Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 13
13 setja ekki saman jafngóðar samlíkíngar sem þetta af orðum tómum. Og hver sem segir að íslendíng- ur hafi ort það, verður n e y d d u r til að láta skáld- ið bregða sjer til Noregs, koma þar á einhvern viss- an blett og hitta svo vel á, að hann einmitt sjái þetta! Jeg skal geta þess í sambandi við þetta, að í einni isl. sögu finst þessi sama samlíkíug notuð (líklega tekin eftir þessum stað í kvæðinu) í vísu (Örvar-Oddss.), og hljóðar þar svo: sem fyr úlfi örg geit rynni. Hve óendanlega lángt stendur ekki þetta á baki hinni vísunni að fjöri og ljósri náttúrutilfinníngu. Hið fyrra er sjeð með eigin augum, hið síðara er árángur lesturs og lærdóms, og er því dauft og merglaust með öllu. Hitt dæmið er: Fyrr muntu Goðmundr geitr of halda ok bjargskorar brattar klífa, hafa þér í hendi heslikylfu. Það sem er einkennilegast hjer, er h e s 1 i-kylfan; ef hún hefði ekki tullkomnað myndina og lýsing- una, hefði jeg ekki getað sagt, hvort vísan var norsk eða íslensk með vissu; en h e s 1 i kylfan tekur af skarið. Hvernig stendur á þvi, að fslendíng gat dottið í hug að nefna hjer »h e s 1 i«-kylfu, sem hlaut að liggja alveg fjarri hans hugsunum og því sem hánn hafði vanist. Og þótt íslenska skáldið hefði nú verið svo heppið að koma einmitt á þann stað, sem einmitt var geitahirðir að klifrast upp berg- skor og — ekki að gleyma — með staf í hendi; hvernig gat hann þá vitað, að hann var úr hesli?-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.