- þarf fjörug lög á leiöinni. Mest láta þeir j þó oft mikið íil. Nýlega var þó til sin heyra fyrir utan búðalr- j brúðkaupsveisla haldin, þar sem dyrnar á meðan verifi er að kaupa ekki sátu fær.ri en þrettán hunir- hringina. Aö loknum kaupunum uð manns að borðum. heldur hver heim til sín. Eru þá ! A ntilli þess að réttirnir eru á leikin sárstaklega fögur og hug- J borð bornir, lyfta gestirnir sér ljúf alþýðulög, sem fólkið ann af ' upp og stíga nokkur dansspor, en öllu hjarta. að máltiðinni lokinm nansa alli.r Þegar gifitingardagurinn rennur af kappi. Hljóðfæraflokkurinn upp nemur brúðarvagninn staðar j stendur á tunnum á hvolfi og Ie:k- fyrir framan húsdyr brúðarinnar. j ur á meðan honum endast kraft- En það er gamall siður, að ]>á feli j til. brúðurin sig. Sýna þær oft dá- j En þegar hljóðfæraleikendurnir samlegt hyggjuvit i því að halda j eru orðnir svo þreyttir, aB þeir sér leyndum. Brúðguminn verð- J geta ekki leikið svo að dansað ur að leita að brúði sinni, en gest- ; verði efitir því, þá hjálpar dans- irnir æpa og láta öllum illnm lát- fólkið þeim: blístrar og syngur og um þangað til honum tekst að i klappar saman lófunum. draga. hana fram úr einhverju 1 Það er óþarft að geta þess, að allir, ungir og gamlir, þrá gifting- arvikuna ár eftir ár, því þó að uppruni hennar sé hulinn móðu timans og ellinnar, þá er gleðin fylgsninu; ætlar þá lófaklappinu stundum aldrei að linna. Þess iná geta, að aldrei hefir það kom- ið fyrir, að brúðgumanum 'hafi ekki tekist að' finna brúði sina, sem hún færir “ávalt ung”. il>1að eða ef til vill væri réttara að j er óhætt að segja að “brúðkaups- segja, að engin brúður hefir látið j vikuraar” (eru irterkustu tímabil- það viðgangast að brúðguminn j in á hinu óbrotna og einfalda lí'fí liætti við leitina fvr en hún var bændanna í Plougastelhéraðinu. fnnd'n. : ~~ ----------------- Aður en haldið er til kirkjunn- ar, er morgunverður etinn. Bregst aldrei, að þar sé kálfshöfuð á borðum. Þá er gengið í skrúð- göngu til kirkjunnar. Hjónaefnin leiðast og er því viðbrugðið, hve sólskinið endursoeglist þá oft á andh'ti brúðairinnar, er hún gevg- ur vi? hlið tilvonandi manns síns. VÉR SÆTUM ÞESSU FÆRI til þess að þakka vorum mörgu viðskifta- möunum fyrir viðskiftin að undanförnn, og óska þeim farsækjar og góðs gengis á árinu, sem j bönd fer. SKÚLI hansson & co. Heiðruðu, kœru landar! Gleðileg jól! ÞÖKK fyrir undanfarin viðskifti. — Nú hefi eg hús smá og stór til sölu í öllum pörtum bæjar- ins, með vægu verði og borg- unarskilmálum, einnig góðar byggingalóðir víðsvegar upi bæinn. Sömuleiðis ágætár bújarðir út á landi, með lágu verði og þægilegum afborg- unum. Rg tek hús og muni í eldsábyrgð, útvega lán á lönd og fasteignir í Winnipeg. Skrifstofa 505 Builders’ Exchange. — Talsími Main 1869; hús talsími Sherbrooke 3795. M. MARKÚSSON. 1 — Kona var flutt á spítala í Kaupmannahöfn, komin að falli. Hún dó skyndilega í höndum 1 menn um sama í því landi, að læknanna, af blóðteppu, en yfir- barn yaf skofiK úr mó^r sinni læknirmn var ekki viðstaddur. G AGNLEGAR IÓLAGJAFIR sem létta heimilisverkin og gera þau SKEMTILEG ern ýmiskonar rafurmagns áhöld, svo sem : STRA UJÁRN, KAFFIKÖNNUR, TEKÖNNUR, TOASTERS, ELDVJELAR með öllum áhöldum, alt hitað með rafmagni. Enn fremur allskonar borð- lampa og svo hin ágætu Mazda lampaglös, sem spara tvo- þriðju af rafmagni. Alt þetta fæst hjá mér nú fyrir jólin fyrir lægsta verð. — Einnig legg eg ljósa og afl- leiðsln-víra um byggingar, set inn gufu og vatnshitunar- vélár o. s. frv., með rýmilegum kjörum. — — — — PAUL JOHNSON 761 WILLIAM AVE. T’ALS. GAEEY 735 j. j. mm & a LANDSÖLUMENN Standa ágætlega vel að vígi til þess að stunda innheimtu á alskonar leigu. Hafa sölu umboð á Rosiyn Subdivision nálægt Assiniboine Park og Manitoba háskóla, Ef þér hafið peninga fyrir- iiggjandi og viljið græða á þeim, þá hafið tal af oss. Hvaða eign í borginni sem er, virt til peninga, fyrir enga borgun. Skrifstofa: 1 Alberta Block, TALS. Main 2597 255* PORTAGE AVE. +4+4+4+4+4+4+4+4+4+4-f-4+4.f.f+4+4+4.f..f+44.4 44.4.44 4.44.4.^ I Jólin eru í nánd! Hann kom eftir 15 mínútur og réði af, að gera keisara skurð á Iíkinu og ná barninu þannig. Þetta var gert í snatri og náðisit Auðvitað eru hjónaefnin ekkijbaraið lifandi. Annað dæmi vita dauðri, en ekki lifði nokkra daga. það nema — Víða snjóaði suður í Banda- ríkjum fyrir mánaða mótin, þar- sem sjaldan eða aldrei hefir snjór sést um þennan fíma árs, svo sem í Georgia og öðrtim suðlægum og heitum löndum. f Atlanta snjó- aði i margar klukkustundir, en þann snjó tók allan upp á næstu dægrum. — Einn stór kúabóndi í Banda- rikjum ætlar að gefa Woodravr Wiison góða mjólkurkú i búið, þegar hann flytur 5 “hvíta húsið” sem forseti. Kýrskepnan er 5000 dala virði og líldega dropasæl. G' t t t t t t t 4 I t + ♦ + + 4 + ÓÐ VAEA, er bezta tryggingin fyrir góðum viðskiftamönnum. Það, sem reynslan segir um vörur'okkar, er ein- róma hól. — Fyrir jólin höfum við nií byrgt okkur upp með ágætum munum, sem eru hinir heppilegustu til jólagjafa; viljum við sérstaklega benda á hinar fjölbreyttu BEJÓSTNALAE, AEMBÖND, HEINGA úr skíru gulli, enn fremur hinn ljómandi silfur borðbúnað vorn. Skorið gler (cut glass) og margt fleira. — Sjáið skrautmuni okkar með eigin augum; hafið þessa auglýs- ingu með yður í búð vora og sœtið sérstök- um kjörkaupum fyrir. — — — NORDAL & BJÖRNSSON + t 674 Sargent Avenue. Tals. Sber. 2542 ± t I Í-4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+++4+4+4+4+4+4+444+4+4+4+4+ TREYJA og BUXUR Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaði. Enginn vandi að velja hér. Prfsarnir eru sanngjarnir $11, $12, $14, $16, $25 Venjið yður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, dtlbúevenlun i Kenora WINNIPEQ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.