Vísir - 20.08.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 20.08.1963, Blaðsíða 7
V1SIR . Þriðjudagur 20. ágúst 1963. 7 verðlaunin, en peningaupphæð- in hækkuð um helming £ stað- varð nr. 2 í þessari keppni ári síðar og sama ár, 1962, varð Guðný Björnsdóttir nr. 5 1 keppni um titilinn Miss Photo- genic í Istanbul. Auður Ara- dóttir varð nr. 5 í keppninni um titilinn Miss Scandinavia, sama ár. Og María Guð.mundsdóttir Hawaii, Japan og Hong Kong, sem tók eitt ár en kom siðan heim, vann í Útvegsbankanum en gifti sig fyrir skemmstu. Anna Geirs hefur starfað í Bandaríkjunum, lærir leiklist og söng og auk þess keramik- list ,sem hún dundar við í frí- stundum, milli þess sem hún kemur fram á frægum skemmti- stöðum og söngleikahúsum, m. a. í Las Vegas. Hún hefur einnig verið eftirsótt tizkusýningar- dama. Guðný Björndóttir, fé- hirðir á skrifstofu bæjarstjórans í Keflavík.Auður Aradóttir er fiugfreyja hjá Loftleiðum. Cigur Guðrúnar hefur skiljan- ° lega vakið gífurlega athygli og þá ekki sízt hér á landi. Henni sjálfri, foreldrum hennar og Einari Jónssyni hefur borizt aragrúi heillaóska og blóma. Síminn þagnaði ekki hjá Einari allan laugardaginn og fram á hádegi á sunnudag. Kunnur hagfræðingur lét þess getið að sigur Guðrúnar muni hafa meira landkynningargildi en veiting bókmenntaverðlauna Nóbels til skáldsins á Gljúfrasteini. Svona samanburður skiptir að vísu engu máli, en það er óneitanleg staðreynd að nú vita milljónir manna að það eru ekki Eskimó- ar sem búa á íslandi. i <■ A Sigrún Ragnarsdóttur. Átta íslenzkar stúlkur munu ^ fara út á þessu ári til keppni, þar af tvær stúlkur í tvær ferðir. Þær fá ferðir og uppihald ókeypis, t. d. borgar Miss International-keppnin ferðir og uppihald allra kepp- enda, sem voru 46 að þessu sinni. Verðlaunin í þessum keppnum munu skipta milljón- um króna, samtals, auk fjölda gjafa. Dómnefndir eru ósjaldan §kiRa,ðar heimsfrægu fólki, t. d. voru Ieikaramir Bob Hope og Richard Todd meðal dómara í Miss World-keppninni á s.I. ári, en auk þeirra Lord Boothby, Gracie Fields, Lady Kimberley og Lord Astor, sem kom við sögu £ Prófumomálinu ard og var hún haldin £ splunku nýrri sýningarhöll sem byggð var sérstaklega fyrir keppnina og kostaði milljónir króna. Hilmar Skagfield og frú Ólöf Swanson, hafa verið fslenzku keppendunum ákaflega hjálp- söm, t. d. hafa þær búið hjá frú Swanson, eftir keppni og hún hefur aðstoðað þær meðan á keppni stóð. Stúlkurnar hafa ýmsar starfað fyrir Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna f auglýsinga- skyni eftir að keppni var lokið en fyrst og fremst hafa þeim gefizt tækifæri til vellaunaðra starfa hjá bandarískum og evrópskum fyrirtækjum. Þær sem hafa leitað eftir þvf og lagt sig fram, hafa allar aflað sér mikilla tekna og sumar skarað fram úr t. d. Marfa Guðmunds- dóttir. /'Juðrún Bjarnadóttir er ekki sú fyrsta sem vinnur sigur fyrir hönd Islands f fegurðar- samkeppnj á erlendum vett- vangi, enda þótt hennar sigur sé stærstur. Árið 1957 varð Rúna Brynjólfsdóttir nr. 6 í keppni í Baden Baden. Sigrfður Þor- valdsdóttir komst í úrslit f Miss Universe-kppninni árið 1959. Sirrý Geirs varð nr. 3 f Miss International árið 1960 og sama ár komst Kristjana Magnúsdótt- ir f úrslit f Miss Universe- keppninni. Sigrún Ragnarsdóttir varð nr. 5 í Miss International- keppninni árið 1961. Anna Geirs Guðrún Bjamadóttir. Kjör Guðrúnar Bjamadóttur, sem Miss International kostaði hvorki meira né minna en 40 milljónir króna eða um eina milijón dollara. Þetta er með öðmm orðum kostnaðurinn við að halda keppnina. Hann er greiddur af borgarstjórn Long Beach-borgar, keppninni sjáifri, International Beauty Congress, og fleiri aðilum. Keppninni er sjónvarpað um gervöll Banda- ríkin og kvikmyiiduð og mynd- irnar sýndar víða um heim. Væntanlega fær Keflavíkur- sjónvarpið kvikmynd frá keppn- inni. Dómarar voru fjórtán Guðrún Bjarnadóttir mun krýna drottninguna í keppni næsta árs. Kannski verður það Thelma Ingvarsdóttir, fegurðardrottning íslands 1963. Og Einari Jónssyni forstjóra islenzku fegurðarsam- keppninnar er sérstaklega boð- ið, f tilefni af sigri íslands i þetta sinn. Hann mun væntan- lega einnig verða meðal dóm- ara keppninnar í það skiptið. Arna Hjörleifsdóttir. TATiss Internationalkeppninni stjórnaði að þessu sinni nýr framkvæmdastjóri, Wayne Dail- komst f úrslit í Miss Internati- onal þetta ár. Og loks hinn mikli sigur Guðrúnar Bjarnadóttur. 17n hvað hefur orðið um stúlk- urnar? Arna Hjörleifsdóttir tók fyrst fslenzkra stúlkna þátt í fegurðarsamkeppni á erlendum vettvangi, f London. Hún er húsmóðir f Reykjavík, gift Jó- hannesi Snorrasyni, yfirflug- stjóra Flugfélags I'slands. Rúna Brynjólfsdóttir giftist banda- rískum milljónamæringi fyrir nokkrum árum og þegar hún hefur lokið störfum heima fyr- ir lætur hún sér það ekki nægja heldur starfar hún endurgjalds- laust á skrifstofu bandarísku AA-samtakanna í New York. Sigríður Þorvaldsdóttir, hefur lokið leiklistarnámi, og fengið allmörf tilboð um kvikmynda- leik en hafnað þeim öllum og rekur hárgreiðslustofu í Los Angeles. Sirrý Geirs eða Sirrí Steffen, eins og hún kallar sig nú, er búin að leika í tveim kvikmyndum og er aðalstjarnan í föstum sjónvarpsþætti. María Guðmundsdóttir er ein af örfá- um mjög eftirsóttum Ijósmynda- fyrirsætum í Parísarborg, Krist- iana Magnúsdóttir er flug- freyja hjá Loftleiðum. Sigrún Ragnarsdóttir fór í tfzkusýn- ingar'erðalag til Filinaeyja, ■^/’erðlaunin sem Guðrún fékk ~ voru eins og allir vita 10 þúsund dollarar auk fjölda dýr- indis gjafa. Áður voru verð- launin fimm þúsund dollarar op. bifreið, en þegar ljóst var að flutningur bifreiðarinnar, seni var gefin af Chevrolet, skapaði sigurvegaranum talsverða erfið- leika, einkum þegar hún átti ’nngt að fara, vnr hætt við bfia- Sirrý og Anna Geirsdætur. María Guðmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.